Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Síða 44
52 LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. Suimudagur 25. mars SJÓNVARPIÐ 14.10 Youssou’nDour-Söngvarifrá Senegal (Youssou'n Dour). Kanadísk mynd um söngvarann þekkta frá Senegal. 15.10 FerilldansarannaFonteynsog Nureyevs (Fonteyn and Nurey- ev: The Perfect Partnership). Bresk heimildarmynd um dans og lífsferil þessa heimsfræga li- stafólks. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 16.40 Kontrapunktur. Áttundi þáttur af éllefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Islendinga og Norðmanna öðru sinni. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir (Nordvision Norskasjón- varpið). ý 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Björgvin Magnússon. 17.50 Stundin okkar (22). Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet babies) (3). Bandarískur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Frumbýlingar. (The Alien Years) (2). Astralskur mynda- flokkur i sex þáttum. Aðalhlut- verk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Framhald 21.30 Að láta boltann tala. Geir Hall- steinsson handknattleiksmaður. Hilmar Oddsson spjallar við Geir Hallsteinsson, fyrrum handbolta- stjörnu úr FH. Svipmyndir úr ýmsum leikja hans verða sýndar og leitað álits með- og mótherja hans I gegnum árin. Framleið- andi Nýja-Bló. 22.15 Myndverk úr Listasafni ís- lands. Sumarnótt Lómar við Þjórsá olíumálverk eftir Jón Stef- ánsson (1881-1962). Umsjón- armaður Júlíanna Gottskálks- dóttir. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.20 Hamskiptin (Metamorphosis). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987 byggð á smásögu eftir Franz Kafka. Leikstjóri Jim Goddard. Aðalhlutverk Tim Roth, Gary Olsen, Linda Marlowe og Saskia Reeves. Myndin fjallar um líðan og hegð- an manns sem vaknar einn morg- un í ankannalegu ástandi. Fjöl- skylda hans er ekki á eitt sátt um hvernig bregðast skuli við. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 í Skeljavik. Falleg leikbrúðu- mynd. 9.10 Paw. Teiknimynd. ■, 9.30 Litl! follnn og lélagar. Teiknimynd með íslensku tali. 9.55 Selurinn Snorrl. Vinsæl teikni- mynd. 10.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 10.30 Mimisbrunnur. Fraeðandi og áhugaverð teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 11.00 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.30 Dotta og hvalurinn. Falleg og vel gerð teiknimynd með íslensku tali fyrir alla fjölskylduna. 12.40 Listir og menning: Óskarinn und- irbúinn. Hverjir hljóta óskarsverð- launin i ár? Að baki útnefningun- um og ákvörðunarinni um vinn- ingshafa liggur mikil vinna og hérna fáum við að fylgjast með stjórn samtakanna, sem velur og hafnar, að störfum. 13.30 íþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá ^ itölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 16.50 Fréttaágrip vikunnar. 17.10 Umhverfls jörðina á 80 dögum Around The World In Eighty Days. Vegna fjölda áskorana frá áskrifendum verður þessi stór- kostlega framhaldsmynd endur- tekin. Annar hluti. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. 18.40 Viðskiptl í Evrópu. Nýjar fréttir úr viöskiptaheimi líðandi stundar. 19.19 19:19 Fréttir. 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. Þá halda átta liða undanúrslitin áfram og að þessu sinni eru það Akureyringar og Sauðkrækingar -þ sem bítast. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 20.55 Lögmál Murphys Murphy's Law. 21.55 Fjötrar. Traffik. Vönduð bresk framhaldsmynd í sex hlutum. Fimmti hluti. Aðalhlutverk: Lindsay Duncan og Bill Pater- 22.40 Llstamannaskállnn. The South Bank Show. The New World Symphony. I þessari hljómsveit leika bestu hljóðfæraleikararnir úr hópi þeirra sem eru nýútskrif- aðir úr tónlistarskólum í Banda- rikjunum. Stjórnandi hljómsveit- arinnar er hinn velþekkti Michael Tilson Thomas. I þættinum verð- ur fylgst með æfingum sveitar- innar er hún kom saman í annað sinn. 23.35 Furðursögur IV. Amazing Stories IV. Þetta eru þrjá stuttar gaman- samar spennumyndir úr furðu- sagnabanka Stevens Spielberg. Aðalhlutverk: Joe Seneca, Lane Smith, Louis Giambalvo, John Scott Glough og Lisa Jane Per- sky. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 - 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakl. Séra Flosi Magnússon, Bíldudal, flytur ritn- ingarorð og bæn, 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 ÁsunnudagsmorgnimeðGuð- rúnu P. Helgadóttur rithöfundi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 8, 46-59. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni - Bach, Hándel og Weber. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar í nýju Ijósi. Fimmti þáttur. Umsjón: Gisli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólf- ur Thorsson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 15.03.) 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prest- ur: Séra Kristinn Agúst Friðfinns- son. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14 00 Hann hét Kurt Tucholsky. Rit- höfundur, blaðamaður og þjóð- félagsrýnir. Umsjón: Einar Heim- isson. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með'Vilborgu Hall- dórsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þorpið sem svaf eftir M. Lade- bat. Þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarpsgerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónas- dóttur. Fimmti þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Osk Hansdóttir. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Vivaldi og Haydn. 18.00 Flökkusagnir i fjölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar. 19.31 Ábætir. Fred Kerström syngur vísur eftir Carl Michael Bellmann. Jan Johansson og félagar leika eigin þjóðlagaútsetningar. . 20.00 Eitthvað fyrir þig - Barnaaf- mæli. Umsjón: Vernharður Lin- net. 20.15 íslensk 21.00 Úr menningarlifinu. Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Amhildur Jóns- dóttir les (6.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Guðrún Tómasdóttir, Ólafur Vignir Albertsson, Garðar Cortes, Krystyna Cortes, Geysis- kvartettinn, Jakob Tryggvason, Stefán Islandi og Fritz Weiss- happel leika og syngja nokkur íslensk og erlend lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veöurfregnir.--------- 1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaðfanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Ámi Magnús- son og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit hans. Annar þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.30 Gullskífan, að ’ þessu sinni Graceland með Paul Simon. 21.00 Ekki bjúgu!. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 53.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall. 0.10 i háttinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6:00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn- um slóðum. 9.00 Morgunstund gefur gull i mund. Haraldur Gíslason tekur daginn snemma og býður upp á nýbak- að brauð með morgunkaffinu beint í rúmið. 13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sigmundsson tekur sunnu- daginn með trompi. Kíkt á það sem er að gerast. Óvæntar uppá- komur, fylgst með veðri, færð og flugsamgöngum. 17.00 „Lifsaugað". Athyglisverður mannlegur þáttur í umsjá Þór- halls Guðmundssonar. Þórhallur tekur fyrir hin ýmsu málefni, leyf- ir fólki að tjá sig og fær góðan gest í heimsókn. Meðstjórnandi ulafur Már Björnsson. 19.00 Ólafur Már Björnsson á vaktinni. 20.00 Á Ijúfu nótunum i helgarlok. Hallur Helgason fylgist með því sem er að gerast, kíkir á bíósíð- ktrM.d^ptjLogM nroðiólrjentar uppákomur. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. 10.00 Bjöm Sigurðsson er fyrstur á fætur á sunnudagsmorgni. Tón- list að hætti hússins. 14.00 Darri Ólason. Hver kemur í kaffi, 18.00 Arnar Albertsson. Sunnudags- síðdegi hjá Arnari þar sem m.a. verður farið yfir það hvað verið er að sýna í bíóhúsum borgarinn- ar. 22.00 Kristófer Helgason. Ef rómantík er í loftinu finnur hann svo sann- arlega fyrir því og spilar tónlistina sem við á. 1.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. Nætur- haukur Stjörnunnar er mættur á staðinn. 9.00 Stefán Baxter. 14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmynda- sérfræðingurinn á EFF EMM með ítarlega umfjöllun um nýjar og væntanlegar kvikmyndir. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt vikulegu myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og aðrar glóðvolgar fréttir af frægu fólki úr heimi tónlistar og kvik- mynda. 19.00 Kiddi „bigfoot”. Danstónlistin í uppáhaldi hjá Kidda. 22.00 Páll Sævar. Páll með hressa kvöldtónlist fyrir þá sem vaka fram eftir. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 Þröstur sivakandi fer snemma á fætur og spilar eftirlætislögin. 14.00 Magga Halldórs. 15.00 Guðlaugur Þórðar og Siggi Slg, eruð þið með handrit, strákar? 16.00 MH og kynþokkinn. 18.00 Fjölbraut Ármúla. 20.00 MS? Er það ekki einhver sjúk- dómur? 22.00 Skólafréttir og skólaslúður. Þá mæta enn á ný þeir Jón Öli og Jón Óli nýkominn frá Alpafjöll- unum og með græna lambhús- hettu og tónlist að hætti hússins. 1.00 Dagskrárlok. FMfeö-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Inger Anna Aikman. Svona er líf- ið. Ljúf tónlist sem notalegt er að vakna við. Lesnar eru sögur úr hvunndagslifinu og frásagnir af skemmtilegum uppákomum mismælum og pínlegum uppá- komum. 12.00 Leikin tónlist stórsveita á borð við hljómsveita Glenn Miller og Tommy Dorsey. 13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal, hinn kunni útvarps- maður, er nú kominn til starfa á Aðalstöðinni. Milli kl. 15 og 16 stjórnar Jón Gröndal spennandi spurningaleik og eru glæsilegir ferðavinningar í boði. 16.00 Gunnlaugur Helgason rifjar upp gömlu lögin og dustar rykið af gömlu góðu plötunum. 18.00 Undir Regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. Klass- ískur þáttur á heimsmælikvaröa með fróðleik og viðtölum. 19.00 Ljúfir tónar 22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 24,00 Næturdagskrá. 6.00 TheHourofPower.Trúarþáttur 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Hour of Power. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 15.00 Zenith Data System Cup Finals. 17.00 Krikket. England-West Indies. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestraseria. 14.00 Light of Day. 16.00 Best Shot. 18.00 Money Mania. 19.40 Projector. 20.00 Frantic. 22.00 Radio Days. 23.45 MASH. 01.45 Wall Street. 04.00 Vamp. EUROSPORT ★, ★ 9.00 Hjóireiöar. 9.30 Surfer Magazine. Allt um brimbrettaiþróttina. 10.00 Trax. Spennandi iþróttagreinar 10.30 Kappakstur. 11.00 Mótorhjólakappakstur. Grand-Prix keppni i Japan. 13.00 Skiðastökk. 14.00 Víðavangs- hlaup. Keppni kvenna í Frakkl- andi. 15.00 Hestaiþróttir. 16.00 Trax. Spennandi iþróttagreinar 16.30 Kappakstur. Formula 1 keppni i Brasiliu. 19.00 Fótbolti. Spánski fótboltinn. 20.30 Mótorhjólakappakstur. Grand-Prix keppni í Japan. 21.30 Kappakstur. Formula 1 keppni i Brasilíu. 23.30 Snóker. European Cup. SCfí£ £NSPORT 7.30 Drag Racing. 8.30 Rugby. Frakkland-Bretland. 10.00 íshokki. Leikur í NH L-deildinni. 12.00 Spánski fótboitinn. Atletico Bilbao-Real Madrid. 14.00 Kappakstur.Atlanta 500. 16.00 Rall. Keppni í Portúgal. 17.00 Argentiski fótboltinn. 18.00 Rugby. Frakkland-Bretland. 19.30 Körfubolti. 21.00 US Pro Ski Tour. 23.00 ishokki. Leikur í NHL-deildinni. Rás 1 kl. 14.00: Hann hét Kurt Tucholsky í þessum þætti er þess stjórnmálum voru forspár- minnst aö nú eru liðin hæfileikar hans miklir og á hundrað ár frá fæðingu ein- árinu 1933 líkti hann Stalín hvers frægasta þjóðfélags- við Hitler. gagnrýnanda aldarinnar, Hannvardæmduríútlegð Berlínarskáldsins Kurt og kaus að svipta sig lífi í Tucholskys. Svíþjóð í desember 1935. Hann fæddist í Berlín Tucholsky er goðsögn í þann 9. febrúar 1890 og var Þýskalandi nútímans og af gyðingaættum. Hann var nokkurs konar tákn gagn- einhver frægasti blaðamað- rýninnar hugsunar þar í ur þriðja áratugarins í landi. í fjöldamörgum leik- Þýskaiandi og varaði húsum eru leikrit hans flutt stranglega við hættunni af og bækur hans hafa nú ver- því að umgangast nasista. ið endurútgefnar. í þættin- Hann var þekktur fyrir að um verður flutt tónlist eftir vera á undan sínum sam- samtíðamann hans, Kurt tíma og skrifaði jöfnum Weiil, en umsjónarmaður er höndum blaðagreinar, ljóð, Einar Heimisson. -JJ leikrit og skáldsögur. í íslensku keppendurnir í glerbúrinu í sal Tónlistarháskól- ans í Osló. Sjónvarp kl. 16.40: Kontrapunktur íslenska keppnisliðinu í tónlistarkeppni Norður- landanna hefur ekki gengið allt í haginn og hefur enn sem komið er ekki haft sig- ur. í þessum áttunda þætti mæta þeir Gylfi Baldursson, Valdemar Pálsson g Rík- harður Örn Pálsson Norð- mönnum í annaði sinn. Sá níundi býður upp á viður- eign Norðmanna og Svía en sá tíundi er helgaður glímu okkar manna við Dani. Leikar standa þannig nú að Norðmenn eiga tvo sigra að baki en Svíar og Danir einn sigur og eitt tap. Aðeins íslendingar hafa tapaö öll- um sínum viðureignum en eiga þó eftir tvo leiki svo gæfan gæti snúist þeim í hag. -JJ Stöð 2 kl. 22.40: listamannaskálinn í Listamannaskálanum veröur sagt frá The New World Symphony sem hefur aösetur sitt á Miami i Florida. Meðlimimir eru um eitt hundrað talsins og eru þeir valdir úr hópi af- burðanemenda í tónlistar- skólum vítt og breitt um Bandaríkin. Þama fá hæfi- leikaríkustu nemendurnir að starfa frá því þeir útskrif- ast og þar til þeir fá framtíð- arstarf í sinfóníulújómsveit- um stórborganna. Rætt verður við stjórn- anda hljómsveitarinnar, nokkra meðlimi hennar og fylgst verður með æfingum. -JJ Aðalstöðin kl. 13.00: Það er gaman hjá Gröndal Hinn kunni útvarpsmað- ur, Jón Gröndal, hefur nú gengið til liös við starfs- menn Aðalstöðvarinnar. Hann hefur um langt árabil stjórnaö vinsælum útvarps- þáttum eins og honum ein- um er lagið. Jón hefur mikla þekkingu á tónlist fyrri ára og munu hlustendur aðal- stöðvarinnar áreiðanlega heyra ýmsa merkilega gull- mola frá fyrri tíð. Jón stjórnar þættinum frá klukkan 13.00 til 16.00. En klukkan 15.00 byrjar spurn- ingaleikur og munu vera vegleg verðlaun í boði. -JJ Jón Gröndal mun stýra þáttum á Aðalstöðinni alla sunnudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.