Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Qupperneq 28
36 IíAUGARPAGUR 24. MlARS.1990. Sviðsljós Jannike Björling og Bjöm Borg: Réttarhöld um forraeði Hún er ung, aðeins 23ja ára, og var algjörlega óþekkt fyrir fáum árum. Þá kynntist hún fyrir tilvilj- un heimsfrægum manni sem gjör- breytti lífi hennar. Þetta er Jannike Björling, fyrrum sambýliskona Björns Borg og barnsmóðir hans. Þegar Björn Borg varð heimsfræg tennisstjarna náði hann í ótrúlega mikla athygli allrar heimspress- unnar. Fylgst var með kvennagull- inu hvert sem það fór. Þegar Björn fór frá eiginkonu sinni, Marian, fyrir nokkrum árum hóf hann sam- búð með sautján ára gamalli sænskri stúlku, Jannike. Þau eign- uðust son saman, Robin, en sam- band þeirra slitnaði stuttu síðar. Björn hefur nú kvænst ítalskri söngkonu, Loredana, og hefur farið fram á forræði yfir syni sínum. A næstunni hefjast réttarhöld í Sví- þjóð í máli þeirra Björns og Jann- ike um forræðið. Jannike Björling er í dag sú kona sem mest er skrifað um í sænskum blöðum og líka sú sem mest er talað um. Hún segir það vera mjög krefj- andi og erfitt. Jannike segir aö það sé hálfundarlegt að vera í blöðum alla daga og hún spyrji oft sjálfa sig hvort þetta sé örugglega hún. „í flestum tilfellum er þó verið að fjalla um eitthvað sem aðrir segja við mig,“ segir hún. „Ég á ekkert einkalíf lengur, jafnvel þó að ég forðist blöðin,“ heldur hún áfram. „Það fer í taugarnar á mér þegar blöðin segja frá hvar ég versli og hvaða kaffitegund ég drekk. Það var kanriski allt í lagi þegar ég var með Bimi en ég hef ekkert gert í lífi mínu sem verðskuldar svo sem eins og millímetra á prenti." Jannike starfar sem aðstoðar- manneskja í upptökusal sjónvarps- stöðvar 3. Það segir hún að sér líki frábærlega vel og hún vilji einmitt standa á eigin fótum. Ef hún sigrar í máli sínu og Björns Borg er hugs- anlegt að hún missi áttatíu þúsund króna meðlag, sem hún fær á mán- uði, og fái í staðinn ellefu þúsund fyrir Robin. „Réttarhöldin snúast ekki um peninga," segir hún. Jannike segist dýrka litla soninn og sjái ekkert nema hann í lífinu. „Ég er alltaf með honum,“ segir hún. „Ég vil að Robin fái fastan punkt í tilverunni en auðvitaö má hann hafa samband við fóður sinn, gjarnan oftar en l'ráskildir feður hitta börnin sín.“ Jannike hefur sagt opinberlega að Björn Borg noti kókaín og hún segist standa viö það. Ég hef allt mitt klárt og stend við það. Hins vegar er það ekki sérlega skemmti- legt að vitna gegn barnsfóður sín- um. Ef við hefðum komið okkur saman í upphafi hefði þetta aldrei þurft að fara svona langt.“ Björn Borg og Jannike hafa ekki rætt saman lengi en þau hafa sagt því meira hvort um annað í fjöl- miðlum. Jannike telur útilokað að samband þeirri geti nokkum tíma lagast aftur. Jannike Björling er umtalaðasta kona i Svíþjóð og víðar. Fyrir nokkrum árum var hún alls óþekkt. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Kelduland 17, íb. 024)2, þingl. eig. Ingi- björg E. Jakobsdóttir, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Áimann Jónsson hdl. Meistaravellir 33, hluti, þingl. eig. Guðlaugur Gauti Jónsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Síðumúli 4, hluti, þingl. eig. Stafh hf., miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 4, 7. hæð B, þingl. eig. Bjöm Hafsteinsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. , 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofa- un ríkisins og íslandsbanki. Austurberg 28, íb. 01-04, þingl. eig. Rebekka Bergsveinsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 15.00. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Fjárheimtan hf. Austurberg 36, 1. hæð 01-03, þingl. eig. Haraldur Stefánsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeið- andi er íslandsbanki. Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Pétur Jónsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Þorfinn- ur Egilsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdk___________________________J Álakvísl 102, hluti, talinn eig. Sigurð- ur Brynjólfsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em tolfstjórinn í Reykjavík, Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ásgeir Þór Ámason hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl og Ámi Einarsson hdl. Álakvísl 118, talinn eig. Erlendur Tryggvason, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Áland 13, 2. hæð, þingl. eig. Gísh Ás- mundsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár- heimtan hf„ Guðjón Ármann Jónsson hdl., Bjami Ásgeirsson hdl. og Eggert B. Olaisson hiU. Álfheimar 33, efri hæð 0201, þingl. eig. Bjami Vilhjálmsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Baldur Guðlaugsson hrl. Álfheimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jón E. Bjamason og Magnús Bjama- son, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsþeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Álftamýri 65, þingl. eig. Franch Mic- helsen, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl._____________________________ Ásvallagata 11, kjallari, þingl. eig. Ami Ingólfeson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl. og Gestur Jónsson hrl. Barmahlíð 46, kjallari, þingl. eig. Ragnhildur Traustadóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 13,30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Barónsstígur 22, neðri hæð, þingl. eig. Bjöm H. Bjömsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Brautarás 16, þingl. eig. Kristján Oddsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Bráðræðisholt - Lágholt (skemma), þingl. eig. Jón Loftsson hf„ þriðjud. 27. mars ’90kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Fjárheimtan hf. Byggðarendi 6, þingl. eig. Sighvatur Snæbjömsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Eskihlíð 8A, kjallari, suðurendi, þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík,, Veð- deild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Flúðasel 76, 1. hæð A, þingl. eig. Pét- ur Guðmundsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Yeðdeild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Einar Gautur Stein- grímsson hdl. Gerðhamrar 5, talinn eig. Guðrún P. Bjömsdóttir, miðvikud. 28. mars ’90 kí. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og tollstjórinn í Reykjavík. Granaskjól 72, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Hjaltason hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Grandavegur 37, 1. hæð, suðurendi, þingl. eig. Áslaug Jónsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl, 11.15. Uppboðsheið- andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Grensásvegur 8, hl„ þingl. eig. G. Ól- afsson hf„ miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki, Iðnþróunarsjóður, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Landsbanki íslands, Guðríður Guðmundsdóttir hdl„ Fjár- heimtan hf„ Ólafur Gústafsson hrl. og Iðnlánasjóður. Grensásvegur 58, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Helgi Guðbrandsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Borgarsjóður Reykjavíkur, Ásgeir Þór Ámason hdl„ Guðjón Armann Jónsson hdl„ Gísli Gíslason lögff., ís- landsbanki, Skúli J, Pálmason hrl„ Valgarð Briem hrl„ Ásgeir Thorodds- en hdl. og Sigurður A. Þóroddsson hdl. Grettisgata 67, rishæð, þingl. eig. Margrét J. Pálmadóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundarson hrl. Hagamelur 14, kjallari, þingl. eig. Sigrún B. Línbergsdóttir, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landshanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef- ánsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háteigsvegur 44, þingl. eig. Ós hf„ miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Gunnar Sólnes hrl. Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgeir Einars- son, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. Hraunbær 56, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Skúli Sigurðsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Is- landsbanki, tollstjórinn í Reykjavík, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Hraunbær 130, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Kristín Einarsdóttir, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur Jónatansson hdl„ Landsbanki íslands, Fjárheimtan hf„ Jón Egilsson hdl„ Helgi V. Jónsson hrl„ Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Jó- hannes Halldórsson. Iðufell 2,4. hæð t.h, þingl. eig. Sigurð- ur Stefánsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Am- ar Hannes Gestsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Keilugrandi 6, íb. 0203, þingl. eig. Sig- urður Snæberg Jónsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Iðnlánasjóður og Fjárheimtan hf. Komgarðar 5, þingl. eig. Kom- og fóðurkaup hf„ miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. Kringlan 51, hluti, talinn eig. Skúli Ámason, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kríuhólar 4, 8. hæð A, þingl. eig. Heimir M. Maríusson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 11.30. U ppþoðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð- deild Landsbanka íslands, Þorsteinn Eggertsson hdl„ íslandsbanki, Ólafur Gústafsson hrl. og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig. Jón Ólafsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Gísli Baldur Garðarsson hrl. Rauðarárstígur 5,3. hæð suður, talinn eig. Guðrún Amarsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 10.45. UppboÖsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Reykás 5, þingl. eig. Gunnar Kr. Bald- ursson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki, Eggert B. Ólafsson hdl. og Ari Isberg hdL Rjúpufell 33, 4. hæð t.v„ þingl. eig. Margrét Ragnarsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins og Landsbanki íslands. Seilugrandi 2, hluti, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Silungakvísl 18, þingl. eig. Einar B. Bimir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Ólafur Gústalsson hrl. Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Egill Óskarsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 20A, talinn eig. Axel Juel Einarsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Trygginga- stofnun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, Reynir Karlsson hdl„ Gunnar Jóh. Birgisson hdl„ Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Skútuvogur 10, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Sverrir Þóroddsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Sólheimar 25, 2. hæð A, talinn eig. Ólafur Kr. Ragnarsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Stelkshólar 2, 3. hæð A, þingl. eig. Guðmundur Annilíusson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Stigahhð 4, hluti, þingl. eig. Rafii Sig- urvinsson, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tungusel 10, hluti, þingl. eig. Þórdís Sigurðardóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Krist- jánsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ásgeir Þór Ámason hdl„ Öskar Magnússon hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Kristinn Hallgrímsson hdl„ Ás- geir Þór Ámason hdl. og Karitas H. Gunnarsdóttir hdl. Þórsgata 23, hluti, talinn eig. Magnús Þór Jónsson, miðvikud. 28. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugrandi 1, íb. 02-03, þingl. eig. Kristín Hauksdóttir, þriðjud. 27. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTITÐ í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á efb'rtöldum fasteignum: Asparfell 2, 5. hæð B, þingl. eig. Jón Halsteinss. og Lucille Yvette Mosco, fer ffam á eigninni sjálffi þriðjud. 27. mars ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurberg Guðjónsson hdl. Asparfell 2, hluti, talinn eig. Anna Gunnlaug Jónsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 27. mars ’90 kl. 15.15. Uppboðsheiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf„ Kristján Stefánsson hrl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Asparfell 8, 6. hasð B, þingl. eig. Jón Skúli Þórisson, fer fram á eigninni sjálffi þriðjud. 27. mars ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Klemens Egg- ertsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka fslands, Sigurmar Albertsson hrl„ Landsbanki Islands, Reynir Karlsson hdl. og Bene- dikt Ólafsson hdl. Álakvísl 39, talinn eig. Þorgerður Jónsdóttir, fer ffam á eigninni sjálffi þriðjud. 27. mars ’90 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur em Hróbjartur Jónat- ansson hdl„ Ólafur Sigurgeireson hdl„ Sigurmar Albertsson hrl„ Ami Ein- arsson hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Breiðagerði 25, þingl. eig. Einar Niku- lásson, fer ffam á eigninni sjálffi mið- vikud. 28. mars ’90 kl. 17.00. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Grýtubakki 6, 1. hæð t.v„ þingl. eig. Samúel Ingi Þórisson, fer fram á eign- inni sjálffi miðvikud. 28. mars ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Einar Ingólfsson hdl„ Gjaldheimtan _ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Is- lands, Landsbanki íslands og Jóhann- es Ásgeirsson hdl. Laugavegur 141, hluti, þingl. eig. Jón Jónasson o.fl., fer fram á eigninni sjálffi þriðjud. 27. mars ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Markarvegur 16, þingl. eig. Sigfus Öm Ámason, fer fram á eigninni sjállfi miðvikud. 28. mars ’90 kl. 17.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Mávahlíð 47, neðri hæð, þingl. eig. Páll H. Pálsson, fer ffam á eigninni sjálfii miðvikud. 28. mars ’90 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendur em Guðmundur Óli Guðmundsson hdl„ Sveinn H. Valdimarsson hrl„ Kristinn Hall- grímsson hdl. og Eggert B. Ólaísson hdL Vatnagarðar 8, þingl. eig. Búrfell hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 27. mars ’90 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Elvar Öm Unnsteinsson hdl„ Búnaðarbanki íslands og Bjöm Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.