Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Side 47
LAUGARDAGUR 24. MARS 1990. 55 x> v______________Kvikmyndir Breiðtjaldið rúmar tæplega þá Stallone og Russel I einu en hér eru þeir að bera saman latissimus dorsi-vöðvana sína í Tango og Cash. Bíóhölliri/borgin: Tango og Cash ★★ !4 Darraðardans í ótrúlegan fjölda mynda um lögregluteymi hvers konar bætist nú Tango og Cash. Hún sker sig ekki úr fjöldanum nema að litlu leyti, heldur sig öruggum megin við formúluna góðu. Gabriel Tango (Sylvester Stallone) og Ray Cash (Kurt Russel) eru tvær afbragðslöggur, hvor með sínu nefi. Tango er best lýst af Cash, sem Armani með lögregluskjöld. Cash sjálfur er hirðulausari um útlit sitt og framkomu. Þeir hafa hingað til starfað hvor í sínum hluta bæjarins og hvor um sig valdið stórglæpamanni einum (Palance) miklu tjóni. Hann ákveður að slá tvær löggur í einu höggi og kemur þeim báðum saklausum í fangelsi. Þeir sleppa auðvitað og ákveða að jafna um sökudólginn sem í dag þýðir að drepa hann og alla samstarfsmenn og eyðileggja allar hans eignir. Eins og áður sagði er ósköp lítið sem skilur þessa nýjustu löggumynd frá öðrum viðlíka. Söguþráðurinn er orðin tóm, myndin keyrð áfram af fimmaurabröndurum stjarnanna tveggja og spennuatriðum. Brandararn- ir takast í um það bil 50% tilvika, spennuatriðin khkka aldrei. Stallone leikur meir en hann hefur gert undanfarið en þeir sem muna eftir gömlu myndunum hans vita að hann var fullfær um það og er enn. Russel hef- ur lítið fyrir sínu og þeir tveir eru hvorki betri né verri tvenna en aðrir. Auðséð er að mikið fé hefur verið borið í alla umgjörð. Sovéski leikstjór- inn Andrei Konchalonsky sá um meirihluta leikstjórnar en hann var rekinn á tólftu viku vegna „hstrænna árekstra“ og afganginn sá Albert Magnoli (Purple Rain) um. Peter McDonald sér um átakaatriðin og er mun betri hér en í Batman. Taka og klipping eru sömuleiðis langt fyrir ofan meðallag og undir öllu drynur besta tónlist Harold Faltemeyers síð- an í Löggunni í Beverly Hills. En allri þessari tæknilegu fagmennsku er sóað í handrit sem stendur ekki undir nafni og er það orðið nokkurt áhyggjuefni hvílík hugmynda- auðn er orðin þarna vestra. Tango og Cash stendur fyrir sínu sem stundarafþreying og óvenjugóð tæknileg úrvinnsla setur hana skörinni hærra en flesta fyrirrennara hennar. Nú væri gaman ef menn sneru sér að einhverju öðru, en það er víst lítil hætta á því. Tango and Cash. Bandarísk 1989. Leikstjórar: Andrei Konchalonsky og Albert Magnoli Leikarar: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Jack Palance, Brion James, James Hong, Marc Alamaimo, Michael J. Pollard. Gísh Einarsson Leikhús t LEIKFÉLAG vtt HAFNARFJARÐAR I Bæjarbiói 10. sýn. laugard. 24. mars kl. 14. Uppselt 11. sýn. sunnud. 25. mars kl. 14. 12. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 50184. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stefnumót i Iðnó Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Harold Pinter. 3. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.30. 4. sýn. föstud. 30. mars. kl. 20.30. 5. sýn. laugard. 31. mars kl. 20.30. 6. sýn. fimmtud. 5. apríl kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 7. april kl. 20.30. Kortagestir, athugið! Sýningin er I áskrift. Endurbygging eftir Václav Havel i Háskólabiói Föstud. 6. apríl kl. 20.30. Sunnud. 8. apríl kl. 20.30. Miðasala í Þjóðleikhúsinu fram aðsýningar- degi. Nú opin alla daga nema mánud. kl. 13-18. Greiðslukort. Leikhúskjallarinn opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. Sími I miðasölu 11200. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKADA! uss— LEIKFÉLAG WœÆI REYKJAVIKUR Sýningar i Borgarleikhúsi cfiðSoa Laugard. 24. mars'kl. 20. Föstud. 30. mars kl. 20. Næstsiðasta sýning. Laugard. 7. apríl kl. 20. Siðasta sýning. Laugard. 24. mars kl. 20. Fimmtud. 29. mars kl. 20.00. Föstud. 30. mars kl. 20.00, uppselt. Fáar sýningar eftir. Barna- og fjölskylduleikritið TÖ'FKA SPROTINN Laugard. 24. mars kl. 14. Sunnud. 25. mars kl. 14. Miðvikud. 28. mars kl. 17, fá sæti laus. Laugard. 31. mars kl. 14, uppselt. Sunnud. 1. apríl kl. 14. Fáar sýningar eftir. -HÓTEL - MNGVELLXR 5. sýn. sunnud. 25. mars kl. 20.00. Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtud. 29. mars kl. 20.00. Græn kort gilda. Opið hús Skáld og skrípafífI. Ýmsir listamenn koma fram með kveðskap, söngva, sögur og leikatriði undir forystu Eyvindar Erlendssonar. Þeir sem koma fram m.a.: Valgeir Skagfjörð, Bubbi Morthens, Jón Sigurbjörnsson, Þor- steinn frá Hamri, Hanna Mart'a Karlsd. Leik- félagskórinn o.m.fl. Þriðjudagskvöld 27. mars kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. -r,||,i . ISLENSKA ÓPERAN ___iiin CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo 9. sýning laugard. 24. mars kl. 20. 10. sýning föstud. 30. mars kl. 20. 11. sýning laugard. 31. mars kl. 20. Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn- ingu. Öperugestir fá fritt I Óperukjallarann. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn- ingardaga til kl. 20.00. Simi 11475. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli- lifeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klukkustund fyrir sýningu. VISA - EURO - SAMKORT FACDFACD FACDFACC FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl, 5 og 9. Sýnlngar kl. 3 um helgina: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN OLIVER OG FÉLAGAR LÖGGAN OG HUNDURINN Bíóhöllin TANGO OG CASH , Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5 og 9. Sýningar kl. 3 um helgina: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÚRNIN OLIVER OG FÉLAGAR HEIÐA LÖGGAN OG HUNDURINN LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI Háskólabíó Dulnefni RAUÐI HANINN Hörkuspennandi og mjög magnaður thriller. Leikstjóri Sviinn Pelle Berglund.Sviarsanna enn einu sinni að þeir geta gert stórgóðar myndir. Aðalhlutv.: Stellan Skarsgard, Lennart Hjulström, Krister Henriksson, Bengt Ek- lund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, DÝRAGRAFREITURINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Myndin er alls ekki fyrir við- kvæmt fólk. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 3. laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 5 mánudag. Allra síðustu sýningar. Barnasýningar kl. 3 sunnudag. Miða- verð kr. 100. LÍNA LANGSOKKUR SUPERMAN IV Laugarásbíó A.-SALUR FÆDDUR 4. JÚLi Aðalhlutv.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. B-SALUR EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-SALUR LOSTI Sýnd kl. 9 og 11.05. BUCK FRÆNDI Sýnd kl. 5 og 7. Sýningar kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 200. UNGU RÆNINGJARNIR BOÐFLENNUR FYRSTU FERÐALANGARNIR Regnboginn frumsýnir spennumyndina BRÆÐRALAGIÐ Aðalhlutv.: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim Sampson og M. Emmeth Walsh. Leikstj.: Franc Roddam. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 á laugardag. Sýnd. kl. 5, 7, 9 og 11 á sunnudag. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INNILOKAÐUR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýna kl. 5, 7, 9 og 11. HIN NÝJA KYNSLÓÐ Sýnd kl. 9. Kvikmyndaklúbbur Íslands ORFEUS Sýnd kl. 3 laugardag. Barnasýningar á sunnud.: BJÖRNINN kl. 3 og 5. FLATFÓTUR i EGYPTALANDI kl. 3. UNDRAHUNDURINN BENJI kl. 3. SPRELLIKARLAR Stjörnubíó LAMBADA Frábær tónlist - Æðisleg dansatriði Spenna - Hraði Kid Creole and the Coconuts og heimsins bestu Lambada-dansarar, sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HEIÐUR OG HOLLUSTA Sýnd kl. 5, 8.50 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. DRAUGABANAR Sýnd kl. 3. Vedur Á morgun verður vaxandi sunnan- átt og hlýnandi, fyrst vestanlands, snjókoma og síðar slydda eða rign- ing, úrkomuminna norðaustan- lands. Hiti gæti komist í 3--5 stig síð- degis sunnanlands og vestan en kólnar fljótlega afiur. Akureyri skýjað -8 Egilsstaðir skýjað -6 Hjarðarnes snjókoma -1 Galtarviti snjókoma -5 Kefla víkurflugvöllur alskýj að -3 Kirkjubæjarklaustursnjókoma -2 Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík alskýjað -2 Vestmannaeyjar snjókoma -2 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 5 Helsinki skúr 5 Kaupmannahöfn skúr 7 Osló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn skýjað 9 Algarve alskýjað 19 Amsterdam skýjað 11 Barcelona mistur 17 Berlín skýjað 11 Chicago léttskýjað -4 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 13 Glasgow rign/súld 10 Hamborg skýjað 10 London skýjað 11 LosAngeles þokumóða 13 Lúxemborg mistur 8 Gengið Gengisskráning nr. 58 - 23. mars 1990 kl. 9.15 Eining ki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61.410 61,570 60,620 Pund 98,133 98,389 102,190 Kan.dollar 52,177 52,313 50,896 Dönsk kr. 9,4296 9,4541 9,3190 Norsk kr. 9,2989 9,3231 9,3004 Sænsk kr. 9,9611 9,9870 9,9117 Fi. mark 15,2288 15,2684 15,2503 Fra.franki 10,6851 10,7130 10,5822 Belg. franki 1,7367 1,7412 1,7190 Sviss. franki 40,6218 40,7276 40,7666 Holl. gyllini 31,9969 32,0802 31,7757 Vþ. mark 35,9954 36,0892 35,8073 Ít. lira 0.04888 0,04901 0.04844 Aust. sch. 5,1164 5,1298 5,0834 Port. escudo 0,4070 0,4080 0,4074 Spá. peseti 0,5629 0,5649 0,5570 Jap.yen 0,39632 0,39735 0,40802 Írskt pund 96,042 96,292 95,189 SDR 79,6260 79,8335 79,8184 ECU 73,4187 73,6100 73,2593 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. mars seldust alls 55,748 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Smáþorskut 0.403 39,00 39,00 39,00 Gellur 0,023 241,28 180,00 270,00 Steinbitur 0,639 45,53 40,00 45,00 Lúöa 0,088 309,38 270,00 315,00 Koli 0.853 30,00 30,00 30.00 Ýsa 1,501 97,98 79,00 119,00 Smáýsa, ósl. 0,234 50,00 50,00 50,00 Blandað 0,035 30,00 30,00 30,00 Steinbitur, ósl. 0,327 40,00 40,00 40,00 Þorskur 19,207 71,18 65.00 75,00 Hrogn 0,338 151,83 150,00 160,00 Ufsi 1,694 32,73 30.00 33,00 Langa 0,026 39,00 39,00 39,00 Þorskur ósl. 30,051 68,26 58,00 76,00 Ýsaósl. 0,314 78,29 50,00 80,00 Faxamarkaður 23. mars seldust alls 157,016 tonn. Ýsa, sl. 16,438 104,21 82,00 123.00 Ýsa, ósl. 0,249 97,24 95,00 101,00 Þorskur, ósl. 4,490 54,89 41,00 65,00 Þorskur, sl. 8.485 70,67 48,00 75,00 Steinbitur 2,652 43,76 42,00 44,00 Skötuselur 0,012 250,00 250.00 250,00 Skarkoli 0,075 39,33 38,00 40,00 Rauðmagi 0,056 85,00 70,00 100,00 Lúða 0,012 295,00 295,00 295,00 Langa 0,209 40,00 40,00 40,00 Kadi 10,564 32,76 32.00 36,00 Hrogn 2,603 45,27 40,00 110,00 Ufsi 110,765 29,78 20.00 35,00 Uppboð kl. 12.30 i dag. Seldur verður bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 23. mars seldust alls 120,150 tonn. Hrognkelsi 0,045 40,00 40,00 40,00 Sandkoli 0,157 5,00 5,00 5,00 Skata 0,027 46,00 46,00 46,00 Rauðmagi 0,120 25,42 5.00 40,00 Karfi 0,700 41,00 41,00 41,00 Skarkoli 1,232 42,12 30,00 46,00 Þorskur, 1 n. 10,453 75,06 43,00 82.00 Lúða 0,222 144,97 100,00 290,00 Lax 0,048 160,00 160,00 160.00 Þorskur, 2 n. 80,148 60,44 40.00 83,00 Steinbltur 0,068 20,00 20.00 20,00 Ýsa 4,445 67,43 59,00 80,00 Ýsa 0,762 77,19 68.00 78.00 Svartfugl 0,133 25,00 25,00 25,00 Steinbitur 0,038 20,00 20,00 20,00 Ufsi 20,136 30,98 16,00 33,00 Langa 0,217 39,00 39,00 39,00 Karfi 1,157 27,30 18,00 36,00 Á morgun verður selt úr dagróðrarbátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.