Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990. UtLönd Fyrirhuguð sameining efnahags Þýskalands: Enn ágreiningur Mótmælendur hafa hafst við á Háskólatorginu í Rúmeníu síðan 22. april síðastliðinn til að krefjast afsagnar stjórnar Þjóðfrelsishreyfingarinnar sem fer með öll völd í landinu. Símamynd Reuter Rúmenía: Ekkert lát á mótmælum Nú þegar skriður er að komast á sameiningarviðræður þýsku ríkj- anna má finna greinileg merki auk- ins álags og mismunandi afstöðu full- trúa Austur- og Vestur-Þýskalands til sameiningar efnahags þýsku ríkj- anna en litið er á slíka sameiningu sem undanfara pólitiskrar samein- ingar. Vestur-þýski íjármálaráðherr- ann, Theo Waigel, og hinn austur- þýski kollegi hans, Walter Romberg, náðu ekki samkomulagi um kostnaö slíkrar sameiningar í gær hvað þá annað sem ágreiningur er um og þykir það enn undirstrika hversu erfiðar þessar sameiningarumræður verða. Ekki eru nema sex vikur þar til áætlað er að efnahagsleg samein- ing þýsku ríkjanna taki formlega gildi en um helgina náðist grundvall- arsamkomulag um það. Eitt af því sem fulltrúar austurs og vesturs eiga einna helst erfitt með að koma sér saman um er hvernig beri að aðlaga austur-þýsk fyrirtæki markaðshagkerfi án þess að til komi mikil aukning atvinnuleysis. En það er víðar en við samninga- borðið sem merkja má mismunandi afstöðu Þjóðverja til sameiningar. í kosningum til tveggja fylkisþinga í Vestur-Þýskalandi um helgina mátti flokkur Kohls kanslara, Kristlegir demókratar, sætta sig við ósigur og missti jafntframt meirihluta sinn í efri deild löggjafarþingsins í Bonn. Þykir þetta sýna að margir Vestur- Þjóðverjar eru ekki á eitt sáttir við hugmyndir vestur-þýskra stjóm- valda til sameiningar né hversu hratt kanslarinn vill fara. En Kohl gaf í skyn í gær að sameiningu yrði jafn- vel hraðað og að hann stæði ekki gegn því að fyrirhuguðum kosning- um til þings Vestur-Þjóðverja í des- ember yrði breytt svo þær næðu einnig austur yfir landamærin til Austur-Þýskalands. Reuter Mótmælendur, sem hafa hafst við á Háskólatorginu í Búkarest, höfuð- borg Rúmeníu, óttast að lögregla muni láta til skarar skríða gegn þeim fljótlega til að koma í veg fyrir að róstur og ofbeldi brjótist út, aðeins örfáum dögum fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í áratugi. Samkvæmt óstaðfestum fréttum hef- ur lögregla handtekið nokkra mót- mælendur. Talið er að þeir sem handteknir voru hafi verið meðal þeirra sem hafa verið í hungurverk- falli til að krefiast hraðari umbóta en bráðabirgðastjórn Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar hefur lofað. Kosið verður í Rúmeníu á sunnu- dag. Vikum saman hafa hundruö og stundum þúsundir mótmælenda hafst við á torginu til að krefiast umbóta og afsagnar stjómar Þjóð- frelsishreyfingarinnar. Margir segja að í sfiórninni, sem tók við völdum í kjölfar falls einræðisherrans Ceau- sescus, sitji margir gamlir kommún- istar. Mótmælendur, sem flestir eru námsmenn, saka sfiórnarmenn um að hafa „rænt byltingu fólksins" og undirbúið hana mörgum mánuðum áður en Ceausescu var velt úr sessi og tekinn af hfi. Hvað sem hður mótmælum á Há- skólatorginu er fastlega búist við að þjóðfrelsishreyfingin beri sigur úr býtum í fyrirhuguðum kosningum. Mikil harka hefur færst í kosninga- baráttuna og sakar hvor aðilinn hinn umaðbeitabrögðum. Reuter Þrátt fyrir að fulltrúar þýsku ríkjanna hafi komið sér saman um uppkast aö samkomulagi um sameiningu efnahags þýsku ríkjanna um siðastliðna helgi er ijóst að ekki er búið að leysa öll ágreiningsatriði. Teikning Lurie Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6,3. hæð, á neðangreindum tíma: Kaplaskjólsvegur 29,1. hæð t.v., þingl. eig. Kolbrún Þorláksdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Kleppsvegur 150, þingl. eig. Ólafur B. Ólafsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjayík. Kringlan 61, hluti, talinn eig. Ásbjöm Ketill Ólafsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi ertollstjór- inn í Reykjavík. Krummahólar 8, íb. 0202, þingl. eig. Margrét Bjömsdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. Laugavegur 18, hluti, þingl. eig. Mál og menning, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 21, hluti, þingl. eig. Tjald- ur hf., fimmtud. 17. maí ’90 k). 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjáldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 33A, hluti, þingl. eig. Victor hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 33B, hluti, þmgl. eig. Victor hf., fimmtud. 17. maí ’90 ld. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Sig- urður Einarsson og Sigrún Unn- steinsd., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Laugavegur 61, íb. E, þingl. eig. Guð- mimdur Einarsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Laugavegur 74, hluti, þingl. eig. Pétur Andrésson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Laugavegur 133, hluti, þingl. eig. Birg- ir Jóhannsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Leifsgata 6, rishæð, þingl. eig. Berg- lind Sigvaldadóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl., Fjárheimtan hf. og Jón Ingólfsson hdl. Ljósheimar 2, hluti, þingl. eig. Tölvu- rekstur h£, heildverslun, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ljósheimar 9, hluti, þingl. eig. Birgir Georgsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl_______________________________ Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Raufarsel 3, hluti, þingl. eig. Bjami Eiðsson, ftmmtud. 17. maí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Reykás 25, hluti, þingl. eig. Vilhjálmur Hallgrímsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavík og Veðdeild Lands- banka íslands. Síðumúli 21, hluti, þingl. eig. Endur- skoðunar- og bókhaldsþjónustan hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeljagrandi 1, íb. 02-01, þingl. eig. Guðmundur Gísh Bjömsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sólnes hrl. Skeljagrandi 7, hluti, þmgl. eig. Magnús Hákonarson og Karólína Snorrad., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan þReykjavík, tollstjórinn í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl., Ásgeir Bjöms- son hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Skipholt 42, hluti, þingl. eig. Rúna Geirsdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guð- mundsson hdl. Skógarás 11, hluti, þingl. eig. Vignir Pétursson og Alda Þorsteinsdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja- vík.______________________________ Skógarás 13, hluti, þingl. eig. Andrés Sigurbergss. og Þorerður Sveinsd., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja- vík. Skólastræti 5B, hluti, þingl. eig. Guð- rún Snæfríður Gísladóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Súðarvogur 34, hluti, þingl. eig. Stál- prýði hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tjamargata 39, 3. hæð og ris, þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Tunguháls 5, þingl. eig. Tunguháls sf, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja- vík. Vegghamrar 43, talinn eig. Björg Thorberg, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykjavík. Veghúsastígur 7, hluti, þingl. eig. Vík- ingsprent hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Þarabakki 3, þingl. eig. Texti hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er tollstjórinn í Reykja- vík. Þverás 33, þingl. eig. Hallfríður Áma- dóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík,, tollstjórinn í Reykjavík og Guðjón Armann Jónsson hdl. borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Höfðatún 2, kjafiari - geymsluhúsn., þingl. eig. Jón E. Tiyggvason, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 37, hluti, þingl. eig. Þómnn Stefánsdóttir, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jó- hannes Ásgeirsson hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hrl. Laufásvegur 60, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Kristinsson, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeióendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sig- urberg Guðjónsson hdl. Lækjarás 4, þingl. eig. Ásmundur Helgason, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústaísson hrl., Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. og Klemens Eggertsson hdl. Torfiifell 27, hluti, þingl. eig. Kristín Elly Egils, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Vesturgata 6, hluti, þingl. eig. Hagur hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Vesturgata 8, hluti, þingl. eig. Hagur hf., fimmtud. 17. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTID} REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hrísateigur 13, kjallari, þingl. eig. Kristján Ágúst Gunnarsson, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtud. 17. maí ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Ami Grétar Finnsson hrl. Höfðabakki 1, hluti, þingl. eig. Kjör- hús hf, fer fram á eigninni sjálfrí fimmtud. 17. maí ’90 kl. 18.30. Uþp- boðsbeiðendur em Biynjólfur Ey- vindsson hdl., Steingrímur Eiríksson hdl. og Fjárheimtan hf. Logafold 190, þingl. eig. Gunnar Breiðfjörð og Hulda Ingólfsdóttir, fer ffam á eigninni sjálfrí fimmtud. 17. maí ’90 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Skúli Bjamason hdl., Ingólfur Frið- jónsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl. og Skúli J. Pálmason hrl. Lækjai'blettur, bílskúr, talinn eig. Guðmundur Yngvason o.fl., fer ffam á eigninni sjálfrí fimmtud. 17. maí ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Mjötoisholt 14„ þingl. eig. Albest hf., fer fi-am á eigninni sjálfri, fimmtud. 17. maí ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.