Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990.
19
Bein sala eða skipti. Er með Ensoniq
EPS sampler með tvöfaldri stækkun.
Óska eftir skiptum á gítara + magn-
ara eða trommusetti. Verð kr. 120.000.
S. 71160, Pétur.
Til sölu Roland D-20 hljómborð með
sequencer, selst ódýrt. Uppl. í síma
96-26178 eða 96-22773.
Roland Juno 60 hljómborð og Kawai
bassi til sölu. Uppl. í síma 91-19414.
■ Hljómtæki
Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu,
með plötuspilara, útvarpi, magnara,
segulbandi, geislaspilara og skáp. Allt
sjálfstæðar einingar, einnig Kef hátal-
arar, mjög lítið notað. S. 91-12494.
■ Teppaþjónusta
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Til sölu: furuhjónarúm, sófasett, Ikea
skápar og skrifborð í barnaherb. eða
sumarbústað, sófaborð, stakir stclar
o.fl. S. 78570 milli kl. 14 og 20 í dag.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Vegna brottflutnings. Húsgögn til sölu
í dömuherbergi eða litla stofu. Uppl.
í síma 91-12578 eftir kl. 17.
■ Hjólbarðar
Fjögur, litið notuð Michelin sumardekk
til sölu, 165x13". Upplýsingar í símum
91-680535 og 985-31141.
■ Antik
Andbiær liðinna ára ný komið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12 18 virka
daga. kl. 10 16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á
áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 óg 39060.
Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu-
og eldhússtólum. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Tölvnr
Harðir diskar i Macintosh og PC/AT.
Seagate, SCSl:
• 28 MS innbyggður 49 MB kr. 48.990.
• 28 MS innbyggður 85 MB kr. 58.990.
Fyrir PC/AT controller kr. 5.600,
ísetning innifalin í verði. Ath. gamli
diskurinn tekinn upp í.
• Tölvuþjónusta Kópavogs hf.,
Hamraborg 12, s. 46664.
Ath. Vorum að fá yfir 40 titla af leikj-
um fyrir PC-samhæfðar tölvur. Dæmi:
Simcity, MS-Fligth Sim 4, F-19 Stealth
Fighter, Beverley Hills Cop, F-15
Strike Eagle II og Red Storm Rising
svo eitthvað sé nefnt. Tölvuvörur.
Skeifunni 17. sími 681665.
Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d.
Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC
2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki,
Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað-
artæki. Sölumiðl. Amtechf.. s. 621133.
Amstrad PC til sölu, 640 k. með EGA
skjá og tveimur diskadrifum, 1(K) disk-
ar og mús fylgja. Möguleg skipti á
Amiga tölvq. Uppl. í síma 97-11175.
BBC Master tölva til sölu, ásamt Cu-
mana drifi og Philpis litaskjá, fæst á
góðu verði. Upplvsingar í síma
91-641257 eftir kl. 17.
Gerum við flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öll
hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta
Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Litið fyrirtæki óskar eftir Macintosh
tölvu með umbrotsmögleikum á góð-
um greiðsluskilmálum. Uppl. í síma
91-30701 eða 91-30150 á daginn og kv.
Til sölu lítið notuð Victor VPC IIE tölva.
með 30 Mb hörðum diski, gulum skjá
og CGA litakorti. Efnnig Citizen
prentari. Uppl. í síma 72908.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi og ITT. Nú gefst öllum tæki-
færi til að eignast hágæða sjónvarps-
tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með
gamla sjónvarpstækið, við verðmetum
tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir-
stöðvar greiðast eftir samkomulagi.
Litsýn. Borgartúni 29, sími 27095.
Leiðandi þjónustufvrirtæki.
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tsékjum upp
í ný. Höfum toppmerki. Grundig, Akai
og Orion. Á sama stað viðgerðaþj. á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067.
Notuð innflutt iitsjónvörp og video til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup.
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot..
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
netskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Dýrahald
Stórdansleikur hestamanna 19. mai. Nú
er komið að því sem allir hestamenn
hafa beðið eftir. Stórdansleikur í Reið-
höllinni þar sem við fögnum sumri og
hækkandi sól á landsmótsárinu og
kveðjum vetrarstarfið. Borðhald hefst
klukkan 21, miðaverð með mat kr.
3.500. Pantanir í mat hprist í síðnsta
lagi fim. 17. maí. Miðaverð eftir kl.
23, kr; 1.500. Miðasala í Hestamannin-
um, Ármúla, Hestasport, Hafnarfirði
og Ástund, Austurveri. Miðapantanir
í síma 674012. Hestaménn sýnum sam-
stöðu, við þurfum að eignast Reið-
höllina. Mæting á stórdansleikinn er
skref í áttina. Reiðskólinn.
Hesturinn okkar. I næsta blaði: Er ís-
lensk hrossarækt í mikilli hættu?
Verða bestu kynbótahrossin seld úr
landi? Nýjungar í mótahaldi. Hrossa-
markaður. Viðtöl. Fréttir, Undarlegir
hestar. Og ótal margt fleira. Næstu
blöð koma í maí, júní og júlí og verða
aðeins send áskifendum. Áskiftarsím-
ar eru 91-625522 og 91-29899.
Reykjarvikurmeistarmót Í.D.F. í hesta-
íþróttum verður haldið dagana 24. maí
til 27. maí. Keppt verður í fullorðins-
ílokki. ungmennaflokki, unglinga-
flokki og barnaflokki. Keppt verður í
öllum greinum. Skráning er á skrif-
stofu Fáks dagana 17. og 18. maí milli
kl. 16 og 18.
Sérstaklega glæsilegur, grár, 5 vetra
klárhestur með tölti til sölu. undan
Eyfaxa frá Stykkishólmi. Verð
150.000. Aðeins fyrir vana. Einnig
grár, 5 vetra klárhestur með tölti.
Hestur sem hentar fyrir alla. Verð
100.000. Uppl. í síma 91-39545 á kv.
Ný vidd í hestamennsku. Frábær beiti-
lönd ásamt byggingarétti fyrir 3 4
sumarhús á besta stað í Biskupstung-
um. eignarlönd, einnig sér sumarbú-
staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk-
taka, sími 91-652221.
Hjálp! Ég er lítil, sæt læða sem missti
mömmu mína í bílslysi og vantar gott
heimili. Uppl. í s. 91-641604 e. kl. 18.
og 91-609426 á daginn eða 985-23035.
Hrafnssonur, 7 vetra klárhestur með
tölti til sölu. Verð 175 þús. Uppl. í sím-
um 91-53107, 985-29106 og 985-21475.
Kristján.
Vélbundið hey til sölu, einnig rúllu-
baggar pakkaðir í filmu. Up))l. í símum
93-38917 á kvöldin eða 93-12814 á
kvöldin. Magnús.
10 vetra, móskjótt hryssa til sölu, lient-
ar fyrir ungling. Verð 75.000. Uppl. í
síma 98-34339 eftir kl. 19.
6 vetra klárhestur með tölti til sölu.
mjög efnilegur. Uppl. í síma 622208
eftir kl. 19.
Kettlingar fást gefins, 2 fress, svartur
og hvítur. hressir náungar. Uppl. í
síma 91-34919.
Siamskettlingur. 4 mán. hreinræktaður
Silpoint fresskettlingur til sölu. Uppl.
í síma 97-81832 eftir kl. 19.
3 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-23369 eftir kl. 18.
4 mán. hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma
52908 næstu daga.
9 vikna border collie hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 91-667522.
Hestakerra. Góð hestakerra fyrir 2
hesta til sölu. Uppl. í síma 91-21750. .
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
91-27758.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
21699.
Til sölu hreinræktaður schafer-hvolpur.
Uppl. í síma 91-72667 eftir kl. 19.
Óska eftir scháfer-hundi, karlkyns.
Uppl. í síma 91-23925. Símsvari.
Labradorar til sölu. UppLí síma 16941.
■ Vetrarvörur
Snósleðageymsla. Tökum að okkur að
geyma vélsleða yfir sumartímann.
Tryggt og upphitað húsnæði. Uppl. í
síma 91-673000.
Til sölu Polaris Indy 500, árg. '90. góður
sleði. Uppl. í síma 91-76777.
■ Hjól
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla. Seljum notuð hjól.
varahluti. síöngur. dekk. lása o.fl..
barnastólar á hjól, þríhjól. reiðhjóla-
statíf. Leigjum reiðhjól. Opið á laug-
ardögum. Kredidkortaþj. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hvei’fisgötu 50. s. 15653.
Óskum eftir hjólum á skrá og á staðinn,
tryggjum gott eftirlit með hjólunum.
Atfi. Skráin frá Hænco er hjá okkur.
Bílasalan Bílakjör hf., Faxafeni 10.
Framtíðarh. (Skeifunni). s. 686611.
Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og
Travl dekk, slöngur. ballansering og
viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur-
jóns, Hátuni 2a, sími 15508.
Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið-
hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s.
31290.
Óska eftir stóru reiðhjóli 650 cc eða
stærra, í boði eru 150 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-680808 á daginn en
91-30140 á kvöldin.
Kawasaki GBZ Ninja 1000 RX ’87, litur
svartur, ekið 15 þús. km. Uppl. í síma
92.12357 pftir kl. 18.__________
Óska eftir Mini Cross, aðeins gott hjól
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-651719.
Óska eftir 14" BMX hjóli, vel með förnu.
Uppl. í síma 91-71758.
Óska eftir Hondu MT 50 cc. Uppl. í síma
91-18619.
■ Vagnar - kerrur
16 feta hjólhýsi, giænýtt, aldréi verið
notað, árg. 1989. er mjög vel vel ein-
angrað, með tvöföldu gleri. Gas/rafís-
skápur, og allur annar hugsanlegur
búnaður, fortjald getur fvlgt. Uppl. í
síma 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Hjólhýsi. Óska eftir að kaupa hjólhýsi.
allar gerðir koma til greina. mætti
þarfnast lagfæringa. Sími 91-44250 á
daginn og 46913 á kv.. Guðmundur.
Hjólhýsi til sölu. Til sölu vandað og vel
útbúið, 16feta hjólhvsi. árg. '87. Uppl.
í síma 91-74622 og 985-20133.
Kerra óskast. Óska eftir að kaupa
jeppakerru. Hafið samband í síma
91-23955.
Til sölu er kerra, stærð 120x200 og
dýpt 36 cm. Uppl. í síma 44182.
■ Byssur
Haglabyssuæfingar
hjá Skotfélagi Revkjavíkur veröa á
eftirtöldum tímum:
þriðjd. 17 22. opin . æfing.
fimmtud. 17 22. opin æfing.
laugard. 10 17. félagsæfing.
sunnud. J.0 17. félagsæfing.
Haglabyssunefnd.
Óska eftir að kaupa riffil, caí. 22 og
haglabvssu. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 9Í-641500.
M Flug____________________________
Einkaflugmenn. Fundur F.M.f. ogflug-
málastjórnar um sjónflugsreglur og
talstöðvarviðskipti. verður haldinn í
ráðstefnusal Hótel Lofleiða miðviku-
daginn 16. maí kl. 20.
Flugvél óskast. Óska eftir að kaupa
Cessnu 150 eða 152. aðrar sambærileg-
ar vélar koma til greina. Staðgreiðsla.
Tilboð sendist DV. merkt ..Ö-2056".
■ Verðbréf
Einn i vandræðum. Vantar 1500.000
króna lán í 2-3 ár. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 fvrir næstu
helgi. H-2040.
■ Sumarbústaðir
Óbleiktur WC pappír. Sumarbústaða-
eigendur. bamdur og aðrir sem hafa
rotþrær: á RV-Markaði. Réttarhálsi
2. fáið þið ódýran og góðan endurunn-
in. óbleiktan WC pappír frá Seltona
serii rotnar.hratt og vel. Á RV-Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætisvörum og ýmsum einnota vörum.
Rekstraivörur. sími 685554.
Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu
Countr.v Franklin arinofnarnir komn-
ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig
reykrör af mörgum stærðum. Sumai--
hús hf., Háteigsvegi 20. sími 12811.
Boltís hf., sími 671130.
Sumarbústaður til leigu ca 5 km frá
Akurevri, góð aðstaða. Uppl. í símum
96-265Í2 og 96-2314L
Útlitsgallaðir kæliskápar. Mikið úrval
af litlum Snowcap kæliskápum. til-
valdir í sumarbústaðinn. Skáparnir
verða til sýnis og sölu í vörugeymslu
Rönning hf.. Sundaborg 7. milli kl. 14
og 18. Uppl. í síma 91-685868.
Sumarbústaðalönd til leigu í Borgar-
firði. möguleiki á jarðhita. Hafiðsam-
band við auglvsingaþj. I)V í síma
27022. H-2068.
Óskum eftir gömlu góðu húsi eða
vinnuskúr sem notast má sem sumar-
hús. sta’i-ð ca 20 50 fm. stói t hjólhýsi
kemur einnig til gr. S. 672032 e. kl. 17.
■ Fyrir veiðimenn
Nokkur ósótt veiðileyfi i Úlfarsá
(Korpu) ei' til sölu í Hljóörita. ;i 3.
hæð. Kringlunni. sími 680733. Veiðifé-
lagið Á Stöng.
Sveita- og einstaklingskeppni Skotfé-
lags Suðurlands í skeet verður haldin
á völlum félagsins laugardaginn 26.
maí og hefst mótið stundvíslega kl.
9.00, mæting 8.30. Keppendur keppa í
sveitum og/eða sem einstaklingar.
Skotnar verða 100 dúfur. Keppnis-
gjald er kr. 1500. Skráning er á ábyrgð
félaga. Skráning fer fram í Rás sf.,
Þorlákshöfrr, sími, 98-33545, og lýkur
henni laugardaginn 19. maí milíi kl.
13 og 18. Mót þetta er metið til punkta
hjá STÍ. Stjórn SFS.
■ Fasteignir
Ódýrt-Þorlákshöfn. Til sölu 6 herb. ein-
jlý|1s(tús niert sttirtirn garrti. Vcrrt 2.rt
millj. Upplýsingar í símum 985-29181.
og 91-651891 á kvöldin.
Siglufjörður. fbúð til leigu eða sölu.
laus strax. Nánari upplvsingar í síma
95-37451.
Stykkishólmur. Einbýlishús til sölu eða
í skiptum fyrir íbúð á höfuöborgar-
svæðinu. Nánari uppl. í síma 93-81455.
■ Fyrirtæki
Viltu gerast þinn eigin atvinnurekandi?
Til sölu er verslun með eigin innflutn-
ing við Laugaveg, (ekki fatabúð).
Hentar frekar kvenfólki. Mjög viðráð-
anlegt verð og greiðslukjör. Hafið
samhand við auglþj. DV í síma 27022.
H-2075.
Söluturn i austurbæ til sölu, lítill og
laglegur. gott atvinnutækifæri. ýmis
skipti eða þa’gileg greiðslukjör mögu-
leg. Fvrirtækjastofan Varsla. Skip-
holti 5, sími 91-622212.
BaFar
Shetland 570, 19 feta hraðbátur, árg.
'78, til sölu. Er með mjög góðum 115
ha. Chrysler utanborðsmótor m/elec-
troniskri kveikju. Báturinn er vel með
farinn og mjög fallegur. brúnn og
beige á litinn. Bátnum fvlgir mjög
vönduð sérsmíðuð 2 hásinga kerra.
Ath. einungis bein sala kemur til
greina. Sími 666063 og 666044.
Alternatorar-rafgeymar. Miðstöðvar.
móðuviftur. höfuðrofar, mælar, neyð-
arlúðrar. smursíur, eldsneytissíur, olí-
ur, efna- & rekstrarvörur, handverk-
færi og margt fleira. Bílanaust, Borg-
artúni 26, sími 91-622262.
Bátur óskast til leigu. Evjaferðir óska
eftir 8 10 metra hraðbát til leigu nú
þegar t.d. Sóma 800. leigutími til 1.
sept, eða eftir samkomulagi. Uppl. í
sími 93-81450 á skrifstofutíma eða
93-81343 á kvöldin.
Nú er tími til að endurnýja talstöðina.
Hinar frábæru Navigo VHF talstöðv-
ar með 55 rásir. leitara, tvöfaldri
hlustun o.s.fr.. eru nú fáanlegar. Send-
um í póstkröfu. verð með vsk. kr.
39.833. Samax hf.. s. 91-652830.
Til sölu frambyggður trébátur, 3 tonn.
mikið endurnýjaður, tilbúinn á hand-
færaveiðar. nýtt haffærisskírteini.
Uppl. hjá Bátar og búnaður. sími
622554 og 985-31250.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Lina - tölvurúllur. Óska eftir að kaupa
6 7 mm línu, einnig er til sölu á sama'
stað DNG tölvurúllur og Spritt elda-
vél í bát. Uppl. í síma 54147.
Óska eftir handfærabát til leigu,
Sóma 800 eða sambærilegann bát.
Uppl. í s. 96-81111 á daginn og 96-81232
á kvöldin. Sigurður Oskarsson
Tveir vanir menn óska eftir 4 7 tonna
bát á leigu. Öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 92-14693.
Vantar 4ra manna gúmmíbjörgunarbát,
40 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í síma
50463 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa dýptarmæli í trillu,
2 handfærarúllur, alternatorog komp-
ás. Uppl. í síma 91-43197.
Óska eftir Elliða rafmagnsrúllum
24 volta. Uppl. í síma 93-12907 og
93-12461 eftir kl. 19.
Útgerðarmenn, skipstjórar! Eigum á
lager ýsunet. Netagerð Njáls, sími
98-12411, 98-11687, hs. 98-11750.
Dýptarmælir óskast í litla trillu. Uppl.
í síma 91-670166 eftir kl. 18.
■ Vldeó
Yfirfærum á milli sjónvarpskerfa,
NTSC, PAL. SECAM. Einnig færum
við 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
mvndband. Leigjum VHS tökuvélar
og myndskjái. Fyrirtaks VHS klippi-
aðstaða og íjölföldun. Myndbanda-
vinnslan, Suðurlandsbr. 6, s. 688235.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar.
myndskjái og farsíma. Fjölfoldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti. Kringl-
unni. s. 680733.
Sony 27" Pro Monitor til sölu. Uppl. í
síma 622426.
■ Vaiahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innflutt japanskar vélar
og gírkassar. Mikið úrval startara og
aitenótora. Erum að rífa: Subaru st..
4x4, '82, Lada Samara '87, MMC Lan-
cer '86, Quintet '81, Uno turbo '88,
Colt '86. Galant 2000. '82 '83, st. Sapp-
oro '82. Nissan Micra '86, Escort ’86.
Lancia '86, Uno '87, Nissan Sunny 4x4
'87, Seat Ibiza '86, Daihatsu Cuore 4x4
'88. Mazda 323 '80 '82, 929. 2 dyra, '84,
Opel Corsa '87, Volvo 360 '86, 343 '80.
MMC Lancer '81, Datsun Laurel '83,
Skoda 120 '88. Taunus ’82, Charmant
'82. Renault 11 '84, 323, 626 '80. Opið
kl. 9 19 alla v. daga og laugd. 10 16.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063
og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200
4x4 '88. 323 '81 '88. 626 '85, 929 '80.
Quintet '83. Escort '86. Sierra '84,
Orion '87, Monza '82. Ascona '82 '84.
Galant '87. Lancer '85 '88. Tredia '83,
Vöjvo 244. Charade '80 '88, Cuore '87.
Charmant '85. Sunny '88. Vanette '88,
Cherrv '84. Lancia YIO '87. Fiat Re-
gata dísil. BMW 728. 323i, 320, 316.
Cressida '78 '81, Tercel 4WD '86, Lada
Sport '88, Saah 900 '85 o.fl. Opið frá
9 19 alla virka daga og laugard. kl.
10 16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir.
Sendingarþjónusta.
• Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16,
Lvngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl.
í: Audi 1 (K) '77 '86, Accord '81 '86,
Alto '81, BMW 320 '79, 318i '82, Carina
'80. '82. Charade '79 '87, Cherry '81,
Civic '80 '82. Corolla '85, Colt '80 ’88
turbo. Ford Escort ’86, Fiesta "83, Si-
erra '86. Fiat Uno '84 '87, Fiat 127 '84,
Galant'79 86, Golf'82 '86, Lancer’81,
Lada st. '85. Lux '84, Mazda 323
'81 '85. 626 '79 '82, 929 '83, 2200 d. '86,
Micra '85. Pajero '85, Quintet '82,
Renault 11,18 '80, Ritmo '82, Sunny
'87. Volvo 240 '82, 343 '78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn-
ir: Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850
'84. Cuore '86, Charade TX ’85, Char-
mant '84. Subaru Justy 4x4 ’85, Escort
XR3i '85 og 1300 '84 Fiat Uno '85,
Peugeot 309 '87. BMW 316 318 320
323i '76 '85, BMW 520i '82, 518 ’81,
MMC Colt '80 '86, Cordia '83, Galant
'80 '82. Fiesta '87, Corsa '86, Jetta '82,
Camaro '83. VW Golf '80, Samara
'87 '88. Nissan Cherry '85, Honda
Civic '84. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
Bilhlutir - simi 54940. Erum að rífa
Mazda 323 '87, Sierra '86, Susuki Swift
'86. MMC Lancer '87 MMC Colt '85,
Escort XR.'li '87, Escort 1600 '84.
Charade '80 og '87. Uno '88, BMW
735i '80. Citroen BX 19 TRD '85.
Oldsmobil Cutlas dísil '84. Subaru ST
‘82. Subaru E 700 4x4 '84, Honda Civic
’81. Kaupum nýlega tjónabíla til nið-
urrifs. Bílhlutir. Drangahrauni 6.
Hafnarfirði, s. 54940.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ‘88, Range Rover ’72 ‘80.
Lada Sport '88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swift '88. BMW 518 '81. Mazda 323.
626. 929 '81 '84. MMC Lancer '80 '83.
Colt '80 '87, Galant '81 '83, Fiat Re-
gata. Fiat Uno, Toyota Cressida, Co-
rolla, Tersel 4x4 '83, Sierra ’84, Peuge-
ot 205 GTi '87. Tredia '84, Subaru 1800
'83. Renault 11 '89. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akurevri.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf.. Skemmuvegi M20. Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öl! alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendurn um land allt. Ábyrgð.
Demparar-hjöruliðir. Stýrisendar,
spindilkúlur, bremsuklossar, bremsu-
skór, bensíndælur, vatnsdælur,
vatnslásar, hitarofar, viftureimar,
kveikjuhlutir, ljósabúnaður. Fjöl-
breytt úrval. Varahlutir-aukahlutir-
verkfæri. Bílanaust, Borgartúni 26,
sími 91-622262.
Varahlutir i Galant 78 til sölu. Uppl. í
síma 95-35943 milli kl. 18 og 20.