Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Á opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák Larry Christ- iansen, sem hafði hvítt og átti leik, og Rafael Vaganjan. Christiansen knúði armenska stórmeistarann til uppgjafar eftir vel útfæröa atlögu. 20. Dh6 +! Kg8 Ekki 20. - Kxh6 21. Rxf7 + Kg7 22. Rxd6 Hed8 23. dxc5 með vinnings- stöðu. 21. dxc5 Dxc5 22. Rxf7! Tætir kóngsstöðuna. Nú verður eríitt að ráða við hvítu sóknina. 22. - Kxf7 23. Dxh7 + Kf6 24. Hd3 Rf4 25. Hf3 Df5 26. Dc7! g5 27. Dxb6 og Christiansen vann auðveld- lega. Bridge ísak Sigurðsson Það hefur vakið mikla athygli hversu mörgum titlum parið Sigurður Vil- hjálmsson og Valur Sigurðsson hafa hal- aö inn á yfirstandandi keppnistímabih. Þeir eru núverandi íslandsmeistarar í tvímemúngi og að auki íslandsmeistarar í sveitakeppni og Reykjavikurmeistarar í tvimenningi. Hitt vita ekki eins margir að Sigurður Vilhjálmsson er kominn af mikilli bridgefjölskyldu. Bæði faðir hans, Vilhjálmur Sigurðsson, og afi, Sigurður Kristjánsson, voru mjög áberandi í bridgelifi hér á árum áður. Reyndar gerðu þeir sér litið fyrir og urðu íslands- meistarar í tvímenningi saman árið 1957 en Vilhjálmur á einnig að baki íslands- meistaratitla í sveitakeppni. Það hlýtur að vera einsdæmi í heiminum að þrír ættliðir verði allir landsmeistarar í tví- menningi. Á íslandsmótinu í tvimenningi nú munaði reyndar sárahtlu að Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjömsson næðu að sigra í keppninni, svo htlu munaði í lokin. Fyrir lokasetima í mótinu munaði tólf stigum á tveimur efstu sætum og Hrólfur-Ásgeir fengu 39 stig í plús í lokasetunni. Þar munaði miklu um þetta spii. Spil 122, austur gefur, allir á hættu: * 108 V ÁG1052 ♦ ÁK10 + ÁG8 * ÁG42 V 86 ♦ D42 + 10965 * K5 V KD7 ♦ G976 + K732 ♦ D9763 V 943 ♦ 853 + D4 Hrólfur og Ásgeir vom með hendur AV og vestur varð sagnhafi í fjórum hjörtmn. Norður var svo óheppinn að koma út með tígul og Hrólfur hirti aha slagina 13 og fékk auðvitað toppskor fyrir það. Heil 39 í stig í plús í lokasetunni nægðu þeim þó ekki til sigurs þar eð Sigurður og Valur fengu 29 í plús í lokasetunni og munaði því aðeins 2 stigum í lokin. Krossgáta Lárétt: 1 sár, 4 elskað, 8 karlmannsnafn, 9 bogi, 10 gnæfir, 12 beita, 13 fjármuni, 14 hluti, 16 skóh, 17 spymir, 19 frásögur. Lóðrétt: 1 rúlluðum, 2 komast, 3 hross, 4 þekktir, 5 espi, 6 mögra, 7 trampa, 11 gorta, 13 stiki, 15 kropp, 16 sjór, 17 eins, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glófar, 8 einir, 9 óa, 10 stór, 12 mar, 14 tá, 16 trauö, 18 urtan, 19 má, 21 slagari, 23 sa, 24 ráðin. Lóðrétt: 1 gest, 2 ht, 3 ón, 4 firra, 5 arm, 6 ró, 7 barð, 11 Óttar, 13 aumri, 15 árla, 18 uss, 20 áin, 22 gá. ® Ég skal segja þér á leiðinni á veitingahúsið hvað ég ætlaði að hafa æðislegt í kvöldmatinn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvihð og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. maí - 17. maí er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu era gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá k!. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga ki. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- (jörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.39-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. maí: Hollendingar neyddust til uppgjafar eftir að Þjóðverjar náðu Moerdijk-brúnni. Styrjöldin milli Hollands og Þýskalands helduráfram. Spakmæli Enginn myndi hafa á móti því að þeir hógværu erfðu jörðina gæti maður ver- ið viss um að hógværðin yrði varanleg. Esra Pound. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21. fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sinti 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, - Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17^_ síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þmía að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma^ _ 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sjáðu hlutina frá óhkum sjónarmiðum og haltu málum, sem þú þarft ekki að taka ákvörðun um strax, opnum. Bið eykur bjartsýni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú skalt ekki gera neitt í flýti í dag því að samkeppnin er mikil. Ástamáhn eiga erfitt uppdráttar og þú ert mjög tilfinn- ingasamur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einbeittu þér að því að styrkja samband þitt við einn frekar en marga því að þér gengur betur að vinna með einum en í hópi í dag. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert mjög óákveðinn um það sem er mikilvægt og þarf að gera og finnst það frekar leiðinlegt. Einbeittu þér aö því að hafa samband við fólk sem þú þekkir og treystir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er ekki mikið að gerast hjá þér fyrir utan heföbundin verk. Reyndu að hressa upp á skemmtanalífið, ástarlifiö eða tómstundir þínar. Happatölur eru 11, 13 og 29. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur í mörg hom að líta, hvort sem það er í daglega líf- inu eöa félagslífinu. Varastu þau mál sem þú getur ekki kannað á eigin spýtur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta er góður tími til aö snúa sér að nýjum spennandi verk- efnum, jafnvel þótt þú lendir í miklu stressi. Varastu ódýrar lausnir á verkefnum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir verið dálítið hikandi og óákveðinn við að koma þér áfram. Taktu ekki stórar ákvarðanir fyrr en málið er aug- ljóst. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það ríkir mikil samstaða mihi þín og þeirra sem standa þér næstir. Vertu á varðbergi gagnvart svikum einhvers utanað- komandi. Happatölur em 6, 18 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Renndu styrkari stoðum undir samband þitt við þína nán- ustu frekar en að framkvæma eitthvað sem er ónauðsyn- legt. Umræður um sameiginleg áhugamál em af hinu góða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú hefur hug á að breyta einhveiju framkvæmdu það þá núna. Sérstaklega ef það eru breytingar heima fyrir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sýndu þolinmæði ef þér finnst hlutimir ganga hægar en þú vonaðir. Þér tekst að lokum að koma sjónarmiöum þínum á framfæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.