Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990. 23 DV Áreiðanlegur og traustur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa og í sal, þarf að vera vanur. Uppl á Pítubarn- um, Hagamel 67, milli kl. 13 og 17. Óskum eftir manneskju í fjölbreytta vinnu. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi ökuréttindi. Mikil vinna, ágæt Iaun. Nánari uppl. í síma 91-84732. Málarar! Óska eftir tilboði í málun utan húss á stigahúsi. Uppl. í síma 43132 e. kl. Í8. Vanur maður óskast á smurstöð. Uppl. á staðnum. Smurstöðin, Skógarhlíð 16. Ekki í síma. ■ Atvinna óskast Ég er reglusamur og stundvis, 34 ára karlmaður, óska eftir atvinnu á höfuð- borgarsvæðinu, hef meirapróf og vél- stjóraréttindi. Uppl. í síma 93-61429 eftir kl. 19. 17 ára duglegan dreng vantar sumar- vinnu, hefur reynslu sem sendill og hefur einnig unnið á Jager. Uppl. í síma 91-78735. Aukavinna. 27 ára ábyggileg kona óskar eftir vinnu eftir kl. 17, er vön ræstingum o.fl. Uppl. í síma 91-71941 eftir kl. 17. Húsasmiðameistarar, athugið. 22 ára karlmaður óskar eftir að komast á samning í sumar, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52096. Reglusöm og dugleg stúlka óskar eftir atvinnu, er að ljúka námi í tæjpi- teiknun, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-37246. Tvituga stúlku bráðvantar framtíðar- vinnu strax, allt kemur til greina, er dugleg og skynsöm. Uppl. í síma 91- 641572. 17 ára mann bráðvantar vinnu í sumar, næstum því hvað sem er kemur til greina. Uppl. í síma 91-24263. Skrifstofutæknir óskar eftir vinnu allan daginn. Upplýsingar í síma 91-51689 á kvöldin. Vélstjóri með 1000 ha. réttindi óskar eftir atvinnu í sumar, sem vélstjóri eða háseti. Uppl. í síma 96-24226. Sjómaður óskar eftir plássi. Er góður netamaður. Uppl. í síma 18117. ■ Bamagæsla Barnagæsla-Skerjafirði. Óska eftir unglingi eða dagmömmu til að gæta 1 árs barns í sumar. Upplýsingar í síma 91-23919. Er 20 ára og óska eftir að passa börn í sumar, er vön og bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-52888 á morgun og næstu daga. Árbær, Selás og Ártúnsholt. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan dag- inn, hef leyfi og mikla reynslu. Uppl. í síma 673456. Óska eftir 11-13 ára stelpu til að passa 2ja ára gamlan strák í Hlíðunum, hálf- an daginn í júní og ágúst. Uppl. í síma 91-20127 eftir kl. 19. ___________ Óska eftir barngóðri stúlku til að passa tvo stráka í Breiðholti, þarf helst að hafa lokið RKÍ námskeiði. Uppl. í síma 91-79980. Óska eftir manneskju til að gæta 3 ára drengs í Háaleitinu, þarf helst að búa í sama hverfi. Uppl. í síma 91-34861 eftir kl. 18. 16 ára ára stúlka tekur aö sér að passa börn í Breiðholti allan daginn, helst ekki eldri en 2 ára. Uppl. í síma 74404. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14. sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón. alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út tepp'ahre'insunarvélar. gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. Greiðsluerfiðleikar - afborgunarvanda- mál. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyr- irtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrir- greiðslan. S. 91-653251 mánud. laug. Til sölu söluturn með dagsölu á besta stað í bamum. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 625959. ■ Emkamál Ertu einmana? hví ekki að prófa eitt- hvað nýtt? Við erum með um 3 þúsund manns á skrá og við hjálpum þér til að kynnast nýju fólki. Uppl. og skrán. í s. 650069 m.kl. 16 og 20. Kreditkþj. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Algjör trúnaður. Varist úrelta skrá. S. 91-623606 kl. 16 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Maður, sem er 55 ára, óskar eftir að kynnast konu á líkum aldri sem vini og félaga. Svar óskast sent til DV. merkt „Vinur 2070". 34 ára maður óskar eftir ferðafélaga (helst kvenkyns). Svar sendist DV fyr- ir 23. maí merkt „2076". ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson. Aðalstr. 9. Miðbæjarmark.. sími 10377. Indversk stjörnuspeki (Jyotish) -fram- tíðarhorfur. Vestræn stjörnuspeki persónulýsing. Uppl. í síma 91-22494 milli kl. 18 og 19 virka daga. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð. nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemmingu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjum og sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Disa, simi 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976. Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Nektardansmær: Ólýsanlega falleg nektardansmær og söngkona vill skemmta í einkasamkvæmum, fé- lagsh. o.s.frv. um land allt. S. 91-42878. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, gluggaþvottur og kísil- hreinsun. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur og gólfbón. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sínii 72130. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanböðun og háþrvsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum, standsetn. innan- húss. t.d. á sameign o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn. vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir. sílanböðun. þakviðgerðir. trésmíði o.fl. Verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Símar 624240 og 41070. Tökum að okkur allar sprungu- og steypuviðgerðir. háþrýstiþvott og síl- anúðun. Einnig alhliða málningar- vinnu, utanhúss og innan. Gerum föst tilboð. Sími 91-45380. Málun hf. Vöruflutningar Reykjavík. Fáskrúðs- fjörður, Reyðarfjörður. Eskifjörður. Vörumóttaka daglega. Vöruleiðir hf„ Skútuvogi 13. stmi 83700 og bílasími flutningsaðila 985-27865. Byggingarverktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í sumar. Nýbvgging- ar viðhakl brevtingar. Uppl. e.kl. 19 í sírna 671623 og 621868. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu. skotbómu og framdrifi. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagnjenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tjlboð. Verkta’kar. s. 679057. Stopp, stopp! Stevpu- og sprunguvið- gerðir. Látið fagmenn sjá um við- haldið. Gerum tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-78397. Sólbekkir, borðpl., vaska- og eldhúsborð. gosbrunnnr. legsteinar o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan. Smiðjuvegi 4 E. Kóp.. sími 91-79955. Tveir húsasmiðir geta tekið að sér smíðavinnu. Öllu smíðavinna kemur til greina. Tímavinna eða tilboð ef óskað er. S. 91-84335 og 91-672512. / Vesen? Tökum að okkur sprunguvið- gerðir og silanúðun. Gerum tilboð. sanngjarnt verð. Góð umgengni. Uppl. hjá Marteini í síma 91-78602 e.kl. 17. ■ Líkamsrækt Þarft þú að losna við aukakílóin? Ef svo er. þá hafðu samband í síma 674084 e.kl. 16 alla daga. Línan. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX '88. s. 40594. bílas. 985-32060. Agúst Guðmundsson. Lancér '89. s. 33729. Jóhann G. Guðjónsson. Galant GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s 77686. Finnbogi G. Sigurðsson. Nissan Sunny, s. 51868. bílas. 985-28323. • Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo '89. bifhjólakennsla s. 74975. bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal. Galant GLSi '90. s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 G.LX. Engin bið. Okuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla. bifhjólapróf. kenni á Mercedes Benz. R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz. lærið fljótt, byrjið strax. ökuskóli. Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun. mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Iimrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma. margar stærðir. Op. á laug. kl. 10 15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10. Rvík.. s. 25054. ■ Garöyrkja Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Aralöng þjónusta við garðeigendur sem og fýrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir. jarðvegsskipti. vegg- hleðslur. sáning. tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Síniar 27605 og 985-31238. fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf„ Laugavegi 168. Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fvrir þá sem ætla að fegra lóðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Val- verki tökum að okkur hellu- og hita- lagnir. jarðvegsskipti. uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag- menn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk. símar 651366 og 985-24411. Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar. lóðaviðhald. garðsláttur. nýbvggingar lóða eftir teikningum. hellulagnir. snjóbræðslukerfi. vegg- hleðslur. grassáping og þakning lóða. Tilboð eða thgavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk. s. 91-11969. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk. sólpalla. skýli og geri við gömul. Ek heim húsdýraá- burði ogdreifi. Kreditkortaþj. Gunnar Helgason. s. 30126. Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur. hellu- og hitalagnir. vegghleðslur. tvrfum og girðum. garð- sláttur. Fagleg vinnubrögð. Aralöng þjónusta. S. 91-74229. Jóhann. Garðvinir sf. Útvega mold í beð. kúa- mvkju. hrossataði sturtað eða dreift. Einnig öll önnur garðaþjónusta. Sama lága verðið. Pantiö í síma 670108. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt. gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið sumarúðun tímanlega. Mold : beð, húsdvraáburður. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. Túnþökur. Túnþökur til sölu. öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk. tún- þökusala Gylfa Jónssonar. sími 91-656692. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Ennþá eru nokkur pláss laus á okkar geysivinsæla vornámsekið 27. maí til 2. júní. Innritun fyrir 6 12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, s. 91-652221. Manneskja óskast i sveit, ekki yngri en 18 ára. starfið er fólgið í því að annast börn og fara meðjreim á hest- bak. Uppl. í síma 91-77175. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í-sveit að Geirshlíð. 11 dagar í senn. útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Óska eftir unglingsstúlku á aldrinum 16 18 ára í sveit, einnig óskast timbur og járn fyrir lítið eða ekkert. Uppl. í s. 93-41275. Guðmundureða Kolbrún. Barnfóstra óskast í Reykholtsdal. Uppl. í símum 93-5H17 og 93-51130. Björk. Óska eftir að taka börn i sveit. Fá pláss eftir. Nánari uppl. í síma 95-36604. ■ Til sölu K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Hugvits- söm lausn á öllum daglegum þrifum. Rekstrarvörur. Réttarhálsi 2, sími 685554 og Bvko í Breiddinni. Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Revkjavík, símar 30501 og 84844. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði. mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2. Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Léttitæki hf. Flatahraun 29, 220 Hafnarfirði, simi 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum. hleðsluv.. borðv.. pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll almenn járn- og rennismíðavinna. Þetta einbýlishús i Höfnum, Suðurnesj- um er til sölu. Verð 2,8 millj., má greið- ast með húsbréfum, einnig koma skipti ábáttil greina. Uppl. í síma 97-71738. Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir! KOMPAN. úti-og innileiktæki. Mikið úrval. mikið veðrunarþol. viðhaldsfrí. ^ 10 ára reynsla á Islandi. Á. Óskarsson. sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar- hálsi 2, sími 685554. ■ Verslun Dráttarbeisli - Kerrur Fiskikerran. 3x660 1 ker. burðargeta 2200 kg. Framleiðum -—- allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar gerðir bíla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Veijum ís- lenskt. Víkurvagnar. Dalbrekku, s. 91-43911 og 91-45270. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Sófasett, margar gerð- ir. verð frá 30.000. hjónarúm, svefn- bekkir, skrifborð, sófaborð, stakir stólar o.fi. Ath. húsgögnin hjá okkur eru öll í góðu ástandi. Ódýri markað- urinn. Síðumúla 23, Selmúlamegin, sími 91-686070. Opið 13 19. Ótrúlegt úrval af stökum stólum, með eða án arma. Einnig sófasett, borðstofusett. skápar, skrifborð, sófa- borð. speglar, hnattbarír og margt fleira. Veýið velkomin. Nýja Bólstur- gerðin. Garðshorni, sími 91-16541. ■ Sumarbústaöir Seljum norsk heilsárshús. Stíerðii' 24 fm, 31 fm. 45 fm, 52 fm, 57 fm. 72 fm. 102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. R.C. & Co hf., sími 670470. ■ Varahlutir MAZDA DEMPARAR ' TÍLBOÐ Almenna varahlutasalan hf. Sérverslun með KYB dempara og Autosil rafgeyma. Bestu kaupin. • Álmenna varahlutasalan hf„ Faxafeni 10 (húsi Framtíðar/við Skeif- una), 108 Rvík, sími 83240 og 83241.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.