Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1990, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990.
31
Merming Kvikmyndahús
Veður
litrík skáldverk
Tryggvi Olafsson er í senn eins
og lóan og hrossagaukurinn, kem-
ur aö vori til aö boða sumar, betri
tíö og nýja von með ljúfu yfirbragði
sínu og litríkri tjáningu, er um leið
hneggjandi af kátínu yfir sérvisku-
legu háttalagi okkar landa sinna.
Hvorttveggja, ljúfmennskan og
kátínan, eru snar þáttur af þeirri
myndhst sem Tryggvi gerir nú til
dags og er til sýnis í Gallerí Borg.
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
Þeir sem fletta bókinni um
Tryggva, sem út kom hjá ASÍ og
Lögbergi fyrir tveimur árum, taka
sjálfsagt eftir að þessir eiginleikar
í myndunum eru endahnúturinn á
margra ára hægum þroskaferli í
myndlist hans, sem hann á raunar
sameiginlegan með mörgum öðr-
um nútímalistamönnum.
Engar patentlausnir
Hér á ég við að hin póhtíska vit-
und hstamannsins, með tilheyr-
andi og ef til vih nauðsynlegri ein-
þykkni og takmörkunum á tjáning-
arfrelsinu er nú rokin úr málverk-
um hans (en ekki úr manninum),
en í staðinn hafa verkin vaxið í átt
til ljóðrænni og þar með margræð-
ari túlkunar á veruleikanum.
Þessi þróun helgast af skilningi
hstamannsins á því að patent-
lausnir henta ekki mannsandan-
um, heldim verðum við, hver og
einn, að koma okkur upp sam-
skiptareglum við mannfélagið, án
þess þó að gefa upp á bátinn þau
siðalögmál sem best hafa gefist.
í þessum skhningi felst einnig
hugboð um það að veröldin sé í
eðh sínu „fullkomlega óútskýran-
leg og óbreytanleg", svo vitnað sé
í Roland Barthes, og því sé út í
hött að útskýra eða predika nokk-
urn skapaöan hlut. Þá dugir aðeins
að skálda, segir Barthes, það er, að
grafast fyrir um merkingu hlut-
anna, sem er auðvitað ferð án fyrir-
heits.
Hnúta, lúta, skúta
Ég sé nýjustu málverk Tryggva,
29 að tölu, máluð með akrýlhtum,
sem hluta af slíkri eftirgrennslan.
Eins og ahur góður skáldskapur
leiðir hún í ljós margháttaðan og
ævinlega með okkur þæghegustu
kenndir. Ef th vhl er þessi lífs-
nautn, oft forsómuð og fyrirlitin,
sú eina fuhvissa sem okkur býðst
í heimi hér.
Aht um það eru ný málverk
Tryggva Ólafssonar opin til skoð-
unar í Gallerí Borg til 15. maí næst-
komandi.
Tryggvi Ólafsson - Frón, 1990.
óvæntan skyldleika hlutanna. Við
vissum fyrir að vélsmíðaðir hlutir
og ógnandi, th að mynda flugvélar,
geta átt erindi við lífræn fyrirbæri
í skáldverki, en fáum sjaldan eins
þokkafuha vissu fyrir því eins og í
málverkum Tryggva. Stundum er
skyldleiki formanna svo náinn að
ummyndun á sér stað í verkunum.
Hnúta verður kannski lúta sem
breytist í skútu, og þar með er velt
upp alls kyns vísbendingum sem
áhorfandanum leyfist að nota eftir
eigin höfði.
Lífsnautn
Eftir því sem árin hða sækir
Tryggvi einnig æ meir til lífs-
nautnastefnu síghdra módemista
eins og Matisse. Litir hans eru eins
afdráttarlaust hreinir, tærir og
varmir eins og htirnir í síðustu
khppimyndum Matisse, og vekja
FACD FACD
FACD FACD
FACDFACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - fóstudaga.
9.00 - 22.00
Laugardaga. 9.00 - 1 4.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
om!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VALHÖLL,
HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ
SÍMAR: 679053, 679054 og 679036.
Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá
kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur
að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla
kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKjAVÍKUR
<Ba<B
Sýningar i Borgarleikhúsi
SIGRÚN ÁSTRÓS
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Fimmtud. 17. maí kl. 20.00, uppselt.
Föstud. 18. mai kl. 20.00, uppselt.
Laugard. 19. maí kl. 20.00, fáein sæti laus.
Sunnud. 20. mai kl. 20.00.
Miðvikud. 23. maí kl. 20.00.
Fimmtud. 24. maí kl. 20.00, fáein sæti
laus.
Föstud. 25. maí kl. 20.00.
Laugard. 26. mai kl. 20.00.
Miðasalan er opin alia daga nema mánu-
daga kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Akureyrar
Miðasöiusimi 96-24073
[F@LCC
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
18. sýn fös. 18. mai kl. 20.30.
19. sýn. laug. 19. mai kl. 20.30.
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
Bíóborgin
KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND
Myndin, sem beðið hefur verið eftir, er kom
in. Hún hefur fengið hreint frábærar við-
tökur og aðsókn erlendis.
Aðalhlutv.: James Spader, Andie Mac
dowell, Peter Gallhager og Laura San
Giacomo.
Leikstj: Steven Soderbergh.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
I BLÍÐU OG STRlÐU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
Frumsýnir grínspennumyndina
GAURAGANGURí LÖGGUNNI
Þessi frábæra grínspennumynd Downtown,
sem framleidd er af Gale Anne Hurd, er hér
Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir
Anthony Edwards „Goose" í Top Gun og
Forest Whitaker „Good morning Vietnam"
sem eru hér í toppformi og koma Downtown
í Lethal Weapon Die hard tölu.
Aðalhlutv: Anthonu Edwards, Forest Whita-
ker, Penelope Ann Miller, David Clennon.
Leikstj: Richard Benjamin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ViKINGURINN ERIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STÓRMYNDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRMYNDIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR
Leikstj: Neil Jordan
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BAKER-BRÆÐURNIR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
PARADÍSARBiÓIÐ
Sýnd kl. 5 og 9.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
TARZAN MAMA MIA
Sýnd kl. 5.
Laugarásbíó
Þriðjudagstilboö
í bíó
Aðgöngumiði kr. 200,-
Popp og Coke kr. 100,-
\-salur
’ABBI
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10
B-salur
BREYTTU RÉTT
Sýnd kl. 4.55, 6.55 og 9
C-salur
FÆDDUR 4. JÚLl
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd kl. 5 og 7
Regnboginn
HÁSKAFÖRIN
Fjögur ungmenni halda til Afríku þar sem
fara skal niður stórfljót á gúmmibát. Þetta
er sannkallað drauma sumarfri en fljótlega
breytist förin í ógnvekjandi martröð.
Aðalhlutv: Stephen Shellen, Lisa Aliff og'
John Terlesky
Leikstj: Michael Schroeder.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKiÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUS I RÁSINNI
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÓRÐA STRÍÐIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BJÖRNINN
Sýnd kl. 5.
Forsýning á grínmyndinni
ÚRVALSDEILDIN
Keflvisku indíánarnir eru samansafn af von-
lausum körlum og furðufuglum, en þeir eru
komnir í úrvalsdeildina þökk sé stórleikurun-
um á borð við Tom Berenger, Charlie Sheen
og Corben Bernsen. I úrvalsdeildinni er mik-
ið fjör og spenna enda margt brallað.
Aðalhlutv: Tom Berenger, Charlie Sheen,
Corben Bernsen
Leikstjóri: David S. Ward.
Sýnd kl. 11
Stjörnubíó
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BLIND REIÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hægviöri. Skýjaö meö köflum og víð-
ast þurrt, þó líklega smáskúrir síð-
degis sunnantil á landinu. Sumstaö-
ar þokuloft við ströndina, einkum
að næturlagi. Svalt verður áfram viö
norður- og austurströndina en víða
6-11 stiga hiti inn til landsins, tilýj-
ast suðvestanlands.
Akureyri þoka 3
Egilsstaðir þoka 1
Hjarðarnes alskýjað 4
Galtarviti alskýjað 2
Keílavikurflugvöllur skýjað 5
Kirkjubæjarklaustur\éttský]að 3
Raufarhöfn þoka 1
Reykjavík súld 5
Sauðárkrókur skýjað 4
Vestmarmaeyjar skýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 8
Helsinki súld 10
Kaupmannahöfn þokumóða 12
Osló léttskýjað 11
Stokkhólmur þokumóða 10
Þórshöfn skýjað 7
Algarve skýjað 16
Amsterdam mistur 10
Barcelona þokumóða 15
Berlín skýjað 12
Chicago alskýjað 16
Feneyjar þokumóða 16
Frankfurt þokumóða 10
Glasgow rign/súld 8
Hamborg skýjað 10
London mistur 13
LosAngeles skýjað 15
Lúxemborg léttskýjað 11
Madrid heiðskírt 9
Malaga þokumóða 16
Mallorca heiöskirt 11
Montreal skýjað 13
Gengið
Gengisskráning nr. 90. -15. maí 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,470 59.630 60.950
Pund 100.058 100,327 99,409
Kan.dollar 50,430 50.566 52.355
Dönsk kr. 9,4917 9,5172 9,5272
Norsk kr. 9,3067 9,3318 9.3267
Sænsk kr. 9,9084 9.9350 9,9853
Fi. mark 15,3056 15,3468 15,3275
Fra.franki 10,7463 10,7752 10,7991
Belg. franki 1.7460 1,7507 1,7552
Sviss. franki 42,7903 42,9055 41,7666
Holl. gyllini 32,2112 32.2979 32,2265
Vjr. mark 36.1905 36.2878 36,2474
It. Ilra 0,04927 0.04940 0,04946
Aust. sch. 5,1411 5.1550 5.1506
Port. escudo 0.4087 0.4098 0.4093
Spá. peseti 0,5777 0.5792 0,5737
Jap. yen 0.39436 0.39542 0.38285
Irsktpund 95.966 97.227 97,163
SDR 79.0220 79,2346 79,3313
ECU 74,0699 74,2592 74,1243
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
14. mai seldust alls 85.751 tonn.
Magní
Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0.102 49.98 15,00 80,00
Karfi 0.548 20,00 20,00 20,00
Keila 0,320 12.00 12,00 12,00
Langa 0.106 37,00 37.00 37,00
Lúða 0,187 227,35 160,00 360.00
Rauðmagi 0.083 56,08 15.00 170.00
Skarkoli 0,137 24,55 20.00 36.00
Steinbitur 0.868 29,71 29.00 36.00
Þorskur, sl. 40.322 70,56 63.00 75,00
Þorskur, ósl. 7,084 55,77 50.00 68.00
Ufsi 28.061 40,25 34.00 42,00
Undirmál. 2,014 34,44 25.00 35.00
Ýsa, sl. 4.150 97.89 75.00 111.00
Ýsa.ósl. 1,745 84.89 66.00 88.00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. mai seldust alls 137,357 tonn.
Langa 0,121 39,33 39.00 40.00
Gellur 0.021 260,00 240,00 280.00
Þorskur, stór 2.025 70,82 64,00 74.00
Keila 0,179 20.00 20.00 20.00
Seinbitur 1,321 35.00 35.00 35.00
Lúða 0,273 239,84 150.00 295.00
Koli 0,772 27,61 27,00 34,00
Þorskur, ósl. 7,982 66.03 40.00 73.00
Smáþorskur 3,127 39,00 39.00 39.00
Ýsa 6,195 80.59 66.00 88.00
Ufsi 2,133 35,85 24.00 36.00
Karfi 7.064 40,75 28,00 42.00
Grálúða 41.968 64.83 63.00 66.00
Ýsa, úsl. 1,398 76,50 63.00 85.00
Smáufsi 2,817 28,34 26.00 29.00
Þorskur 59.169 74,69 40.00 81,00
Steinbitur ósl. 0.778 36.09 35.00 46,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. mai seldust alls 232,020 tonn.
Hrogn 0.030 57,00 57,00 57.00
Skata 0.016 66,00 66,00 66.00
Undirm. 0,282 19,71 15.00 23,00
Blandað 0,472 5.00 5,00 5.00
Langa 2.804 28.38 23.00 37.00
Keila 2,748 11,58 10.00 18.00
Steinbitur 3.221 25,04 20.00 27,00
Skötuselur 0.014 82,00 82,00 82.00
Skarkoli 0.308 34.27 30.00 37.00
Lúða 0.329 195.23 100.00 230,00
Kadi 5,417 28.48 23,00 30,00
Ufsi 13,717 27,51 10.00 35.50
Þorskur, sl. 25.866 71,67 50.00 101.50
Þorskur 65,276 58,30 32.00 87,00
Ýsa 80.340 70,17 26.00 84,50
Ýsa, sl. 31.180 71,62 30,00 79,00