Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1990, Side 25
FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990. 33 Madonna lætur undan síga á bandaríska vinsældalistanum þessa vikuna og Wilson Phillips stígur í hásætið í staðinn í fyrsta sinn. Og hann ætti að geta andað rólega á toppnum um sinn eða þar til Bell Biv Devoe færist enn nær eða þá Roxette. Síðast en ekki síst má svo búast við að New Kids eigi eftir að ná langt með nýja lagið sitt miðað við upp- sveifluna þessa vikuna. í Lund- únum verður Adamski líkt og Madonna vestra að horfa á eftir toppsætinu og viö taka England og New Order. Chad Jackson er ekki langt undan á mikilli sigl- ingu og Don Pablo og skepnurnar hans eru líka í mikilh sókn. Þess- ir þrír aðilar munu kljást um efsta sætið í næstu viku en mér segir svo hugur um að England og New Order standi uppi sem sigurvegarar í þeim slag. -SþS- LONPON 1. (2) WORLD IN MOTION England/New Order 2. (1) KILLER Adamski 3. (12) HEAR THE DRUMMER (GET WICKED) Chad Jackson 4. (7) VENUS Don Pablo's Animals 5. (4) DIRTY CASH Adventures Of Stevie V 6. ( 3 ) BETTER THE DEVIL YOU KNOW - Kylie Minogue 7. (5) HOLD ON En Vogue 8. (15) DOIN'THE DO Betty Boo 9. (6)1 STILL HAVEN'T FOUND WHAT l'M LOOKING FOR Chimes 10. (24) THE ONLY ONE I KNOW Charlatins 11. (19) STAR Erasure 12. (13) PAPA WAS A ROLLING STONE Was Not Was 13. (20) IT'S MY LIFE Talk Talk 14. (8) COVER GIRL New Kids On The Block 15. (9) VOGUE Madonna 16. (22) EVERYBODY, EVERYBODY Black Box 17. (14) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul 8i The Wild Pair 18. (17) ROAM B-52's 19. (11) WON'TTALK ABOUT IT (REMIX) Beats International 20. (10) HOW CAN WE BE LOVERS? Michael Bolton NEW YORK 1. (3) HOLD ON Wilson Phillips 2. (1 ) VOGUE Madonna 3. (5) POISON Bell Biv Devoe 4. (2) ALLIWANNADO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 5. (6) ITMUSTHAVEBEENLOVE Roxette 6. (4) ALRIGHT Janet Jackson 7. ( 8 ) SENDING ALL MY LOVE Linear 8. (16) STEP BY STEP New Kids On The Block 9. ( 9 ) U CAN'T TOUCH THIS M.C. Hammer 10. (7) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor ISL. LISTINN 1. (1 ) KING OF WISHFUL THINKING Go West 2. ( 9 ) THE SEX OF IT Kid Creole 3. (4) WILD WOMAN DO Natalie Cole 4. (2) ANGEL DON'T CRY Domino 5. (5) VOGUE Madonna 6. (7) ITMUSTHAVEBEEN LOVE Roxette 7. (8 ) LOVE IS Alannah Myles 8. (10) DEAD BEAT CLUB B-52's 9. (16) MÉR FINNST ÞAÐ FALLEGT Siðan skein sól 10. (3) ALLIWANNADO IS MAKE LOVE TO YOU Heart Natalie Cole - hvað gera villtar konur? Fordómalaust fólk Allflestir íslendingar telja sig vera afskaplega umburðar- lynda í kynþáttamálum. Við tölum með hneykslun um þær hremmingar sem ýmsir minnihlutahópar mega þola úti í heimi og fordæmum þá sem dunda sér við að berja fólk fyrir það eitt að það hefur annan hörundsht eða aðra trú en þeir sjálfir. En þegar til kastanna kemur erum við kannski ekkert betri, í það minnsta sumir okkar. Þannig gerðist það á dögunum aö drukknum mönnum lenti saman í sjávarplássi úti á landi, eins og gengur og gerist. Tveir mannanna voru Grænlendingar, hinir íslendingar, öhu fleiri. Viðskiptum þessara granna lauk með þeim hætti að annar Grænlendingurinn lá eftir óvígur í roti. Og eins og segir í fréttum af þessum atburði varð hann ógurlega reið- ur þegar hann rankaði viö sér og láir kannski manninum það enginn. í því kemur lögreglan aðvífandi og gerir hvaö? Paula Abdul - haltu þér saman og dansaðu. Bandaríkin (LP-plötur) ~| 1. (2) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM..Hammer 2. (1) I DO IMOT WANT WHATI HAVEN'T GOT ......................Sinead O'Connor 3. (3) BRIGADE........................Heart 4. (4) PRETTYWOMAN...............Úrkvikmynd 5. (5) POISON...................BellBivDevoe 6. (6) SOULPROVIDER..............Michael Bolton 7. (8) VIOLATOR..................DepecheMode 8. (7) RYTHM NATION1814..........Janet Jackson 9. (13) SHUTUPAND DANCE...........PaulaAbdul 10. (12) WILSON PHILLIPS.........Wilson Phillips Madonna - gjörsamlega loftlaus. ísland (LP-plötur) 1. (1) EITT LAG ENN.............Stjómin 2. (4) PRETTYWOMAN...........Úrkvikmynd 3. (-) l'M BREATHLESS...........Madonna 4. (5) LABOUROFLOVEII..............UB40 5. (3) LANDSLAGIÐ .........Hinir&þessir 6. (7) I DO NOTWANTWHATI HAVEN'TGOT .....................Sinead O'Connor 7. (Al) HANGIN'TOUGH..New Kids OnThe Block 8. (-) NOW17...............Hinir&þessir 9. (-) ALANNAH MYLES.........Alannah Myles 10. (Al) THE BESTOF ROD STEWART....Rod Stewart Jú, hún handtekur umsvifalaust Grænlendingana tvo og stingur þeim í steininn. Hins vegar urðu engin eftirmál af þessu fyrir íslendingana þrátt fyrir það að einhverjir þeirra hafi látið hafa það eftir sér í blöðum að þeim sé iha við Grænlendinga og skemmti sér við að beija þá þegar tæk- ifæri gefast. Hugguleg skemmtun þetta fyrir okkar fordóma- lausu þjóð. Eitt lag enn er á toppi DV-listans og verður Stjórnin tæp- ast felld í bráð úr því sæti. Hins vegar eru miklar breyting- ar á öðrum sætum listans, þrjár nýjar plötur koma inn og fer Madonna þar fremst í flokki. Platan með lögum úr myndinni Pretty Woman fer upp í annað sætið og New Kids og Roddi gamh koma aftur inn á listann. -SþS- Talk Talk - brot af því besta. Bretland (LP-plötur) 1. (1) VOLII -1990 A NEW DECADE..SoulllSoul 2. (-) BETWEENTHELINES.........JasonDonovan 3. (2) l'M BREATHLESS .............Madonna 4. (-) VERYBESTOFTALKTALK..........TalkTalk 5. (5) ...BUTSERIOUSLY..........PhilCollins 6. (4) TROUGH A BIG COUNTRY-GREATESTHITS ...........................Big Country 7. (3) ONLYYESTERDAY.............Carpentere 8. (6) LABOUROFLOVEII.................UB40 9. (10) COSMICTHING..................B-52's 10. (7) SOULPROVIDER............Michael Bolton

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.