Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 24
36 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. Knattspyma unglinga Islandsmótið 2. flokkur - A-riðill: Þór, A.-Breiðablik Fram-Stjarnan 4-0 5-2 Stjarnan-Akranes 2-5 2. flokkur - B-riðill: Völsungur-Fjölnir 6-0 Þróttur-Skallagrímur 1-2 FH-Hveragerði 0-2 Skallagrímur-Völsungur 2-1 FH-Völsungur 1-1 Hveragerði-Þróttur, R 1-2 KR-Leiknir 2-0 FH-KR 0-5 Völsungur-KR 0-5 2. flokkur - C-riðill: Afturelding-Fylkir 1-0 KS-Grótta 3-0 Fylkir-Keflavík 4-3 Selfoss-KS 5-0 Afturelding-ÍK 6-3 Grótta-Sfilfoss 1-4 Afturelding-Keflavík 0-1 Keflavík-ÍK 4-1 (Snæfeh hætt þátttöku) ÍR-ÍK 5-0 3. flokkur - A-riðill: KR-Valur 7-2 Keflavík-Stjarnan 2-0 3. flokkur - C-riðill: Skahagrímur-Afturelding 5-1 Grótta-Þróttur, R 2-1 Reynir, S.-Fjölnir 6-0 Fjölnir-Skallagrímur 8-5 Þróttur, R.-Afturelding 6-0 Stokkseyri-Grótta 0-6 Afturelding-Stokkseyri 6-1 3. flokkur - D-riðill: Völsungur-Dalvík 3-5 Þór, A.-Tindastóll ....12-1 Hvöt-Þór, A 2-7 Völsungur-KA 0-2 Tindastóh-Dalvík 1-1 KA-Dalvík 9-0 KS-Þór, A 0-2 4. flokkur - A-riðill: Týr, V.-Fram 1-1 Breiðablik-KR 0-0 Akranps-Sijaman íM 4. flokkur - B-riðill: Reynir, S.-ÍK 7-0 4. flokkur - C-riðill: Grótta-Snæfell 1-1 4. flokkur - D-riðill: Þór, A.-Tindastóh 6-2 Völsungur-KA 4-5 TindastóU-Þór, A (14 KS-Þór, A 1-0 4. flokkur - E-riðill: Þróttur, N.-Valur, Rf. 2-5 Þróttur, N.-Austri 1-2 5. flokkur - A-riðill: FH-Fram........................a 3-1 b 3-1 5. flokkur - C-riðill: Víðir-Þór, V.............a 1-4 b 0-4 Ægir-Fjölnir.............a 1-4 b-6-7 Umf. Þróttur-Njarðvík.........a 1-4 Afturelding-Hveragerði........a 5-2 SkaUagr.-Selfoss.........a 2-1 b 0-12 Breiðablik hélt 7. flokks mót laugardaginn 23. júní sl. og sigruðu Fylkisstrákarnir bæði i a- og b-liði. Það voru Keflvíkingar sem lentu í 2. sæti a-liða og Gróttupollarnir sem uröu í 2. sæti b-liða og 3. sæti a-liða. Myndin er tekin eftir verðlaunaafhendinguna. A- og b-lið Keflavikur er í bakgrunni og er a-liðið þannig skipað: Halldór Henry Ásmundsson, Björn ísberg Björnsson, Einar Freyr Sigurðsson, Brynjar Örn Guðmundsson, Marteinn B. Sigurðs- son, Sveinn H. Halldórsson og Magnús Sverrir Þorsteinsson. Þjálfarar strákanna eru þeir Vellemir Sargis og Jón Ingi Jónsson. - Gróttustrákarnir eru aftur á móti fyrir framan og er a-liðið þannig skipað: Agnar Þ. Guðmundsson, Ingi H. Guðlaugsson, Kári Guðmundsson, Davíð Þ. Tryggvason, Finnbogi R. Jónsson, Ægir Guðmundsson, Aðalsteinn Birgisson, Finnbogi Axelsson og Ólafur H. Magnússon. B-liðið er þannig: Arngrimur O. Friðriksson, Árni Guðjónsson, Daði Guðjónsson, Bjarki Kristinsson, Reynir Þ. Reynisson, Daði Ó. Elíasson, Orri Axelsson, Bjarni Þ. Scheving Hauksson, Tómas K. Aðal- steinsson og Magnús Heimisson. Þjálfari þeirra er Júlíus Júlíusson. DV-mynd Hson Víöir-Ægir..............a 2-0 b 0-1 Fjölnir-Umf. Þróttur....a4-l b 12—0 Njarövík-Hverageröi..........a 7-2 SkaUagr -Afturelding....a 0-9 b 0-13 Ægir-Þór, V.............a0-3b0-8 Selfoss-Þór, V..........5-2 b 2-3 Umf. Þróttur-Víðir...“7r... a 3-3 b 0-6 Fjölnir-Hveragerði...........a 2-0 Njarðvík-Skallagrímur.........a2-l Afturelding-Selfoss.....a 0-1 b 2-6 Þór, V.-Afturelding.....a 4-2 b 4-1 Hverageröi-Víðir.............a 0-8 Ægir-Umf. Þróttur.......a 2-2 b 4-0 Njarðvík-Selfoss.............a 1-7 Afturelding-Njarðvík....a 4-1 b 8-2 Mörk Aftureldingar í a: Teitur Mars- hall 2, Bjarki Már Sverrisson og Dav- íð Jón Ríkarðsson. - Mörk Aftureld- ingar í b-liði: Högni Þór Högnason 3, Ragnar Garðarsson, Geir Jón Geirsson, Hugi Jónsson, Pétur Berg Matthíasson og Björn Örvar Björns- son. - Aldrei þessu vant teflir Njarð- vík fram b-liði, en þau stig reiknast ekki með. (Hveragerði og Njarðvík ekki með b-hð.) 5. flokkur - D-riðill: Völsungur-Dalvík.............a 8-1 Þór, A.-Tindastóll......a 1-1 b 7-0 Hvöt-Þór, A..................a 1-1 Umsjón: Halldór Halldórsson Völsungur-KA.............a 1-2 b 1-2 Tindastóll-Dalvík.................a 3-0 KA-Dalvík......................a6-0 KS-Þór, A................a 0-0 b 1-2 (Dalvík, Hvöt og Leiftur ekki með b-lið.) 5. flokkur - E-riðill: Huginn-Austri.....................a 3-1 Þróttur, N.-Austri................a 2-1 (Huginn, Einherji, Valur, Rf. og Austri ekki með b-lið.) 2. flokkur kvenna - A-riðill: Þór, V.-Keflavík..!............3-10 Reynir, S.-Haukar...............1-3 2. flokkur kvenna - B-riðill: Afturelding-FH..................5-0 Týr, V.-Valur...................2-7 Afturelding-Breiðabhk..........0-10 Breiðabhk-Týr, V................3-1 FH-Týr, V......................0-10 2. flokkur kvenna - C-riðill: Þór, A.-Tindastóll..............1-3 Þór, A.-KA......................2-5 Knattspyma á íþróttahátíð Á íþróttahátíð ÍSÍ var komið á keppni í knattspyrnu milli landshluta í 4. og 5. flokki karla og kvennaflokkum. Úrsht urðu sem hér segir. 5. flokkur - A-riðill: Suðurland-Austurland..........4-2 Suðurland-Reykjavík...........0-5 Austurland-Reykjavík..........0-7 B-riðill: Norðurland-Vesturland.........4-1 Reykjanes-Norðurland..........3-2 Vesturland-Reykjanes..........1-4 Úrslitaleikir: 1.-2. sæti: Reykjavík-Reykjanes ...4-0 Mörk Reykjavíkur: Eiður Smári Guðjohnsen 3, Amar Guðjónsson 1. 3.-4. sæti: Norðurland-Suðurland3-l 4. flokkur - A-riðill: Norðurland-Vesturland.........9-0 Reykjavík-Norðurland..........5-2 Vesturland-Reykjavík..........0-3 B-riðill: Austurland-Suðurland.........4-11 Reykjanes-Áusturland.........8-1 Suöurland-Reykjanes..........1-0 Úrslitaleikir: 1.-2. sæti: Reykjavík-Suðurland ...6-5 (Eftir framlengingu og vítaspymu- keppni). Leikar stóðu 2-2, eftir venju- legan leiktíma. Mörk Rvk.: Gunnar Einarsson, Val, skoraði bæði. Mörk Suðurlands: Sigurvin Ólafsson og Árni Gunnarsson, báðir úr Tý. 3.-4. sæti: Reykjanes-Norðurland 3-2 Meistaraflokkur kvenna: Reykjavík-Landið..............1-3 3. flokkur kvenna: U-16 ára landshð-Úrval........1-0 (Myndir af sigurliðum verða því miður að bíða betri tíma.) OPAL-mótFylkis tókstvel Fylkir hélt, helgina 23.-24. júní sl., sitt árlega Opal-mót í knattspyrnu fyrir 6. flokk. Keppt var í a-, b- og c-liðum og það félag, sem hafði bestu útkomuna samanlagt í öllum liðum, hlaut meistaratitilinn. Fylkir var með sterkan hóp, að venju, og sigraði með yfirburðum. Nánar síðar. Faxaflóameistarar FH í 4. flokki 1990. Aftari röð frá vinstri: Úlfar Daníelsson þjálfari, Jóhann Ingi Árnason, Sigur- jón Sigurðsson, Árni Rúnar Þorvaldsson, Birgir Már Guðbrandsson, Arnar Ægisson, Ólafur Már Svavarsson og Þorsteinn Björnsson. Fremri röð frá vinstri: Davíð Ólafsson, Daníel Magnússon, Valur Valsson, ívar Magnússon og Jónas Stefánsson. FH Faxaflóa- meistari í 4. flokki FH sigraöi Breiðablik í úrslitaleik Faxaflóamóts 4. flokks, 2-0. Arnar og V alur gerðu mörkin. FH-strákarn- ir unnu alla leiki sína í mótinu, - sigraðu Stjörnuna 4-2, Hauka 5-0, Keflavík 7-2 og Gróttu 2-0. Þetta er sérlega glæsilegt hjá strákunum. Þeir FH-drengir, sem eru á eldra ár- inu, hafa unnið titilinn 3 ár í röð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.