Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 7. JÚLl 1990. 49 ■ Til sölu Peugeot 405 GR '88, 5 gíra, 4ra dyra, rauður, gott eintak. Uppl. í sím- um 32664 og 985-23474. Nissan King Cab pickup 4x4 ’86 til sölu, 2,5 dísil, 5 gíra. Verð 850 þús, skipti möguleg. Uppl. í síma 98-34194 eftir hádegi. Þetta glæsilega leikfang, Nissan 200 SX, er nú til sölu. Bíllinn er rauður, árg. ’89, 170 hö., með intercooler turbo- charged, twin-cam, 16 ventla, ABS bremsur og síðast en ekki síst aftur- drifinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3108. 40.000 km, rauður að lit, álfelgur + samlitir stuðarar. Uppl. í síma 91-51921. Starcraft hús á pickup til sölu. síma 52545 og 53940. Ford LTD Crown Victoria, árg. '85, til sölu, með öllu, ekinn 57 þús. mílur, verð 970 þús. Úppl. í síma 91-54259. ___________ árg. 1988, til sölu, ekinn 12 þús., í toppstandi. Úpplýsing- ar í síma 91-610430. Eldorado, árg. '83, til sölu, ekinn 91 þús. mílur. Verð 980 þús. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 680952. Toyota Camry DX ’83, 5 gíra, vökva- stýri, skoð.’ 91, verð 365.000, skipti ath. Uppl. í síma 15998 um helgina. Urval - vcrðid hcfur lækkað r W W Tímarit fyrir alla V Urval Andlát Margrét Bjargsteinsdóttir frá Geita- vík lést í sjúkrahúsinu á Egilsstöðum aðfaranótt 5. júlí. Margrét Stefánsdóttir lést á heimili sínu Hvanneyrarbraut 26, Siglufirði, fimmtudaginn 5. júlí. Jarðarfarir Jarðarfór Antons Bjarnasonar, Mar- arbraut 15, Húsavík, verður gerð frá Húsavíkurkirkju 7. júlí kl. 14. Bjarni Einarsson frá Varmahlíð, Furugrund 68, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 13.30. Jarð- sett verður í Fossvogskirkjugarði. Ingibjörg Þorleifsdóttir andaðist á heimili sínu 2. júlí. Jarðsett verður frá Borgarneskirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 14. Tilkyimingar Biskup íslands í Þingeyjarprófastsdæmi Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason, mun vísitera Þingeyjarprófastsdæmi dagana 8.19. júli nk. I för með biskupi verða, auk Ebbu Sigurðardóttur biskups- frúar, prófastshjónin séra Örn Friðriks- son og frú Álfhildur Sigurðardóttir, Skútustöðum, Mývatnssveit. Tilhögun vísitasíunnar verður sem hér segir: 8. júlí, sunnudagur, kl. 11: Húsavík. 9. júlí, mánudagur, kl. 14: Einarsstaðir, kl. 20.30: Nes. 10. júlí, þriðjudagur, kl. 14.00: Þverá, kl. 20.30: Grenjaðarstaður. 11. júli, miðvikudagur, kl. 14.00: Snartar- staðir, kl. 20.30: Raufarhöfn. 12. júli, fimmtudagur, kl. 14.00: Svalbarð, kl. 20.30: Sauðanes. 13. júli, föstudagur, kl. 14.00: Skinnastað- ur, kl. 20.30: Garður. 14. júli, laugardagur, kl. 14.00: Þórodds- staðir, kl. 20.30: Ljósavatn. 15. júlí, sunnudagur, kl. 14.00: Svalbarð, kl. 14.00: Laufás, kl. 20.30: Grenivík. 16. júli, mánudagur, kl. 14.00: Háls, kl. 17.00: Illugastaðir, kl. 20.30: Draflastaðir. 17. júlí, þriðjudagur, kl. 14.00: Lundar- brekka. 18. júlí, miðvikudagur, kl. 14.00: Víðir- hóll, kl. 21.00: Reykjahlið. 19. júlí, fimmtudagur, kl. 21.00: Skútu- staðir. Hjálpræðisherinn Kveðjusamkoma sunnudaginn 8. júlí kl. 20.30 fyrir kapteinshjónin Anne Marie og Harold Reinholdtsen og böm þeirra. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjómar. Fríkirkjan í Reykjavík — árleg safnaðarferð Árleg safnaðarferð Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik verður að þessu sinni farin í Viðey sunnudaginn 15. júlí nk. Safnast verður saman við afgreiðslu Viðeyjar- ferjunnar kl. 9.45 og farið út í eyju kl. 10. Gengið verður til kirkju þar sem eyjan og saga hennar verður kynnt, skoðaðar verða fomminjar og gengið á Heljarkinn áður en nesti verður snætt í veitinga- skála Viðeyjarferða. Guðsþjónusta verð- ur í Viðeyjarkirkju kl. 14. Síðdegis verður farin gönguför með leiðsögn á vestur- hluta eyjarinnar á væntanlega nýlögðum göngustígum. Sameiginleg máltið verður í Viðeyjarstofu áður en farið verður í land aftur. Heimkoma er áætluð um kl. 20.15. Allir em velkomnir, börn ekki síður en þeir sem eldri em. Fólk er beðið að hafa með sér nesti fyrir fyrri hluta dagsins. Nánari upplýsingar má fá í Safnaðar- heimili Fríkirkjunnar að Laufásvegi 13, sími 27270, mánudag til fimmtudag kl. 17-22. Þar verður einnig miðasala. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast í dag, laugardag, kl. 10 að Nóatúni 17. Opið hús verður í Goð- heimum, Sigtúni 3, sunnudaginn 8. júli: kl. 14, fijálst spil og tafl, kl. 20, dansað. Dagsferð um Suðurland verður farin 12. júlí. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Æska án ofbeldis Er heiti á ráðstefnu um ofbeldi meðal bama, orsakir, tíðni og lausnir. Hvatinn að ráðstefnunni er aukið ofbeldi í þjóð- félaginu. Ráöstefnan er á vegimi samtaka heilbrigðisstétta og verður hún haldin 5. október frá kl. 9-17. Ráðstefnan verður öllum opin og fyrirlesarar em úr mörg- um áttum og frá ýmsum fagstéttum. Fundarstjóri verður Guðrún Agnars- dóttir alþingismaður. Dagskráin er ekki fullmótuð en meðal efnis verður: Að- standandi fómarlambs segir frá; uppeld- isskilyrði barna; agi og uppvaxtarskilyrði barna; félagslegir þættir sem orsök of- beldis, þáttur fjölmiðla; lögregluskýrslur, tíðni afbrota og ofbeldis meðal unglinga; friðamppeldi á dagheimilum; þáttur fræðslujifirvalda og skólans; tíðni of- beldis í skólum; einelti í gruxmskólum; við og ofbeldi (frá sjónarhóli unglinga); fyrirbyggjandi vinna meðal unglinga; bætt samskipti á heimili; heilbrigð fiöl- skylda. Væntanlegir fyrirlesarar em: Bergljót Líndal hjúkmnarfræðingur, Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur, Gyða Jóhannsdóttir skólastjóri, Hrólfur Kjart- ansson kennari, Hugó Þórisson sálfræö- Sýningar Bauduin í Slunkaríki í dag, laugardaginn 7. júlí, kl. 16, opnar franski listamaðurinn Bauduin sýningu í Slunkaríki á ísafirði. Bauduin er fæddur á Bretagneskaga í Frakklandi árið 1943 en býr nú í París. Uppistaðan í verkum hans era heimspekilegar vangaveltur um landslag og gtjót. Bauduin ferðast þessa dagana um Island og vinnur steinskúlp- túra í landslag á 7 mismunandi stöðum á landinu. Á sýningunni í Slunkaríki, sem stendur til sunnudagsins 22. júlí, verða landslagsteikningar og gijótskúlp- túrar. Laugardaginn 14. þ.m. veröur síð- an opnuð sýning á verkum Bauduins í Nýlistasafninu við Vatnsstíg og stendur hún til 29. júlí. Slunkaríki er opið fimmtu- daga - sunnudaga kl. 16-18. FIM-salurinn Nú um helgina er síðasta sýningarhelgi á málverkasýningu Guðbjargar Hjartar- dóttur í FIM-salnum, Garðastræti 6. FÍM-salurinn er opinn daglega kl. 14-18. Sýningunni lýkur nk. þriðjudag, 10. júlí. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 8. júlí 1. kl. 8: Þórs- mörk, einsdagsferð. Verð kr. 2.000 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Stansað 3^1 klst. 2. kl. 10.30: Hengill - Nesjavellir. Góð fjall- ganga á Skeggja yfir í Grafning. Verð 1.000 kr. 3. kl. 13: Marardalur - Línuvegurinn. Gengið um fallegan hamradal vestan Hengils yfir á Línuveginn á Nesjavelli. Ekið heim um Línuveginn (nýja Nesja- vallaveginn). Brottför frá Umferðarmið- stöðinni austanmegin. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Jóna Hrönn Bolladóttir guðfræðinemi prédikar. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir alt- ari. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Vegna sumarleyfa sóknarprests og starfsfólks er minnt á safnaðarferð Laugarnessóknar. Sjá nánar Laugarneskirkju. Sóknar- prestur. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan: Sunnudagur 8. júlí kl. 11, messa. Dómkórinn syngur. Orgel- leikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Landakotsspítali: Helgistund kl. 13. Organleikari Birgir As Guðmunds- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Þórarinn Sigur- bergsson leikur á gítar og Kristín Sigurðardóttir syngur einsöng. Org- anisti Sigíður Jónsdóttir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Fermd verður Victoria Perpinias frá Svíþjóð, Stigahlíð 16. Altarisganga. Miövikudagur 11. júlí. Morgunandakt kl. 7.30. Síðustu guðs- þjónustur í kirkjunni fyrir sumar- leyfi starfsmanna. Árleg safnaðar- ferð verður farin 15. júlí, í þetta sinn í Viðey. Upplýsingar og miðar í safn- j aðarheimilinu mánudag til fimmtu- ' dags kl. 17-22. Sími 2 72 70. Cecil r [ Haraldsson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Árinbjarnarson. Prestarnir. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag- ur. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestamir. Kppavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands : biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Þóra V. Guðmundsdóttir. Molakaffi eftir stundina. Sóknar- nefnd. Laugarneskirkja: Messa fellur niður vega safnaðarferða Laugarnessókn- ar. Lagt verður af stað frá Laugar- neskirkju kl. 10. Ekið í Þjórsárdal með viðkomu í sögualdarbænum og Búrfelb, einnig verður komið að Mosfelli og Sólheimum í Grímsnesi. Þátttakendur taki með sér nesti fyrir hádegismat en kaffi verður að Sól- heimum. Ekki er þörf á að skrá sig j-.\ fyrirfram. Sóknarprestur. Neskirkja: Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir j Jónasson. Miðvikudagur: Bæna- stund kl. 18.20. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20. Vig- ( dís Klara Siguröardóttir leikur ein- leik á klarinett. Organisti Kjartan I Sigurjónsson. Molasopi eftir guðs- « þjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Þorvaldar Halldórsson- ar. Sóknamefndin. Safnkirkjan Árbæ: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti. 11 ^ ■ Ymislegt Sumarblað Húsfreyjunnar er komið út með uppskriftum af jurtafæði, grein- um um þvottaefni, Ferðaþjónustu bænda, auk margs annars. Á handa- vinnusíðunum eru mn.a. stuttir og síð- ir peysujakkar í stærðum 38 og 42. Sniðörk fylgir. Áskriftargjald fyrir árið 1990 er kr. 1200 og fá nýir kaup- endur 2 blöð frá því í fyrra í kaup- bæti. Áskriftarsími er 17044. Tímaritið Húsfreyjan. Eldhúsinnréttingar, fataskápar, baðinn- réttingar. Sérsmíðað og staðlað, lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mælum. Innréttingar og húsgögn, Kapla- hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266. Yamaha mótorkrosskeppnin fer fram i Jósepsdal við Litlu kaffistofuna í dag’ kl. 14. Keppt verður bæði í mótor- kross og fjórhjólakross, keppnin gildir til Islandsmeistaratitils. V élhj ólaíþróttaklúbburinn. Verölaunaafhending fyrir kvartmilu- keppni 3.6. og 1.7. ’90 og sandspyrnu- keppni 24.6. verður haldin laugardag- in 7.7. kl. 21 í félagsheimili aksturs- íþróttaklúbba að Bíldshöfða 14. Állir velkomnir. Hraðakstur af götum borgarinnar inn á lokuð lögleg svæði. Kvartmíluklúbburinn. Torfærukeppni JR verður haldin í Jós- efsdal lau. 14/7 kl. 13. Keppt verður í tveimur flokkum, götubílaflokki og flokki sérútbúinna bíla. Skráning keppenda fer fram í s. 689945, Addi, og 672407 eða 673771, Árni. Skráningu keppenda lýkur lau. 7/7 kl. 22. ■ Líkamsrækt Squash - Racquetball. Opið í sumar "" V mánudaga 16-21.30, þri/mið/fim 11.30-13 og 16-21.30. Fös. 16-20. Munið sumarafsl.kortin. Veggsport, Seljavegi 2, s. 19011 og 619011. / Bifhjólamenn \ hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.