Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. 47 Húsaviðhald, smíði og málning. Málum þök, glugga og hús, steypum þakrenn- ur og berum í, framleiðum á verkstæði sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús. Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070. Fagvirkni sf., sími 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Flisalagnlr, flísalagnir. Get bætt við mig verkum í flísalögnum. Sýni verk sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað- arlausu. S. 35606 eða 28336. Bjarni. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Pípulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 45153, 46854, 985-32378 og 985-32379._______ Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Black & Decker viðgerðarþjónusta. Sími 91-674500. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra '88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót. Útvegum með stuttum fyrirvara úr- vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar- grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Gröfu- og vörubilaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir póðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052,______ Hellu- og hitalagnir. Helluleggjum bílaplön og gangstíga með eða án hita- lagna, einnig mold í beð o.m.fl. Gerum föst verðtilboð, vanir menn, vönduð vinna. Garðvinir sf., s. 670108. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Öpp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. • Garðsláttur! Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús- félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell Gíslason, sími 91-52076. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra, Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Tek að mér að snyrta garða. Geri við múrverk. Hef húsdýráburð. Maðkar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3111. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 óg 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.________________________ Úði - garðúðun - Úði. Leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455 eftir kl. 17. Garðeigendur ath. Úrvals gróðurmold til sölu. Hringið í síma 91-10902,985-25817 og 985-28440. Gróðurhús, garðskálar, sólstofur. Hagstætt verð, sendum myndalista. Sími 91-627222._____________________ Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691.__________ Tökum að okkur snyrtingu á görðum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 45308. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Almennt viðhald húsa. Fræsum úr gluggum fyrir tvöfalt gler, steypuvið- gerðir og fleira. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. ■ Parket Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 79694. ■ Nudd Þjáist þú af bakverkjum, ertu stífur í hálsi, handleggjum, fótum eða öxlum? Reyndu sænskt nudd. Uppl. og tíma- pantanir í s. 20148 e. kl. 18. Beatrice. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 12 ára strák vantar að komast i svejt og fá að vinna fyrir fæði og húsnæði. Uppl. í síma 91-73833. ■ Til sölu Garðhús. Efni: Litað Gro-ko stál og vatnsvarinn krossviður. Innanmál: 2,10x1,50 m (3,15 m2). 8 litir. Verð með vsk. kr. 39.840 ósamansett, 59.760 sam- ansett. Vírnet hf., blikksmiðja, Borgarnesi. Sími 93-71296. Gúmmíhellur. Heppilegar til notkunar við: rólurnar, barnaleikvelli, sólskýli, heita potta, svalir o.m.fl. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1, 600 Akureyri, sími 96-26776. 2 skápar til sölu, 2 x 1,50 hvor. Annar er kæliskápur, hinn er frystir. Góðir skápar. Sjálfstæð pressa í hvorum skáp. S. 82680 á vinnut. og hs. 93-61256. Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-627474. Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776. Höfum til leigu fallega nýja brúðarkjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókinga í svörtu og hvítu, skyrta lindi og slaufa (10 mism. litir) fylgja. S. 16199, Efnalaugin Nóatúni 17. Leikfangahúsið auglýsir. Rýmingar- sala, gúmmíbátar, sundlaugar, 3 stærðir, mikill afsl., Barbie vörur, 20% afsl., sparkbílar, gröfur, hjólaskautar, indíána-tjöld, 10 20 50% afs). Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, sími 91-14806. ■ Verslun Farangurskassar á toppinn! Lausnin á farangursvandanum felst í farangurs- kössum. Eigum nú gott úrval farang- urskassa, verð frá kr. 25.000. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, s.91- 686644. Leigjum út og seljum Woodboy parketslípivélar. Sérfræðiþjónusta. Fagmenn taka þrefalt meira. • A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði, s. 651550. Við veitum þér: • Þitt eigið hár scm vex ævilangt. • Ökeypis ráðgjöf og skoðun hjá okkur eða heima hjá þcr, frarnkvæmt af fær- ustu læknum (sérfræðingum). • Skriflcga lífstíðarábyrgð. 4 M b f* Ö) o E -u £ c £ E <D "8 §> E nz co Skanhár ráðgcfandi stofnun gegn hártapi. Holtsbúð 3,210 'L Garðabæ, sími 91-657576. ”, j \ j Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla í hannyrðum og almennri kennslu, gott frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39 - 108 Reykjavik Forstöðumaður í útideild Laus er staða forstöðumanns útideildar. Um er að ræða fullt starf sem felst í daglegri stjórnun og skipu- lagningu deildarinnar. Við leitum að starfsmanni með menntun á sviði fé- lagsráðgjafar, félags-, uppeldis- eða sálarfræði og með reynslu af málefnum unglinga. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Umsóknum skal skila til Félagsmávastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Styrkir til leiklistarstarfsemi I fjárlögum fyrir árið 1990 er gert ráð fyrir fjárveit- ingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi at- vinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Heildarupphæðin til ráðstöfunar er 3 millj- ónir króna. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari fjárveitingu. Hámarksupphæð handa einstök- um aðila er 1,5 milljónir króna. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 4. júlí 1990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.