Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 32
44
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar
■ Dýrahald
Sérhannaöur hestaflutningabíll fyrir 8
hesta til leigu, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla-
leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar-
veg, sími 91-614400.
Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý-
ur. Hundagæsluheimili HRFl og
HVFl, Amarstöðum v/Selfoss, símar
98-21030 og 98-21031.
Tamdir páfagaukar. Til sölu nokkrar
tegundir af páfagaukum, litlum og
stórum, einnig muskat finkur og fal-
legir undulattar. Sími 91-44120.
Einstaklega mannelskir og skemmtileg-
ir kettlingar fást gefins á góð heimili.
Uppl. í síma 91-41219.
Þrír fallegir kettlingar og þrjár fallegar
skrautdúfur fást gefins. Upplýsingar í
síma 39206.
Óska eftir ungum hvolpi, má ekki vera
bílveikur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3097.
Siamskettlingar til sölu, verð kr. 10.000,
ættartala. Uppl. í sírna 91-34523.
Síamskettlingar. Hreinræktaðir síams-
kettlingar til sölu. Uppl. í síma 653387.
■ Hjól
Hjólheimar auglýsa. Vorum að fá nála-
sett og racefiltera í flest hjól, einnig
Wiseco 1260 cc., kit í 1100 Súkkur,
eigum einnig stimpla, bremsuklossa,
kúplingar, pakkningasett, vindhlífar,
flækjur, olíur, síur og kerti í flest hjól,
gott verð. Pöntunarþjónusta. Uppl. í
síma 91-678393. Ath., getum bætt við
verkefnum á verkstæðið.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa-
saki á íslandi. Skellinöðrur, torfæru-
hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og
varahlutir. Stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol-
íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Leðurjakkar, tvær gerðir, leðurbuxur,
þrjár gerðir, leðurvesti, leðurhanskar,
leðurdress, (samfest. með rennilásum).
Öryggishjálmar, úrval. Top box o.fl.
Karl H. Cooper & Co, Njálsgata 47,
101 Reykjavík, sími 10220.
3 nýleg kvenreiðhjól. DBS, 3 gíra, 21",
Star Nord, 3 gíra 18" og Velamos, 15".
Hjólaskautar nr. 33 og 37, Britax bíl-
stóll, barnastóll og Silver Cross bama-
kerra. Uppl. í síma 41194.
Af sérstökum ástæöum er nú til sölu
Suzuki RM 250 cc ’88 (’89), krosshjól.
Verð kr. 240.000 ef samið er strax,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-688060.
Bílasalan Bezta.
Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og
Trayldekk. Slöngur og viðgerðir.
Hjólbarðaverskstæði Sigurjóns,
Hátúni 2a, sími 91-15508.
Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af-
greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á
góðu verði. Ital-fslenska, Suðurgötu
3, Reykjavík, sími 91-12052.
Fjórhjól. Suzuki 250 cc Quad Racer ’87
til sölu, sem nýtt. Athugið, einn eig-
andi firá upphafi. Uppl. í símum
96-21713 og 96-24393.
Suzkuki GT ’75 til sölu. 3 eigendur, vel
með farið hjól, þarfnast smávægilegr-
ar lagfæringar. Uppl. að Fannafold
172, Grafarvogi.
Til sölu: Honda CM 250 Custom Copp-
er, í toppstandi, glæsileg Honda Gold-
wing Áspengate 1200 cc. Blazer ósk-
ast til niðurrifs. S. 985-20003.
Tvihjól fyrir 4-6 ára stelpu og BMX
hjól fyrir 8-10 ára til sölu. Á sama
stað óskast tvíhjól fyrir 6-9 ára stelpu.
Uppl. í síma 91-27180.
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá,
mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk-
ert innigjald) þá selst það strax.
ítalsk-íslenska, Suðurgötu 3, s. 12052.
26" Winther 3 gíra kvenreiðhjól til sölu,
lítið notað og vel með farið. Uppl. í
síma 91-686877.
Honda MTX 50 cub. ’83 til sölu, í góðu
standi, nýupptekinn mótor o.fl. Uppl.
í síma 92-68579.
Tvö karlmannsreiöhjól til sölu, keppnis-
hjól og fjallareiðhjól. Uppl. gefur
Heiða í síma 43269.
Yamaha IT 175 ’82-’84 til sölu, nýupp-
tekin vél, öll skipti athugandi. Uppl.
í síma 91-670986, Binni.
Óska eftir bresku mótorhjóli, Triump
eða Norton, má vera gamalt. Uppl. í
síma 651899 á daginn og 53224 e.kl. 19.
Óska eftir vel meö förnu fjórhjóli,
Kawasaki, Mojave 250. Uppl. í síma
98-22610 eftir kl. 20.
Heengricke galli og stigvél til sölu.
Uppl. í síma 91-75737.
Suzuki DR 600 ’86 til sölu, vel farið og
gott hjól, Uppl. í síma 73209.
Suzuki GS750E ’79 mótorhjól til sölu.
Úppl. í símum 91-76284 og 91-15839.
Slmi 27022 Þverholti 11
Suzuki TS70 '86 til sölu. Uppl. í síma
91-656399.
Til sölu tvö telpnahjól, rautt og hvítt.
Uppl. í símum 91-75962 og 75861. ►
Yamaha Virgco 920 til sölu. Uppl. í
síma 91-44191.
Óska eftir mótorkrosshjóli, ekki minna
en 250 cub. Uppl. í síma 72965.
■ Vagnar - kemu
Smíða dráttarbeisli undir flestar teg-
undir bifreiða og set ljósatengla. Véla-
og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð-
arhjalla 47, Kóp., s. 641189.
Til sölu Sunline ferðahús á japanskan
pallbíl, svefnpláss fyrir 4-5, miðstöð
og eldavél, verð kr. 350.000. Uppl. í
síma 621421.
Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi
í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant-
ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100.
Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8.
14 feta fortjald við Sprite hjólhýsi til
sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91- 40740 eða 91-667006.
14 feta hjólhýsi til sölu með nýju for-
tjaldi, staðsett í Þjórsárdal. Úppl. í
simum 91-53225 og 985-27952.
Cavilet hjólhýsi með fortjaldi til sölu,
staðsett á Laugarvatni. Uppl. í síma
92- 68194.
Glæsilegt, 14 ft. hjólhýsi, Elddís Wisp
400/5 ’90, til sölu. Ferðamarkaður,
Skeifunni 8, sími 91-674100.
Gullfallegt Coleman Laramie fellihýsi
til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 78796.
Hestamenn, hestamenn. Mjög góðar
hestakerrur til sölu. Ferðamarkaður-
inn, Skeifunni 8, sími 91-674100.
Hjólhýsi. Eigum nokkur vel með farin
hjólhýsi á hagstæðu verði. Gísli Jóns-
son & Co, simi 91-686644.
Tjaldvagn óskast með fortjaldi, helst
Combi Camp. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3100.
Tll sölu lokuð kerra úr trefjaplasti. Uppl.
í síma 91-671202.
■ Til bygginga
Vil selja 10 fm vinnuskúr. Á sama stað
óskast mótatimur, 2/4" og 1/6". Uppl.
í síma 91-33113 til kl. 15 í dag og á
mánud.
Gluggakarmar ásamt opnanlegum fög-
um til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma
91-676815.
Húsbyggjendur og sumarbústaðaeig-
endur. Til sölu 200 fm af furupanil.
Úppl. í síma 92-27343 allan daginn.
Nælonhúðað hágæða stál á þök og
veggi, einnig til klæðninga innanhúss,
gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640.
Timbur til.sölu, stærð l"x6", tvínotað,
ca 150 m. Gott verð. Upplýsingar í
síma 91-674774.
■ Byssur
Haldið verður innanfélagsmót
Skotfélags Reykjavíkur í leirdúfu-
skotfimiTaugard. 14. júlí kl. 9. Skotnar
verða 100 dúfur. Þátttökugjald kr.
1000, skráningu á' staðnum lýkur kl.
8.30 sama dag. Stjórn SR.
Safnarar. Tilboð óskast í pistolu, árg.
ca 1850-1900, merkt Flobert, raðnúm-
er 2X. Uppl. í síma 96-41043 eftir kl. 18.
MFlug__________________
Óska eftir að kaupa hlut í 4ra sæta flug-
vél. Uppl. í síma 91-51564.
■ Sumarbústaðír
Óbleiktur pappír. Sumarbústaðaeig-
endur, bændur og aðrir sem hafa rot-
þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2,
fáið þið ódýran og góðan endurunnin
og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona
sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark-
aði er landsins mesta úrval af hrein-
lætis- og ýmsum einnota vörum. RV
Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr-
arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554.
Geymsla - bátaskúr - byggingaskúr:
Til sölu éru stálgrindareiningar í skúr,
sem eru 3x6 m. Hver eining er 3 m á
lengd x 2,2 m á hæð. Sperrur, álklæðn-
ing á þak og bárujám á veggi ásamt
ísettum hurðum fylgja. Skúrinn er í
einingum sem eru skrúfaðar saman
og mjög handhægar í uppsetningu og
flutningi. Uppl. í síma 16571.
Viltu 0,5 hektara eignarland á skjólgóð-
um stað í fallegu umhverfi á skipu-
lögðu svæði, 1 og 'á tíma úr Akra-
borg, stutt í alla þjónustu, veiði og
útivist. Til sölu af sérstökum ástæðum
á aðeins kr. 190.000. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3102.
13 fm fallegt og vandað sumarhús til
sölu með stórum palli. Stendur í Naut-
hólsvík, verð kr. 450 þús. Uppl. í síma
91-21179 eftir kl. 19.
Til sölu er rétt tæpur ha úr landi As-
garðs í Grímsnesi, landið er kjarri
vaxið, vatn og rafinagn er til staðar,
byggja má 2 bústaði á landinu og því
fylgir heimild til siglinga og veiða í
Álftavatni. Allar uppl. í síma 71880.
Ca 50 ferm sumarbústaður til sölu, sem
þarfnast flutnings og lagfæringar,
skipti á bíl eða einhverju öðru. Verð
250 350 þús. Uppl. í síma 667722.
____________________________£________
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Sumarhús til leigu á fallegum stað á
Norðurlandi, rafin., heitt og kalt vatn,
baðklefi. Stangaveiðileyfi fylgja fyrir
alla sem búa í húsinu. S. 96-71032.
Til sölu leigulóð fyrir sumarbústað á
fallegum stað í Fljótshlíð, teikningar
af 45 m2 bústað fylgja. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3086.
Til sölu stór sumarbústaður, 40 km frá
Akureyri, ath. skipti á bústað í ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma
91-19079 á skrifstofutíma.
Sumarbústaðalóðir til leigu á góðum
stað í landi Blönduholts í Kjós, skipu-
lagt svæði. Uppl. í síma 667369.
Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu
ca 100 km frá Reykjavík.
Uppl. í síma 98-76556.
Til sölu sumarbústaðarland í Eilífsdal
í Kjós. Landið er 100x60 m. Uppl. í
síma 91-671787.
Viðja, tilvalin í skjólbeltið við sumar-
bústaðinn. Uppl. í síma 91-686193.
■ Fyiir veiðimenn
Kaldakvísl - stórbleikja.
Veiðileyfi til sölu í Köldukvísl. Veiði
hefst 20. júní. 5 stangir, 6 daga vikunn-
ar. Hvíld á miðvikudögum. Hús fylgir.
Verð á stöng kr. 3.700. Uppl. veitir
Eggert í síma (91) 675210.
Langavatn. Veiðileyfi í Langavatn eru
seld í Vesturröst, bensínstöðvum
Borgamesi og þjónustumiðstöð
Svignaskarði.
Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil-
ungamaðka, svo og laxahrogn, til
beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími
622702 og 84085.
Núpá - Snæfellsnesi. Veiðileyfi em
seld í sportvömdeild K.B., Borgar-
nesi, og í síma 93-71530 (á kvöldin),
tvær stangir, gott veiðihús á staðnum.
Reyking, reyking, reyking. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax, vönduð
vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf.,
Fiskislóð 115, Rvk., sfini 623870.
Silungsveiði - silungsveiði. Silungs-
veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt
aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í
Ausu, Andakílshr., s. 93-70044.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Úppl. í síma 93-56707.
Laxveiðileyfi - Vatnsá. Nokkrar stangir
lausar, veiðhús á staðnum. Uppl. í
símum 667002 eða 985-27531.
Til sölu er veiðileyfi i Selá, Vopnafirði,
ein stöng dagana 14.-18. júlí. Uppl. í
síma 33272 kl. 9-16 alla daga.
Tveir laxveiðidagar í skemmtilegri á í
Dölum til sölu, dagarnir 9.-11. júlí.
Uppl. í síma 92-68112 og 91-681274.
■ Fasteignir
Hveragerði. Til sölu gott 5 herb. hús,
sólstofa og 45 ferm bílskúr. Stór, rækt-
uð lóð. Góður staður. Uppl. í síma
98-34862 og 91-673262, Ingibjörg.
Til sölu 3 herb. ibúð í Hafnarfirði, verð
kr. 4.500.000, áhvílandi 1.700.000, laus
strax. Uppl. í símum 91-30905 og
93-71628.
íbúð til sölu að Skólavegi 19, Vest-
mannaeyjum. 2 herb., verð kr.
1.300.000, lítið út. Uppl. í síma
98-73072.
Til sölu stúdióibúð i Hveragerði, mjög
gott verð og greiðslukjör. Úppl. í síma
98-21265 og á kvöldin í síma 98-34421.
■ Fyrirtæki
Góð matvöruverslun til sölu í grónu
hverfi á höfuðborgarsvæðinu, vaxandi
velta, skipti á fasteign möguleg. Uppl.
hjá fasteignasölu Ingileife Einarsson-
ar, Borgartúni 33.
Til sölu matvöruverslun í Kópavogi
með kvöld/helgarsöluleyfi. Mjög gott
verð og greiðsluskilmálar ef samið er
strax. S. 43307 á skrifetofutíma.
Gott tækifæri. Söluturn í vesturbæ til
sölu, ýmis eignaskipti möguleg, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 985-32733.
■ Bátar
3 tonna frambyggöur trébátur til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3091.
Sómabátur óskast, má þarfhast frá-
gangs eða lagfæringa, skipti á bíl
æskileg, einnig til sölu BMW 635 CSI
Alpina ’77 og Minolta 7000 I mynda-
vél, m/zoomlinsu. Hringið í s. 672716
og skiljið eftir nafn og símanúmer.
Óska eftir að kaupa vel með farnar
DNG tölvurúllur, 24 volt. Einnig ósk-
ast á sama stað 4 manna samþykktur
gúmmbjörgunarbátur og Mobira far-
sími. Hafið samband við auglþj. DV í
sfina 27022. H-3113.________________
Smábátaeigendur. Eigum á lager elda-
vélar, með og án spírals, fyrir ofna.
Reykrör, tankar og ofnar úr ryðfríu
stáli. Reki hf., Fiskislóð 90, Rvík, sími
91-622950.__________________________
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjarnamesi.
Flugfiskur. Til sölu 18 feta flugfiskur
með nýyfirförnum 55 ha Suzuki mót-
or, dýptarmæli og talstöð. Einnig fylg-
ir góður vagn. Sími 92-46660.
Óska eftir að kaupa 4-6 tonna fram-
byggðan bát, þarf að vera vel útbúinn,
staðgreiðsla fyrir góðan bát. Uppl. í
síma 96-71479 e. kl. 16.
30 feta seglskúta til sölu, staðsett á
Grenada, Vestur-Indium, skráð í Rvík.
Uppl. í síma 91-36152.
Bátalónstrilla til sölu, 2,3 tonn, smíðaár
1974, í mjög góðu ásigkomulagi. Verð
450.000. Uppl. í síma 91-27122.
Ný bátavél til sölu, 70 ha Fordvél með
RPM gír 1/3, ásamt ýmsum fylgihlut-
um. Uppl. í síma 91-651850.
Theri Sea Fun óskast eða sambærilegur
bátur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3090.
Til sölu 12 feta vatnabátur á vagni. Uppl.
í síma 91-666529.
Til sölu tæplega 4 tonna trilla í frjálsa
kerfinu. Uppl. í síma 93-11150.
Óska eftir 10-30 tonna bát á leigu, helst
útbúnum á línu. Uppl. í síma 94-7139.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Vaxahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80 ’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87,
BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida
’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal
’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrife. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfi. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Emm að rífa: Escort XR3I
’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87,
MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno
turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83,
st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’80 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
• S. 65 27 59 - 5 48 16, Bilapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og tegundir bifreiða. M.a.: Audi
100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316,
318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renáult 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Nýlega rifnir. Toyota LandCruiser TD
STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy-
ota Cressida ’82, Subam ’81-’83, Colt
’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83,
Galant ’81 ’83, Mazda 323 ’81-’84,
Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,
Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84,
Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport
’78-’88, Lada Samara ’86, Volvo 343
’79, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11
’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og
10-17 laugardaga. Partasalan Akur-
eyri, sími 96-26512 og 985-24126.
Brettakantar á Econoline, Suzuki,
Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til
sölu. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangar-
höfða 13, Rvík, s. 84760.
Toyota Tercel ’83-’87, Toyota Corolla
’82-’87, Toyota Camri ’85, MMC Tre-
dia, Colt, Galant, L300, Subaru ’81-’88,
Subaru E10 ’87, Ford Sierra ’86, Fiat
Uno ’86, Volvo ’74-’80, Mazda 323,
M. 929, M. 626 ’80-’86, BMW ’80-’82,
Honda Accord ’80-’83 og margt fleira.
Kaupi bíla til niðurrife. Símar
96-24634, 96-26718 og 985-32678.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rife. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
évrópska bíla. Nýl. rifnir Accord ’83,
BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic
’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626
’82, Mazda 323 ’81-85, Skoda ’84-’88
o.fl. Viðg. þjónusta, send. um allt land.
Kaupum tjónabíla.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni
8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo,
Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta,
Golf, Mazda, Toyota Cressida,
Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100,
Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og
gírkassar. Kaupum bíla til niðurrife.
258 AMC vél til sölu, Volvo B20 með
gírkassa, 27 og 44 hásingar undan
Scout, 4ra gíra Benz gírkassi, passar
á 302 Ford, 3ja gíra Scout gírkassar,
selst allt ódýrt. Á sama stað óskast
12" breiðar 6 gata felgur. S. 98-66075.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina
’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry
’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82.
Hef til sölu mikið magn varahluta úr
Saab 96 ’67, bæði boddíhluti og kram,
original dekk, og einnig varahluti í
bjöllu. Uppl. í síma 93-12058.
Njarðvík, s. 92-13106, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, Einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Sérpantanir á varahlutum og aukahlut-
um í amerískar bifreiðar. Bílabúðin
H. Jónsson og Co, Brautarholti 22,
sími 91-22255.
V6 Chevrolet vél, 229 cub., til sölu, einn-
ig sjálfskipting og hásing í Plymouth.
Úppl. í síma 666634 eftir kl. 20 á föstu-
dag og eftir kl. 16 á laugardag.
Varahlutir til sölu. Honda Accord ’80,
skoðuð ’90, góð vél og skipting. Einn-
ig ýmsir varahlutir í Galant ’80 og
Volvo ’76-’80. Uppl. í síma 91-641484.
Volvo. Til sölu vökvast., 15 þús. kr.,
sjálfsk., 10 þús, og dráttarbeisli, 5000
kr., í 200 línuna af Volvo. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3116.
Úr Blazer er til sölu 4ra gíra GM kassi
og millikasssi, vökvastýri, afturhás-
ing, fjaðrir, sæti og £1. Upplýsingar í
síma 96-43356.
Eigum til varahluti í Subaru Justy, árg.
’87, og BMW 728i, árg. ’81. Uppl. í síma
985-20702.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat
Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC
Colt ’82. Uppl. í síma 84024.
Vantar Range Rover boddi eða bil með
góðu boddíi. Uppl. í síma 91-679292.
Varahlutir í Toyotu Cressidu station
’78-’79 til sölu. Úppl. í síma 91-71835.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
M Bílaþjónusta
Bílaþrif. Handbón, alþrif, þvottur,
djúphr., vélaþv., vélaplast og blettun.
Opið kl. 8-18. Bónstöðinn, Skeifunni
11, tímap. í s. 678130. Kreditkortaþjón.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.