Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990.
15
Fréttir í leikslok
Þá er heimsmeistarakeppninni í
knattspymu aö ljúka. Lokaörrust-
an ein er eftir, stóri slagurinn um
sjálfan meistaratitilinn. Argen-
tínskur blóðhitinn gegn þýska ag-
anum, skæmliðarnir gegn skriö-
drekunum, Maradona gegn Matt-
háus. Sömu andstæðingar og fyrir
íjórum árum þegar sömu þjóðir
mættust í sama úrslitaleik. Sagan
endurtekur sig.
Þetta er búin að vera skemmtileg
keppni. Heimsmeistarakeppni í
knattspymu hefur ávallt verið
magnþrungin í spenningi, drama-
tík og óvæntum úrslitum. En núna,
í fyrsta skipti, höfum við íslending-
ar getað fylgst með keppninni frá
byrjun til loka í beinni útsendingu,
flestöllum leikjum, marki frá
marki, stig af stigi, og fyrir vikið
hefur rafmagnað andrúmsloftið
komist inn í hvers manns stofu í
fjarlægum löndum.
Það er af sem áður var. Ég minn-
ist þess að þegar úrslitakeppnin var
háð í Chile árið 1962 gátu íslenskir
knattspymuáhugamenn fengið að
sjá helstu atriði nokkurra leikja í
Tjamarbíói sex mánuðum eftir að
keppninni lauk! Nú rekur hver
leikurinn annan í beinni útsend-
ingu, enda era íþróttakappleikir
eitt allra besta sjónvarpsefnið fyrir
þá sök að spenna augnabliksins
kemst til skila. Allar sjónvarps-
stöðvar úti í hinum stóra heimi
hafa uppgötvað þennan eiginleika
og eru ósparar á útsendingar frá
hvers kyns íþróttum af þeim aug-
ljósu ástæðum að áhorfendur sækj-
ast eftir spennunni, eftirvænting-
unni og þeirri stemningu sem fylg-
ir allri keppni.
íslenska ríkissjónvarpið hefur
einkarétt á efni frá heimsmeistara-
keppninni og það hefði verið óðs
manns æði ef það tækifæri hefði
verið látið ónotað. Það er hins vegar
dæmalaust að heyra að það er gert
með hálfgerðum afsökunartón. Aft-
ur og aftur er það endurtekið aö
fréttiun seinki og áhorfendur beðnir
velvirðingar á töfinni. Og svo er
ekki fyrr búið að flauta leikina af
en skipt er yfir á fréttastofuna þar
sem þreytulegir fréttamennimir
sitja með sömu þreyttu fréttimar.
Engar umsagnir, engar útskýringar
á mikilvægum atvikum kappleikj-
anna, allt klippt og skorið í þágu
frétta og veðurlýsinga!
Meira en leikur
Hvað í ósköpunum liggur á? Get-
ur þjóðin alls ekki beðið með að
heyra hvort Gorbatsjov hafi flutt
ræðu á þingi sovéska kommúnista-
flokksins eða er það upp á líf og
dauða og mínútu að íslendingar fái
fréttir af sameiginlegu myntkerfi
Þjóðverja? Liggur lífið við að sjón-
varpsáhorfendur viti að Natóleið-
togar sitji á fundi?
Hverjum er verið að þjóna með
þessari þrálátu iðrun og syndafyr-
irgefningu? Knattspyrna er auðvit-
að ekki allra, en knattspyrnan er
leikur og athöfn og augu alheims-
ins beinast að þessari heimsmeist-
arakeppni, hvort sem antisportist-
um líkar betur eða verr. A öllum
stærstu sjónvarpsstöðvunum er
dagskráin flutt til svo þjóna megi
þeim áhuga sem keppnin vekur.
Lífið og umheimurinn er ekki ein-
asta fréttafrásagnir af gjaldþrotum,
hvalveiðiráðstefnum eða flokks-
samkomum. Þaö er fleira fréttir en
efnahagur. Og hver sá sem lifir líf-
inu lifandi hlýtur að hrífast með
íþróttaviðburðum og smitast af
þeirri stemningu sem ríkt hefur á
Italíu. Að minnsta kosti hefði hver
og einn gott af því, tilfinningalega
og andlega, því vel leikin íþrótt er
hst og athöfn, samspil hugar og
atgervis, útrás fyrir orku þeirra
sem keppa og orku þeirra sem
fylgjast með.
Knattspyma er leikur, segja
menn. Heimurinn ferst ekki við
ósigur. Víst er það rétt, en í augum
fjöldans er verið að gera meira á
völlunum á Ítalíu en sparka bolta.
Þaö er tekist á um stolt hverrar
þjóðar, heiður og metnað. Það
brestur á sigurhátíð í gervallri Arg-
entínu þegar lið þeirra sigrar, það
kemur til algerrar vinnustöðvimar
á írlandi þegar írarnir keppa, það
kveður byltingaröflin í kútinn þeg-
ar Rúmenía tapar. Á Ítalíu ríkir
þjóðarsorg eftir ósigurinn í undan-
úrslitunum og þýska þjóðin liggur
andvaka þessa dagana af eftirvænt-
ingu. Ekki vegna sameiningar
þýsku ríkjanna heldur velgengni
þýska knattspyrnulandsliösins.
Englendingar hafa endurheimt
stolt sitt sem knattspyrnuþjóð og
Afríkuþjóðimar sjá uppreisn
svarta kynstofnsins í frammistöðu
Kamerún. Maradona er áfram guð
í augum almúgans í heimalandi
sínu, að minnsta kosti fram til þess
að úrslitaleiknum er ólokið.
í samræmi
yið söguna
Viö sjáum líka karakter hverrar
þjóðar endurspeglast í leik liðanna
á vellinum. Dansandi, lipra Brasil-
íumenn, þrautskipulagða en svip-
lausa Sovétmennina, ólgandi skap-
hitann í Argentínumönnunum,
fullkomna mýkt svertingjanna í
liði Kamerúnmannanna. Leikur
Englendinga og Þjóðverja var speg-
ilmynd af þjóðareinkennum þess-
ara gömlu stórvelda. Seiglan í þeim
ensku, skipulagið hjá þeim þýsku.
Það eina sem var frábrugðið átök-
unum í heimsstyrjöldinni síðari
vora úrshtin. En þá er líka forvitni-
legt að hafa í huga að þótt Þjóöverj-
ar hafi tapað stríðinu þá unnu þeir
eftirleikinn. Að því leyti vora úr-
shtin í fótboltanum í samræmi við
söguna.
Haft er á orði að bestu hðin hafi
dottið úr keppni of snemma. Hol-
lendingamir áttu stærstu stjöm-
umar en komust htið áleiðis. Bras-
ihumenn áttu skemmtilegasta hðið
Laugardags-
pistill
Ellert B. Schram
en féllu á sjálfs sín bragði. Júgó-
slavar, Kamerúnmenn og Belgar
vora með framúrskarandi hð. Þá
má heldur ekki gleyma þvi aö þjóð-
ir eins og Danir, Portúgalar og
Frakkar eru með landshð sem
hefðu sómt sér vel á þessum leikum
og í Afríku má finna þrjú th fjögur
önnur lönd með tið sem eru sam-
bærheg viö Kamerúnliðið. Það
skortir ekki á getuna vítt og breitt
um heimskringluna, enda finnst
vart sú þjóð sem ekki leggur ofur-
kapp á árangur í knattspymu og
býr vel að knattspyrnumönnum
sínum.
Alls staðar, held ég, nema hér á
íslandi þar sem ætlast er til að
knattspyrnumennirnir séu jafn-
fætis öðrum með því að halda
áfram að vera áhugamenn og leika
við aðstæður sem þóttu þolanlegar
fyrir þrjátiu árum. Laugardalsvöh-
urinn, þjóðarleikvangur íslend-
inga, er eins og niðurnítt eyðibýh
og verður brátt ólöglegur th brúks
vegna ófuhkominna aðstæðna.
Þjóóarmetnaður
Nú ætla íslendingar að leggja tíu
mihjónir í það að segja Ameríkön-
um frá því að Leifur heppni hafi
fundið Vínland á undan Kólumb-
usi. Það mun gert í þjóðræknis-
skyni. Forsætisráðherra er nýlega
búinn að skipa nefnd th að kynna
ísland erlendis. Það mun gert í
landkynningarskyni. Það stendur
sem sagt ekki á mihjónunum og
nefndunum til að svala þeim þjóð-
armetnaði að auglýsa þúsund ára
afrek Leifs heppna. Menn halda
enn í þá forneskjutrú að frægð ís-
lands verði auglýst með nefndar-
starfi!
Nú hef ég að vísu aldrei skihö það
ofurkapp sem menn leggja á það
að ísland verði heimsfrægt. Ég get
ekki séð að það breyti neinu í lífs-
Kjöramnn eða í landinu hvort ein-
hveijir útlendingar vita að við sé-
um th. Okkur hður nákvæmlega
eins hvort heldur er.
En ef menn vhja endhega að ís-
land komist í umræðuna og verði
aðahandið í heiminum, hvað er þá
vænlegra en einmitt að komast á
blað í íþrótt sem á hug ahrar heims-
byggðarinnar? Vita menn að ís-
lenska landshðið var aðeins einum
leik og tveim stigum frá því að
komast th ítahu og taka þátt í veisl-
imni þar? Ef þjóðræknismennirnir
og landkynningarnefndimar
beindu stuðningi sínum að Atia
Eðvaldssyni og Arnóri Guðjohnsen
í staðinn fyrir Leifi heppna þá
kæmist vitneskjan um ísland th
fleiri en þeirra sem sitja með á
fundunum eða stunda fomleifa-
fræði. Knattspyrnuáhuginn er
nefnhega þeirrar gerðar að hann
er ekki bundinn við stéttir eða
menntun, ekki við sérvisku eða
stöðu. Fótboltamanían nær th allra
stétta, th alls fjöldans, hins
óbreytta borgara, sem tekur kapp-
leikinn fram yfir fréttatímann.
Veislunni lýkur
Það er ekkert aö marka þessi
úrsht segja æstir áhugamenn fyrir
framan sjónvarpskermana þar sem
flett er ofan af mistökum dómar-
anna í endursýndum hægagangi af
umdehdum atvikum. Og víst eru
þau mörg, mistökin, og ljóst að
dómararnir eru mistækir og skeik-
ulir. í framhaldinu er síðan heimt-
að að dómurum sé fjölgað, að atvik
séu yfirfarin á myndböndum og
dómar séu vefengdir og endurskoð-
aðir í ljósi sönnunargagna. En þá
má ekki gleyma því að hlutverk
dómarans er það sama og leik-
manna. Hann verður að taka
ákvörðun á staðnum og þegar sagt
er að knattspyrnan sé óútréiknan-
leg og óvissan geri hana svo
skemmthega þá er hlutur dómar-
ans meðtalinn. Hvernig á fótbolta-
leikur að fara fram ef leikmenn eða
þjálfarar hða geta heimtað mynd-
band á 'skerminn í hvert skipti sem
þeim mislíkar við úrskurð dómara?
Hver vhdi taka að sér dómgæslu í
knattspymuleik þar sem sífellt
þarf að taka dóma th endurskoðun-
ar og halda jafnvel fundi um það í
miðjum leik hvort brot hafi verið
framið eða ekki?
Ghdi knattspymunnar felst í
hinu óvænta, hraðanum, einfald-
leikanum. Leikurinn er vinsæh og
þjóðarsport víöa um heim, vegna
þess að þar ghda einfaldar reglur.
Leikmenn kljást og dómari dæmir.
Þaö era til góðir og slæmir dómar-
ar alveg eins og það eru góðir og
slæmir leikmenn. Þeir bestu standa
sig, hinir ekki.
Já, þeir bestu standa sig. Hvort
heldur við höldum með þessum eða
hinum og hvað sem líður leikni og
mörkum þá komast þeir áfram sem
sigra. Þjóðverjar og Argentinu-
menn hafa sigrað og komist áfram.
Þeir leika til úrslita. Á morgun
verða nýir heimsmeistarar krýnd-
ir. Og veislunni lýkur.
Það er alveg sama hversu frétta-
stofan biðst oft afsökunar á breytt-
um fréttatímum og það er alveg
sama hversu margir skammast yfir
fótboltafárinu. Gladíatorar nútím-
ans hafa komið, séð og sigrað. Mihj-
ónir manna fá útrás fyrir tilfinn-
ingar, sigurvímu og ofbeldi. Fót-
boltinn er þjóðfélagslegt fyrirbæri,
íghdi styijalda, afl þjóðemis og
múgsefjunar. Honum fylgja tilfinn-
ingar, karlremba, sviti og tár. Jafn-
vel blóð. En fótboltinn rúllar hvað
sem líður öhum fréttatímum og
Velvirðingum og vei þeirri þjóð sem
kann ekki gott að meta, sem telur
það neðan sinnar virðingar að
fylgjast með heimsstyijöldum nú-
tímans.
Ellert B. Schram