Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. 37 Grótta Faxaflóameistari - 1 B-liði 5. flokks Gróttustrákarnir í B-liöi 5. flokks sigruðu í Faxaflóakeppninni á dög- unum. Mesta athygli vekur sigur þeirra gegn hinu fimasterka FH-liöi. Úrslit leikja Gróttu urðu sem hér segir. Keflavík-Grótta................0-9 Mörkin geröu Hallur Dan 3, Valgarö Briem 3, Haukur Stefánsson 2 og Ágúst Geir Torfason 1. Stj arnan-Grótta...............0-6 Mörk Gróttu: Hallur Dan 4, Haukur Stefánsson 1 og Egili Birgisson 1. Grótta-FH......................1-0 Hiö þýðingarmikla mark Gróttu skoraði Haukur Stefánsson. Úrslitaleikurinn var síðan gegn Aftureldingu sem Gróttustrákarnir uimu 3-0. Hallur Dan gerði 2 mörk og Ágúst Geir Torfason 1. Alls lék B-liðið 5 leiki og vann alla, markatalan 21-0. Markahæstur var Hallur Dan með 9 mörk, Haukur Stefánsson 4 og er hann jafnframt fyrirliði hðsins, Valgarð Briem 3, Agúst Geir Torfason 3. A-liðið endaði í 2. sæti í sínum riðh og lék um bronsið í Faxamótinu gegn Selfossi og sigruðu Gróttustrákarnir 10-1. Mörk Gróttu: Magnús Ö. Guö- mundsson 5, Arnaldur Schram 2, Sigurður Guðjónsson 2 og Bjarni Láras Hail 1 mark. Flest mörk A-hðsmanna í Faxa- mótinu: Magnús Ö. Guðmundsson 12, Arnaldur Schram 7, Sigurður Guðjónsson 5, Bjarni Lárus Hall 3 og ívar Snorrason 1. B-lið Gróttu, Faxaflóameistarar 1990. Aftari röð frá vinstri: Markús, Hauk- ur, Valgarð, Egill, Jóhann og Kristinn. Fremri röð. Bjarni, Ágúst, Gottskálk, Hafsteinn og Hallur. - Þjálfari strákanna er Lárus Grétarsson en hann hef- ur verið að gera góða hluti hjá Gróttu undanfarið. KR Reykjavíkurmeistari í 2. og 3. flokki kvenna Stúlkumar í KR gera það ekki endasleppt þvi þær urðu Reykjavík- urmeistarar bæði í 2. og 3. flokki á dögunum. Þær léku úrslitaleik gegn Val, heima og heiman. Úrslit leikj- anna urðu þessi. 2. flokkur: Valur-KR......................0-1 Mark KR gerði Valdís Jónsdóttir KR-Vaiur........................2-0 3. flokkur: Valur-KR........................1-2 Bæði mörk KR skoraði Hhdur Kristj- ánsdóttir. KR-Valur........................1-0 Mark KR: Hhdur Kristjánsdóttir. Reykjavíkurmeistarar KR í 2. flokki kvenna 1990. Fremri röð frá vinstri: Hildur Kristjánsdóttir, Bryndís Einarsdóttir, Kristín Loftsdóttir, Anna G. Steinsen, Guðrún I. Sívertsen og Valdís Jónsdóttir. Aftari roö frá vinstri: Ásta Jónsdóttir liðsstjóri, Halla Einarsdóttir, Helga B. Brynjólfsdóttir, Elsa Níelsen, Guðbjörg Sigurðardóttir, Brynja D. Steinsen og Arna K. Steinsen þjálfari. Reykjavikurmeistarar KR-inga í 3. flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Erla Ragnarsdóttir, Jenný Rut Hrafnsdóttir, Valdís Fjölnisdóttir, Jóhanna Indriða- dóttir, Guðrún Inga Sívertsen, Valdís Jónsdóttir og ísabella Markan. Aftari röð frá vinstri: Ásta Jónsdóttir liðsstjóri, Sólveig Sigurbjörnsdóttir, Karólína Markúsdóttir, Margrét Margrétardóttir, Beynja Steinsen, Hildur Kristjáns- dóttir, Sólveig Norðfjörð og Helena Ólafsdóttir þjálfari. Khattspyma unglinga íslensku þátttakendurnir í Knattspyrnuskóla KB í Lokeren ásamt skólastjóra og þjálfurum. Myndin er tekin í leik- mannaherbergi Lokeren. Eftirtaldir strákar sóttu skólann: Guðmundur V. Guðmundsson, Sigþór Júlíusson, Geir Brynjólfsson, Skúli Þorvaldsson, Jónas Garðarsson, Róbert Skarphéðinsson, Ómar Friðriksson, Ingvi Einarsson, Gunnar Einarsson, Róbert Sigurðsson, Sigfús Aðalsteinsson, Georg Ómarsson, Ólafur Brynjólfsson, Guðmundur Brynjólfsson, Bjarki Stefánsson og Einar Magnússon. Samvinnuferðir/Landsýn hafði milligöngu um ferö strákanna. Knattspymuskóli KB í Belgíu: Þrem íslenskum unglingum boðið til Lokeren í haust r Knattspymuskóli Kristjáns Bem- burg í Lokeren hefur átt síauknum vinsældum að fagna hér á landi. Fyr- ir stuttu sóttu 16 íslensk ungmenni, auk þjálfara, skólann og létu mjög vel af dvöhnni. Skólinn stóð frá 19. th 27. maí. Þrem var boðið til Belgíu í haust th æfmga hjá Lokeren, að hætti atvinnumanna, Völsungunum Jónasi Garðarssyni, sem var valinn besti nemandinn í flokki 15-17 ára, og Sigþór Júlíussyni sem var bestur í flokki 13-15 ára. Einnig vöktu hæfi- leikar Ólafs Brynjólfssonar, Val, at- hygli og var honum boðið til Lokeren í haust. Krislján Þorvalz, þjálfari hjá Fylki, fór með strákunum og hreifst mjög af kennslufyrirkomulagi og ahri að- stöðu. Að hans sögn mun Knattspyrnu- skóli KB þó stórbæta hana á næst- unni og taka eigið svæði í notkun, með gistirými - þannig að það skap- ast aöstaða til æfmgabúða fyrir keppnishð. Efhilegir leikmenn Kristján kvað þá drengi sem sóttu skólann að þessu sinni mjög efnhega. „Hinir þrír fyrrnefndu skömðu þó fram úr og segir það sig sjálft, því að aðalkennari skólans og þjálfari hjá Lokeren, Lubanski, hreifst mjög af þeim og vhl fá þá út í haust. Ljóst er á öhu að Amar Guðlaugsson, þjálfari Völsunga á Húsavík, er að gera góða hluti.“ Það voru tveir Vöisungar sem voru valdir bestu nemendur KB-fótboltaskól- ans. Sigþór Júliusson i flokki 13-15 ára, til vinstri, og Jónas Garðarsson i flokki 15-17 ára en hann er leikmaður með meistaraflokki Völsunga. Til vinstri við strákana er Kristján Bernburg, stofnandi skólans, og til hægri aðalkennarinn, Lubanski, en hann er einnig þjálfari hjá Lokeren. Leitt ef Arnar skyldi fara til Glasgow „Lubanski sagðist hafa hrifist mjög af Arnari Grétarssyni á sínum tíma og varð mjög vonsvikinn þegar hann heyröi að hann væri kominn til Glas- gow Rangers. Hann á betra skhið, - voru hans orð.“ Kristján Bernburg stofnsetti Knatt- spyrnuskóla KB í Lokeren vorið 1989. -Hson Stúlknalandslið 16 ára og yngri - keppti á Norðurlandamótinu Stúlknalandshð íslands, skipað leikmönnum yngri en 16 ára, hélt th Svíþjóðar 25. júní sl. th þátttöku í Norðurlandamótinu og stóð liðið sig mjög vel ef miðað er við undirbúning fararinnar sem var mjög stuttur. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem ísland tekur þátt í þessu móti. Stúlk- umar höfnuðu í 7. sæti en töpuðu engum leikjanna stórt og náðu jafn- tefli gegn Hollendingum í riðla- keppninni. Sigurður Hannesson og Steinn Helgason, sem sáu um val og þjálfun hðsins fyrir ferðina, kváðust tiltölu- lega ánægðir með árangurinn á Noröurlandamótiriu því þetta væri frumraun hjá stúlkunum og því lær- dómsrík ferð fyrir þær. Úrsht leikja í riðlakeppninni urðu sem hér segir: , í sland-Hohand................1-1 Ísland-Svíþjóð (1)............0-3 Íslands-Svíþj óð (2)..........0-1 Keppni um sæti 1.-2. sæti: Noregur-Danmörk...6-4 Stúlknalandslið islands (U-16 ára) sem tók þátt i Noröurlandamótinu. Aftari röð frá vinstri: Steinn Helgason þjálfari, Elísabet Sveinsdóttir, UBK, Anna L. Valsdóttir, ÍA, ^ Magnea Guölaugsdóttir, ÍA, Anna Steinsen, KR, Rósa B. Brynjólfsdóttir, UBK, Bryndis Einarsdóttir, KR, og Siguröur Hannesson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Hulda K. Hlöö- versdóttir, Haukum, Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir, UBK, Elin Gunnarsdóttir, Val, Kristin Loftsdóttir, KR, Ragnheiöur Agnarsdóttir, BÍ-88, Unnur M. Þorvaldsdóttir, UBK, Ásdis Þorgilsdóttir, ÍBK, Heiöa Ingimundardóttir, Reyni, S„ og íris Dögg Steinsdóttir, ÍA. Á myndina vantar Berglindi Jónsdóttur, Val. DV-mynd Hson (vítakeppni). 7.-8. Ísland-Færeyjar.........2-1 3.-4. sæti: Holland-Svíþjóð (1)..3-2 (eftir framlengingu). 5.-6. sæti: Finnland-Svíþjóð (2).1-0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.