Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá i sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað i DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. r Þorsteinn A. Jónsson: Menn eru ekki ^ þvingaðir til þessara starfa „Menn eru ekki þvingaðir til þess- ara starfa. Það er öllum fijálst að segja upp, sama hvort það er í fastri atvinnu eða tímabundnum verkefn- um,“ sagði Þorsteinn A. Jónsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneyt- inu, um uppsögn Jónatans Þór- mundssonar sem sérstaks ríkissak- sóknara í Hafskips- og Útvegsbanka- málinu. „Ég vil ekki ræða það,“ sagði Þor- steinn þegar hann var spurður hvort rétt væri að Jónatan hefði nokkrum sinnum áður haft á orði að segja af * tJ*. sér embætti sérstaks ríkissaksókn- ara. „Það er ekki ráðuneytisins að ákveða framhald málsins. Saksókn- ari veröur að ákveða hvort unað verður við dóminn eða honum áfrýj- að. Það verður því að finna annan mann í embættiö og það er æskilegt að gera það sem fyrst,“ sagði Þor- steinn A. Jónsson. Þorsteinn sagði að ekki hefði verið rætt við neinn til að taka þetta mál að sér og að það yrði líklega ekki t1'. gertfyrreneftirhelgi. -sme Tekinn á Höfn á 147 km hraða Maður var stöðvaður þar sem hann ók á 147 kílómetra hraða á Höfn í Homafirði í gær. Var hann umsvifa- laust sviptur ökuskírteini sínu til bráðabirgða. -hlh e-A abriel HÖGG- DEYFAR Virsliö hjá fagmönnum varahlutir Hamarshöföa 1 - s, 67-67-44 Kentucky Fried Chicken Faxafenl 2, Reykjavfk lljallahraiini 15, Hafharfírúl Kjúklinghr sm brsgð er að Opló alla áaga M 11-22 LOKI Þar kom loksins ábatasöm aukabúgrein-ánamaðka- framleiðsla! Leitað að nýjum saksóknara í Hafskipsmálið: Jónatan er hættur Jónatan Þórmundsson lagapró- máliðverðursentalittilHæstarétt- af sér formlega i gærmorgun, tæp- sérstakur rikissaksóknari í Haf- fessor hefur sagt af sér starfi sem ar eða hvort hluta þess verður um sólarhring eftir að dómurinn skips- og Útvegsbankamálinu, i sérstakur ríkissaksóknari í Haf- áfrýjað.Þessarákvarðanirbíðaeft- var kveðinn upp. samtali við DV í nóvember 1989. skips- og Útvegsbankamálinu. Jó- irmanns Jónatans. Jónatan var skipaðm' sérstakur Þá var hann að svara gagnrýni um natan sagði af sér snemma í gær- Samkvæmt heimildum DV hefur saksóknarí í ágúst 1987. Aiian þann að málsmeðferö hans væri ekki morgun. Jónatan haft áður á orði aö hann tíma gegndi hann jafhframt starfi samkvæmt lögum um meðferð op- Dómsmáiaráðherraverður núað hygðist segja af sér embættinu. prófessors við lagadeild Háskóia inberra mála. finna eftirmann Jónatans. Það Hann tilkynnti Óla Þ. Guðbjarts- Islands. Fyrri hluta tímabilsins var Þrátt fyrir margítrekaðar tii- kemur í hiut þess manns að ákveða syni dómsmálaráðherra þessa hann einnig forseti iagadeildar. Þá raunir hefur DV ekki tekist að ná iramhald Hafskipsmálsins - þaö er ákvörðun fyrir nokkrum mánuö- varhanneinnigínauögunamefnd- símasambandi við Jónatan. hvort máiinu verður áfrýjað til um. Hann ætlaði að hætta sama inniogvarþvímjögönnumkafinn. -sme Hæstaréttar eða ekki. Ef áfrýjað hverniðurstaðaSakadómsReykja- „Hafi ég gert mistök segi ég af verður þarf líka að ákveða hvort víkur yrði í málinu. Jónatan sagði mér,“ sagði JónatanÞórmundsson, Veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur í höfuðborginni i gærdag. Hún var líka hýr á brá, hún Rósa Dögg Flosadóttir, þar sem hún var að dedúa við blómin á Austurvelli og ekki aö sjá annað en að hún sómi sér vel í litadýrð- inni. DV-mynd JAK Lífsgæði bamagölskyldna: íslendingar hundóánægðir Norömenn eru ánægðastir með líf- ið og tilveruna en íslendingar eru hins vegar hundóánægðir ef marka má niðurstöður víðtækrar rann- sóknar á lífsgæðum 10 þúsund barnafjölskyldna á Norðurlöndum. Rannsóknin er gerð af heilbrigðis- háskólanum í Gautaborg og er gert að mæla velferð, heilsufar og lífsgæði hjá norrænum barnafjölskyldum. Reynt er að fá mynd af hýbýlum, menntun, atvinnu, heilbrigði, fjár- hag, pólitískri virkni og félagslegum stuðningi þessara fjölskyldna. Almennt fannst ekki afgerandi munur á norrænum barnafjölskyld- um. Almenn velferð virðist ríkjandi. Fyrstu niðurstöður sýna þó að norskar barnafjölskyldur eru ánægðastar með áðurnefnd atriði. Mesta óánægjan kom fram hjá ís- lenskum fjölskyldum. Þá lá Island neðst á listanum yfir mat á lífs- gæðum. Óþægilegur vinnutími og mikil óánægja með fjárhaginn var afar áberandi í svörum íslendinga. Svíar komu næstir á eftir Norð- mönnumíánægjumeðlífið. -hlh Maökurinn dýr: Allt að 60 krónur stykkið Verö á ánamaöki er með hæsta móti þessa dagana og hefur DV heim- ildir fyrir því að verðið fari upp í allt að 60 krónur stykkið. Hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur fengust þær upplýsingar að verðið hækkaði þá sjaldan að þurrkur væri og hörgull á maöki. Hafi verðið verið 25 krónur fyrir stykkið í vor en hafi síðan hækkað. Einn aðili, sem tínir ánamaðka og selur þá, var hneykslaður að heyra um hið háa verð á maðki og sagðist selja stykkið á 25 krónur eftir sem áður. Hann hafði hins vegar ekkert aðselja-vegnaþurrka. -hlh Austlæg eða breytileg átt og skúrir verða á víð og dreif um mestallt iandið. Hiti verður 10-18 stig. Á mánudag verður hæg breytileg átt, lítils háttar súld og fremur svalt við norðausturströndina en bjart veður og fremur hlýtt að deginvm í öðrum landshiutum. Veðrið á sunnudag og mánudag: Skúrir á sunnudag en birtir til á mánudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.