Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 1990. 55 ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS RAFVIRKI Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf rafvirkja í vinnuflokki sem hefur aösetur á Sel- fossi. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist til Rafmagnsveitna ríkisins fyrir 29. júlí nk. Rafmagnsveitur ríkisins Dufþaksbraut 12 860 Hvolsvelli --------------------------------N Útboð Djúpvegur um Kálfanesflóa í Steingrímsfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 1,5 km, bergskeringar 1.250 rúm- metrar, fyllingar 16.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 7.300 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. júlí 1990. Vegamálastjóri ___________ SUMAfflÚS ISKORRADAL Ekki áður auglýst: Til sölu á einum fegursta stað í landi Fitja í Skorradal. Vönduð smíði. Frábær eign. Til sýnis sunnudaginn 8. júlí frá kl. 14.00-18.00. Nánari upplýsingar í síma 688901. yiDEO/^ Fákafeni 11 - sími 687244 Kvíkmyndahús Bíóborgin FANTURINN Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Logia (The Big) eru komnir hér í þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tima. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiðandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 5, 9 og 11. UPPGJÖRIÐ Sýnd kl. 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 3, 4.50, 6.50, 9 og 11.05. Sýningar kl. 3 um helgina: OLIVER OG CO TURNER OG HOOCH Bíóhöllin AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HRELLIRINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 um helgina: OLIVER OG CO SÍÐASTA FERÐIN RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN HEIÐA Háskólabíó LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Úrvals spennumynd þar sem er valínn mað- ur í hverju rúmi. Leikstjóri er John Mctiern- an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Toms Clancy (Rauður stormur). Handritshófund- ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir Missing). Leikararnir eru heldur ekki af verri endanum. Sean Connery (Untouc- hables, Indiana Jones), Alec Baldwin (Working Girl), Scott Glenn (Apocalypse now), James Earl Jones ( Coming to Amer- ica), Sam Nell ( A Cry in the Dark), Joss Acland (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amedeus). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. HORFT UM ÖXL Sýnd kl. 5, 9 og 11. RAUNIR WILTS Sýnd kl. 7,10 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. i SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7. Slðustu sýningar. PARADÍSARBlÓIÐ Sýnd kl. 9. Xiaugarásbíó A-salur ALLTAF Sýnd kl. 9 og 11.10 laugard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. sunnud. B-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 9 og 11 laugard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sunnud. C-salur LOSTI Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd kl. 9 og 11 laugard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sunnud. Regnboginn NUNNUR Á FLÓTTA Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá þeim félögum í Monthy Python-genginu, þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life of Brian, Holy Grail og Time Bandits. Mynd- in Nuns on the Run hefur aldeilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Astralíu um þessar mundir. Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi Ge- orge Harrison. Sýnd kl. 3. 5,7, 9 og 11. FÖÐURARFUR Sýnd kl. 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HOMEBOY Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 3, Ö'og 7. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5 og 7. Stjörnubíó FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÁLBLÓM Sýnd kl. 7 og 9. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 3. 5 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 3. Cód rád eru til ad fmeftirþeím! Eftireinn -ei aki neinn UUMFEROAR RÁÐ FACDFACQ FACDFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39- 108 Reykjavík - sími 678500 HÚSVÖRÐUR Húsvörður óskast í fullt starf fyrir 60 íbúða sambýlis- hús. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minniháttar viðhald og hefur umsjón með umgengni og ræstingum. Góð íbúð fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur Birgir Ottósson húsnæðisfulltrúi. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar á eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 20. júlí næstkomandi. Ertu ekkí léiéfur) á gömlu sjónvarpssíöðvunum? í Vídeoheímum getur þú bæít úr því... Afgreiðslutími daglega kl. 9.30-23.30 laugardaga kl. 12-23.30 sunnudaga kl. 14-23.30 HEIÐURSLAUN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS 1990 Stjórn Brunabótafélags íslands veitir einstaklingum heiðurslaun samkvæmt reglum sem settar voru árið 1982 í því skyni að gefa þeim kost á að sinna sérstök- um verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt sam- félag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ að Ármúla 3 í Reykjavík. Þeir sem óska að koma til greina við veitingu heiðurs- launanna 1990 þurfa að skila umsóknum til.stjórnar félagsins fyrir 20. júlí 1990. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Veður Norðvestangola og skýjað verður á Norðaustur- og Austurlandi í fyrstu en annars hæg breytileg átt og létt- skýjað um allt land í dag. I nótt þykknar upp með vaxandi austanátt um sunnanvert landið og rignir dá- lítið með austanstinnmgskalda í fyrramálið. Norðanlands lítur út fyr- ir bjart veður á morgun. Veður fer hlýnandi, einkum norðanlands og austan. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaöir skýjað 6 Hjaröarnes hálfskýjað 9 Galtarviti hálfskýjað 6 Keíla víkurílugvöllur léttskýjað 9 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 8 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík léttskýjað 8 Sauöárkrókur hálfskýjað 6 Vestmannaeyjar heiðskírt 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Helsinki rign./súld 16 Kaupmannahöfn skúr 14 Osló rigning 13 Stokkhólmur rigning 13 Þórshöfn hálfskýjað 8 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam léttskýjað 14 Barcelona alskýjað 19 Beriín léttskýjað 15 Chicago heiðskírt 15 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt skýjað 14 Glasgow léttskýjað 21 Hamborg skúr 12 London skýjað 12 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg skýjað 11 Madrid heiðskírt 16 Mallorca léttskýjað 21 Montreal léttskýjað 11 New York léttskýjað 23 Gengið Gengisskráning nr. 126. - 6.. júli 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,990 59,150 59,760 Pund 105.285 105,571 103.696 Kan.dollar 50,522 50,759 51,022 Dönsk kr. 9,3791 9,4048 9,4266 Norsk kr. 9.2898 9.3150 9,3171 Sænsk kr. 9,8464 9,8731 9,8932 Fi. mark 16,2370 15,2783 15,2468 Fra.franki 10,6327 10,6615 10,6886 Belg. frankl 1,7363 1,7410 1,7481 Sviss. franki 42.1493 42,2636 42,3589 Holl. gyllini 31,5980 31,7840 31,9060 Vþ. mark 35.6909 36,7878 35,9232 It. lira 0,04868 0,04881 0,04892 Aust.sch. 5,0746 5.0884 5,1079 Port. escudo 0,4071 0.4082 0,4079 Spá. peseti 0,5817 0,5833 0,5839 Jap. yen 0,39049 0.39155 0.38839 Irskt pund 95,779 96,039 96,276 SDR 73,8437 74,0440 74,0456 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Hafnarfirði 6. júll seldust alls 74,142 tonn. Magn i Verð í krónunt tonnum Meðal Lægsta Hæsta Gellur 0,015 335.00 335,00 335.00 Ufsi 3.368 26.46 20.00 29,00 Koli 2.865 49.19 47.00 61.00 Keila 0.083 10,00 10,00 10,00 Þorskur/st. 2,769 76,00 76,00 76.00 Blandaður 0.029 .00 5.00 5.00 Smáufsi 1,110 8.00 8.00 8.00 Vsa 3.299 119,58 40,00 138.00 Þorskur 54,633 119,58 40,00 138.00 Steinbitur 1,442 51.96 50,00 62.00 Skötuselur 0.098 180.00 180.00 180.00 Lúða 0.441 187.93 100,00 245,00 Langa 0.304 33,44 32.00 34,00 Karii 1,001 18.68 16.00 32.50 Smáþorskur 2,687 38,29 25.00 258.00 Fiskmarkaður Suðurnesja •6. júli seldust alls 74,299 tonn. Keila 0.153 18.54 10,00 20.00 Koli 0.078 50.00 50.00 50.00 Undmfiskur 0.041 20,00 20.00 20,00 Sólkoli 0,090 69,44 65,00 70,00 Skötuselur 0.158 375,00 375,00 375,00 Lúða 0,368 251.96 190,00 335,00 Langa 0,533 29.10 18.00 30.00 Langlúra 0.578 10.00 10,00 10,00 Humar 0.387 955,81 700.00 1360.00 Úfugkjafta 0.546 10.00 10,00 10.00 Skarkoli 0,315 40,00 40.00 40.00 Ufsi 8.609 16.36 10.00 35,00 Karfi 3,131 21,53 15.00 29,00 Skata 0.097 70,00 70,00 70.00 Ýsa 10,226 87,87 40,00 100,00 Þorskur 47,619 58,39 15.00 102.00 Steinbítur 0.958 66,32 50,00 70,00 Blálanga 0.372 20,00 20.00 20.00 Faxamarkaður 6. júli seldust alls 146,046 tonn. Ýsa 4,587 59.53 35,00 159,00 Undmfiskur 4,559 18,32 18.00 19.00 Skata 0.033 5.00 5.00 5.00 Skarkolí 1,294 46,24 44.00 64,00 Skötuselur 0,197 249.80 190,00 380.00 Steinbitur 1.296 50,60 38.00 62,00 Þorskur, sl. 70.042 65.12 5.50 88,00 Ufsi 8,572 17,07 16.00 22.00 Blandað 0,137 15.00 15,00 15.00 Karfi 51,717 12.00 12.00 12.00 Keila 1,325 12,00 12,00 12,00 Langa 1,697 18.92 16,00 21,00 Lúða 0.808 218,61 70.00 335.00 Rauðmagi 0.041 50,00 50.00 50.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.