Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1990, Blaðsíða 26
38 LAUGARDAGUR 7. JOLÍ 1990. LífsstíU Um gjörvöll Bandaríkin: Gisting á vegum farfugla Anna Bjamascm, DV, Flórída Á vegum samtaka bandarísku far- fuglahreyfingarinnar, American Youth Hostels, eru um 200 farfugla- gistiheimili um gjörvöll Bandaríkin. Gistiheimilin eru á öllum helstu ferðamannasvæðunum, í þjóðgörð- um og í flestum stórborgum víðs veg- ar um landið. Gistiheimili alþjóða- samtaka farfugla er að finna á um fimm þúsund stöðum í heiminum, meðal annars á íslandi. Ódýrari gisting Gisting á farfuglaheimilum er mun ódýrari en á venjulegum hótelum og aðstaðan á alls staðar að vera fyrsta flokks. Oftast nær eru farfuglaheim- ilin miðsvæðis í borgunum og þá er stutt í jámbrautarstöðvar og um- í ferðarmiðstöðvar. Sem dæmi um verð á gistingu má nefna að gisting á farfuglaheimili á miðri Manhattan kostar 20 dollara nóttin og hægt er að komast að sam- komulagi um lægra verð ef gist er í margar nætur. Gisting í Daytona Beach á Flórída kostar 10 dollara og 11 í Orlando. Gisting í Estes Park, sem er dásamlega fagur þjóðgarður í Colorado, kostar 7,25 dollara. í skíðaparadísinni Breckenridge í Col- Ferðir orado kostar gistingin 10 dollara yfir sumartímann en 16 doUara frá nóv- ember tíl maímánaðar og í Santa Monica í Kalifomíu kostar nætur- gisting 12 doUara. Góð aðstaða Gist er í svefnskálum þar sem kyn- in em aöskilin. Geta menn leigt sængurfot gegn vægu verði eða sofið í eigin svefnpoka. AUs staðar er sturtuaðstaöa og einnig eldunaraðstaöa. Sums staðar WASHJNGTON « IAINE IfMIONT MONTANA NORTIl DAKOTA MINNPSOrA ORPCKIN IDAHO WiSCONSIN SOUTH DAKOTA mtJMINC; fTNN'STLVANIA IOWA NE8RASKA ILtlNOIS I INDLAN'a'' MRCiNIA COIORADO KANSAS KL:NTUCKY CAliFOKNlA MISSOURl NOKTH CAROLINA TENNESSRE SOUTH CAROUNA ARKANSAS AKIZONA NEW MRXICO lEORCIA ALABAMA MlVilbSim TEXAS LOUISIANA ACASKA Punktarnir sýna farfuglaheimilin í Bandaríkjunum sem eru um 200 talsins. Veðrið í útlöndum er einnig aðstaða til að stinga í þvottavél eða þá að sUk þjónusta er ekki langt undan. fugla og Félagi íslenskra bifreiðaeig- enda njóta íslendingar aUra þeirra hlunninda sem boöin eru í banda- rísku samtökunum American Youth Hostels og AAA, American Automo- biles Association. Til þess að geta fengið inni á far- fuglaheimUunum er nauðsynlegt að vera félagi í Bandalagi íslenskra far- fugla, Laufásvegi 41, Reykjavík. Sím- inn hjá þeim er 10490 og 24950. Fé- lagsmenn í bandalaginu hafa áðgang að öUum farfuglaheimilum í veröld- inni. í handbók bandaríska sambands- ins segir að ekki sé nauðsynlegt að panta gistingu fyrirfram en það er auðvitað mun öruggara ef vitað er um komutíma. Hjá Bandalagi ís- lenskra farfugla fást upplýsingar um bandarísku samtökin og handbók þeirra. Þar er getið um öU farfugla- heimUi í Bandaríkjunum, hvar þau eru, hvað þjónustan kostar og aðrar hagnýtar upplýsingar. Þar er einnig getið um alls kyns uppákomur sem verða á hinum ýmsu stöðum og gam- an gæti verið að heimsækja. Það er ekki nokkur vafi að það margborgar sig að skipuleggja ferðir sínar gaumgæfilega áður en haldið er af stað. Með því tíl dæmis að vera félagsmaður í Félagi íslenskra far- Edduhótel um land allt Ferðaskrifstofa íslands starfrækir fyrirvara eða skemmri. Gistingin í kr. á mann eða 1.300 kr. hver gisti- sautján Edduhótel viðs vegar um þessar fjórar nætur kostar þá 5.200 nótt. landið. HóteUn eru velflest eingöngu starfandi á sumrin og bjóöa gistingu í svefnpokaplássi eöa fullbúnum her- bergjum. Veitingaþjónusta er frá morgni til kvölds og mörg hver hafa sundlaug til afnota fyrir hótelgesti. Edduhótelin er að finna á eftirtöld- um stöðum: Reykholti, Laugum, Reykjanesi við ísafjarðardjúp, Reykjum, Laugarbakka, Húnavöll- um, Akureyri, HrafnagiU, Stóru- tjörnum, Eiðum, HaUormsstað, Nesjaskóla, Kirkjubæjarklaustri, Skógum, HvolsveUi, Húsmæðraskó- lanum á Laugarvatni og Menntaskól- anum á Laugarvatni. Það kostar 3.500kr. að gista á Eddu- hóteU í tveggja manna herbergi með handlaug. Með baði kostar það 4.900 kr. Svefnpokapláss í skólastofum kostar 600 kr. nóttin og í herbergjum frá 800 til 1050 kr. Edduhótelin verða með sértílboð eftir 12. ágúst. TUboðið gildir ef gist er fjórar nætur eða fleiri, borgað fyr- irfram og pantað með tveggja daga Algengast er að gist sé i sveinskálum þar sem kynin eru aðskilin. Þó er víðast hægt að fá gistingu fyrir fjölskyldur eða hjón í tveggja manna her- bergjum eða annars konar einingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.