Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 13
LAUGAEDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 13 Frá hringborðsumræðum DV á Hótel Lind. F.v. Ottar Sveinsson blaðamaður, Hákon Gunnarsson, úr milliþinganefnd KSÍ sem sér um endurskoðun á áhugamannareglum, Guömundur Kjartans- son frá Val, Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Eyjólfur Bergþórsson frá Fram. DV-myndir S varðandi vinnutap og annað slíkt.“ Hákon: „Það á eftir að verða til fram- dráttar ef skyldur leikmanna gagn- vart félaginu verða skilgreindar í slíkum samningum." Eyjólfur: „Ef það á að fara að tala um að skattleggja íþróttahreyfing- una, er alveg eins gott að yfirvöld taki þetta yfir og borgi rándýrum sálræöingum og félagsráðgjöfum til að halda utan um þetta.“ Guðmundur: „Sennilega er kjarninn sá að yfirvöld vita upp á sig skömm- ina hve htlu er varið til íþróttafélag- anna.“ Hákon: „Þetta má bæta. Til að koma málum af því þriðja heims stigi, sem þau eru á nú, má koma til móts við fyrirtæki með skattaívilnunum, ef þau styrkja íþróttafélög. Þau gætu verið hiuti af þeirra markaðsstefnu." „Stjómendur fyrirtækja eru farnir ad sjá ad þaö spyrnuna fá þeir til baka. Hér er ekki bara um öimusu að ræða og fyrirtaeki eiga eftir að ina/' segirEggertMagn- ússon. Knattspyrnan þarf að lagast Eyjólfur: „Við eigum mikla vinnu eftir við að samræma þessa ruglings- legu hluti, sem í rauninni eru nú nýkomnir upp á yfirborðið. En höf- uðatriðið er að mínu mati að knatt- spyman á íslandi verður að skáná. Það þarf að lengja keppnistímabihð og ég tel verkefni knattspymuhreyf- ingarinnar vera að þrýsta á það við Reykjavíkurborg að fá yfirbyggðan knattspymuvöll. Ef við bætum ekki tækni, hugsun og fjármál vegna knattspymumanna verður ekki hægt að ætiast til að fá fleiri áhorf- endur. Þetta er stærsta verkefnið framundan. Því miður eru margir 1. deildar leikmenn aðeins í góðri lík- amlegri þjálfun - aht hitt vantar hjá þeim. Þeir gætu alveg eins farið í þrístökk." Eggert: „Ég tel að drengir, upp í þriðja aldursflokk, verði að læra bet- ur knatttækni, skhning á leiknum. Þeim á að kenna að spila góðan fót- bolta í stað þess að hugsa bara um að stöðva andstæðinginn með for- eldraogfleiri hrópandi við hhðarlín- una.“ Guðmundur: „Við vitum, af reynslu af því að leika við erlend hð, að 5., 4., og 3. flokkur hefur góðum leik- mönnum á að skipa. Síðan er eins og íslendingar fari að dragast aftur úr. Ég tel því að 14-15 ára gamla pilta eigi að taka betur fyrir eins og er gert erlendis. -ÓTT „Slagsmál" um leikmenn Blaðamaður: „Nú hefur slagurinn harðnað varðandi það að kaupa leik- menn á milli félaga. Baldur Bjama- son fór frá Fylki yfir til Fram í vor. Er það rétt, Eyjólfur, að Fylkir hafi síðan boðið í Pétur Ormslev eftir aö Baldur ákvað að fara í Fram? Eyjólfur: „Jú, það er rétt. Við buðum hins vegar ekki í Pétur á móti. Við töluðum fyrst við Baldur og hann vildi koma yfir í Fram. Fylkir talaði síðan við Pétur en ég veit ekki ná- kvæmlega hvað það var. Þama varð eitthvert ergelsi í röðum Fylkis- manna en það komu engar peninga- greiðslur til vegna Baldurs. Svona leiðindamál eiga sjálfsagt eftir að koma upp á næstu árum.“ Eggert: „Það er vert að benda á að hér leika líka erlendir leikmenn. Þeim erú ekki borgaðar háar fjár- hæðir en þeir fá ferðakostnað og uppihald greitt." Guðmundur: „Við vitum alveg að það er verið að bítast um menn. En spumingin er hvort ekki sé ástæða th að 1. dehdar félögin komi sér sam- an um að ákvarða hnur í þessu sam- bandi - að leikmenn í 1. dehd eigi allir að vera tryggðir, alhr verði á starfssamningi, leikmenn fái ákveðnar peningagreiðslur og þá hreinlega í samræmi við áhorfenda- fjölda. Sjálfsagt verður þetta með þessu móti í framtíðinni." Eyjólfur: „Jú, þetta er mikið vanda- mál og þróunin ætti að vera á þessa leið. En þetta er nú þegar gert að ein- hveiju leyti.“ Eggert: „Ég hef trú á því að þessi skref verði stigin á næstunni." Stjaman með bestu samningana? Hákon: „Að mínu áhti hefur Stjam- an bitastæðustu samninga gagnvart sínum leikmönnum af öhum félögum á landinu. Umbunin sem leikmenn fá er tengd árangri í keppni annars vegar og aðsókn að leikjum hins veg- ar. Stjaman hefur aha sína leikmenn tryggða. Auk þess eru þeir með fé- lagaskiptagjald - það þýðir að ef þeir vhja skipta um félag verða þeir að greiða ákveðið gjald. Leikmaður fær því sín hlunnindi frá félaginu en skuldbindur sig því jafnframt." Guðmundur: „Eitt finnst mér skrýt- ið: Hjá einu Reykjavíkurfélaginu er verið að borga vissum leikmönnum - sjálfsagt er þetta eitthvað annars staðar líka - en umræddir leikmenn eru aðeins þeir sem hafa verið hjá erlendum félagshðum. Hinir, sem hafa alist upp hjá félaginu, fá lítið eða ekkert. Ef starfssamningum í 1. dehd yröi komið á myndu svona dæmi hverfa." Hákon: „Ég las nýlega viðtal eftir Þorgrím Þráinsson. Þar var sagt að ef leikmaður er tryggur sínu félagi - sé hann áhtinn eitthvað skrýtinn. Auðvitað ræður getan á vehinum - en þetta sýnir að þama hefur orðið viðhorfsbreyting. ‘ ‘ musde Byggið upp heilbrigt og fallegt hár Utsölustaðir: Lyfjaberg, Hraunbergi 4. Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68. Snyrtivörubúðin, Laugavegi 76. Snyrtivöruverslunin Thorella, Laugavegsapóteki, Laugavegi 16. Snyrtivöruverslunin Stella, Bankastræti 3. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22. Garðsapótek, Sogavegi 108. Árbæjarapótek. Hraunbæ 102b. Apótek Garðabæjar, Hrísmóum 4, Garðabæ. Apótek Mosfells, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Akureyrarapótek, Hafnarstr. 104, Akureyri. Apótekið Siglufirði, Norðurgötu 4, Sigluf. Dalvikurapótek, Goðabraut 4, Dalvik. Essoskálinn (snyrtivörudeild), Flateyri. Nesapótek, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi. Snyrtivöruversl. Sandra, Reykjavíkurvegi 50. HEILDIN sf. sími 656050 Fcest aðeins í apótekum og snyrtivöruverslunum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.