Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990. 17 Bridge NM í Færeyjum: Stórglæsi- leg frammi- staða - íslenska kvennalandsliðsins Eins og kunnugt er af fréttum sigr- aöi íslenska kvennasveitin glæsilega á Noröurlandamótinu í Færeyjum. Þetta er besti árangur íslensks kvennalandsliös frá upphafi og á hann áreiðanlega eftir að hafa mikil áhrif á kvennabridge í landinu næstu árin. Nýju Norðurlandameistararnir eru Anna Þóra Jónsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Hjördís Eyþórsdóttir og Valgerður Kristjónsdóttir. Fyrir- liði sveitarinnar var Sigmundur Stef- ánsson. Þær tvær fyrstnefndu eru mæðgiu- og þykir mér líklegt, án þess ég viti það, að þetta sé í fyrsta sinn sem mæðgur vinna Norðurlanda- meistaratitilinn saman. Sveitin vann átta leiki, þar af þijá með hámarks- stigafjölda, en tapaði aðeins tveimur, báðum gegn norsku sveitinni. Stórglæsilegur árangur, rúm 19 stig í leik að meðaltali. Nýbakaðir Norðurlandameistarar í bridge, talið frá vinstri: Sigmundur Stefánsson fyrirliði, Hjördis Eyþórsdóttir, Anna Þóra Jónsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Valgerður Kristjónsdóttir og Helgi Jóhannsson, forseti Bridgesam- bands íslands. Sindri hefur tekið að sér umboð fyrir Otto C. Jensen, einn stærsta seljanda loka á Norðurlöndum, fyrirtæki. sem er virt fyrir vandaðar vörur. KEILULOKI SPJALDLOKI Fyrirliggjandi eru í birgðastöð okkar fjölmargar gerðir loka s.s. kúluloka, renniloka, keiluloka og spjaldloka í ýmsum gerðum og stærðum. Sérpöntum eftir óskum. SINDRI BORGARTÚNI 31 • PÓSTHÓLF 880 • 121 REYKJAVlK • SÍMI 62 72 22 KULULOKI RENNILOKI Bridge Stefán Guðjohnsen Það er haft eftir fyrirliða sveitar- innar, Sigmundi Stefánssyni, að sagnharka kvennasveitarinnar hafi ráðið úrshtum og ef við skoðum eftir- farandi spil frá síðasta leiknum gegn gestgjöfunum verðum við aö fallast á það. Raunar virðist spilaguðinn hafa staðið með okkar konum a.m.k. í þessu spili. A/N-S ♦ K 10 V K 8 6 4 ♦ ÁDG75 4. Á K * G 8 7 4 V Á 7 5 ♦ 9 3 + D 10 5 4 ♦ ÁD932 V D 9 3 2 ♦ 84 + G 7 í opna salnum sátu n-s Esther og Valgerður, en a-v Eystberg og Holm. Þetta var spil nr. 2 í leiknum, sem þurfti að vinnast minnst 18-12 til þess að Norðurlandameistaratitill- inn væri í höfn. Og áður en varði var Valgerður komin í sex hjörtu: Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 2tíglar (Multi) pass 2grönd pass 3grönd (20-22) pass 41auf (Baron) pass 4tíglar pass 4 hjörtu pass 6hjörtu! pass pass pass Vestur spilaði út spaðafimmi, sem gerði vöminni lítið gagn. Fyrsta við- fangsefni Valgerðar var að losna við að gefa meira en einn slag á tromp. Annaðhvort varð trompásinn að vera annar eða G-10 tvíspil og þegar það gekk eftir var aðeins handavinna að svína tíghnum. Tólf slagir og og jafnmargir impar í höfn. Maður hefir séð verri slemmur vinnast en óneitanlega var heppnin með okkur í þessu sphi. Stefán Guðjohnsen w e o V G 10 ♦ K 10 6 2 X n o a o o

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.