Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1990, Blaðsíða 24
36
LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990.
Knattspyma unglinga
íslandsmótið
•H1 * 3 4 5
B-lið 6. flokks Þórs frá Akureyri fór ekki erindisleysu á Tommamótið í Eyjum á dögunum því strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu, enda þrælgóðir.
Af einhverjum dularfullum ástæðum birtist ekki mynd af þeim í DV strax eftir mótið og eru strákarnir beðnir velvirðingar á því. í aftari röð frá vinstri:
Gísli Bjarnason þjálfari, Rúnar Jónsson, Anton Rúnarsson, Magnús Helgason, Sævar Þ. Sævarsson, Þórarinn Jóhannesson, og Jónas Róbertsson þjálf-
ari. Fremri röð frá vinstri: Andri Albertsson, Steingrímur Sigurðsson, Arnar Elíasson og Þórður Halldórsson. Ljóst er á öllu að hinir ungu þjálfarar eru að
gera góða hluti hjá Þór. Þeir voru, til að mynda, með sigurlið í B-liði á pollamóti Eimskips og KSÍ í fyrra og skömmu áður með sigurvegara, einnig í B-liði,
á Stjörnumótinu í 7. flokki. Þetta verður að teljast mjög góður árangur. DV-mynd Ómar Garðarsson
Línur eru nú farnar að skýrast
nokkuð í riðlakeppninni og munu
verða birtar töflur um stöðuna í
næsta laugardagsblaði.
2. flokkur - B-riðill:
Völsungur-FH....................1-1
2. flokkur - C-riðill:
Grótta-Afturelding..............3-5
Afturelding-Selfoss.............3-3
3. flokkur - A-riðill:
Stjarnan-Akranes................1-2
Umsjón:
Halldór Halldórsson
Góðm1 sigur hjá Akumesingum. Þeir
treysta stöðuna í riðlinum jafnt og þétt.
3. flokkur - B-riðill:
Grindavík-ÍK...................0-5
4. flokkur - A-riðill:
Keflavík-Stjarnan...............1-4
Mörk Stjömunnar: Hörður Gíslason
3 og Kristján Kristjánsson 1. Mark
Keflavík gerði Ámi R. Jónsson. -
Stjörnustrákarnir áttu mjög góðan
leik og var markahrókurinn Hörður
Gíslason í miklum ham. Miðjuleik-
maðurinn Páll Pálsson var og iöinn
að leggja upp mörkin fyrir lið sitt.
Staða Stjörnunnar er góð í riðlinum.
Ljóst er þó á öllu að þaö verður hart
barist um úrslitasætin þrjú.
FH-KR..........................0-1
KR-Víkingur.....................1-0
(Mark KR skoraði Bjami Jónsson).
Fram-Valur......................2-0
FH-Akranes......................4-2
4. flokkur - B-riðill:
ÍR-ÍK..........................20-0
Grindavík-Afturelding...........3-0
(Afturelding mætti ekki til leiks).
Afturelding-Þróttur.............0-8
Fylkir-Afturelding.............14-0
ÍK-Selfoss......................4-1
Leiknir-Fylkir..................1-3
Afturelding-Þór, V.........1...1-16
Fylkir-Grindavík................1-1
Þór, V.-Grindavík...............0-2
Reynir, S.-ÍK...,...............7-0
Staðan 5. júlí: ÍR-ingar efstir, 5. júlí,
með fullt hús, 14 stig. Grindavík og
Fylkir 7, Þór, V„ 6 og Reynir, S. 6,
Þróttur 5, ásamt Leikni og ÍK 2 stig.
Selfoss og Afturelding ekkert stig
enn sem komið er).
4. flokkur - C-riðill:
Haukar-Ægir.................3-3
Hveragerði-Grótta...........0-5
Mörk Gróttu: Jón R. Guðjónsson 3,
Benedikt Magnússon 1 og Eiríkur
Þorláksson 1.
5. flokkur - A-riðill:
Stjaman-ÍK................A 2-3 B 0-2
ÍR-Leiknir................A 5-3 B 6-2
Akranes-ÍR................A 3^1 B 3-3
Leiknir-KR..............A 4-6 B1-4
FH-Stjaman..............A 4-1B 5-0
Breiðablik-ÍK...........A 2-7 B 0-4
Fram-Valur..............A 3-0 B 3^1
FH efst meö 28 stig eftir 7 leiki, ÍK
25 st. eftir 7 leiki, ÍR 24 st. eftir 7
leiki, KR 19 st. eftir 6 leiki, Stjaman
13 st. eftir 7 leiki, UBK 12 st. eftir 6
leiki, Valur 10 st. eftir 5 leiki, ÍA 9
st. eftir 6 leiki, Fram með 9 st. eftir
6 leiki og Leiknir 5 st. eftir 8 leiki.
5. flokkur - B-riðill:
Grótta-Snæfell...........A11-1
Mörk Gróttu: Magnús Guðmundsson
5, Bjarni Lárus Hall 3, Markús
Bjamason 2 og Ágúst Geir Torfason
1 mark. Þama hafa Gróttustrákamir
hitt Snæfelsliðið illa fyrirkallað.
Annars er Grótta með mjög gott lið
og staða þess góð í riðlinum. Snæfell
er ekki með B-lið.
Grótta-Keflavík..........A1-3 B 2-1
Fylkir-Víkingur..........A1-0 B1-2
Fylkir hefur 29 stig, Grótta 28 og Vík-
ingur 28. Öll liðin eiga 2 leiki eftir.
Þetta er spennandi.
3. flokkur kvenna - A-riðill:
Þór, V.-Stjaman............0-8
Ægir-Haukar................2-0
Stjaman-Ægir..............18-0
Njarðvík alltaf með
B-liðí 5.flokki
Á unglingasíðu varð leiðinleg og
reyndar óskiljanleg villa, því sagt var
að Njarðvík tefldi ekki fram B-liði í
5. flokki. Það er ööm nær því hópur
5. flokks Njarðvíkur er stór og skip-
aður mjög efnilegum leikmönnum.
Strákarnir eru beðnir velvirðingar á
þessum leiðu mistökum.
Gull- og silfurmót
UBK 20.-22. júlínk.
Hið vinsæla knattspymumót
Breiðabliks, Gull og silfur, fer fram
dagana 20.-22. júlí nk. og verður leik-
ið á aðalleikvanginum í Kópavogi.
Keppt verður í 2., 3. og 4. flokki
kvenna, A og B-lið. Þátttaka hefur
aldrei verið jafnmikil og nú, því tala
keppenda mun verða um 750.
Mótinu lýkur á sunnudeginum 22.
júlí.
Landsbankamót
ÍAí 5.flokki
Hið árlega 5. flokks mót ÍA fer fram
dagana 27.-29. júlí nk. Keppt er bæði
í innan- og utanhúss knattspymu
A- og B-liða. Boðið verður upp
á margvíslega dagskrá mótsdag-
ana.
Drengjalandsliðið:
„Undirbúningur betri en áður"
- segir Jón Gunnlaugsson, formaður landsliðsnefndar
Það verður ekki annað sagt en að
útlitið sé gott með drengjalandsliðið
(U-16 ára) í ár. Fyrir skömmu fylgd-
ist unglingasíðan með leik liðsins
gegn úrvali eldri stráka og var sá
leikur í tengslum við íþróttahátíð.
Drengjalandsliöinu tókst mjög vel
upp og var leikur liösins mjög vel
útfærður. Ef mið er tekiö af fyrri
árum er óhætt að vera þjartsýnn á
frammistöðu þeirra á Norðurlanda-
mótinu sem hefst 28. júlí nk. í Finn-
landi. Þar gætu strákámir komið
verulega á óvart.
100 strákar prófaðir
Jón Gunnlaugsson, formaður
drengjalandsliðsnefndar, sagði í
samtali við DV að undirbúningur
liðsins nú fyrir Norðurlandamótið
væri meiri og betri en áður. „Við
höfum prufað 100 stráka. Allir hafa
fengið 2-3 tækifæri og einnig hefur
verið fylgst vel með þeim í leikjum
með sínum félögum, alveg fram á það
síðasta. Við erum því mjög bjartsýnir
á góða frammistöðu þeirra, bæði á
Norðurlandamótinu og í Evrópu-
keppninni,“ sagði Jón.
Á Norðurlandamótinu, sem fer
fram í Vasa í Finnlandi, mæta strák-
amir Englandi í fyrsta leik, 29. júlí
leika þeir gegn Finnlandi, 31. júlí
verður spilað við Dani og 1. ágúst
gegn Svíþjóð. Heim kemur liðið síðan
6. ágúst. -Hson
íslenska drengjalandsliðið 1990. Þjálfarar strákanna eru þeir Þórður Lárusson og Krist-
Inn Björnsson. Markverðir eru þeir Árni Gautur Arason, ÍA, og Egill Þórisson, Vikingi.
Aðrir leikmenn: Alfreð Karlsson, ÍA, Brynjólfur Sveinsson, KA, Einar Árnason, KR, Gunn-
laugur Jónsson, ÍA, Helgi Sigurðsson, Viklngi, Hrafnkell Kristlnsson, FH, Jóhann Steinars-
son, ÍBK, Jón Gunnar Gunnarsson, FH, Lúövík Jónasson, Stjörnunni, Orrl Þórðarson,
FH, Pálmi Haraldsson, ÍA, Slgurbjörn Hreiðarsson, Dalvik (fyrsti landsllðsmaður þelrra
Dalvfkinga) og Viðar Erlendsson, Stjörnunni. Á myndina vantar Guðmund Benediktsson,
Þór, Ak. DV-mynd Hson
Reykjavíkurúrval og Suðurland léku til úrslita i keppni landshluta sem var í tengslum
viö fþróttahátíðina. Úrslitaleiknum, sem var bæði spennandi og skemmtilegur, lauk meö
sigri Reykjavfkur, 6-5, eftir framlengingu og vitaspyrnu. Liö Suðurlands er til vinstri og
er þannig skipað: Gunnar Ólafsson, Jón Þ. Þorkelsson, Bjarnólfur Lárusson, Birkir I.
Guðmundsson, Sigurvin Ólafsson, Arnar Pétursson, Árni Gunnarsson, Valdlmar Péturs-
son, Ágúst örn Gislason, Eggert Aöalsteinsson, Emil Andersen, Ingolfur Jóhannsson,
Óðinn Sæbjörnsson og Óskar Haraldsson. Reykjavíkurúrvalið er þannig: Bergur M.
Emilsson, Siguröur Þór Elnarsson, Óii B. Jónsson, Nökkvi Gunnarsson, Bjarni Jónsson,
Georg Lúðviksson, Andri Sigþórsson, Jóhann Ottó Wathne, Valur Ólafsson, Haraldur
Eiríksson, Sveinn Haukur Magnússon, Hjörtur Arnarsson, Haukur Björnsson, Baldvin
Einarsson, Ingvl Einarsson, Gunnar Einarsson, Ómar Friörlksson, Njörður Lúðvlgsson,
Magnús Sævar Magnússon. Þjálfarar: Kjartan Ólafsson og Pétur Bjarnason.
DV-mynd Hson