Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 160. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Kveikt i guðsorði i miðju hjonaruminu brotnir speglar, tóm skartgripaskrín og ri&iar fjölskyldumyndir - sjá bls. 2 Landlæknir: Kerfiskarlar komist í jarðsamband -sjábls. 13 Hagsmuna- árekstrar Nor- dals seðla- bankastjóra -sjábls. 13 Nelson Mand- ela og Baldur Kristjánsson -sjábls. 17 Þingmenn hjálpa til við sölu SS-hússins -sjábls.7 FeðgarnirJón og Rúnar sigruðu enn einusinni -sjábls.27 Gatt: Niðurgreiðslur bannaðar ogburtmeð útflutnings- bætur -sjábls.4 Mikið hvassviðri gekk yfir suðvesturhorn landsins á laugardaginn. Hátt i þúsund manns urðu að yfirgefa tjöld sín á landsmóti ungmennafélaganna í Mosfellsbæ og flýja inn í nærliggjandi skóla. Aliir sem vettlingi gátu valdið, lögregla, björgunarsveitamenn og mótsgestir, hjálpuðust að við að bjarga tjöldum og eignum. DV-mynd JAK Nær þúsund yf irgáf u tjöld sín í Mosfellsbæ í veðurof sanum -sjábls.6 Iþrottir: Iþróttir: sjabls.27 sjabls. 19-30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.