Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Síða 19
MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990. Fréttir Inga Rósa Þórðardóttir og Eyjólfur Valdimarsson tæknimaöur i fyrstu beinu útsendingunni frá Höfn. DV-mynd Ragnar Hornfirðingar tengjast Svæðisútvarpi Austurlands Júlia Imsland, DV, Höfa Fyrsta útsending Svæðisútvarps Austurlands til Hornfirðinga var fjórða júlí. Hófst formlega með beinni útsendingu kl. 18.35 frá Hótel Höfn Inga Rósa ræðir við Ásmund Gíslason, fréttamann RÚV á Höfn. DV-mynd Ragnar og var RUV með gestaboð þar í því tilefni. Inga Rósa Þórðardóttir bauð gesti og nýja hlustendur Svæðisút- varps Austurlands velkomna. Ræddi síðan við nokkra heimamenn um það sem helst væri á döfinni. Elfa Björk Gunnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri útvarpsins, sagði frá þróun RÚV og þeim þremur svæðis- stöðvum sem nú eru starfandi utan Reykjavíkur. Svæðisútvarp Austur- lands sendi áður út tvo daga í viku frá kl. 18 til 19 en vegna óánægju fólks að missa af Þjóðarsálinni þessa daga var útsendingartíma breytt og bætt við einum degi. Nú er sent út frá kl. 18.35 til 19 þrjá daga vikunnar. Svæðisútvarp Austurlands sendir út á dreifikerfi rásar 2 og nær yfir svæðið frá Vopnafirði í Suðursveit að undanskildu Lóni. Fréttaritari ríkisútvarpsins á Höfn er Ásmundur Gíslason. KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900 KJOTKAUPMENN! Með SgÞMtmwwat® skurðtækinu getið þið framleitt allt að 108 stk. af nákvæmlega jafnstór- um grillpinnum á aðeins 25 mínútum. . ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 91-84477. Fiugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50300. I J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.