Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1990, Side 26
38
MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sumarfötin tilbúin. Verslunin Fislétt,
Hjaltabakka 22, kjallara, s. 91-75038,
opið frá kl. 13-18, lokað laugard.
Eldhusinnréttingar, fataskápar, baðinn-
réttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt
verð, mikil gæði. Innréttingar í allt
húsið. Komum á staðinn og mælum.
Innréttingar og húsgögn, Kapla-
hrauni 11, Hafnarfirði, sími 52266.
Tjaldasala
Sala - Leiga.
•Tjöld, allar stærðir.
• Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar.
• Ferðagasgrill, borð og stólar.
• Ferðadýnur, pottasett, prímusar.
• Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl.
Sportleigan, ferðamiðstöð við
Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800
og 91-13072.
Sumarútsalan í fullum gangi, 20-50%
afsláttur á öllum vörum. Póstsendum.
Verslunin Karen, Kringlunni 4, sími
686814.
Fataskápar frá 9.990.
Líttu á okkar verð fyrst.
• Nr. 303, h. 197, br. 150, d. 52 cm,
kr. 19.408. *Nr. 304, h. 197, br. 100,
d. 52 cm, kr. 17.351. Yfir 20 gerðir,
ýmsir litir. Nýborg, Skútuvogi 4, sími
91-82470.
undirföt og náttfatnað. Snyrtivörur
og gjafavörur. Gullbrá, Nóatúni 17,
s. 624217. Sendu'm í póstkröfu.
Farangurskassar á toppinn! Lausnin á
farangursvandanum felst í farangurs-
kössum. Eigum nú gott úrval farang-
urskassa, verð frá kr. 25.000. Gísli
Jónsson & Co, Sundaborg 11, s.91-
686644.
4 manna tjöld með himni og góðu
fortjaldi frá kr. 12.345 stgr.
Regngallar m/buxum frá kr. 2.370 stgr.
Eigum allt í útileguna. Tjaldasýning
á staðnum.
Dráttarbeisli - Kerrur
Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar
gerðir af kerrum og vögnum. Original
(I.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar
teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir
í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg -
20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar
hestakerrur og sturtuvagnar á lager.
Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal-
brekku, símar 91-43911, 45270.
Ný sending af gosbrunnum, styttum,
dælum og tjörnum, steinborð o.fl.
Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870.
smáskór
Barnaskór, st. 19-23 v. 2.985, hvítir með
fjólubláu og dökkbláir með grænu.
Smáskór, sérversl. m/barnaskó, Skóla-
vörðustíg 6, s. 622812. Póstsendum.
Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Opið alla laugardaga. Veljum
íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku,
símar 91-43911 og 45270.
M Húsgögn
Vönduð þýsk leðursófasett, 3 + 1 + 1.
Verð frá 148.500 stgr. Úrval af borð-
stofusettum. Leðurklæddir borðstofu-
stólar, borðstofuborð úr viði, einnig
úr stáli og gleri, stækkanleg, margar
gerðir af sófaborðum. Erum að fá
margar nýjar gerðir af vönduðum
þýskum leðursófasettum. GP húsgögn,
Helluhrauni 10, Hafnarfirði, s. 651234.
Opið kl. 10-18 og laugardaga 10-16.
Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Rvík,
sími 621780.
Ódýr borð og stólar, tilvalið í sólstof-
una, garðhúsið eða sumarbústaðinn.
Verð kr. 18.500 - borð og 4 stólar.
3K Húsgögn og innréttingar við Hall-
armúla, næst fyrir ofan Pennann, sími
91-686900.
Veggsamstæður úr mahóní og beyki.
Verð kr. 49.500 samstæðan.
3K Húsgögn og innréttingar við Hall-
armúla, næst fyrir ofán Pennann, sími
91-686900.
■ Vagnar
Eigum örfá hjólhýsi eftir með eftirfar-
andi búnaði: svefnplássi íyrir 3-4, for-
tjaldi, fataskáp, 2 hellna gaseldavél,
vaski með rennandi vatni, inniljósi,
tvöföldu gleri, sjálfvirkum bremsum.
Verð aðeins 285.000. Vélar og þjón-
usta, sími 91-83266.
Eigum fyrirliggjandi kerrur með yfir-
breiðslu og Ijósabúnaði, burðargeta
500 kg. Verð 68 þús. Vélar og þjón-
usta, Jámhálsi 2, s. 83266.
■ Sumarbústaðir
Til söiu í Stekkjarlundi við Þingvallavatn
í landi Miðfells. Bústaðurinn er
snyrtilegur og vel umgenginn, bústað-
urinn stendur á eignarlóð sem er
skipulögð fyrir 2 bústaði. Nánari uppl.
í síma 652105 og 50796.
Til sölu og sýnis 48 fm heilsárshús að
Bæjarhrauni 25, bak við Blómabúðina
Dögg. Uppl. í síma 91-77711 og 77037.
Hagstætt verð. Fagmenn sf.
Seljum norsk heilsárshús, stærðir
24-102 fm. Verð frá kr. 1.280.000. Sýn-
ingarhús, myndir og teikningar fyrir-
liggjandi. Húsin eru samþykkt af
Rannsóknast. byggingariðn. R.C. &
Co hf., s. 91-670470 og fax 91-670474.
■ Bátar
Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr.
fyrir 18.08.’90. •Hvalvík 800, lengd
8,10 m, breidd 2,65 m, d. 1,25 m, vél
Nogva/Cummins-76 Hk, mæling undir
6 tonn. S. 92-46626 frá kl. 20-22.
Fax hf. auglýsir
fyrir 18.08.’90. •Hvalvík 900, lengd
9,00 m, breidd 3,05 m, d. 1,35 m, vél
Beta/Cummins-130 Hk, mæling undir
6 tonn. S. 92-46626 frá kl. 20-22.
Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr.
fyrir 18.08.’90. •Faaborg 32, lengd
10,00 m, breidd 3,60 m, d.rista 1,50 m,
vél Nogva/Cummins-115 Hk., skipti-
skrúfa. S. 92-46626 frá kl. 20-22.
Fax hf. auglýsir til sölu báta til afgr.
fyrir 18.08.’90. •Nordsjö 35, lengd
10,88 m, breidd 3,65 m, d.rista 1,60 m,
rúmmmál lestar 12 m:i, vél Volvo TMD
70 C-154 Hk. S. 92-46626 frá kl. 20-22.
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár,
lóran C og sjálfstýringar í trillur..
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj.
Til sölu Fjord, 24 feta skemmtibátur,
með Volvo Penta dísilvél og Duo Prop,
verð 2 millj. Uppl. í símum 91-672182
og 985-27922.
■ Bílax til sölu
Til sölu 2 Camperhús, eins og á mynd,
annað fyrir USA pallbíl, hitt fyrir jap-
anskan pallbíl. Húsin eru með öllum
búnaði, s.s. svefnpl. f. 4, hita, fullbúnu
eldhúsi með ísskáp. Húsin eru lág á
akstri en fullhá í notkun. Hækkuð
með einu handtaki. Billinn, Chevrolet
Silverado ’86, ekinn 47.000 km, dísilvél
6.2, fjórhjóladr., getur líka verið til
sölu. Sími 91-17678 milli kl. 17 og 21.
Chevrolet Silverado, árg. ’86, dísilvél,
4x4, ekinn 45.000 km. Bíllinn er upp-
hækkaður á 36" dekkjum. Þetta er
glæsilegur bíll af dýrustu gerð, t.d.
sjálfskipting, rafm. í rúðum o.s.fr. Á
palli er læstur verkfærakassi ásamt
smelltri yfirbreiðslu á pall. Skemmti-
legur vinnu- og ferðabíll. Uppl. í síma
91-17678 frá kl. 17-21.
Ford Econoline, árg. ’85, til sölu. Ekinn
64.000 mílur, svartur með háþekju,
fullinnréttaður, 4 snúningsstólar,
bekkur, sjónvarp, rafm. í rúðum og
læsingum, cruisecontrol, veltistýri,
vél 8 cyl. 302. Uppl. í síma 92-13812
og 92-15452.
Glæsilegur Dodge Aspen ’80 til sölu,
sjálfskiptur, 6 cyl., með krómfelgum,
lítið ekinn. Uppl. í síma 91-84837.
Datsun King Cab 4x4 ’83, ekinn 102
þús. Uppl. í símum 54949 vs. og 651357
hs.
Mercedes Benz 280 GE, árg. ’85, til
sölu, ekinn 100 þús. km, skipti, skulda-
bréf. Uppl. í síma 96-24443 eða
96-24646.
Peugeot 405 GR, árg. ’89, til sölu. Ek-
inn 14.000 km, er enn í ábyrgð, vökva-
stýri, 5 gíra, útvarp. + kassettut.,
rauður. Uppl. í síma 91-25101 á daginn
og í síma 39931 eftir kl. 20.