Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990.
17
Bridge
EM yngri spilara í Þýskalandi:
Ágæt frammistada ís-
lenska landsliðsins
Nýlega lauk Evrópumóti yngri spil-
ara sem haldið var í borginni Neu-
munster í Þýskalandi. íslensk sveit
var meðal þátttakenda og blandaði
sér um tíma í toppbaráttuna þótt hún
gæfi aðeins eftir í lokin. Hún hafnaði
síðan í 9. sæti af 22 þjóðum sem er
ágætis árangur hjá strákunum.
Liðið var þannig skipað:
Matthías Þorvaldsson/Hrannar Erl-
ingsson.
Sveinn R. Eiríksson/Steingrimur
Pétursson.
Ólafur Jónsson/Steinar Jónsson.
Fyrirhði: Bjöm Eysteinsson.
Við skulum skoða eitt skemmtilegt
spil frá mótinu sem kom fyrir í leikn-
um við Englendinga. Leikurinn var
sýndur á sýningartöflu og skemmtu
áhorfendur sér vel yfir fjörugum
spilum.
N/N-S
* A3
V A K D 4
♦ -
+ D 10 97643
* KD10642
f -
♦ ADG5
+ K85
* -
V G98652
♦ 10 8 6 4 2
* G2
í lokaða salnum, þar sem Steingrím-
ur og Sveinn sátu a-v, gengu sagnir
á þessa leið :
Brídge
Stefán Guðjohnsen
Norður Austur Suður Vestur
2hjörtu* *2spaðar Shjörtu 6 spaðar
7 lauf dobl 7 hjörtu pass
pass pass
* 11-15, fjórlitur í hjarta og lengra
lauf.
Steingrímur spilaði út spaðakóng
og sagnhafi losaði sig við annaö lauf-
ið úr blindum. Hann spilaði síðan
laufi á gosamrog vestur átti slaginn.
Vestur spilaði nú tígli, norður tromp-
aði og spilaði laufadrottningu. Aust-
ur lagði á í fljótfærni og spihð varð
* u a ö / a
V 10 7 3
♦ K973
Steingrímur og Sveinn eru hér að spila við Júlíus Snorrason og Sigurð Sigurjónsson.
Bikarkeppni BSÍ
Öllum leikjum er nú lokið í fyrstu
umferð bikarkeppninnar. Sveit Jóns
Sigurbjörnssonar frá Siglufirði lék
fyrir nokkru gegn sveit Alfreðs
Kristjánssonar frá Akranesi, og hafði
sveit Jóns sigur, skoraði 100 impa
gegn 44 impum Alfreðs og félaga.
Sveit Jóns Sigurbjömssonar á
heimaleik gegn sveit Sveins Rúnars
Eiríkssonar frá Reykjavík í annarri
umferð. Sveit Forskots atti kappi við
sveit ML frá Laugarvatni í fyrstu
umferð, og var þar um ójafna viður-
eign að ræða. Sveit Forskots vann
ahar loturnar og leikinn með 186
impum gegn 37. Sveil Forskots á leik
í annarri umferð gegn sveit Karls
Grétars Karlssonar frá Sandgerði og
það er Karl sem á heimaleik. Einum
leik er þegar lokið í annarri umferð
bikarkeppninnar. Sveit DELTA vann
ömggan sigur á sveit Einars Vals
Kristjánssonar frá ísafirði í annarri
umferð, lokatölur 136 impar gegn 75.
Annarri umferð á að vera lokið 26.
ágúst.
Sumarbridge 1990
Þátttaka er nú orðin mjög góð í
sumarbridge og þriðjudaginn 17.
júh mættu 92 spilarar til leiks. Spil-
að var í tveimur 16 para riðlum
(meðalskor 210) og einum 14 para
(meðalskor 156).
Úrsht urðu eftirfarandi í A-riðli:
1. Alfreð Kristjánsson -
Gylfi Gunnarsson..........254
2. Láras Hermannsson -
Guðlaugur Sveinsson.......253
3. Bjöm Amason -
Baldur Bjartmarsson.......234
4. Lovísa Eyþórsdóttir -
Hhdur Helgadóttir.........225
5. Óskar Sigurðsson -
Friðrik Jónsson...........224
í B-riðh urðu úrsht þessi:
1. Siguður B. Þorsteinsson -
Gylfi Baldursson..........273
2. Þröstur Ingimarsson -
ÞórðurBjömsson.............247
3. Ástvaldur Óh Ágústsson -
Karl Pétursson............242
4. Kjartan Jóhannsson -
Jón Þorkelsson............233
5. Jakob R. Möher -
Sigurður Sverrisson.......229
Þetta er í fjórða sinn í röð sem
Sigurður og Gylfi vinna riðil sem
þeir spila í.
Úrsht urðu eftirfarandi í C-riðh:
1. Helgi Jónsson -
Helgi Sigurðsson..........212
2. Ragnar Hermannsson -
Anna Þóra Jónsdóttir......189
3. Svavar Björnsson -
Sveinn Rúnar Eiríksson....183
4. Ragnar Magnússon -
PáhValdimarsson...........182
5. -6. Aðalsteinn Jörgensen -
Guðlaug Jónsdóttir........168
5.-6. Bjöm Arnarson -
Jónas Elíasson............168
aðeins einn niður. Það vora 200 til
íslands og líth sárabót fyrir geim og
jafnvel slemmu í spaða, þ. e. ef suður
finnur ekki tígulútspihð.
En á bridgetöflunni var meira fjör
í sögnunum. Þar sátu n-s Matthias
Þorvaldsson og Hrannar Erhngsson:
Norður Austur Suður Vestur
1 lauf 1 spaði pass 3 lauf
4 tíglar! 4 spaðarð tíglar dobl
6hjörtu dobl pass pass
pass
Aftur renndi spaðakóngurinn úr
hlaði og Matthías kastaði laufi í
blindum. Ef hjörtun era 2-1 þá er von
í spihnu og Matthías fór strax í
trompið. Vonbrigðin vora töluverð
þegar austur var ekki með en hann
lét sig hafa það að taka þrisvar
tromp. Síðan kom laufadrottning og
austur áttaði sig ekki á stöðunni.
Hann lét KÓNGINN og þegar ÁSINN
datt brakandi ofan á var vonlaus
slemma í húsi. Það voru 1660 í viðbót
th íslands sem græddi 18 impa á spil-
inu. Það er athyghsvert við spihð aö
jafnvel þótt a-v hefðu rambað í
spaðaslemmuna er Matthías búinn
að dæma hana til dauða með tígul-
sögninni.
Stefán Guðjohnsen
Atlanter
handfæravindan
Frábært tæki
Getum boðið þessar tölvu-
stýrðu handfæravindur á mjög
góðu verði: kr. 142.000 stgr.
Allar festingar fylgja með. Leit-
ið upplýsinga.
KfrM£P&
Laugavegi 18 A
Island hf.
- sími 626470
i»111111 11 i iii rri'i ijj .......... ■ n
Þúterimynýimaiá QQ mínúmm
Opnum
kl. 8.30
■ ■ ■ ■ ■
■ rnnif iimmnmi iiinn
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavegi 178 - Sími 68-58-11 (næsta hús við Siónvarpið)
iiiimiiminininiHihnn