Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 40
52 Sunnudagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 Friöarleikarnir í Seattle. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandier sr. Hulda Hr. M. Helgadóttir, sókn- arprestur I Hrísey. 17.50 Pókó (3). (Poco). Danskir barna- þættir. Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn, kemur Júpí vinur hans til hans og þeir tala saman um óskir og drauma Pókós. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Rauði sófínn. (Den- lyseröde sofa). Þessi barnamynd er liður í norrænu samstarfsverkefni. Stóru systur er falið að gæta litla bróður síns meðan mamma þeirra fer til tannlæknis en margt fer ööruvísi en ætlað var. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Lesari Þórdís Arnljóts- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið). 18.25 Ungmennafélagið (14). Úti í Eyj- um. Þáttur ætlaður ungmennum. Ungmennafélagsfrömuðir brugðu sér til Vestmannaeyja og sneru þaðan aftur fullir af fróðleik um eyjarskeggja og eldgosið mikla 1973. Umsjón Valgeir Guðjóns- son. Stjórn upptöku Eggert Gunn- arsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.30 Safnarinn. Hann fleygir ekki fróð- leik. Haraldur Sigurðsson, banka- fulltrúi á Akureyri, er mikill blaða- og gagnasafnari, sérstaklega hvað snertir menningu og listir, og er um þessar mundir að skrifa leiklist- arsögu Akureyrar. Umsjón Örn Ingi. Dagskrárgerð Samver. 20.55 Á fertugsaldri (6). (Thirtysomet- hing). Bandarísk þáttaröð. Þýð- andi Veturliði Guðnason. Fram- hald. 21.40 Upp komast svik um siðir. (Hunted Down). Þessi breska sjónvarpsmynd er byggð á smá- sögu eftir Charles Dickens og at- burðarásin hefst þar sem öðrum sögum lýkur, í kirkjugarði. Leik- stjóri Michael Simpson. Aðalhlut- verk Alec McCowen, Philip Dun- bar, Stephen Moore og Polly Wal- ker. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 22.35 Hríngurinn. Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson með tónlist eftir Lárus H. Grímsson. Sjónvarps- ' áhorfendum gefst nú kostur á að sjá þessa einstöku kvikmynd og njóta um leið útsýnisins af þjóð- vegi númer eitt. Myndavélin var tengd við hraðamæli bíls og smellti af einum ramma á hverjum tólf metrum sem eknir voru. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í Bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 Popparnir. Teiknimynd. 9.30 Tao Tao. Teiknimynd. 9.55 Vélmennln (Robotix). Teikni- mynd. 10.05 Krakkasport. Stöð 2, 1990. 10.20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 10.45 Töfraferðin (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Lassý (Lassie). Framhalds- myndaflokkur um tlkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt- ur. 12.30 Viöskipti í Evrópu (Financial Ti- mes Business Weekly). Nýjarfrétt- ir úr heimi fjármála og viöskipta. 13.00 Rusalka. Óperan er í súrreallskum stíl. English National Opera er ein- mitt þekkt fyrir að brjóta hefð- bundnar uppsetningar á óperum. Flytjendur: Eilene Hannan, Ann Howard, Rodney Macann og Teleaven. Stjórnandi: Mark Elder. Kórstjóri: Martin Handley. Fram- leiðandi: David Pountney. Fram- leiðandi og leikstjóri fyrir sjónvarp: Derek Bailey. 16.00 íþróttir. Stjórn upptöku og út- sendingar: Birgir Þór Bragason. Stöð 2, 1990. 19.19 19.19. Fréttir, veðurogdægurmál. 20.00 í fréttum er þetta helst (Capital News). 20.50 Björtu hliöarnar. Hallur Hallsson fær til sín góða gesti og spjallar við þá á léttu nótunum. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. Stöð 2, 1990. 21.20 Hneykslismál (Scandal). í þess- um þætti fylgjumst við með upp- gangi slúðurfréttamennsku. 22.30 Alfred Hitchcock. Meistari spennumyndanna kynnir spennu- sögu kvöldsins. 22.55 Þinn ótrúr..., (Unfaithfully Yo- urs). Leikstjóri: Howard Zieff. Framleiðendur: Marvin Worth og Joe Wisan. 1983. Lokasýning. 0.30 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. . 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Þórður Friðjónsson forstjóri ræðir um guð- spjall dagsins, Matteus 7, 5-16, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það veriö. Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Marteinstungukirkju. Prestur séra Halldóra Þorvarðar- dóttir. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Klukkustund í þátíö og nútíö. Árni Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. Að þessu sinni með Gesti Þorgrímssyni. 14.00 Snorri Sturluson og aldur ís- lendingasagna. Umsjón: Jónas Kristjánsson. Lesarar: Njörður P. Njarðvík og Sigurgeir Steingríms- son. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son spjallar við Ólaf Jónsson upp- lýsingafulltrúa um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttanum milli plánetanna. Fimmti og síðasti þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbú- ann Ford Prefect, og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ól- afur Haraldsson. 17.00 í tónleikasal. Umsjón: Sigríður Ásta Árnadóttir. 18.00 Sagan: Mómóeftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (23). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. Við mætingar og framúrakstur á mjóu (einbreiðu) slitlagi þarf önnur hlið bílanna að vera utan slitlagsins. ALLTAF ÞARF AÐ DRAGA ÚR FERÐ! 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviösljósinu. Tónlist úr leikrit- um, söngleikjum, óperum og óper- ettum 20.00 Frá tónleikum Útvarpshljóm- sveitarinnar i Berlín 2. desemb- er sl. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar. Ljóða- söngvar eftir Tsjajkovskíj, Schu- bert, Mendelssohn, Strauss og fleiri. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Graham Johnson leikur á píanó. 23.00 Frjáisar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi líðandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns- son fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Fyrsti þáttur af tíu endurtek- inn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. Sjötti þáttur af níu. Árni Blandon kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987.) 22.07 Landiö og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk. Að þessu sinni Hjálmar H. Ragnarsson. (Endur- tekinn þáttur frá liðnum vetri.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Ágallabuxumoggúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þetta er útvarps- þáttur sem þú mátt ekki missa af ef þú ætlar þér að fylgjast með. Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar upplýsir þig um allt það sem er að gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Helsinki, París, London og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið- leifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um að lag- iö þitt verði leikið. Hann minnir þig líka á hvað er að gerast í bló og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Hress Stjörnutónlist I bland við Ijúfar ballöður og það er Ólöf Marín sem sér um blönduna ásamt því sem þú vilt heyra. 1.00 Björn Sígurósson á næturröltinu. 10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísk tón- list. 12.00 Sextíu og átta. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannesson flyt- ur. 13.30 Uppfylling. 14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja, nýj- ustu fréttir úr tónlistarheiminum. Umsjón Indriði Indriðason. 16.00 Sibyljan. Lagasyrpa valin af Jó- hannesi Kristjánssyni. 18.00 Gulrót Umsjón Guðlaugur Harð- arson. 19.00 Tónlist 21.00 í eldri kantinum. 23.00 Jass og blús. Gísli Hjartarson stjórnar dæminu alla leið frá Sví- Þjóð. 24.00 Utgeislun. FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Timavélin. Umsjón Kristján Frí- mann. Sunnudagsmorgunninn er notalegur með lóttklassísku hring-. sóli í tímavélinni meö Kristjáni Frí- manni. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Svona er lifið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagssíðdegi með Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Haraldi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undlr regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Tuggiö í takt. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin kvöldverðar- tónlist í helgarlok. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús ' Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarínnar. Umsjón Randver Jensson. Nætur- tónlistin leikin fyrir næturvaktirnar. á rás 1.) 3.00 Landiö og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á þjóölegum nótum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Fjölbragðaglíma. 12.00 Krikket. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 17.30 The Secret Video Show. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 The Last Outlaws. Minisería. 21.00 Entertainment This Week. 22.00 Fréttir. 22.30 The Big Valley. 9.00 í bítiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Ágúst Héöins- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. Gamlir íslenskir slagarar rifjaðir upþ og þjóðarstoltiö I há- marki. 13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson I sunnudagsskapi og nóg að gerast. Hafþór er laginn við helgartónlist- ina og spilar tónlistina þína. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi. Haraldur Gíslason tekur kvöldið með hægri og kynnir nýlega tón- list í bland viö gullkorn frá fyrri árum. 122.00 Helmir Karlsson og faömlögin með kertaljós og I spariskónum. Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein- hverjar minningar tengdar tónlist? Sláðu á þráðinn og heyrðu I Heimi. 2.00 Freymóður T. Sigurösson á nætur- vaktinni. FM 103 m. 104 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist I bland viö hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar I morgunsárið. EUROSPORT 5,00 Hour ot Power. 6.00 Fun Factory. 8.00 Eurobics. 8.30 Judo. 9.00 Hjólreiðar. Tour de France. 10.00 Hnefaleikar. 11.30 Eurosport.Sýnt beint frá kapp- akstri, golfi og hjólreiðum. 17.00 Golf.British Open 1989. 18.00 Tennis.Mercedes Cup úrslit. 20.00 Hjólreiðar.Tour de France. 21.00 Vélhjólaakstur. 22.00 PGA golf. SCREENSPORT 4.00 Kappaksturbátakeppni. 5.00 Rallkross. 6.00 Hafnaboltl. 8.00 US LPGA golf. 10 00 Motor Sport Indy Cart.Grand Prix I New Jersey. 12.00 Póló. 13.00 Kella. 14.30 Brimbretti. 15.15 Veðrelðar. 16.00 Power Sports International. 17.00 Motor Sport. 18.00 Indy Cart Motor Sport. 20.00 US PGA Goll.Boston classic. 22.00 Motor Sport IMSA.Grand Prix I Kalifornlu. LÁUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. um. Stöð 2 kl. 20.50: Björtu hliöarnar Hallur Hallsson frétta- Aö þessu sinni veröa við- maöur og skákáhugaraaður mælendurnir þeir Sveinn stjórnar Björtu hliöunura Björnsson listmálari en sem eru á dagskrá Stöðvar hann vinnur flest verk sín í 2 í kvöld. Ekki er vitað hvort vinnustofu sinni í Krýsuvík Hallur verður í peysunni og Indriði G. Þorsteinsson, frægu en hitt er víst að eng- ritstjóri og rithöfundur. um ætti aö leiðast þegar Björtu hliðarnar standa Hallur spjallar við gesti yfir í tæpan hálftíma. sína. -GRS Upp komast svik um siðir er byggð á smásögu eftir Char- les Dickens. Sjónvarp kl. 21.40: Upp komast svik um síðir Hér er á ferð bresk sjónvarpsmynd sem er byggð á smá- sögu eftir Charles Dickens. Atburðarásin hefst í kirkju- garði þar sem kona nokkur er jarðsett en hún er talin hafa látist við dularfullar aðstæður svo að ekki sé meira sagt. Frænka þeirrar látnu er talin vera í allnokkurri hættu og áform eru uppi um að forða henni frá misindismönnunum og afhjúpa þá í leiðinni. Aðalhlutverkin leika Alec McCowen, Stephen Moore, Nic- holas Gecks, Polly Walker, Richard Beale og Clive Swift. Leikstjóri er Michael Simpson. -GRS Sjónvarp kl. 22.35: A sunnudag tekur Sjón- varpið til sýninga kvik- mynd Friöriks Þórs Fríð- rikssonar sem ber heitið Hringurinn. Myndin var sýnd í bíói á sínum tima hún er framleidd árið 1985. Hringurinn tekur 80 mín- útur í sýningu og þar er far- ið um hringveginn, eins og nafn myndarínnar gefur til kynna, á hijóðhraða Frið- ríks. í myndinni er hvergi slegið af þegar farið er í beygjurnar og landslagið þýtur áfram og víst er að Friðrikverðurekki sakaður um ófrumfegheit með þess- ari kvikmynd. Kvikmyndatöku önnuð- ust þeir Einar Bergmundur Arnbjömsson og Guxmlaug- ur Þór Pálsson, Tónlistin samdi Lárus Grímsson en í kvikmynd Friðriks Þórs er farió um þjóðvegi landsins. handritið gerði Friðrik Þór Friöriksson og hann er jafn- framt framleiðandi mynd- arinnar ásamt Sigurði Snæ- berg Jónssyni fyrir íslensku kvikmyndasamsteypuna. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.