Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Síða 34
46 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar Daihatsu Charade '82, ekinn 68 þús., sjálfskiptur, góður snattbíll, verð 170 þús., staðgreitt 130 þús. Uppl. í síma 91-652154 milli kl. 18 og 20. Datsun 280 C disil, árg. '81, ekinn 175.000, gjaldmælir, talstöð og taxa- merki, ryðlaus og nýsprautaður. Uppl. í síma 641716 kl. 17-20 á kvöldin. Ford Escort XR3i, árg. '84, til sölu, ek- inn 94 þús. kan, verð 480 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 98-34626. Ford Mustang, árg. '80, tií sölu, V8, sjálfskiptur, svartur og hvítur, tveir eigendur, verð 300 þús. Upplýsingar í síma 72708. Golf GTi, árg. '82, til sölu, ekinn 100.000 km, 5 gíra, góður kraftur, verð kr. 370.000, kr. 300.000 stgr. Sími 91-53931 milli kl. 12 og 21 í dag og á morgun. Góður BMW 728i '82 til sölu, einnig Mazda 626 2000 '82, nýyfirfarinn, 2 dyra, skipti á dýrari eða ódýrari koma til greina. Uppl. í síma91-625469. Honda Prelude '85 til sölu, ekin 80 þús. km, ALB bremsukerfi, sóllúga, þjófavarnarkerfi, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-79375 eftir ki. 16. Húsbiil. Til sölu Chevrolet Van '76, 9 manna, svefnpláss fyrir 5, nýskoðað- ur, 8 cyl., 350, sjálfsk., aflstýri, brems- ur, verð 260 þús. stgr. Úppl. í s. 642402. Lancia Y-10 '87 til sölu, ekin 41 þús. km, skoðuð '91, 25% staðgreiðsluafsl., skuldabréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-73553. M. Bens 280 SE '79, til sölu, bíllinn lítur vel út, óryðgaður og mjög góðu standi, verð aðeins 670 þús., 580 þús., stgr., skipti á ódýrari ath. S. 12542. M. Benz 250 '72, með góðri 6 cyl. vél, beinskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma 91-21464 á virkum dögum frá 9-12 og 13-17. M. Benz 250 '81 til sölu, rafmagnstopp- lúga, álfelgur, 6 cyl., sjálfskiptur. Glæsilegur bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 97-81482. MMC Galant, árg. '87, til sölu, 1600 GLX, hvítur, ekinn 48 þús. km, vel með farinn. Upplýsingar í síma 17009 um helgina. Nissan Sunny '82 til sölu, ekinn aðeins 65 þús., selst mjög ódýrt gegn stað- greiðslu. Tilboð. Uppl. í síma 91- 622919. Rauöur Alfa Romeo 33 SL '87 til sölu, ekinn aðeins 56 þús. km, fallegur bíll, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-611136. Renault Traffic 4x4 '87 til sölu, skóla- bíll fyrir 12-14 böm, lengri gerð með háþekju og dísilvél. Uppl. gefur Júlíus í síma 96-25214. Saab 900 '80, 5 dyra, góður bíll að mörgu leyti, en lítilsháttar skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-75070. Saab 900 GLS '82 til sölu, skoðaður '91, ekinn 112 þús. km, gott útlit, verð 360 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-20235. Skoda 130GL, árg. '87, til sölu, ekinn 36.000 km, grænn, útvarp, segulband, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-686611 og e. kl. 19 í s. 667505. Subaru Station '83,4x4, þarfnast lagf., v. 160 þús. stgr. Volvo 345 '80, skoðað- ur '91. og einnig Ford Econoline 300 '74,4x4, dísil, þarfnast lagf. S. 52969. Yugo, árg. '85, til sölu, ekinn 52.000 km, skoðaður '91, ný kúpling, ný dekk, nýr hljóðkútur o.fl. Óryðgaður, gott lakk, verð kr. 175.000. Sími 91-20318. Ódýr bill til sölu! Honda Civic station, árg. '81, sjálfskiptur, grár, þokkalegt ástand, skoðaður '90, verð 80 þús. Uppl. í síma 91-36960. Ódýrl! Mercury Lynx '81 (Ameríkutípa af Ford Escort), góður bíll, verð ca. 65 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91- 679051 til kl. 18 og 91-688171 e.kl. 18. 2 góðir. Peugeot 309 GR '87, ekinn 53 þús. km, og Citroen AX 14 '87, ekinn 22 þús. km. Uppl. í síma 91-21978. Benz 230, árg. '71, til sölu, vél upptek- in '86, ný dekk, þarfnast aðhlynningar fyrir skoðun. Uppl. í síma 687632. BMW 518 '77, beinskiptur, í góðu ásig- komulagi, vél 520, lítið keyrð. Sími 91-44978. . ________ Bronco '66, 6 cyl., beinskiptur, mikið yfirfarinn, 33" dekkr gott eintak, gott verð. Sími 91-44978. Coll '82, ódýr. Ódýr gegn staðgreiðslu raeð útvarpi/segulbandi. Uppl. í síma 91-16512.____________________________ Daihatsu Charade '80 tll sölu. Staðgreitt 75 þús. eða skipti á stærri japönskum. Uppl. í síma 91-676762. Einn ódýrl! Ford Fairmont, árg. '78, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, verð aðeins 35 þús. Uppl. í síma 92-27918. Engin útborgun!! Til sölu Chevrolet Citation, árg. '80, fæst á skuldabréfi, sanngjamt verð. Úppl. í síma 92-68671. Sími 27022 Þverholti 11 Suzuki Fox, árg. '83, til sölu, skipti á ódýrari ath., skuldabréf eða verulegur staðgreisðluafsláttur. Upplýsingar i síma 78796. Svartur Daihatsu Charade 1000TX '85, ekinn 86 þús., skipti í 4x4 eða sendi- bíl möguleg. Einnig Saab 900 GLE '81, þarfnast lagfærnigar. S. 98-71224. Til sölu antik Saab, árg. '67, skoðaður '90, mikið af varahlutum, verð kr. 25.000, og Citroen Axel, árg. '86, verð kr. 170.000. Uppl. í síma 654782. Tombóluverö. MMC Sapporo '83 til sölu, allt að 40% staðgreiðsluafsl., eða gegn góðri útþorgun og eftirstöðvar samkv. samkomul. Uppl. í s. 91-54109. Toyota Carina 1800 GL, árg. '82, til sölu, sjálfskiptur, nýlega yfirfarinn, ný dekk, veltistýri og dráttarkrókur. Bíll í góðu standi. S. 671625. Toyota Corolla DXZ, árg. '87, til sölu. Reyklaus bíll, ekinn 45.000 km, bein sala, kr. 520.000 stgr. Uppl. í síma 77187. Toyota LandCruiser, árg. '68, til sölu, stuttur, góður bíll, skoðaður '91. Einn- ig er til sölu BMW 728i, árg. '82. Uppl. í síma 688806. Trabant station '87 til sölu, ekinn 13.400 km, nýskoðaður, einnig trefjaplast fólksbílakerra með loki. Uppl. í síma 91-73965. Vel með farinn Volvo station, árg. '79, til sölu, sami eigandinn síðastliðin 10 ár, staðgreiðsluverð 230 þús. Uppl. í síma 51978. Volvo station, árg. '83, til sölu, skipti á bíl í svipuðum verðflokki kemur til greina eða á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-37881. VW Golf GL '87, til sölu, ekinn 62 þús. km, vökvastýri, fallegt útlit, verð 720 þús., stgr. 600 þús.. Uppl. í síma 91- 626165 og 91-25775. VW rúgbrauð, árg. '85, til sölu, ný inn- réttaður með Vestfalia innréttingum og fortjaldi. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. s. 674100. Er billinn bilaður? Ég lagfæri bremsur, rafkerfi, kúplingar, litlar réttingar og hvaðeina. Úppl. í síma 91-44978. Ford Sierra 1600 '84 til sölu, rauður, bein sala, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 93-70082 eftir kl. 20. Glæsilegur M. Benz 190E, árg. '83, til sölu, ekinn 78.000 km, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 656942. M. Benz 190E '84 til sölu. Skipti ath. á ódýrari japönskum eða bein sala. Uppl. í síma 91-36836. Mazda '87 GLX 1,5 til sölu, fimm dyra, toppeintak. Verð 550 þús., góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 614183. Mazda 323 '81, 1300 vél, skoðaður, til sölu á 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-611038. Mazda 323 1500 station, hvít, vel með farin, ekin 34 þús. km, staðgr. 600 þús. Uppl. í síma 91-82837. Mazda 929 hardtop, árg. '83, til sölu, sjálfskipt, sóllúga, rafm. í rúðum. Úppl. í síma 91-42499. Mercedes Bens 260E '88 til sölu, ath., skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 673171. Peugeot 205 GTI '86, hvítur, með topp- lúgu, rafm. í rúðum o.fl. Uppl. í síma 93-11341. Saab 900 GL '81, ónýtt lakk, ekinn 109 þús. km, staðgr. verð 150 þús. Uppl. í síma 91-22624. Saab 900 GL, árg. '83 og Opel Ascona, árg. '82, með bilaðri vél, til sölu. Uppl. í síma 73250. Subaru GL 1800 station, 4x4, árg. '87, til sölu. Uppl. gefur Páll í vinnusíma 9347740 og í heimasíma 93-47793. Subaru Justy '85, ekinn 64 þús. km, staðgreiddur eða í skiptum fyrir yngra módel af Subaru. Uppl. í síma 91-42275. Subaru station 4x4 '87 til sölu, vel með farinn, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 91-642107. Til sölu er bíllinn L-1000 sem er Mazda 323 turbo, árg. '88. Uppl. í síma 91-37269. Til sölu framhjóladrifin MMC Lancer station, árg. '88, ekinn 43.000 km. Uppl. í síma 31738. Til sölu Trans AM '77, svartur með 400 vél, fallegur og góður bíll, skipti at- hugandi. Uppl. í síma 98-21616. Toyota 4-runner, árg. '85, til sölu, hás- ingabíll, upphækkaður, 35" dekk. Uppl. í síma 76308. Toyota Corolla '87 til sölu, ekinn 60 þús. km, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-40254. Toyota Corolla '88 til sölu, skipti mögu- leg á Lödu Sport ’87-’88. Uppl. í síma 93-51496 og 93-51316.________________ Toyota Twin Cam '86 til sölu, 3ja dyra, ekinn 62 þús. km, rauður. Verð 660.000. Uppl. í síma 91-623759. Vel með farinn Ford 1100 Escort Laser, árg. '85, til sölu, skoðaður '90. Uppl. í síma 32595. BMW 316, árg. '82, til sölu, ekinn ca 100 þús. km. Uppl. í síma 91-33641. Dodge van B100 '74 til sölu. Uppl. í síma 91-29667. Gott eintak af Lödu Samara, árg. '87, til sölu. Uppl. í síma 667559 e.kl. 19. Lada 1600 '80 til sölu fyrir lítið. Uppl. í síma 91-621939. Tjónbíll til sölu. Peugeot 205, árg. '85. Uppl. í síma 98-78234. Toyota Corolla station, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 71874. Toyota Camry, hvitur, '87, ekin 30 þús. km, til sölu. Úppl. í síma 97-81345. Toyota Celica 1600 ST '79 til sölu. Uppl. í síma 91-43913. Tveir Volvo station til sölu, árg. '75 og '82. Uppl. í síma 92-11516 og 92-27914. Til sölu Plymouth Volaré, árg. '78. Uppl. í síma 91-53377 eftir kl. 17 í dag. ■ Húsnæði í boði Til leigu er 3ja herb. góð íbúð við Há- skóla ísl., leigist með húsgögnum ef óskað er. Meðleigjandi er stúlka utan af landi sem er að hefja nám í Rvk. Væntanlegur leigutaki sé stúlka, reglusöm og ábyggileg. Tilboð sendist DV, merkt „C 3372“. 3ja herb. nýleg 85 m2 ibúð, til leigu á fallegum stað í Seláshverfi, engin fyr- irfrgreiðsla, en trygging, reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt\,Gott húsnæði.3377“. 3ja herb. nýstandsett ibúð í þríbýli í Norðurmýri, sérinng., garður, þfla- stæði. Leiga 40-45 þús., fyrirfrgr. æskileg langtímaleiga, laus 1. sept. Tilb. sendist DV, merkt „Domus 3352“. Breiöholt-Seljahverti. Til leigu 3 herb. íbúð í raðhús frá 1. ágúst. Tilboð er greini frá flölskyldust. og greiðslugetu sendist DV fyrir 26.7 merkt „Reglu- semi 3381“. 2 herb. ibúð, rúmlega 50 ferm, til leigu í vesturbæ frá 1. ágúst. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „JL-3338". 3 herb. íbúð til leigu í neðra Breið- holti frá og með 1. ágúst í eitt ár. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „0-3365“. Forstofuherbergi til leigu með sér snyrt- ingu í einbýlishúsi í Garðabæ. Rólegt hverfi við strætisvagnaleið. Uppl. í símum 91-656388 og 91-656808. Gott herbergi með aðgangi að bað- herbergi til leigu nálægt Hlemmi, fyr- ir reglusaman einstakling. Laust 1. ágúst. Uppl. í síma 91-16901 eftir kl. 18. Gott, ódýrt herbergi við Skeiðarvog til leigu með aðgangi að snyrtingu og þvottavél. Uppl. í síma 91-38836 eða 91-34675. Litil 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu frá 1. sept. til 1. júní og e.t.v. lengur. Enginn hússjóður. Tilboð sendist DV, merkt „Flókagata 3364“, fyrir 27. júlí. Rúmgóð 4 herb. ibúð i austurbænum til leigu í eitt ár frá 15. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi „11“ 3370“. Herbergi til leigu í Kópavogi, eldunar- aðstaða og snyrting. Uppl. í síma 45864 e.kl. 15. Til leigu i eitt ár, frá og með 1. ágúst nk„ 4 herb. íbúð við Vesturberg. Til- boð sendist DV, merkt „M 3337“. Til leigu í stuttan tíma 3 herb. íbúð í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 98-61163.___________________________ Til sölu þriggja herb. rúmgóð íbúð á Ströndum, engin útborgun bara yfir- taka lán. Uppl. í síma 95-13307. Þriggja herbergja íbúð í austurbæ Kópavogs til leigu frá 1. ágúst nk„ verð 38 þús. á mán. Uppl. í síma 45428. í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 42275. Höfn í Hornafirði. Til leigu 4 herb. íbúð, laus 1. ágúst. Uppl. í síma 97-81482. ■ Húsnæði óskast Tvær ungar konur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Rvk eða næsta nágrenni frá 1. sept„ fyrirfrgr. mögu- leg. Góðri umgengni og réglusemi heitið. Hafið samband við Erlu í síma 96-22200 kl. 9-17 virka daga eða í síma 96-24661 e. kl. 17. Fimm manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu á Rvk.svæðinu sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Úppl. gefur gefur Svanfríður í síma 94-4722 eða 94-3933._________ Ung kona með tvær vel vandar kisur og páfagaukapar óskar eftir lítilli íbúð á jarðhæð, helst í úthverfi. S. 91-46136 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Við erum 4 frændsystkini utan af landi í námi í Rvík og okkur vantar 4-5 herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða Háa- leitishverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 97-56654 og 97-56631 eftir kl. 20. 2 iðnnemar að norðan, komnir yfir tvítugt, óska eftir 2-3ja herb. leigu- íbúð frá 1. sept., góðri umgengni hei- tið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 96-41816 eftir kl. 18. 22 ára reglusamur maður i öruggri vinnu óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu til lengri tíma. Öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 35313 alla daga nema sunnud., þá s. 76043. Kristinn. Fyrirframgreiðsla! 3-4ra herb. íbúð ósk- ast, æskileg staðsetn. vesturbær, al- gjörri reglusemi og góðri umgengni heitið, góð fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 91-20114 og 91-17296. Hjón með 2 börn, 3 og 4 ára, óska eftir 3 4ra herb. íbúð strax, vegna vatns- tjóns á eigin íbúð. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í símum 91-622773 milli kl. 10 og 18 og 91-75780 e.kl. 19. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð á leigu í vetur, helst sem næst Verslunarskólanum eða Ár- múlaskóla. Eru reyklausar og skilvís- ar. Sími 93-41390 og 93-41342. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Rvík, helst í nágrenni Iðnskólans, fyrirfram- greiðsla möguleg, heimilishjálp kemur til greina. Sími 97-41175. Ungt, rólegt og reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu frá 1. sept. Skilvísar greiðslur og einhver fyrirfrgr. Vinsamlegast hringið í síma 94-4671 milli kl. 18 og 21. Vantar þig einhvern til að passa vel upp á íbúðina þína? Algjörlega reglusamt par í Háskólanum vantar 2 herb. íbúð í a.m.k. eitt ár, skilvísar greiðslur, íyrirfr. ef óskað. Úppl. í síma 96-22250. Þingeyska konu með 3 stálpuð börn bráðvantar 3 4ra herb. íbúð, eigi síðar en 1. sept. nk„ skilvísum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið, greiðslugeta ca. 35-40 þús. S. 91-23173. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð eða stærri, fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 98-34862 og 91-42151, Pála. 4 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð í Hafnarfirði. Ör- uggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-1189. 4-5 herb. ibúð óskast til leigu, helst nálægt Tjarnarskóla. Leigutimi eitt ár eða lengur. Veruleg fyrirframgr. ef óskað er. Úppl. í síma 73984. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Barnlaus hjúkrunarfræðingur óskar eft- ir 2ja herb. íbúð sem næst Landspítal- anum, helst með húsgögnum, á leigu. Uppl. í síma 24669. Cecelía. Bráðvantar 2-3 herb. íbúð, helst í mið- bænum, skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-73512 eftir kl. 18. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir tveggja herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 619883. Erlendur sendiráðsstarfsmaður óskar eftir 2-3 herb. íbúð í mið- eða vestur- bænum til lengri tíma. Fyrirframgr. S. 15156 og 28564 m. kl. 8 og 17. Victor. Góð 3 heb. íbúð óskast á leigu strax, helst í vesturbæ, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Nánari uppl. í síma 91-27273 eftir kl. 20.30. Hafnarfjörður. Ung kona með tvo syni, 6 og 12 ára, óskar eftir íbúð frá 1. ágúst, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 92-14032 eða 91-72306. Par með 2 börn óskar eftir 3 herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Öruggum mánaðargreiðslum og reglusemi heit- ið. Vinsamlegast hringið í s. 91-79557. Par með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu í vetur, frá 1. sept., reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 97-81916 e.kl. 18. Par utan af landi, annað í námi, með ungbarn, óskar eftir 2-3 herb. íbúð í vetur. Reglusemi heitið, fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma 96-41196. Reglusama móður bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð strax á Rvíkursv. Trygging- arvíxill m/ábyrgðarm. og meðmæli frá fyrri leigusala. S. 79919 e.kl. 19. S.O.S. Okkur bráðvantar góða íbúð frá 1. ágúst, minnst 2ja herb. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 675390 og 626604. Stúdínu við HÍ vantar litla einstaklings- íbúð eða stúdíóíbúð miðsvæðis' eða í vesturbæ í vetur. Reyklaus og reglu- söm. Uppl. í síma 685756. Tvær reglusamar skólastúikur óska eft- ir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept til 1. júní. Húshjálp kæmi vel til greina. Sími 94-3592 og 94-3630. Ungt par utan af landi með eitt bam óskar eftir 3 herb. íbúð frá 15. ágúst, helst í langtímaleigu. Meðmæli ef ósk- að er. S. 91-675846 og 91-79313. Ungt, reglusamt par frá Akureyri, verk- fræði- og bókmenntafræðinemi, óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu næsta vetur. S. 95-12396 eða 96-24022. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu, gjaman í Þingholtunum eða sem næst miðbænum. Hafið samb. í síma 30672 eða 678340 e.kl. 18. Ungur piltur frá Ólafsfirði vill leigja herbergi, helst með eldunaraðstöðu, í nágrenni Iðnskólans. Uppl. í síma 96-62406. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Breiðholti, frá 1.8. Öruggar mánaðargreiðslur, fyrirfrgr. kemur til greina. Uppl. í síma 91-33717. Vegna námsdvalar bráðvantar okkur 4-5 herb. íbúð í Rvík. Uppl. í síma 91-10829 og 91-17570 til sunnudags- kvölds en s. 98-73013 eftir það. Þrír háskólanemar óska eftir 3-4ra herb. íbúð nálægt háskólanum frá 1. september til 1. júní. Uppl. í síma 93-11682 og 93-12096. Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 83004 milli kl. 17 og 19 alla daga. Óska eftir 3-4 herb. ibúð i Smáibúða- hverfi eða nágrenni, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 666317. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í 8-10 mán. Stöndumst allar kröfur um skilvísi, reglusemi, heiðarleika o.fl. Uppl. í síma 91-76417 eða 76037. Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu í Mosfellsbæ, Kjalarnesi eða Reykjavík frá 15. ágúst. Uppl. í síma 91-678829. Einhleypur lögregluþjónn óskar eftir íbúð á höíúðborgarsvæðinu. Reykir ekki. Uppl. í síma 626726. Eldri karlmaður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða herbergi. Uppl. í síma 91-83862. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3362. ■ Atvinnuhúsnæði 115 ms iðnaðarhúsnæði til leigu á jarð- hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3383. ■ Atvinna í bodi Au pair. Þýska fjölskyldu, sem býr nálægt Köln, vantar au pair í eitt ár, má ekki reykja, ekki yngri en 20, góð- ur staður, íslenskar stelpur í nágrenn- inu. Upplýsingar gefur Berglind í síma 9049-2205-83703 á mánudaginn. Líffræðingur eða lífefnafræðingur ósk- ast til starfa á rannsóknarstofu, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Vinsamlegast sendjð umsóknir til DV með upplýsingum um menntun og íyrri störf, merkt „D-3262". Bakarí - vesturbær. Óskum að ráða nú þegar afgreiðslufólk til framtíðar- starfa, vinnutími 7-13 og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3366. Óska eftir vönum manni með réttindi á CASE traktorsgröfu. Verður að geta byrjað strax, næg verkefni framund- an. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-3368. Au pair, minnst 18 ára, óskast i 1 ár á gott heimili í Noregi, nál. Osló. Þarf að byrja um mánaðarm. júlí/ágúst. Uppl. í s. 52461 og í vs. 53360. Alva. Starfsfólk vantar við kjötafgreiðslu og almennra afgreiðslustarfa matvöru- verslun í austurbænum. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3330. Starfsfólk óskast hálfan eða allan dag- inn. Kjötstöðin, Glæsibæ. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3375. Vesturland - sveit. Vegna veikinda húsmóður vantar manneskju til heim- ilisstarfa í 1-2 mánuði. Nýlegt íbúðar- hús. Uppl. í síma 91-36956 og 93-41395. Bifvélavirki eða maður vanur vörubíla- viðgerðum óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3258. Ráðskonu vantar á sveitaheimili í ca 2 mánuði, má hafa börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3353. Starfskraft vantar í framreiðslu og þrifhingar á hóteli í Reykjavík. Uppl. í símum 91-26210 og 91-26477. Vélstjóri óskast á 100 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33933 og 985-23031. ■ Atvinna óskast 20 ára rafvirki óskar eftir vinnu í Reykjavík. Uppl. í síma 93-61196 milli kl. 17 og 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.