Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 24
LAUGARDAGL’K 21. JULl 1990.
36
Kriattspyma unglinga
íslandsmótið:
Blikamir sigruðu Fram
Þá verður loks birt staðan í riðla-
keppninni. Ljóst er þó að ekki er enn
útséð um suma riðlana. Athyglis-
verðastur er 2-0 sigur Breiðabliks
gegn Fram í A-riðli 2. flokks karla.
Blikarnir virðast á mikilli uppleið
þessa stundina og vinna hvem sigur-
inn á fætur öðrum. Þetta er fyrsti
tapleikur Framara í riðlinum. Liðin
í riðlinum virðast þó nokkuð jöfn og
ljóst að keppnin verður spennandi
þegar fram í sækir.
í töflunum hér á eftir er miðað viö
úrslit leikja til 18. júlí. Töflur um
stöðuna í 5. flokki verða birtar nk.
laugardag.
2. flokkur - A-riðill:
Akranes-Þór, Ak..............3-0
Akumesingar vom með ólöglegan
leikmann og snúast því tölurnar við,
þ.e. 0-3 fyrir Þór.
Akranes-Víkingur.............0-2
KA-Þór.......................1-1
Þór-Fram.....................0-1
Víkingur-Valur...............1-2
Breiðablik-KA................3-2
Valur-KA.....................4-2
Fram-Breiðablik..............0-2
Víkingur-Stjaman.............2-1
- 2-0, í A-riðli 2. flokks
Staðan í A-riðli 2. flokks:
Fram 5 4 0 1 14-6
Þór, Ak 6 3 2 1 11-4
Valur 6 3 1 2 12-15
Breiðablik 5 3 0 2 12-10
Víkingur 6 3 0 3 8-8
KA 7 2 2 3 9-11
Akranes 6 3 0 3 8-12
Stjarnan 5 0 1 4 7-15
Reykjavíkurúrvalið sigraði í landshlutakeppni 5. flokks sem var i tengslum við íþróttahátíð ÍSÍ. Strákarnir léku til
úrslita gegn Reykjanesi og unnu, 4-0. Þessi stóri sigur þeirra kemur svolítið á óvart því búist var við mun jafnari
leik. Reykjavíkurliðið er þannig skipað: Frá Fylki: Ásgeir Freyr Ásgeirsson, Gylfi Einarsson og Hrafnkell Helga-
son. Arnar Guðjónsson og Tryggvi Björnsson frá Víkingi. Eiður Smári Guðjohnsen, ÍR. Arnar Jónsson, KR. Ingvar
Sverrisson, Val. Gunnar Sveinn Magnússon, Fram. Sveinn Sölvason, Þrótti. Ingi Björn Pétursson, Fjölni, og Krist-
inn Valsson, Leikni. Þjálfarar þeirra voru þeir Ásgeir N. Ólafsson, Fylki, og Björn Bjartmarz, Víkingi. DV-mynd Hson
2. flokkur - B-riðill:
Völsungur-Hveragerði..........5-1
Skallagrímur-Hveragerði.......6-o
Þróttrn-, R.-Leiknir, R.......2-2
FH-Þróttur, R.................1-0
ÍBV-Leiknir, R................9-1
Skallagrímur-KR...............1-6
Völsungur-FH..................1-1
FH-ÍBV........................0-3
Leiknir, R.-Skallagrímur......1-4
KR-Hveragerði.................9-0
Þróttur, R.-Völsungur.........1-2
Þróttur, R.-ÍBV...............3-7
Staðan í B-riðli 2. flokks:
Staðan í 3. flokki A-riðils:
Fram..............7 5 2 0 40-9 12
Akranes...........7 5 2 0 25-3 12
Víkingur, R.......7 5 1 1 31-12 11
Stjaman............7 3 2 2 18-10 8
Keflavík...........7 4 0 3 16-13 8
Valur..............7 3 1 3 29-17 7
KR.................5 2 0 3 18-14 4
Fylkir.............5 1 0 4 5-29 2
Breiðablik.........6 0 0 6 7-37 0
Selfoss............6 0 0 6 2-47 0
3. flokkur - B-riðill:
ÍR-Haukar......................3-1
Leiknir-Grindavík..............2-2
FH-Týr, V......................4-1
(Einn Týrara fékk að sjá rauða
spjaldið).
Týr-Haukar...............7ú^-..2-l
Lítið um góða knattspymu því spilað
var í 10 vindstigum.
6 5 1 0 20-5 11
Leiftur.............2 10 1 3-7 2
Tindastóll..........3 0 1 2 2-15 1
KS..................10 0 1 0-2 0
Völsungur...........4 0 0 4 4-17 0
3. flokkur - E-riðill:
Þróttur, N.-Valur, Rf...........9-0
Höttur-Huginn...................4-3
Einheiji-Leiknir, F.............2-2
Einherji-Sindri.................7-3
Leiknir, F.-Huginn.............10-2
Höttur-Þróttur, N...............1-8
Valur, Rf.-Höttur...............5-0
Þróttur, N.-Leiknir, F..........3-4
Höttur-Sindri...................4-3
Umsjón:
IBV 6 6 0 0 40-5 12
KR 6 6 0 0 30-2 12 Staðan í 3. flokl
Skallagrímur .6411 16-10 9 FH
Völsungur 7 3 13 10-19 7 Týr, V
FH 8 2 2 4 6-13 6 ÍR
Hveragerði 7 2 0 5 9-34 4 Haukar
Þróttur, R 8 116 11-21 3 • Þór,V
Leiknir, R 6 0 15 7-25 1 ÍK Leiknir, R
2. flokkur - C-riðill: Grindavík
4 0
3 0
2 1
2 0
1 1
0 2
9-5
10-9
10-7
9-8
9-13
3-12
Halldór Halldórsson
Staðan í 3. flokki E-riðiIs:
5-16 1
Fylkir-KS.......................7-0
Grótta-Fylkir...................0-7
Keflavík-ÍR.....................3-1
Fylkir-Selfoss..................5-1
KS-Keflavík.....................2-3
Keflavík-Grótta................10-1
KS-ÍK...........................5-1
Selfoss-Keflavík................2-2
Grótta-ÍR.......................0-2
Staðan í 2. flokki - C-riðli:
3. flokkur - C-riðill:
Fjölnir-Þróttur................4-5
Skallagrímur-Reynir, S.........1-9
Stokkseyri-Fjölnir............2-13
Grótta-Afturelding.............2-0
Þróttur-Reynir, S.............3-12
Reynir, S.-Stokkseyri.........23-0
Fjölnir-Grótta.................1-4
Þróttur-Skallagrímur...........5-2
Keflavík .6 4 1 1 25-11 9 Staöan í 3. flokki C-riðils:
Selfoss .6411 17-8 9 Reynir, S .4 4 0 0 50-4
Fylkir .5 4 0 1 24-10 8 Grótta . 4 4 0 0 14-2
ÍR .4 2 0 2 12-9 4 Þróttur, R .5 3 0 2 20-20
KS .5 2 0 3 10-16 4 Fjölnir .5 2 0 3 26-22
ÍK .5 1 0 4 9-15 2 Afturelding .4 1 0 3 7-14
Grótta .5 0 0 5 2-30 0 Skallagrímur .4103 13-23
Stokkseyri .4 0 0 4 3-48
3. flokkur - A-riðill:
Stjaman-Fylkir 5-1 3. flokkur - D-riðill:
Breiöablik-Akranes 04 Völsungur-Hvöt 1-
KR-Stjaman 0-1 Leiftur-Tindastóll... 2-
Þróttur, N ...3 2 0 1 20-5 4 Rjölnir 6 0 0 6 0-39 0
Leiknir, F ...3 2 0 0 14-5 4
Höttur ...4 2 0 2 9-19 4 4. flokkur - D-riðill:
Einherji ... 1 10 0 7-3 2 Völsungur-Tindastóll 2-5
Valur.Rf. ,...2 1 0 1 5-9 2 Völsungur-Þór, Ak 1-2
Sindri ,...2 0 0 2 6-11 0 Tindastóll-KS 5-0
Huginn ...2 0 0 2 5-14 0 KA-Tindastóll 6-3
Þór, Ak.-Völsungur 3-0
4. flokkur - A-riðill: w
Stjaman-Fram 3-0 Staðan í 4. flokki D-riöils:
Mörk Stjömunnar: Jón Ómarsson, Þór.Ak 5 4 0 1 15-4 8
Kristján Kristjánsson og Hörður KA 2 2 0 0 11-7 4
Gíslason. Tindastóll 5 2 0 3 15-18 4
Keflavík-Breiðablik 3-7 KS 2 1 0 1 1-5 2
FH-Akranes 4-2 Völsungur 4 0 0 4 7-15 0
Stjaman-Fram 3-0
FH-KR 0-1 4. flokkur - E-riðill:
Höttur-Þróttur, N 1-7
Staðan í A-riðli 4. flokks: Austri E.-Valur, Rf. 5-1
KR .8 6 1 1 29-5 13 Valur, Rf.-Höttur 6-0
Stjarnan .7 6 0 1 18-11 12 Þróttur, N.-Leiknir, F 6-2
Týr.V...............5 3 1 1 16-5
Víkingur, R.........6 3 1 2 13-9
FH..................7 3 1 3 14-17
Breiðablik..........5 2 1 2 11-8
Fram................72 14 14-13
Valur...............6 2 1 3 15-17
Akranes.............7 1 1 5 17-29
Keflavík............6 0 0 6 9-42
Keflavík-Akranes..............0-2
Akranes-Selfoss..............13-0
Selfoss-Fylkir................1-2
Breiðablik-V íkingur..........3-5
Keflavík-Sljaman..............2-0
Akranes-Fram..................0-0
Selfoss-Fram............... 0-13
Víkingur-Keflavík.............4-1
Valur-Breiðablik..............6-1
Keflavík-Valur................4-0
KS-Þór, Ak....................0-2
Dalvík-Hvöt...................3-3
Leiftur-KA.................. 1-7
Völsungur-Þór, Ak.............0-6
Staðan í D-riðli 3. flokks:
Þór, Ak............4 4 0 0 27-3 8
KA.................3 3 0 0 18-1 6
Dalvík.............4 12 1 9-16 4
Hvöt...............3 111 9-11 3
4. flokkur - B-riðill:
Selfoss-Afturelding..............14-1
Selfoss-Leiknir, R................1-4
Afturelding-Reynir, S............0-15
Þróttrn-, R.-Fylkir...............0-6
Staöan í 4. flokki B-riðils:
ÍR....................6 6 0 0 57-7 12
Fylkir................6 4 1 1 27-7 9
Týr, V.-Grindavík......a 2-0 b 4-2
Þróttur, R.-Snæfell...........a 2-2
Reynir, S.-Keflavík...........a0-4
Grótta-Snæfell a 11-1
Reynir, S.-Grindavík..........a 1-3
Haukar-Snæfell................a 8-1
Mörk Hauka: Ingólfur H. Ingólfsson
3, Einar Jóhannsson 3, Arnar Val-
garðsson 1 og Árni Jónsson 1. Staðan
var 2-0 í hálfleik.
Grótta-ÍBK.............a 1-3 b 2-1
Fylkir-Víkingur........a 1-0 b 1-2
Keflavík-Þróttur.......a 6-2 b 6-0
Týr, V.-Reynir, S.............a 9-0
Víkingur-Haukar........a 3-1 b 8-1
Rangt var farið með stöðuna sl. laug-
ardag. Staöan í B-riðli 5. flokks er
eftirfarandi: Grótta 26 stig, Fylkir 24,
Víkingur 21, Keflavík 19, Haukar 11,
Týr, V., 8, Reynir, S., 6, Grindavík
6, Snæfell 4 og Þróttur, R. 1 stig.
2. flokkur kvenna - A-riðill:
Reynir, S.-Haukar 1-3
Keflavík-Reynir, S 4-3
Haukar-Keflavík 0-5
2. flokkur kvenna - B-riðill:
Akranes-Breiðablik.... 2-1
Akranes-Valur 3-0
FH-Akranes 0-9
Valur-FH 6-1
Reynir, S..........6 4 0 2 40-11 8
Leiknir, R.........6 3 1 2 18-16 7
Grindavík..........6 3 1 2 13-13 7
Þór, V.............5 3 0 2 35-7 6
Þróttur, R.........6 2 13 16-18 5
ÍK.................5 1 0 4 5-34 2
Selfoss............6 1 0 5 17-47 2
Afturelding........6 0 0 6 2-70 0
4. flokkur - C-riðill:
Hveragerði-Grótta................0-5
Haukar-Ægir......................3-3
BÍ-Fjölnir.......................8-0
Snæfell-Njarðvík.................4-3
Fj ölnir-Haukar..................0-6
Staðan í 4. flokki C-riöils:
Haukar.............7 5 2 0 28-5 12
BÍ.................6 4 2 0 31-11 10
Ægir...............5 3 1 1 32-12 7
Grótta.............3 3 0 0 34-1
Njarðvík...........6 2 0 4 20-20
Snæfell............4 2 0 2 6-9
Hveragerði.........6 114 18-32
Víkingur, Ó1.......5 1 0 4 2-42
Sindri-Austri, E.................3-3
Höttur-Sindri...................1-12
Staðan í 4. flokki E-riðils:
Austri, E...........3 2 1 0 10-5 5
Þróttur, N..........4 2 0 2 16-10 4
Valur, Rf...........3 2 0 1 12-7 4
Sindri..............2 1 1 0 154 3
Leiknir,F...........100 1 2-6 0
Höttur..............3 0 0 3 2-25 0
5. flokkur - A-riðill:
ÍR-ÍK.......................a 2-3 b 2-4
ÍK-strákamir em að öllum líkindum
búnir að tryggja sér úrshtasæti.
5. flokkur - B-riðill:
Keflavík-Týr, V.............a 6-2 b 2-0
Staðan í B-riðli 2. flokks kvenna:
Akranes............3 3 0 0 14-1 6
Breiðablik.........3 2 0 1 14-3 4
Valur..............3 2 0 1 13-6 4
Týr, V.............3 1 0 2 13-10 2
Afturelding........2 10 1 5-10 2
FH..................4 0 0 4 1-30 0
Staðan í A-riðli 3. flokks kvenna:
Stjaman............4 4 0 0 43-0 8
Breiðablik.........3 3 0 0 19-0 6
Akranes............2 110 7-4 3
Reynir, S..........3 102 1-14 2
Ægir................3 0 1 2 3-27 1
Haukar..............2 0 0 2 0-6 0
Þór.V...............3 0 0 3 1-23 0
Staðan í B-riðli 3. flokks kvenna:
KR.................3 3 0 0 14-2 6
Afturelding........4 1 2 1 8-10 4
Valur..............3 1115-53
Týr, V..............3 1 0 2 9-8 2
FH..................2 0 2 0 4-4 2
Selfoss.............3 0 1 2 3-14 1
Staðan í C-riðli 3. flokks kvenna:
KA.................3 2 1 0 8-3 5
Dalvík.............4 2 0 2 8-7 4
Tindastóll.........3 1116-53
Þór, Ak............2 0 0 2 2-9 0
Úrslitakeppnin í 3. flokki kvenna
verður helgina 11.-12. ágúst. 2 efstu
lið í A- og B-riðli komast í úrslitin
og efsta lið i C-riðli. Sindri frá Höfn
í Hornaflrði bætist síðan í þennan
úrslitahóp.
Bikarkeppni 3. flokks
8 liða úrslit:
Keflavík-Akranes................6-4
Fram-V íkingur..................4-2
FH-KR...........................1-0
Valur-ÍK........................5-1
Bikarkeppni 2. flokks
8 liða úrslit:
Eftirtalin lið mætast. Leikdagar
óákveðnir: KR-Þór, Ak., Fram-FH,
KA-ÍBV, Skallagrímur-Víkingur, R.
14 ára landsliðið
til Færeyja
Strákarnir, sem voru í Knatt-
spyrnuskóla KSÍ að Laugarvatni fyr-
ir skömmu, fara keppnisferð til Fær-
eyja í ágúst. Þetta eru strákar 14 ára
og yngri. Þetta er í fyrsta skipti sem
þessi aldursflokkur fær verkefni til
að glíma við á vegum KSÍ. Það em
ánægjuleg tíðindi því grunnur strák-
anna ætti að verða traustari fyrir
átökin með drengjalandsliðinu síðar
meir.