Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 28
40
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990.
Helgarpopp
Whitesnake
og Quireboys
- á risarokki í Reiðhöllinni
Unnendur kraftmikillar rokktóniist-
ar eiga von á sannkallaðri veislu í
septemberbyrjun. Þá eru bresku
hljómsveitimar Quireboys og White-
snake væntanlegar til landsins og
halda hljómleika í Reiöhöllinni þann
7. september.
Báðar þessar hljómsveitir leika á
Monsters of Rock-tónlistarhátíðinni
við Donnington-kastala upp úr miðj-
um ágúst. Þangað koiha einnig
bandarísku rokksveitirnar Aero-
smith og Poison. Vonir standa til að
hægt verði að fá þá síðarnefndu til
að koma við hér á landi er hún held-
ur vestur um haf og veröa þannig
þriðja hjól undir vagni í Reiðhöll-
inni. Enn sem komið er hefur ekki
borist svar frá Poison.
Umsjón
Ásgeir Tómasson
Einnig hefur það flogið fyrir að
söngvarinn alræmdi, Ozzie Osbo-
ume, verði meðal áheyrenda er
Whitesnake og Quireboys leika hér
á landi. Kona hans, Sharon, er um-
boðsmaður Quireboys auk þess að
annast viðskiptamál manns síns,
Litu Ford og fleiri rokkara. Sharon
Osboume mun ætla að koma hingað
og þykir líklegt að maður hennar slá-
ist í forina.
Erlendir
áhangendur
Ef Ozzie karlinn Osboume lítur inn
em litlar líkur tii þess að hann verði
eini útlendingurinn í áheyrenda-
skaranum í Reiðhöllinni. Búist er við
áhangendum Whitesnake annars
staðar frá Norðurlöndunum, Bret-
landi og jafnvel víöar. Það heyrir
nefnilega til algjörra undantekninga
að Whitesnake leiki lengur í jafnlitl-
um tónleikasölum og Reiöhöllinni.
Því er tahð að útlendir aðdáendur
noti tækifærið og kaupi sér ferö til
íslands til að sjá goðin og heyra. Þá
munu íslandstónleikamir verða þeir
einu sem Whitesnake heldur á Norð-
urlöndunum að sinni.
Einu Norðurlandatónleikarnir hjá Whitesnake að þessu sinni verða í Reið-
höllinni í Reykjavík.
Gun fékk starfið eftirsótta
>
- i
- að hita upp í Evrópuferð The Rolling Stones
Fjórmenningamir í Glasgow-hljóm-
sveitinni Gun em orðnir þekktari en
þá gmnaði nokkm sinni að þeir ættu
eftir að verða. Þökk sé starfsbræðr-
um þeirra í Rolling Stones. Gun hef-
ur hitaö upp fyrir Stones á Urban
Jungle-hljómleikunum á meginlandi
Evrópu og í London. Nú hefur Gun
væntanlega lokið hlutverki sínu því
að Quireboys hafa tekið við hlut-
verkinu. Og þegar Stones halda til
Norðurlandanna kemur The Dan
Reed Network til skjalanna.
Gun var á hljómleikaferð í Banda-
ríkjunum þegar kallið kom. Hljóm-
sveitin er svo lítt þekkt vestra að
hljómleikasahmir, sem hún lék í,
vom sumir hverjir lítið stærri en
saiemi aö sögn fjórmenninganna.
Það er raunar starfsmanni A & M
hljómplötuútgáfunnar að þakka að
Gun fékk að leika á undan Rolling
Stones. Svo og því að Mick Jagger
leist nægjanlega vel á hljómsveitina
og tónlist hennar til að hann sam-
þykkti aö taka hana fram fyrir Paul
Young, Ziggy Marley, Aswad, Joan
Jett, Faith No More, Fine Young
Cannibals og lauslega áætlað fimm
hundruð hljómsveitir til viöbótar
sem sóttust eftir hlutverkinu.
Þó virðist manni Gun aðeins vera
eins og hundruð annarra hljómsveita
við aö heyra í henni á Wembley-
leikvanginum. Hún hefur aöeins yfir
betra hljóðkerfi að ráða en nokkur
önnur af hennar stærðargráðu.
Ung gítarhljómsveit
Mark Rankin söngvari Gun sagðist
nýlega í blaðaviðtah hafa spurt Mick
The Gun - strákar sem voru til i að púla til að koma sér á framfæri. Það vakti athygli Rolling Stones á þeim'
Jagger að því hvers vegna hann og
félagar hans hefðu orðiö fyrir valinu.
„Hann svaraði,“ segir Mark, „að
hann hefði orðið feginn að heyra að
enn væm til ungir menn í gítar-
hljómsveitum sem væru til í að þræla
og púla á smástöðum um allan heim
til að koma sér og fyrstu plötunni
sinni á framfæri. Mér skilst að það
hafi gert útslagið að við höfðum búið
í sendiferðabíl í fjórtán mánuði og
flækst um Evrópu þvera og endi-
langa og vorum komnir til Banda-
ríkjanna til að kynna plötuna okkar.
Við höfðum satt að segja ekkert frí
tekið okkur frá því að platan okkar,
Taking on the World, kom út í apríl
á síðasta ári. Það eru víst ekki marg-
ar hljómsveitir sem nenna að leggja
slíkt á sig til að kynna sig.“
Á stóru sviðin
Fjórmenningarnir í Gun spiluðu
éitt kvöld í maí fyrir fjögur hundruð
manns á smástað í Los Angeles. Þeir
voru tiltölulega ánægðir með að-
sóknina. Skömmu seinna var hringt
í þá frá aðalstöðvum A & M. Voru I
þeir tilbúnir að breyta ferðaáætlun
sinni og halda til Evrópu að nýju?
Jú, eftir að hafa heyrt málavöxtu i
voru þeir tij í hvað sem var nema
sjálfsmorð. í næsta skipti sem Gun
steig á svið var það ekki fyrir fjögur
hundruð manns á smáklúbbi heldur
fimmtíu þúsund á Feyenoord-leik-
vanginum í Rotterdam. Það er stórt
stökk fyrir smáhljómsveit frá Glas-
gow.
Prefab Sprout
Prefab Sprout:
Plata á næsta leiti
Hljómsveitin Prefab Sprout hef- að kynna naíh nýju plötunnar.
ur ekki sent írá sér almennilega Hins vegar kvaöst hann vera að
plötu í háa herrans tíö. Ekki frá reyna að fá að semja tónlistina við
því að From Langley Park to næstu kvikmynd Warrens Beatty.
Memphis kora út árið 1988. Senn Sú á að fjalla um ævi milljarða-
verður breyting þar á. Paddy mæringsins Howards Hughes.
McAloon tilkynnti nú nýverið að Paddy McAloon hefur lengi verið
ný piata kæmi út í ágústmánuði. einlægur aðdáandi Beattys. Sá síð*
Upplýsingar um þessa nýju plötu arnefndi hefur enn ekkert gefiö út
eru enn af skornum skammti. á hugmyndina um aö fá Paddy
McAloon hirti ekki einu sinni um McAloon til liðs við sig.