Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. 45 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stjániblái Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi memhorn Bara það sem þér gengur betur ' að framkvæma með þessum stóru Óska eftir stórum pottavaski með borði, helst 70 cm til metra djúpum, fyrir atvinnueldhús. Uppl. í símiun 91-25426 og 985-28720. Frystigámur óskast til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. JH-3357. ■ Verslun Lit - Rit ht. Ljósritun í litum á pappír og glærur. Myndir, teikningar, minnkun, stækkun. A sama stað skiltagerð. Skipholt 29, s. 626229. ■ Fatnaður Fataportiö auglýsir. Gallabuxur kr. 1500, skyrtur 1000, bamapeysur frá 400, skór 500, bómullardragtir, 2500. Fataportið, Laugavegi 17, bakhús. ■ Fyiir ungböm Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-39623. ■ Heimilistæki Uppþvottavélar. Tvær yfirfarnar upp- þvottavélar til sölu. Tek einnig að mér viðgerðir á uppþvottav., eldav. og þvottav. í heimahúsum. S. 91-32212. Frystiskápur eða frystikista óskast. Uppl. í síma 92-46507. ■ HLjóðfæri Við höfum flutt okkur um set og opnað eina glæsilegustu hljóðfæraverslun landsins, úrval af píanóum á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Til sölu Alesis Quadroverb, stúdíó master mixer Nad kraftmagnari 2x400w ásamt hljóðnemum og fleira. Uppl. í síma 641090 e.kl. 16 á laugard. og sunnud. og á kvöldin í næstu viku. Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Til sölu Roland D-3000 pianó, Casio VZ-1 synthesizer, Yamaha TX-7 mótúl og Roland R-1000 trommuheili. Uppl. í síma 92-68521, Pétur. Til sölu vegna flutninga. Yamaha Cons- ervatory flygill (183 cm), sem nýr. Uppl. í síma 91-667410 um helgina og eftir kl. 19 virka daga. Upptökutæki til sölu, 4 6 rása, lítið notað og gott tæki, selst á góðu verði, skipti á ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í síma 611686. Til sölu litið notaður Casio CZ-1 synthesizer. Uppl. í síma 91-4)743 á kvöldin. ■ Hljómtæki Technics hljómtækjasamstæða til sölu. Uppl. í síma 91-78320 milli kl. 13 og 18. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Til sölu skápur með gleri, Klippan-sófi með nýlegu áklæði, járnstólar, falleg skrifborð, bambussófasett, hornsófi úr furu. Oska einnig eftir vel með förn- um leðurhornsófa. S. 91-675383. Tveir mjög vel með farnir barna- eða unglingasvefnbekkir, hvítir með dýnupúðum og rúmfataskúffum til sölu. Á sama stað er óskað eftir nýleg- um barnastól. Uppl. í síma 651557. 3 + 2 + 1 sófasett, kringlótt kaffiborö og lítill skápur til sölu. Lítur mjög vel út. Verð samkomulag. Upplýsingar í síma 91-615705. Plusssófasett, 4 + 1+1, svefnbekkur með rúmafatag., hillu, ljósi og útv., skrifborð og stóll, stakir eldhússtólar, til sölu. Uppl. í s. 9142650 e.kl. 14. Stofuskápur með tveimur glerskápum og sófaborð, hvort tveggja úr dökkum rauðviði, einnig til sölu á sama stað mjög ódýrt hjónarúm. Sími 686789.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.