Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. 53 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. júlí-26. júh er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga ld. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lórétt: 1 úldnaði, 7 kjökra, 8 tunga, 10 kúgaði, 11 eins, 13 eðja, 14 lengju, 16 hljóð- aði, 19 álíta, 21 eins, 22 hagnað, 23 hressa. Lóðrétt: 1 hreinsa, 2 auðugur, 3 spírar, 4 slangan, 5 angur, 6 gangflötur, 9 tré, 12 lasleiki, 13 vesala, 15 pípur, 17 sveifla, 18 starf, 20 þegar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 form, 5 sek, 8 áleitin, 9 ógn, 10 kima, 11 vaninn, 13 mal, 14 góa, 15 rá, 16 sliga, 18 tré, 19 hrat. Lóðrétt: 1 fá, 2 Olga, 3 renna, 4 mikill, 5 stingir, 6 eim, 7 knapa, 9 óvart, 12 nóga, 13 már, 16 sé, 17 at. Lalli og Lína Læknar 1 z 3 T~ (p 7- J J <í TT lo J " 13 J * 15 }(? /? n '<7 20 mmm 1 '■a □ 21 Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriöjud.-Iaugard. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 21. júlí Litlu Eystrasaltsríkin ganga í ráðstjórnarbandalagið Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 22. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vandamál varðandi peninga leysist í umræðum fjölskyld- rrnnar. Ákvörðim, sem þú tekur, færir þér frið og ánægju sem þig hefur skort að undanfórnu. Reyndu að sneiða hjá vandamálum annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarfnast einhvers til að aðstoða þig við vandamál þín í augnablikinu. Settu fjármálin ofarlega á blað hjá þér. Þú þarfnast einhvers sem veitir þér öryggistilfinningu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): í huganum leysirðu hvaða vandamál sem er en í raunveru- leikanum getur þetta eitthvað vafist fyrir þér. Farðu vel yfir allt áöur en þú framkvæmir. Nautið (20. apríI-20. maí): Venjulega er eitthvað innra öryggi sem heldur þér gang- andi. En í dag eru tilfinningarnar út og suður og þú ræður ekki neitt við neitt. Forðastu að taka þátt í vandræðum ann- arra. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það sem hefur verið að plaga þig upp á síðkastið skýrist í dag og þú ert vel til þess fallinn að taka að þér forystuna. Lofaðu ekki upp í ermina þína. Happatölur eru 2,19 og 27. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Það er mikið öryggi milli vina eða viðskiptafélaga. Hlustaðu á sjónarmið annarra og varastu að vera þrjóskur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú skalt kanna möguleika þína mjög gaumgæfilega og fara vel yfir allt ef þú ert að fást við peninga í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti verið að þú reyndir að hjálpa kunningja sem hefur átt erfitt. Faröu vel yfir Qárhaginn og vertu viss um að eiga nóg fyrir þig áður en þú veitir ijárhagsstuðning. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta er mjög viðkvæmur tími tílfinningalega séð. Þér líkar illa að bíða en reyndu að sýna ofurlitla þolinmæði. Samband þitt við yngra fólk er mjög ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er góður timi fyrir þig að nýta hæfileika þina í einhvers konar listavinnu. Þú nýtur þin í námi og hefur gaman af prófum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að taka ákvörðun varðandi verkefni sem þú ert að fást við eða ætlar aö fara að takast á við. Nýttu tíma þinn vel. Happatölur eru 9, 23 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Varastu að velta hlutunum of mikið fyrir þér í dag því þá verða aðrir á undan þér og ná bestu verkunum. Góö fjármál einhvers koma þér á einhvem hátt við. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 23. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að fara sérstaklega gætilega með peninga í dag. Félagslífið er dálitið snúið og þú veist ekki alveg hvar þú stendur gagnvart félögunum. Happatölur em 11, 24 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gættu þín sérstaklega vel í viðskiptum með annarra fé. Láttu ekki flækja þig í nýjum tilboðum sem þú ert í vafa um. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að raða málum í forgangsröð og ákveða sam- kvæmt því. Láttu þá sem standa þér næst ekki lifa lifinu fyrir þig. Nautið (20. apríl 20. maí): Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur þér eitthvað nýtt fyr- ir hendur. Vertu alla vega viss um að hafa nægan stuðning við verkefnið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er nauðsynlegt fyrir þig að íhuga gaumgæfilega sam- skipti þín við aðra til að lenda ekki í deilum í dag. Fólk sem þú hefur ekki hitt lengi hefur líklega samband viö þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt bágt með að neita einhverjum um greiða þótt það stríði gegn betri vitund. Ákveddu ekkert í hasti, hugsaðu málin og gefðu þér tíma. Happatölur eru 6, 14 og 25. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Trú þín á einhvern gefur þér tilefni til bjartsýni. Renndu styrkari stoðum tmdir ákveðið samband og þú hefur meiri trú á hugmyndum þinum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Umræða skapar nýjar hugmyndir og þú ættir að koma fjár- málum þínum í betra horf. Varastu að taka samt stærri bita en þú ræður við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð stuðning við hugmyndir þínar úr mjög óvæntri átt. Þú fmnur til innra öryggis. Treystu samt ekki um of á lof- orð frá nýjum vini. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sóaðu ekki tima þínum og peningum í vitlausá hluti. Var- astu að ana út í ný verkefni án þess að hugsa þig vandlega um áður. Forðastu mikilvægar ákvarðanir í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt rólegan dag fyrir höndum. Fjármál þín virðast þurfa á endurskoðun að halda. Undirbúöu vel verkefni þín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur treyst á að dagurinn verður mjög líflegur og árang- ursríkur. Haltu ótrauður áfram við það sem þú ert að gera.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.