Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Dollarinn á nú mjög bágt Verö á dollar hefur aldrei verið jafnlágt á alþjóðlegum mörkuðum. Það var í gær á 1,560 þýsk mörk. Á íslandi var dollarinn kominn niður fyrir 57 krónu-þrepiö. Hann var skráöur i Seðlabankanum í gær á 56,76 krónur. Það er ótrúlega lágt verð. Um áramótin var hann á 63 krónur. Gengi krónunnar hefur því hækkað um meira en 6 krónur gagn- vart dollar á þessu ári. Krónan hefur hins vegar snarlega lækkað gagnvart gjaldmiðlum Evrópu. Þegar stríösvindar blása hefur doll- arinn ævinlega tilhneigingu til að styrkjast. Nú bregöur svo við að hann fellur dag eftir dag. Ástæðan er fyrst og fremst slæmt efnahags- ástand vestanhafs. Hátt olíuverð bitnar meira á efnahagslífi Banda- ríkjamanna en flestra annarra þjóða. Hagvöxtur vestanhafs verður minni og veröbólga meiri verði hátt olíu- verð viðvarandi. Verð á hráolíunni Brent er nú um 26 dollarar tunnan. Mjög lítil við- skipti eru með olíu þessa dagana og bíða menn átekta eftir aö línur skýr- ist í málefnum íraks. í gær veltu olíusérfræðingar því fyrir sér hvort framhaldið fyrir botni Miðjarðarhafs væri ekki á þá leið að írakar yröu áfram um kyrrt í Kúvæt og að viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna bæri fullan árangur. Það þýddi að um næstu mánaðamót yrði búið að skrúfa fyrir alla oliu frá Irak og jafnframt að önnur ríki fram- leiddu þá olíu sem nemur minnkun- inni frá Írak-Kúvæt. Nái þetta fram að ganga er spumingin þá frekar hvenær en hvort írakar gefi Kuvæt eftir og yfirgefi landið. Fari írakar út úr Kuvæt í næsta mánuði ættu hjólin að vera farin aö snúast með' eölilegum hraða í nóvember. Aðrar vangaveltur ganga út á að til styrjaldar komi og Irakar fari inn fyrir landamæri Saudi-Araba. Það stríð myndi væntanlega draga mjög úr framleiðslu Saudi-Araba. Sú minnkun kæmi til viðbótar við minnkunina í frak og Kúvæt. Ef aftur er gert ráð fyrir að Iraksher yfirgefi Saudi-Arabíu í október gætu þessi lönd náð fyrri framleiðslu að mestu eftir áramótin. í kjölfarið færi olíu- verð niður. Þetta eru spádómarnir. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparlleiö 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá mánuöina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatimabila lausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró- sent í öðru þrepi. Verðtryggö kjör eru 3,5 og 4 prósent raunvextir. Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða i 12 mánuði ber 11 prósent vexti. Verötryggö kjör eru 5,75 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mánuöi. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatimabila lausir án úttektargjalds. Búnaöarbankinn Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og 9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð- hY99 kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 11 % nafnvöxtum og 11,3% ársávöxt- un. Verðtryggö kjör reikningsins eru 5% raun- vextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn . Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 11,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiðast 12% nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán- aða verötryggöur reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikníngur. Óhreyfð innstæða í 24 mánuöi ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73% ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 9% nafnvexti og 9,2% ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa 9,25 prósent ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 2,75%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund krónum. Verðtryggö kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir Sparireikningar 3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 lb 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7.5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16.8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9.9-10,5 Bb Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverötr. ágúst 90 14,0 Verðtr. ágúst 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig Byggingavisitala ágúst 550 stig Byggingavísitala ágúst 171,9 stig Framfærsluvísitala júli 146,8 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% l.júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,045 Einingabréf 2 2,746 Einingabréf 3 3,322 Skammtimabréf 1,702 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,174 Kjarabréf 4.995 Markbréf 2.658 Tekjubréf 2,007 Skyndibréf 1,490 Fjolþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,425 Sjóðsbréf 2 1.786 Sjóðsbréf 3 1.693 Sjóðsbréf 4 1,442 Sjóðsbréf 5 1,019 Vaxtarbréf 1,712 Valbréf 1.610 Islandsbréf 1,046 Fjórðungsbréf 1,046 Þingbréf 1,045 öndvegisbréf 1,043 Sýslubréf 1,048 Reiðubréf 1,033 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 525 kr. Flugleiðir 205 kr. Hampiðjan 171 kr. Hlutabréfasjóður 167 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 164 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr islandsbanki hf. 162 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 536 kr. Grandi hf. 184 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 546 kr. 'rA Hiutabréfavísitala Hámarks. 100 = 31.121986 700 600 500 , . Ásinn er rofinn við 400 vísitölustig 400 679 des. jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst Missið ekki af nýjasta Urval - kaupið það NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað l981 Bensín, súper 350- 300- $/tonn f 1 / 250 200 >■ aprll mai júni júli ágúst Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,....304$ tonnið, eða um......13,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.......................308$ tonnið Bensín, súper,..328$ tonnið, eða um......14,1 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.....................:335$ tonnið Gasolía.........230$ tonnið, eða um......11,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um......................237$ tonnið SvartoUa........128$ tonnið, eða um.......6,7 ísl. kr, lítrinn Verð í síðustu viku Um................140$ tonnið Hráolía Um.............26,73$ tunnan, eða um....1.517 ísl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.............28,18$ tunnan Gull London Um...............402$ únsan, eða um....23.183 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um.................383$ únsan (J London Um.........1.783 dollar tonniö, eða um...102.826 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........1.798 dollar tonnið Uil Sydney, Ástralíu Um....................óskráð eða um..........ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um............90 cent pundið, eða mn .....118 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............91 cent pundiö Hrásykur London Um......290 dollarar tonnið, eða um.16.654 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um.........313 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......173 dollarar tonnið, eða um..9.935 ísl. kr. tonniö Verð í siðustu viku Um.........180 dollarar tonniö Kaffibaunir London Um............67 cent pundið, eða um........89 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um.............69 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., maí Blárefur............130 d. kr. Skuggarefur.........125 d. kr. Silfurrefur.........154 .d. kr. BlueFrost...........132 d. kr. Minkaskinn K.höfn, maí Svartminkur.........101 d. kr. Brúnminkur..........116 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)..94 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um........723 dollarar tonniö Loónumjöl Um........490 dollarar tonniö Loðnulýsi Um........220 dollarar tonniö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.