Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Sandkom dv Með hendur í vösum Súsagahefur flogiðuinaö ÓlafurRagnar Grímsson fjár- málaráðherra hafiséstútá cnmiuin daginn með hendur í : eiginvösum. Sandkomsrit- ari veit ektó h vað hæft er i þessarí sögu en heimiidir hans segja að ef rétt er þá sé Ólafur búinn að kippa þessu í hðinn og aftur byrjaður að teygja sig annarra manna vasa. sérframboð Einsogkunn- ugterþáeról- afureitt staírsta póli- tíska vandamal dagsinsídag. Svoóheppilega villtilaðÓMur crfonnaðurAI- þýðubanda- lagsins í mitólli óþökk flestra sem enn eru í flokknum. Sú hefð hefur skapast að stjórnmálallokkar bjóða vanaJcgafram formenn sína í al- mennum kosningum. Það viija al- þýðubandalagsmenn hins vegar helst ekki í þessu tilfelti. Auk þess er ij óst að einhverjir af þingmönnum flokks- ins munu missa virmuna í næstu kosningum og því er engin von til þess að Ólafur komist að ef hann verður fyrir aftan einhvern þing- mannanna á lista. Enginn þeirra er tilbúinn til að hleypa Olafi fram fyrir sig. Stuðningsmenn Ólafs hafa reynt fyrir sér í Reykjavík, Reykjanesi, Vesturlandi, Vestfjöröum, Norður- landi vestra og Austurlandi en án árangurs. Ólafur hefur kannski mesta möguleika á þingsæti með þvi að fara í sérframboð. Það gæti orðið léttara en að komast áfram í AI- þýðubandalaginu. Skuggaleg uppskera Þaðáektóaf kartöfluhænri-: umaðganga. Núþegarþeir eruréttbúnir aðjafnasigeft- irsiöu.stu met- uppskeru koma: þauhörmung artíöindi að allt útht sé iyrir enn eina metuppskeruna í haust. Formaður Landssambands kartöflubænda grípur fyrir hiartað og segir að uppskeruhorftumar séu skuggalega góðar. Öfugt við það sem venjulegt fólk kann að halda er góð uppskera hið versta mál fyrir kart- öflubændur. Mikii uppskera leiðir til lægra verðs fyrir h vert kíló og þó kíióin séu margfalt fleiri þá tekst kartöflubændum alltáf að tapa á mik- illi uppskeru. En hvers vegna snúa kartöflubændur bara ekki á náttúr- una? Til að koma í veg fyrir metupp- skcru geta þeir einfaldlega sett niður færri kartöflur. Með því er hægt að tryggja uppskerubrest ár eftir ár og hagur kartöflubaanda ætti að blómstra. Smálífsmark Þráttfyrirað Félag ungra jafnaðar- manna.ung- liðahreyfing Aiþýðuflokks- ins.hatiaidn'i veriðkumutf þróitmiklu starfierunú nokkrir lífkippir í félaginu. Ástæðan er að skipt verður um formann síöar i þessum mánuöi en hinn mildi stjómandi, BirgirÁmason, erfarinn utan til starfa fyrir EFTA. Kanidat- arnir em þrir: Jón Baldur Lorange sem liður fyrir að vera fallkanidat í tveimur prófkjömm og fyrir að hafa sagt sig úr flokknum í vor vegna óánægju með eigin frammistöðu í próíkjörinu. SteindórKarvelsson Pálmasonar sero þytór tóppa óþægi- lega mikið í ky nið. Loks hefur verið gengið á Sigurð Pétursson sagnfræö- ing sem geldur fyrir k vonfang sitt en hann er eiginmaður Ólínu Þorvarð- ardóttur, borgarfulltrúa Nýs vett- vangs. Umsjón: Gunnar Smáii Egilsson Fréttir Lundaveiöin næst: Græningjar á nýjan vettvang - hvalir ekki lengur aöalmáliö Ómar Garðarsson, DV, Vestmaimaeyjum: Greenpeece-samtökin ætla að hasla sér völl á nýjum vettvangi og eru reyndar byrjuö á undirbúningi þess - það er að samtökin ætli aö beita sér gegn lundaveiöi. Hvalamáliö verður ekki lengur stóra málið hjá græn- ingjunum. Þeir hafa gefið út þá yfirlýsingu aö samtökin muni byrja á áróðri gegn lundaveiðum í Færeyjum í sumar og reyna að koma í veg fyrir þær. Síðan má búast við þeim hingað til lands næsta sumar og byrja þeir þá eflaust hér í Vestmannaeyjum. Lundaveiði er jafngömul byggð hér í Eyjum og það veröur gaman að fylgjast með hvernig lundakarlar hér bregðast við þessu. Græningjar ætla að beita sér gegn lundaveiðum og þá sennilega í Vest- mannaeyjum næsta sumar. DV-mynd Ómar Tugum skipa synjað um útf lutningsleyf i - sum hafa ekki notað eldri leyfi, önnur með slæmt hráefni Gámasölur í Englandi 8.8. -10.8. ’90 Sundurliðuneftirtegundum Selt magn kg Verðí erl. mynt Meðalverð ákg Söluverð isl. kr. Kr. kg Þorskur 284.225,00 323.139,35 1,14 34.670.865.45 121,98 Ýsa 419.311,25 450.993,45 1,08 48.389.375,83 115,40 Ufsi 43.855,00 18.619,75 0,42 1.997.989,46' 45,56 Karfi 26.542,50 14.358,30 0,54 1.540.515,71 58,04 Koli 115.323,75 93.540,30 0,81 10.037.081,77 87,03 Grálúða 600,00 660,80 1,10 70.887,98 118,15 Blandað 91.083,50 104.863,25 1,15 11.251.386,57 123,53 Samtals: 980,941,00 1.006.175,20 1,03 107.958.102,77 110,06 Bv. Gullver seldi í Bremerhaven 12.-13. ágúst Sundurliðun eftirtegundum Seltmagnkg Verð í erl. mynt Meðalverð kg Söluverð ísl.kr. Kr. kg Þorskur 9.220,00 34.201,00 3,71 1.237.282,74 134,20 Ufsi 3.975,00 10.956,50 2,76 396.371,11 99,72 Karfi 141.466,00 361.447,00 2,56 13.075.995,83 92,43 Blandað 23.329,00 55.473,14 2,38 2.006.840,69 86,02 Samtals: 177.990,00 462.077.64 2,60 16.716.490,37 93,92 Enn virðist góður markaður er- lendis þrátt fyrir mikla hita sem venjulega draga mjög úr fiskneyslu Mörg skip hafa sótt um landanir erlendis en ekki fengið leyfið, margir vegna þess að þeir hafa ekki getað notað þau leyfi sem þeim hafði verið úthlutað. Af þessum ástæðum hafa 30 skip fengið synjun um útflutning. Nokkur skip hafa einnig fengið sypjun um útílutning vegna slæms fisks sem þau lönduðu erlendis. Páll ÁR seldi afla sinn í Hull, alls 91 lest, fyrir 10,8 milljónir króna. Hæsta verð fékkst fyrir þorsk, 155,50 kr. kg, ýsa 122,15 kr. kg, blandaður flatfiskur 129,10 kr. kg, aðrar tegund- ir fóru á lægra verði. Rauðinúpur ÞH seldi í HilLL9. ágúst alls 146,7 tonn fyrir 19,4 milljónir króna. Þorskur seldist á 150,67 kr. kg, ýsa 149,00, ufsi 63,70, karfi 73,00 kr. kg, koli 111,63 kr. kg, blandaður flatfiskur 104,71 kr. kg. Eldishumar í Noregi er gert ráð fyrir að setja út 75.000 humarseiði til eldis (NPK). Norskir fiskifræðingar leggja nú mikla áherslu á að rannsaka hvort hægt sé að ala humar eins og annan eldisfisk. Vísindamennirnir hafa sett út 25.000 seiði og gera ráö fyrir aö setja út 50.000 seiöi síðar á árinu. Fyrstu 30 árin eftír heimsstyrjöldina veiddust um 2000 tonn af humri ár- lega. En veiðin hraðminnkaði og var svo komið að síðan 1987 hafa aðeins veiðst 30 tonn á ári. Humarinn verð- ur kynþroska 4 - 5 ára gamall og fjölgun lítil. í Austurvoll hafa fiski- fræðingar sett út 8000 seiði undanfar- in ár. Kafarar fylgjast með viðgangi þeirra. Telja þeir að viðgangur hum- arsins sé góður. Á þessu svæði er mjúkur leirbotn. Englendingar hafa undanfarin ár sett út til eldis 5000 humarseiði. Reynsla þeirra er góð að sagt er. Joðefni vantar í matvæli hjá Vestur-Þjóðverjum Aukin fiskneysla er talin geta hjálpað til við að fá joðefni í kropp- inn. Daniel Leseth, blaðamaður Fisk- aren, telur aö norskir fiskseljendur ættu að setja meiri kraft í aö selja Vestur-Þjóðverjum meiri fisk. í Vestur-Þýskalandi þjást mun fleiri af skjaldkirtilsveiki en í nokkru öðru landi í Evrópu. Á ráðstefnu, sem haldin var í Stuttgart nýlega, sagði prófessor Hermenn að með meiri fiskneyslu gætu menn minnk- Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson að áhættuna á skjaldkirtilsveiki. Síð- an bendir hann á að þær konur, sem fái nægilegt af joðefnum yfir meö- göngutímann, eignist börn sem ekki séu miklar líkur á að fái skjaldkirtils- veiki. (Stitóað á stóru, tetóð úr grein sem var miklu ítarlegri.) London Á markaðinn á Billingsgade hefur borist talsvert af ágætri síld frá Shet- landseyjum. Veiðarnar eru komnar í fullan gang. Komin voru 15 skip á miðin um síðustu mánaðamót og eru þessi skip 60 - 70 tonn flest þeirra. Þyngd þessarar síldar er 220 g að meðaltali og má telja að um millisíld á okkar mælikvarða sé að ræða. Fyrsta sfldin, sem kom á markaðinn, kom frá Rama Stocks svæðinu. Verð- iö á síldinni er 13,50 kr. kg til 15,90 kr. kg. Landanir í Peterhead hafa dregist saman um 10% en verömæti hækkað um 30% frá fyrra ári. Eina fiskteg- undin, sem aukist hefur veiöi á, er makríll, þó ekki mikið. Ensk fyrirtæki hafa sótt um út- flutningsleyfi fyrir veiðarfærasölu til Chile. Telja kaupmenn að þama sé um verulegan markað að ræða. Floti Chilemannaer672skip. (F.N.) New York - Fulton-markaðurinn: lítil eftirspurn og lágt verð Segja má að verð á laxi hafi verið í lágmarki að undanförnu. Búist er við að svo verði út þennan mánuð, margir hafa lokað og farið í sumarfrí og taka ekki til starfa að nýju fyrr en lifnar yfir markaðnum. Norskir útflytjendur hafa hækkað lágmarksverðið og stendur það í mönnum aö kaupa á hærra verði. Talsvert hefur borist á markaðinn af stórlúðu frá Kanada en verðiö hefur verið heldur lélegt. Laxveiðar í Kyrrahafi virðast ætla að verða meiri en nokkru sinni áður. Seafood Trend News segir að um miðjan júní hafi verið búið að veiða 31,4 milljónir laxa af Sochye (Red salmon). Er það næstmesta veiði sem sögur fara af. Aftur á móti er veiðin á Chinock (King) minni en verið hefur undan- farin ár. Fyrsta mánuðinn höfðu veiðst 295.000 laxar en á sama tíma á síðasta ári haföi veiðin verið 540.000 laxar. Commercial Fishing News segir frá því að búið sé að selja fyrirtækið Ocean Products en það fyrirtæki kom af stað undirboðum á laxamark- aðnum á síðasta ári, Kaupendur eru Commers Brothers í Kanada. Noregur: Smábærinn Loppa lyktar illa af niðurgröfnum laxi íbúarnir í Sanland í Loppahéraði ’kvarta sáran undan ólykt af niöur- gröfnum laxi sem drapst úr Ila-sjúk- dómi. Þeir sem framkvæmdu þetta hafa beðist afsökunar á þessu og segj- ast hafa gert þetta meö leyfi yfir- valda. Þegar frá leiö fór aö koma upp lýsi og blóö og varö fnykurinn, eins og íbúarnir segja, óbærilegur. Vonandi kemur slíkt ekki fyrir hér. Til þess eru vítin aö varast þau. Tókíó: Loðna frá Nýfundnalandi og Kanada Sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðuneytíð vinna að breyttu sölufyr- irkomulagi á Tsukiji-markaðnum. Ráðuneytin vflja koma á þeirri reglu að hægt sé að selja á föstu verði á markaðnum. Telja þau að mikið óhagræði sé að því að láta framboð og eftirspurn ráða veröinu. Loönu- innflutningur frá Nýfundnalandi og Kanada var á síðasta ári 34.000 tonn og er það 4000 tonnum meira en árið áður. Ráðuneytin vflja að með haust- inu verði búið að vinna nauðsynlegar reglur svo þetta fyrirkomulag geti tekið við árið 1991.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.