Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Síða 30
38 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. Fimmtudagur 16. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (17). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagið (17). Endur- sýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (138) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Sonja Drego. 19.20 Benny Hill. Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Tommiog Jenni-Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjá Hilmars Oddssonar. . 20.50 Matlock (1). Bandarískur saka- r málamyndaflokkur þar sem lög- maðurinn góökunni tekur í lurginn á þrjótum og þorpurum. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 Íþróttasyrpa. 22.00 Sjö bræöur (2). (Seitsemán velj- está). Fræg og umdeild finnsk framhaldsmynd í fimm þáttum, byggö á samnefndri skáldsogu eft- ir finnska rithöfundinn Alexis Kivi. Leikstjóri Joukko Turka. Þýöandi Trausti Júlíusson (Nordvision - Finnska sjónvarpiö). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. ^16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsflokkur. 17.30 Morgunstund meö Erlu. Endur- tekinn þáttur frá síðasta laugar- degi. 19.19 19.19. Fréttir, veóur og dægurmál. 20.30 Sport. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón. Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden). Spennandi framhaldsmyndaflokk- ur. 22.15 Moröiö á Mike (Mike's Murder). Aðalhlutverk: Debra Winger, Mark Keyloun og Darrel Larson. Leik- stjóri: James Bridges. 1984. Stranglega bonnuö börnum. 23.50 Dr. No. Aóalhlutverk Sean Conn- ery og Ursula Andress. Leikstjóri: 'JR* Terence Young. Bönnuðbörnum. 1.35 Dagskrárlok. O,,.. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Þak yfir höfuöiö: Húsnasðisstofnun. Umsjón: Stein- unn Haróardóttir. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Mlödegissagan: Vakningin eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýó- ingu JónsKarlsHelgasonar(16). ■*14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgaröur Stefánsson rifjar upp lög frá liðn- um árum. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö aófaranótt mióvikudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Villuljós eftir Jean Pierre Conty. Þýöing: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Þóra Friöriksdóttir, Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason. (Áöur útvarpað í júlí 1967. Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Leynigöngin. Meöal efnis er 28. lestur Ævintýra- eyjarinnar eftir Enid Blyton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elisabet ÍZ* Brekkan og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarftegn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Um- sjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: Ast á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guörún S. Gísladóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.30 Skáld í straumi stjórnmála. Annar þáttur: Um bandaríska kvik- myndagerðarmanninn Spike Lee. Umsjón: Freyr Þormóðsson. 23.10 Sumarspjali. Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpaðnk. miö- vikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni.) j 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhorniö: Óöurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar I kvöld kl. 20.50 birtist gamalkunnur gestur á skjám sjónvarpsáhorfenda, lögmaöurinn jafnlyndi í Atl- anta, Ben Matlock, og ef að líkum lætur verður honum ekki skotaskuld úr því frek- ar en fyrri daginn að ónýta málatilbúnaö saksóknarans á hendur skjólstæðingi sín- um með dyggri hjálp aðstoð- arfólks síns. Þátturinn í kvöld er sá fyrsti í þeirri röö sem Sjónvarpið hefur tekiö til sýninga en þættirnir verða sýndir einu sinni í viku. yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, símf 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Íþróttarásin - íslandsmótiö í knattspyrnu, 1. deild karla. íþrótta- fréttamenn fylgjast meö og lýsa leikjum: Fram-KR, ÍBV-Valur, Stjarnan-ÍA. 21.00 Stevie Wonder og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar ogsveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Meö hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstu- degi. 3.00 í dagsins önn - Þak yfir höfuöiö: Húsnæðisstofnun. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram að leika næturlög. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrvpl frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á fimmtudegi meö tónlistina þína. Ljúf aö vanda í hádeginu og spilar óskalögin eins og þau berast. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir klukkan 12.00. Ekkert lát virðist á vin- sældum þessa vingjarnlega lögfræðings vestur í Banda- ríkjunum þar sem þættirnir um Matlock skipa efstu sæti í könnunum um vinsælasta sjónvarpsefnið. Þótt ekki sé hægt að grípa til jafnóræks vitnísburðar um vinsældir hans hér á landi er ekki að efa að margir kunna því vel að fá Andy GrifHth í hlut- verki Matlocks í heimsókn á fimmtudagskvöldum næstu vikumar. -GRS 14.00 Helgl Rúnar Óskarsson og þaö nýjasta í tónlistinni. Helgi tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegustu hlustendurna. íþróttafréttir klukkan 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunn- ar! 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Reykjavik siödegis. Umsjón Hauk- ur Hólm. Málefni líðandi stundar í brennidepli. Símatími hlustenda, láttu heyra í þér, síminn er 611111. Mál númer eitt tekið fyrir aö lokn- um síðdegisfréttum. 18.30 Listapopp meö Ágústi Héóinssyni. Ágúst lítur yfir fullorðna vinsælda- listann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoöar einnig tilfæringar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Haraldur Gislason fylgir hlustend- um Bylgjunnar inn I nóttina., 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á næt- urröltinu. FM 102 a. 104 12.00 Höröur Arnarsson og áhöfn hans. Þegar þessi drengur er annars veg- ar í loftinu er best aö vara sig. Hann er ekki meö flugpróf en kann ótrúlega mikið. 15.00 Snorri Sturluson. Hér er fylgst meö því hvaö er aö gerast vestan hafs og þú færö nýjustu kjaftasögurnar beint frá Beverly Hills. 18.00 Kristófer Helgason. Pitsuleikur Stjörnunnar, Pizzahússins og Vífil- fells er í gangi. Hver er þinn æðsti draumur? 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Vilt þú heyra lagiö þitt sem minnir þig á eitthvað fallegt? Haföu samband. 1.00 Björn Þórir Sigurösson. Síminn hjá Bússa er 679102. FM#957 12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa Ijósakort fyrir aö leysa létta þraut. 13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft- irmiðdagur, réttur maöur á réttum staö 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvaö gerist? Hlustaöu gaumgæfilega. 15.30 Spilun eöa bilun. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móóan mása. Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end- urtekinn. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er aö komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduö tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Hringdu í Valgeir, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því aö heyra í þér. |Aq9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrim- ur Olafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Meö bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins. Rómantíska horniö. Rós í hnappagatið. Margrét útnefnirein- stakling sem hefur látiö gott af sér leiða eöa náö þaö góöum árangri á sínu sviöi aö hann fær rós í hnappagatið og veglegan blóm- vönd. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Hvaö hefur gerst þenn- an mánaðardag fyrr á árum? 19.00 Viö kvöldveröarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Meö suörænum blæ. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöld- tónar að suðrænum hætti meö fróðlegu spjalli til yndisauka. 22.00 Dagana 16.08. og 30.08. 1990. Ekki af baki dottinn. Umsjón Július Brjánsson. 22.00 Dagana 9.08. og 23.08. 1990. Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Framhaldssaga. Gunnar Helgason les drengjasöguna Jón miðskips- maður. 12.30 TónlisL 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist.Aö hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá síöasta áratug.Umsjón Hafsteinn Hálfdánarson. 17.00 i stafrófsröö. Nútímahljóðverk. Umsjón Gunnar Grímsson. 19.00 Músíkblanda. Umsjón Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til baka í tíma meó Garðari Guö- mundssyni. 21.00 í Kántribæ. Jóhanna og Jón Samúels láta sveitarómantíkina svífa yfir öldum Ijósvakans. 22.00 Magnamin. Ballöðumúsik fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 1.00 Næturvakt. 0** 11.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 12.35 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 The Groovie Ghoulies. Teikni- mynd. 14.45 Captaln Caveman. 15.00 Adventures of Gulliver. 15.30 The New Leave It to the Beaver Show. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 19.00 Moonlighting. Framhaldsmynda- flokkur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Summer Laugh in. 22.00 Sky World News. 22.30 Emergency. EUROSPORT ★ ★ 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Póló.Nations Cup. 14.00 Frjálsar iþróttir. 16.30 Motor Sport. 17.00 Eurosport News. 18.00 The Calgary Stampede. 19.00 Knattspyrna.Liverpool-Heisinki. 21.00 Frjálsar íþróttir. 23.00 Eurosport News. Matlock verður á sinum stað í Sjónvarpinu á næstu timmtu- dagskvöldum. Sjónvarp kl. 20.50: Matlock Kona ein tekur sig til og rannsakar morðmál upp á eigin spýtur. Stöð2 kl. 22.15: Mordið á Mike Maður nokkur er myrtur á viðurstyggilegan hátt. Morðiö er tengt eiturlyfium og kunningjakona manns- ins tekur sig til og ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Leikstjóri myndarinnar Morðið á Mike (Mike’s murder) er James Bridges en hann kom nokkuð við sögu við gerð myndarinnar Urban Cowboy. Bridges hef- ur kallað til liðs við sig í þessari mynd nokkra sem störfuðu að áðurnefndri kvikmynd og þ. á m. er leik- konan Debra Winger sem er í aðalhlutverkum í þeim báðum. Auk hennar eru stór hlutverk í höndum Mark Keyloun og Darrel Larson. Bridges fer þá leið að draga fram hugarfarið og andrúmsloftið í Los Angeles í mynd sinni en það er nokk- uð sem aðrir leikstjórar hafa átt í stökustu vandræð- um með. Ofbeldið er sjaldn- ast langt undan og það kem- ur fram í nánast öllum þátt- um mannlífsins. -GRS Stöó2kl. 23.50: Dr. No Hér er á ferð fyrsta mynd- in sem gerð var eftir sögu Ians Fleming um breska njósnarann 007, öðru nafni James Bond. Dr. No er jafn- framt talin ein besta mynd- in af þeim sem gerðar hafa veriö um störf njósnarans hjá bresku leyniþjón- ustunni. Hér segir frá því þegar James Bond er falið að rannsaka kaldrifiað morð á breskum erindreka og einkaritara hans. Bond kemst aö því að þessi morð eru aðeins hlekkur í langri keðju fólskuverka. Aöal- hlutverk leika Sean Conn- ery og Ursula Andress og sem fyrr er ástum, ofbeldi og léttum húmor blandað inn í á viðeigandi hátt. -GRS Eurosportkl. 19.00: HJKHelsinki - Iiverpool Eurosport sýnir í kvöld viðureign finnska lfðsins HJK Helsinki og ensku meistaranna frá Liverpool. Leikurinn er liöur í undir- búningi Liverpool fyrir titil- vörnina á heimaslóðum en keppnistímabilið þar í landi hefst 19. ágúst með leiknum um góögerðarskjöldinn svo- nefnda og viku síðar hefst svo sjálf deildarkeppnin. Ekki þarf að fara mörgum oröum um liö Liverpool. Leikmenn liðsins eru góð- kunningjar íslendinga úr sjónvarpinu og knatt- spymuáhugamenn þekkja þá flesta með nafni. Ööru máh gegnir trúlega um finnska Uðið. Eins og nafnið gefur til kynna kemur það frá Helsinki og heimavöllur Uðsins er ólympíuleikvang- urinn þar í borg. Völlurinn tekur fimmtíu þúsund áhorfendur en hæpiö er að John Barnes og félagar hans í Liverpool eru nú á keppnisferðalagi um Norð- urlönd. sá fiöldi verði á þessum leik. HJK Helsinki hefur oftast allra liða orðið fmnskur meistari og í liðinu eru nokkrir landsUðsmenn. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.