Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. 31 Smáauglýsmgar - Sími 27022 Þverholti 11 Túnþökur. Erum að selja sérræktaðar túnþökur. Ræktaðar 1984 með íþróttavallafræbl- öndu. Þökumar eru með þéttu og góðu rótakerfi og lausar við allan aukagróður. Útv. einnig túnþökur af venjulegum gamalgrónum túnum. Gerið gæðasamanburð. Uppl. í s. 78540 og 985-25172 á dag. og í 19458 á kv. • Túnþökusala Guðmundar Þ. Jonssonar. Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökumar á staðinn, allt híft í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. • Verð kr. 89/fin, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75932, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038 eða 91-76742. Ath., græna hliðin upp. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Úpp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. ■ Húsaviðgerðir Húsasmiður tekur að sér hvers konar viðgerðir sem lúta að trésmíði. Skipti um gler í gluggum og smíða fög í opn- anlega glugga, einnig parketlagnir. Einnig til sölu 50 fin, 3" þykk glerull. S.. 91-23186. Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911 e.kl. 19. Ert þú búinn að gera klárt fyrir veturinn? Alhliða múrviðgerðir. Látið fagmenn sjá um viðhaldið. Upplýsingar í síma 91-78397. ■ Verkfæri Loftpressa. 500-1000 lítra loftpressa óskast til kaups, má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 9246750. ■ Parket Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 43231. Gólfparket, eik-askur, verð aðeins kr. 1.990 per fin (gólfdúksverð). Harðvið- arval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Nudd Hugsaðu vel um likama þinnl Njóttu þess að vera án streitu og vöðvabólgu. Viðurkenndir nuddarar. Sími 91-28170. ■ Til sölu Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrar- tíska, pantið skóla- og jólafötin tíman- lega. Jólalisti á bls. 971. Verð kr. 400, bgj. endurgreitt við fyrstu pöntun. B. Magnússon, sími 52866. ÚTSALA Á TJÖLDUM Dúndurútsala á tjöldum, nýjum og not- uðum. Hústjöld og tjöld með fortjöld- um. Aðeins í stuttan tíma. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, símar 91-13072 og 91-19800. ^NORM-X Setlaugar i fullri dýpt, 90 cm, sérhann- aðar fyrir íslenska veðráttu og hita- veituvatn - hringlaga og áttstrendar úr gegnlituðu polyethylene. Yfir- borðsáferðin helst óbreytt árum sam- an - átta ára reynsla við íslenskar aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr. 39.900/44.820/67.000 (mynd). Norm-x, Suðurhrauni 1, sími 91-53822. ■ Verslun Siðustu dagar útsölunnar, 20-50% af- sláttur á öllum vörum. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Sumarbústaðir Til sölu nýtt sumarhús, 38 fm auk 14 fm svefnlofts. Til sýnis að Fitjabraut 2, Njarðvík, á Ióð Vökvatengis. Hag- stætt verð. Upplýsingar í símum 92-16115 og 92-11708. ■ Vinnuvélar • Gröfuþjónusta. Bragi Bragason, sími 651571, bílasími 985-31427. Grafa með opnanlegri fram- skóflu og skotbómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Verð 2000 kr. á tímann (alltaf sama verð, virka daga, á kvöldin og um helgar). ■ Varahlutir KYIS DEMPARAR V I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU Ásamt úrvali i aðrar gerðir. Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf. Faxa- feni 10, 108 Rvík. (Húsi Framtíðar), símar 82340 og 83241. ■ BOar til sölu Trans Am, árg. 77 og ’84, til sölu. Uppl. í síma 71061. LAUGARDAeUR cöhiTesNAfce «o O > ■■ o (A n í Reiðhöllinni 8. september Dregið verður úr miðanúmerum allra sem kaupa miða á risarokkið laugardaginn 8. september. Miðana þarf aðeins að kaupa fyrir sunnudaginn 26. ágúst. 1.-2. verðlaun: Fjögurra daga ferð á Monsters of Rock hljómleikana í París 3. sept/Whitesnake verður þar aðalhljómsveitin. Einnig leika þar Aerosmith, Poison og Vixen. 3.-7. verðlaun: Kvöldverður fyrir tvo á veitinga- staðnum L.A. Café, Laugavegi 45. 8.-50. verðlaun: Litlar og stórar plötur og geisla- diskar með Whitesnake og Quireboys. Athugið: Aðeins verður dregið úr miðum á laugardagsrisarokkið. Kaupið miða í síðasta lagi 25. ágúst. Forsala aðgöngumiða VISA S-K-l-F-A-N STEINAR o o in có cá O Œ 1U > < o Reykjavik: Skífan, Kringlunnl og Laugavegi 33; Hljóðfærahús Reykjavikur, Laugavegi 96; Steinar, Austurstræti, Alfabakka 14, Glæsibæ, Laugavegi 24, Rauðarárstig 16 og Eiðistorgi; Myndbandaleigur Steina; Plötubúðin, Laugavegi 20. Hafnarfjörður: Steinar, Strandgötu 37. Akranes: Bókaskemman. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga. ísafjörður: Hljómborg. Sauððrkrókur: Kaupfélag Skagfiröinga. Akureyrl: KEA. Húsavik: Bókaverslun Þórarins Stefánsson. Neskaupstaður: Tónspil. Höfn: KASK. Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Selfoss: Ösp. Keflavik: Hljómval. Einnlg er haagt að panta mlða I sima 91-667 556. Girðseðill verður sendur og er hann hef ur verið greiddur verða miðarnlr sendir um hæl. Munið að greiöa strax. Munlð: Flugleiðir veita 35% afslátt af verði f lugf erða gegn framvisun aðgöngumiða að risarokktónleikunum. Beint þotuf lug til Akureyrar nóttina eftir risarokkið. Athugið Enn eru nokkrir miðar eftir á tónleika Whitesnake og Quireboys i Reiðhöllinnl föstudaginn 7. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.