Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1990. 37 Skák Jón L. Arnason Eftirfarandi skák hlaut fegurðarverö- laun í opnum flokki á skákhátiðinni í Biel á dögunum. Sovéski stórmeistarinn Smagin hafði hvítt gegn Júgóslavanum Sahovic: 1. e4 Rc6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. c3 e6 5. Rd2 f6 6. f4 fxe5 7. fxe5 Rh6 8. Rdf3 Rf7 9. Re2 Be7 10. Rg3 Bg4 11. Bd3 Rg5 I ## I A A A A 1 A m á 1 £ ■ & £ ai ö & 2 £ £ B H 12. Rxg5! Bxdl 13. Rxe6 Db8 14. Rxg7 + Kd8 15. Kxdl Hvítur hefur aðeins fengið tvo létta menn fyrir drottningu en svart- ur á í mestu erfiðleikum vegna þess hve staða hann er aðþrengd. 15. b516. Re6 + Kc8 17. Rf5 Bf8 18. Hfl Kb7 19. Bh6! Bxh6 20. Rc5+ Kc8 21. Rxh6 Re7 22. Be2 Rg6 23. Rf7! og svartur gaf. Stórmeistarinn Viktor Gavrikov frá Litháen sigraði á mótinu með 9 v. af 11 mögulegum. Héðinn Steingrimsson fékk 6,5 v. og varð ásamt fleirum í 32. sæti. Keppendur voru 180 talsins, þar af yfir tuttugu stórmeistarar. ísak Sigurðsson Þegar andstaðan gerir sig seka um að brjóta reglur er fullkomlega eðlilegt fyrir saklausu hliðina að nýta sér þau mistök sér í hag og hún á reyndar að gera það. Oftast nær getur saklausa hhðin nýtt sér brotið, stundum er ekkert gagn upp úr því að hafa en hitt er sjaldgæfara að brot- lega hliðin græði. Oft hafa komið upp spaugilegar hliðar við þannig aðstæður og er spil dagsins gott dæmi um það. Sagnir gengu þannig: * 5 V 7632 ♦ Á10 + ÁDG874 * KDG10972 * A * K863 + 3 * 864 f G10984 ♦ 954 + 65 * Á3 * KD5 * DG72 + K1092 Suður Vestur Norður Austur 1 G 2+ Dobl Pass Pass 34 3 G p/h Tvö lauf lýstu löngum lit sem var í þessu tilfelli spaði. Útspilið var spaðakóngur og suður drap strax á ás. Hann var í tvi- menningi og svínaði næst tíguldrottn- ingu. Þegar hún hélt átti hann 9 slagi og fór að huga að yfirslögum. Hann spilaði næst laufkóng og laufi á ás og tígulás í þeirri von að kóngur félli. Austur átti von á áframhaldi í laufi og henti óvart spaða. Hann leiðrétti strax mistök sín en spað- inn lá á borðinu sem refsispil. Þá sá suð- ur sér leik á borði og spiiaði hjarta á kóng, vitandi það að hann gat.bannað vestri að spila spaða. En það var einn galli á gjöf Njarðar, vestur átti ekkert nema tígulkóng og spaðaslagi og ekki er hægt að banna nokkrum að taka slagi ef hann getur ekki annað. Vestur fékk því afganginn af slögunum og spilið fór 4 niöur! Krossgáta 1 ~ 2 " 3 8 e 1 )D £ 12 n /iT it, 17- 1 PT" J 20 21 K2 n Lárétt: 1 klárast, 8 sefa, 9 urg, 10 innan, 11 fantur, 12 topp, 14 poka, 16 synjun, 18 bleytu, 20 heiðvirð, 22 keyrði, 23 krotaði. Lóðrétt: 1 bólgnar, 2 krafsi, 3 eins, 4 mynni, 5 bönd, 6 nabbi, 7 bleyta, 13 kona, 15 lélegi, 17 óvissa, 19 smáfiskur, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kyndugt, 8 æla, 9 emja, 10 tóma, 12 hál, 13 aðall, 15 ha, 16 sa, 17 launa, 19 trúð, 21 tog, 22 bað, 23 Daði. Lóðrétt: 1 kætast, 2 yl, 3 nam, 4 deila, 5 um, 6 gjá, 7 tala, 11 óðara, 12 hluta, 14 alúð, 15 hnoð, 18 agi, 20 ðd. ©KFS/Dislr. BULLS Hann þolir ekki að vera kallaður piparsveinn. Hann vill vera kallaður baráttumaður fyrir frelsi. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 10. ágúst -16. ágúst er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing- ólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tfi kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða na.“r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Sejtjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá ld. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilfðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartíiTii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsólinartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyj-i: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 16. ágúst: Hafa ítalar byrjað kafbátahernað gegn Grikkjum? Grískt beitiskip skotið í kaf, og árás gerð á grískt flutningaskip Spakmæli Tréð sem vart verður umfaðmað spratt af örsmáu frækorni. Himinhár turninn hófst með einni mold- reku. Þúsund mílna ferð byrjaði með einu skrefi. LaóTse. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 1018 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema máijudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11—17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi eropið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aOa virka daga frá kl. 17 % síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan. -18. febr.): Það er mjög mikilvægt fyrir þig að skapa rétta ímynd, sér- staklega meðal ókunnugra. Happatölur em 12, 24 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fólk í kringum þig er mjög heppið og þú ættir að geta notið þess líka. Ferðalag er þér ofarlega í sinni. Þú mátt búast við óvæntum gesti. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Eitthvað sem þú heyrir eða lest vekur upp ljúfar minningar. Breyttu til og taktu þér eitthvað óvenjulegt fyrir hendur. Nautið (20. apríl-20. mai): Reyndu að njóta þín sem best í dag og skapa skemmtilegan félagsskap. Aðstæðumar em mjög heppUegt til að stofna til ástarsambands. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Það er e'itthvað sem gerir að hlutimir ganga ekki eins og ætlað er. Reyndu að gera sem mest úr og njóta tónlistar í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Smábreytingar geta skapað mjög rólegan dag hjá þér. Hreins- aðu upp óklámð verkefni því þú átt mjög annasama daga framundan. Nýttu þér þá aðstoð sem býðst. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mórallinn í kringum þig er ekki á háu plani. Andinn" rís eft- ir því sem líður á daginn og kvöldiö gæti orðið mjög skemmti- legt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samkeppni verður mjög hörð í dag. Sérstaklega ef þú ert í íþróttum eða leikjum hvers konar. Happatölur em 9,15 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveönar aðstæður geta valdið ruglingi svo þú skalt ekki treysta ráðleggingum annarra um of. Vertu mjög nákvæmur á smáatriði sérstaklega varðandi tíma og staðsetningu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morgunninn verður ekki sá bjartasti. Þú hefur mikið á þinni könnu vegna mistaka eða vanefnda annarra. Þú ættir að reyna að koma þér í burt frá fjölskyldunni um tíma. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eftir annasaman dag bendir allt á að þú gætir hafl það nota- legt í faðmi fjölskyldunnar. Reyndu að velja þér ánægjuleg verkefni og geyma þau sem em erfiðari. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Búðu þig undir að vera góður hlustandi. Því þú getur not- fært þér hugmyndir og áhuga annarra ef þú heldur rétt á spilunum. Eitthvað sem þú kveiðst fyrir reynist betra en þú hélst. T> 0999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.