Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 6
§ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Útlönd dv Róðurinn hertur gegn írak dómarann Knattspyrnusaraband Keníu ákvaö að deila ekki lengi viö danskan þjálfara sem starfað hef- ur í landinu. Maöurinn var rek- irm í eitt skipti fyrir öll eftir að hann sló tíl línuvarðar á leik i fyrstu deildinni. Maðurinn heitir Jack Johnson og þjálfaði knattspyrnuliðið Re- union. Knattspyrnusamhandið sagði að með framferði sínu hefði hann breytt íþróttínni í skrípa- leik. Reuter James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar eftir helgina að fara til Persaflóasvæðisins í von um að ná aftur fullri einingu meðal andstæðinga íraka í Mið-Austur- löndum. Einnig er litið á fór Bakers sem nýja ógnun við Saddam Hussein og að Bandaríkjamenn hafi senn full- an hug á að leiöa deiluna um framtíð Kúvæts til lykta. Þaö þykir líka benda til að þolin- mæöi Bandaríkjamanna sé senn á þrotum að George Bush forseti hefur beðið Hosni Mubarak, forseta Egyptalands, og Fahd, konung Saudi-Arabíu, að koma á fund sinn í Washington og ræða lausnir á deil- unni. Enn er samt allt óljóst um fyrirætl- anir Bandaríkjamanna annað en það að fjölgað verður í herliði þeirra í Saudi-Arabíu á næstunni. Er jafnvel talað um að herstyrkurinn verði tvö- faldaður. Það þykir ótvírætt benda til að ætlunin sé að herða róðurinn gegn Saddam á næstu dögum. Primakov, sérlegur sendimaður Gorbatsjov, forseta Sovétríkjanna, er farin aðra sáttafór sína til íraks og hann hefur lýst því yfir að enn sé möguleiki á friðsamlegri lausn defi- unnar. För hans nú sýnir þó að Sov- étmenn óttast að senn dragi til tíð- inda en þeir hafa frá upphafi deil- unnar heldur lagst gegn beitingu hervalds til að hrekja íraka frá Kú- væt. Sögusagnir hafa verið uppi um að Baker ætli í for sinni að fá heimild Saudi-Araba til að leggja út í herför á hendur írökum frá Saudi-Arabíu. Embættismenn hafa neitað að tjá sig um þessar sögur og aðeins sagt að það sé forsetans að ákveða hvort Bandaríkjamenn leggja út í stríð. Stríðstal gærdagsins varð til þess að olía hækkaöi á ný á mörkuðum um allan heim og er nú komið yfir 30 dali á tunnuna. Ohuverðið var á hraðri niðurleið alla síðustu viku og náði lægst 28 dölum á tunnuna. Um leið og ófriðarblikur sáust á lofti á ný hækkaði verðið. Breytt afstaða Saddams til gísla í landinu varð éinnig til að auka bjart- sýni olíukaupmanna á friðsamlega lausn Persaflóadeilunnar. Nú virðist sem fleiri gíslar fái ekki að fara frá írak í bráð og ítalir hafa t.d. gagnrýnt ríki á Vesturlöndum harölega fyrir að láta Saddam plata sig með lausn nokkurra gísla. Þótt nokkrir hafi fengið að fara eru þús- undireftir. Reuter Sj álfstæðisflokkurinn þarf nýjan þingmann sem þekkir vel til heilbrigðismála, reksturs og stjórnunar fyrirtækja Lára Margrét á fjölþættan náms- og starfsferil að baki, bæði hérlendis og erlendis. Hún er þekkt fyrir einstakan dugnað og frumkvæði og þau málefni sem hún tekur að sér komast heil í höfn. Sérþekking hennar á atvinnulífi, efnahagsmálum og heilbrigðismálum sýnir best og sannar að hún er kjörin til starfa á Alþingi íslendinga. Kosningaskrifstofan er í Hafnarstræti 20, 4. hæð (lyfta) verður opin frá kl. 10.00 til 22.00. Símar 27804, 27810, 28817 og 28847. Kjósum Láru Margréti í 4.-6. sæti. Látum frumkvæði og fyrirhyggju ráða úrslitum Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 2,5-3 Allir nema . Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 lb 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikhingar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Allir nema ib Innlán meðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Ib Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 7-7.25 Sp Danskar krónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16.0 Bb.lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 11,75-13,5 Ib SDR 11-11.25 Lb.Bb,- Sb Bandarikjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4.0 Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig Byggingavísitala okt. 552 stig Byggingavisitala okt. 172,5 stig Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,128 Einingabréf 2 2,784 Einingabréf 3 3,372 Skammtímabréf 1,727 Lífeyrisbréf - Kjarabréf 5,072 Markbréf 2,697 Tekjubréf 2,003 Skyndibréf 1,511 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóösbréf 1 2,459 Sjóðsbréf 2 1,783 Sjóðsbréf 3 1,715 Sjóðsbréf 4 1,469 Sjóðsbréf 5 1,032 Vaxtarbréf 1,7370 Valbréf 1,6320 Islandsbréf 1.064 Fjórðungsbréf 1,038 Þingbréf 1,063 öndvegisbréf 1,057 Sýslubréf 1,068 Reiðubréf 1,048 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr. Flugleiðir 220 kr. Hampiðjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 182 kr. Éignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Oliufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 210 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 662 kr. Ármannsfell hf. 230 kr. Útgeröarfélag Ak. 325 kr. OIÍ9 200 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlurrj og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Islandsbanki Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.