Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Svidsljós Bidgemót á Króknum: Hjón frá Siglufirði sigruðu Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Hiö árlega Kristjánsmót í bridge á Sauðárkróki fór fram um síðustu helgi. 19 pör víðs vegar að af Norð- urlandi mættu til keppni og spiluðu barómeter, 3 spil milli para. Úrslit urðu þau að Björk Jóns- dóttir og Jón Sigurbjörnsson, Siglufirði, sigruðu. Hlutu 72 stig, einu stigi meira en Kristján Bjöms- son og Karl Sigurðsson, Hvamms- tanga. Keppnin um sigurinn stóð einungis milli þessara para og var geysilega hörð. í 3. sæti voru Anton og Bogi Sigurbjömssynir, Siglu- firði, með 53 stig. Númer 4 urðu Gunnar Sveinsson og Eðvarð Hall- grímsson, Skagaströnd, 49 stig. í 5. sæti urðu Inga Jóna Stefánsdóttir og-Guðbjörg Sigurðardóttir, Fljót- um, 48 stig og í því 6. Ólafur og Steinar Jónssynir, Siglufirði, 44 stig. Keppnisstjóri var Albert Sig- urðsson, Akureyri. KLIKK - KLAKK Sófi sem breytt er í svefnsófa með einu handtakí þegar bakíð er felít niður. Rúmfatageymsla í sökkli. Mál á rúmi 130x195 cm. Sérlega vandaður sófi sem er með sterkrí málmgrind og form- spenntum rímlabotni og spríngdýnum. Margir litir á áklæðum. SUÐURLANDSBRAUT 22 S. 36011 Æ FISHER FVC-P880 tðkuvél TOPPURINNIDAG * Spólutegönd: Video-8 * Þyngd 810 gr. * Ljósnænileiki 4 lúx * Um 320 línu upplausn * „Fuzzy Logic“ Sjálfvirk lit-, Ijós- og fókusstilling * Sjálfvirkur fókus á nærmyndum (macro) * 6 x mótordrifinn aðdráttur (zoom) * 14" CCD örtölvumyndkubbur * 0,7" fljótandi kristalskjár * Lokhraóar 1/50, 1/120 1/1000, 1/2000 og 1/4000 úr sek. * Hægt að skoða upptöku strax * Lítill hraði úr spilun á tökuvél (slow) * Dagsetning á mynd * Titlar með 8 litum * 4 hausa upptaka og spilun Lengri spilun, 60 (90) mín. spóla, upptaka 120 (180) min. Auðveld tenging við sjónvarp Fylgihlutir: Hleðslutæki, RF unit, hleöslurafhlaöa og fleira FVC-P720 AÐEINS 810 grömm að þyngd Spólutegund: Video-8 Þyngd 1,1 kg (án rafhlöðu), 1,25 kg (meö rafhlööu) Ljósnæmleiki 7 lúx (7-100.000 lúx) Um 320 línu upplausn Sjálfvirk lit-, Ijós- og fókusstilling 8 x mótordrifmn aódráttur (zoom) 14" CCD örtölvumyndkubbur 0,7" fljótandi kristalskjár Lokhraöar 1/50, 1/120 og 1/2000 úr sek. Hægt aö skoöa upptöku strax Litill hraöi úr spilun á tökuvél (slow) Dagsetning á mynd Titlar með 5 litum 2 hausa upptaka og spilun Lengri spilun, 60 (90) mín. spóla, upptaka 120 (180) mín. Auóveld tenging við sjónvarp Fylgihlutir: Hleóslutæki, RF unit, hleðsluralhlaöa og fleira Verö 69.275,- Fyrstir með nýjungarnar Stgrveró 62.350,- SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 68-90-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.