Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. 41 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, ljósakrónur, lampa, spegla, myndaramma, póst- kort, handsnúna grammófóna, leirtau, leikföng, skartgripi, fatnað o.fl o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugard. 11-14. V/mikillar sölu vantar veggsamstæður, 2ja manna svefns., rúm, 1 'A b., bóka- hillur, sófasett, homsófa, sjónv., íssk. o.fl. Ath. komum og verðmetum yður að kostaðarl. Húsgagnamark., Síðu- múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Nýlegt og gott FM bilaútvarp (segulb.), ásamt hátölurum, óskast keypt, ekki minna en 20 W á rás. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5437. Óskum ettir að kaupa gömul Playboy blöð og Mad Magazine eldri en 1970. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5376._______________________ Því ekki aö spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Sjónvarp og video með fjarstýringu ósk- ast keypt, allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-75177. Óska eftir að kaupa bútsög og rörasnitt-sett. Upplýsingar í síma 97-11560 milli kl. 19 og 21. Óska eftir að kaupa hitatúbu, 30 kW, fyrir miðstöðvarkerfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5404. Óska eftir að kaupa isskáp. Upplýsingar í síma 91-671243. Óska eftir að kaupa hillusamstæðu, 3 einingar. Uppl. í síma 91-686963. Óska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. í síma 12852. Óska eftir hornsófa á vægu verði. Uppl. í síma 91-627339. Óskum eftir ódýrri ritvél. Uppl. í síma 93-51477 á vinnutíma í næstu viku. ■ Verslun XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux- ur, jakkar, mu'ssur, jakkapeysur, gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer. Póstsendum. Sími 91-21414. Ódýrt - Ódýrt. Vefnaðarvara, gam, snyrtivörur. Eigin innflutningur, frá- bært verð. Versl. Pétur Pan og Vanda, Blönduhlíð 35, sími 91-624711. ■ Fatnaður Er leðurjakkin rifinn? Gerum við leður- fatnað. Leðuriðjan-Leðurbúðin, Hverfisgötu 52, opið kl. 10-18 og til 19 á föstudögum, 10-14 laugardaga. Herra kjólföt til sölu. Passa fyrir mann sem er ca 1,80 á hæð. Selst á góðu verði. Uppi. í síma 75002. ■ Fyrir ungböm Rimlarúm, Silver Cross barnavagn, baðborð, burðarrúm, göngugrind, systkinastóll á barnavagn, ungbarna- stóll, barnastóll í eldhús, koppur, regnhlífarkerra, burðarpoki á maga, kerrupoki o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 651358 í dag og næstu daga. Notaður barnavagn til sölu, sem er barnavagn, kerra og burðarrúm í einu setti. Verð 25 þúsund. Upplýsingar í síma 91-676887. Til sölu ungbarnabilstóll, leikgrind, systkinasæti, tvíburakerra og Silver Cross bamavagn. Upplýsingar í síma 91-671534. Emmaljunga kerra, rimlarúm og Maxi Cosi bílstóll til sölu. Uppl. í síma 667304. Simo barnakerra, gráblá á lit, mjög vel með farin, til sölu. Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-16510. Til sölu Silver Cross barnavagn og Bri- tax bamastóll. Upplýsingar í síma 91-24038. Óska eftir að kaupa svalavagn. Má vera gamall en góður. Uppl. í síma 39212.__________________________ ■ Heimilistæki ísskápur með góðu frystihólfi óskast, má vera 140 cm á hæð og 60 cm á breidd. Vinsamlegast hringið í síma 93-50044._______________________ ísskápur. Tvískiptur Candy ísskápur, 1,84 m á hæð, eins árs gamall, til sölu. Verð 45 þúsund. Uppl. í síma 675698. Frystikista til sölu. Electrolux TC1500, 400 lítra. Uppl. í síma 91-675152. ■ Hljóðfæri Notað Yamaha orgel E-70, tvö full hljómborð, tvær áttundir í petal, úr amerískri valhnotu. Hentar vel fýrir kirkju, félagasamtök eða í heimahús. Uppl. í Hljóðfærav. Poul Bemburg. Til sölu Fender Strat. rafgítar með tösku og Peavey Bandid magnari. Uppl. í síma 91-37081 eftir klukkan 14. Studiomaster mixer með flugtösku, Peavey og Carvin kraftmagnarar, magnaraflugtaska, Carlsbro söngkerf- isbox með statífum og Yamaha DX 7 hljómborð til sölu. Uppl. í síma 74897. Til sölu Roland RD-250, rafmagnspíanó. Roland Rhods, módel 660, hljómborð og Boss MS-lOOa, hljómborðsmonitor, statíf geta fylgt þáðum hljómborðun- um. Uppl. í síma 93-81384. Lagahöfundar, athugið: Takið Lands- lagið/Evrópulagið upp tímanlega, kynnið ykkur verð og kjör. Hljóðstof- an, Leifsgötu 12, sími 623840. Nýkomið glæsilegt úrval af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Philip Kupicki factor bassagitar (Stuart- hamm) til sölu, einstakur gripur. Upplýsingar gefur Tónabúðin, símar 96-22111, 96-21415 eða 96-25111. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Tvö hljómborð, Roland 106 og Yamaha PS 6100 og Pee Wee magnari 220 W til sölu. Upplýsingar í símum 91-625809 og 96-41362. Til sölu Technes PR-200, digital, Ensemble píanó, ásamt Sequncer og þremur diskum. Uppl. í síma 91-41067. 48 bassa harmónika til sölu. Uppl. í síma 91-82301 laugardag og sunnudag. Til sölu 2 ára Maxton trommusett. Uppl. í sfma 91-15593. Til sölu Roland Juno 106 hljómborð. Uppl. í síma 92-37424 eftir klukkan 17. Vantar trommusett á 50-70 þúsund. Uppl. í síma 39026. ■ Hljómtæki Til sölu notuð hljómtæki sem eru Super Scop magnari með innbyggðu útvarpi, 200 W, Marantz plötuspilari og Mar- antz hátalarar, 100 W, og Pioneer- kassettutæki. Úppl. í síma 91-676887. Nýtt, ónotað og glæsilegt Sony bíltæki til sölu (geislaspilari + útvarp). 10-15% afsláttur m.v. verð úr búð. Uppl. í síma 91-42921. Tökum i umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl. þ.h. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 91-31290. Gott Pioneer bíltæki, KEH, 6080, 2x20 W, með Secret Code kerfi, til sölu. Upplýsingar í síma 91-75925. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (þlauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Sapur þurrhreinsi efni, ekkert vatn, eng- ar vélar, þú hreinsar sjálf(ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni 9 og ýms- um matvörubúðum um allt land. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Falleg, dökk hillusamstæða til sölu, einnig ódýr svefnbekkur með púðum. Uppl. í síma 91-685885. Hornsófi úr furu og borð til sölu. Einnig reyrhúsgögn og telpnareiðhjól. Uppl. í síma 32307. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Til söiu notað sófasett, 3 + 2 + 1, verð 12 þús., einnig tveir Safari leðurstól- ar. Uppl. í síma 91-688224. Til sölu vel með farið einstaklingsrúm ásamt náttborði og stórum spegli. Upplýsingar í síma 36067. ■ Bækur Til sölu 100 stk. erlendar vasabrotsbækur, 100 kr. stykkið ef allar eru keyptar saman. Upplýsingar í síma 91-74083. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu sófasett, borðstofusett, staka stóla o.fl. Ath. Ef þú vilt selja eldri gerðir húsgagna komum við og verðmetum yður að kostnaðarlausu. Antikbúðin, húsgagnav., Ármúla 15, s. 686070. Verslun sem vekur athygli. Fornsala Fornleifs auglýsir: Vorum að fá stóra sendingu af antik húsgögnum frá Bretlandi, verðum með sýningar- sal að Smiðjustíg 11, (hvítt bakhús) laugardaga 12-16. Fornsala, Fomleifs, Hverfisgötu 84, sími 19130. Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, sími 22419. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstmðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishoma, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Wordperfect-TÆKNI. Wordperfect-not- endur! Allt um WP-4 í faglegri fram- setningu. Kynnast, læra, nota, rifja upp á 350 bls. Ath., kennari óþarfur! Verð 3.666. Póstsendum. Leiðbeinum. Símar 91-42462 og 985-28190. Amstrad PCV 8512 og prentari til sölu, 2ja drifa, lítið notað, ritvinnsluforrit, leiðbeiningarbækur og snældur fylgja. Verð kr. 35.000. Uppl. í síma 91-50421. Laser XTPC tölva til sölu, 640 K, 8 MHz vinnsluhraði, 2 360 kb disklingadrif, grænn skjár, verð 40 þús. Uppl. í síma 91-45552. Launaforritið Erastus, einfalt og þægi- legt launabókhald fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins 12 þús. M. Flóvent, sími 91-685427. Nýleg Atari 520 stfm tölva til sölu, ásamt litaskjá og leikjum. Einnig svart/hvítur háupplausnar skjár. Uppl. í síma 91-17418. PC tölva til sölu, 2 diskettudrif, 512 K minni, CGA litakort, gulur skjár. Staðgreiðsluafsláttur. Góð heimilis- tölva. Uppl. í síma 6)5566. Til sölu PC ferðatölva, lítið notuð, 'h árs gömul, 10 MHz örgjörvi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Úpplýsingar í síma 76151. Til sölu litið notuð Amstrad CPC 464 tölva, með litaskjá, innbyggðu kassettutæki og stýripinna. Leikir fylgja með. Uppl. í síma 91-685674. Amiga 500 með skjá, aukaminni, prent- ara og u.þ.b. 100 diskum til sölu. Upp- lýsingar í síma 54409. Atari 520 ST. Til sölu Atari 520 ST ásamt 25 leikjum. Upplýsingar í síma. 91-672154. IBM AT 286 til sölu með 20 Mb hörðum diski og V.G.A. litaskjá. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 27745. PC tölva með hörðum disk og skjá til sölu. Verð 37 þúsund. Á sama stað óskast ísskápur. Uppl. í síma 74078. Til sölu Atlantis PC/XT með 20 Mb hörð- um diski, mús og forritum. Upplýsing- ar í síma 91-624130. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Þjónusta á myndbands- tækjum og loftnetum. Ath., opið laug- ard. 11-14. Litsýn sf., leiðandi þjón- ustufyrirtæki, Borgartúni 29, s. 27095. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg, 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide- ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á lpftnetskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. ■ Ljósmyndun Olympus OM-10 til sölu, með winder, flassi, tveimur linsum, 35-70 mm og 28 mm. Uppl. í síma 91-35171. ■ Dýrahald Hesthús á Heimsenda. 6-7 hesta, 10-12 hesta, 22-24 hesta. Enn eru laus ný glæsileg hús til afliendingar í haust, fokheld eða fullbúin. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. S. 91-652221. Til sölu hryssa á 4. vetri, undan Fönix, hestur á 3. vetri, undan Sörlasyni, tvö folöld undan Borgfjörð. 5 vetra taminn hestur, 7 vetra tamin hryssa. Einnig Willys ’67. S. 95-24549. Kristín. Hross til sölu af góðum ættum, 2 fol- öld, 4 hross á 4. vetri, 1 á 3. vetri ásamt fleirum. Upplýsingar í síma 98-68891 eftir kl. 20. Massey Ferguson ’35 með ámoksturs- tækjum til sölu og Ford 3000, einnig Lada Sport ’87, góður bíll. Upplýsing- ar e.kl. 20 í síma 98-31362. Sveitastúlka óskar eftir plássi fyrir 3-4 hesta, helst í Víðidalnum. Getur tekið þátt í hirðingu og þjálfun. Upplýsing- ar í síma 20961 eftir kl. 20. Ég er 3ja mánaða svartur golden retrie- ver blandaður hundur og heiti Skúggi og mig bráðvantar gott heimili. Uppl. í síma 674267. Kettlingar til sölu. Blandaðir persneskir/angóra/tabby, fæddir 25.08.90. Uppl. í síma 91-54659. Til sölu nokkur eiguleg hross á fyrsta ári til sjö vetra. Upplýsingar í sima 95-38262 á kvöldin. Vantar hagbeit fyrir 3 hesta, 2-3 mán- uði, helst í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-74452. Óska eftir plássi fyrir 4-5 hesta eftir áramót á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband í síma 43152. 3ja vetra foli til sölu. Úppl. í síma 92-13897. Tvö merfolöld undan Flosa frá Brunn- um til sölu. Uppl. í síma 95-24027. ■ Vetrarvörur Ski-doo Formula SP '86 vélsleði til söiu. Uppl. í síma 9621930. ■ Hjól Bifhjólamenn.athugið. Eigum á lager: keðjur, tannhjól, bremsuklossa, olíusíur, stýri o.m.fl. í flestar gerðir bifhjóla. Leðurfatnaður frá Hein Gericke og Frank Thomas, crossfatnaður frá Wulf. Varahluta- þjónusta fyrir KTM og Maico. K. Kraftur, Smiðjuvegi 56 D, s. 670333. Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru- hjól, götuhjól, fjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Gullfallegt Yamaha YZ 250, árg. ’81, til sölu. Nýupptekinn mótor, varahlutir fylgja. Einnig góðar stereogræjur til sölu. Uppl. í síma 51855. Suzuki GSXR 1100 cc, árg. '90, til sölu, svart og grátt, ekið 3.500 km. Verð 850 þús. staðgreitt, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 91-52798. Honda VF 500F Intercepdor, árg. '86, til sölu, ný dekk, fallegt hjól. Upplýsingar í síma 91-656299. Sala - skipti. Til sölu Yamaha Z, 750 cc, árg. ’81, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-52748 um helgina. Suzuki TSX 50, árg. '86, með 70 cc kit. Upplýsingar á Bollagötu 5, 105 Reykjavík (kjallara). til sölu Kawasaki 650 Z, árg. '78 (’83 mótor). Selst ódýrt. Úpplýsingar í síma 30140 eða 680808. Sverrir. Óska eftir að kaupa Hondu MT 50 eða MB 50 á sanngjömu verði. Uppl. í síma 92-13052. Óska eftir fjórhjóli, Kawaski Mojave eða svipuðu hjóli, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-79491. Honda MT, árg. '82, í góðu ástandi og lítur vel út til sölu. Úppl. í síma 52712. Suzuki Dakar 600 '88 til sölu, ekið 10 þús. km. Uppl. í síma 91-676265. Suzuki TS, árg. '88, með 80 cc kit, til sölu. Upplýsingar í síma 91-43235. ■ Vagnar - kerrur Combi Camp Family tjaldvagn með fortjaldi til sölu, ný dekk. Verð 190 þús. stgr. Uppl. í sima 91-656188. Geymsla fyrir tjaldvagana, fellihýsi, bíla og báta, lofthæð er 5 m, upphitað. Uppl. í síma 91-687171. Einar. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tiyggir gæð- in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa hf. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagnhöfða 7, sími 674222. Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á Rvíkursv., kaupendum að kostnaðarl. Borgarplast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einnotað mótatimbur til sölu, lengd 1x6, ca 700 m, uppistöður 2x4 og 1 ‘/2x4. Upplýsingar í síma 91-43027 eftir klukkan 17. Vinnuskúr, ca 8 m', með rafmagnstöflu, til sýnis og sölu í Leiðhömrum 9, Rvík. Verð staðgreitt 15.000. ■ Byssux Vesturröst augl.: Eigum til Remington 1187, Mossberg, Winchester og Baikal haglabyssur, einnig úrval af rifflum. Púður, pressur, hvellettur, skammtar- ar o.fl. til hleðslu. Póstsendum. Vest- urröst, Laugav. 178, S. 91-16770/84455. Ný Remington 11-87. Til sölu 5 skota, hálfsjálfvirk haglabyssa, tilboð. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 27022. H-5433. Skotfélag Keflavikur og nágrennis. Fé- lagsfundur verður haldinn 5. nóv. nk. kl. 20 í íþróttavallarhúsinu við Hring- braut. Mætum stundvíslega. Stjómin. Til sölu litið notaður riffill, cal. 22/250, með sjónauka, tösku, hreinsisetti og skotum. Upplýsingar í síma 98-66691 eftir kl. 19. Tökum byssur í umboðssölu. Stóraukið úrval af byssum og skotfærum ásamt nánast öllu sem þarf við skotveiðar. Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760. M Flug________________________ Til sölu 1/6 hiuti Piper Arrow TF-TOA, blindflugsáritun, skýlisaðstaða, 1700 tímar eftir á mótor, gott verð, góð kjör. Úppl. gefur Finnur í s. 98-22785. Til sölu 1/6 i TF-FRI sem er Skyhawk '75. Uppl. í síma 91-15722. ■ Fjórhjól Til sölu fjórhjól, Kawasaki Mojave 250 cc, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 98-61188 á sunnudaginn. Óska eftir að kaupa 350 cub. fjórhjól með framdrifi, kaupverð staðgreitt. Uppl. gefur Kristján í síma 93-71664. Ath. -Ath.-Ath. Vegna góðrar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn Toyota LandCruiser, stuttur, árg. '88, ek. 100.000, dísil. V. 1.500.000. Toyota Hi Lux '84, ek. 90.000. V. 1.200.000. Audi 100 '84, ek. 140.000. V. 650.000, toppeintak. Höfum kaupanda af ’nýjum dísil Pajero eða LandCruiser. «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.