Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 29
LAUGAKUA.GUR 27. OK'róBEK >1990. 37 pv________________________________________________________________Handbolti unglinga 6. flokkur karla: Önnur umferö 6. flokks karla var leikin í Valsheimilinu um síðustu helgi og voru flestir leikjanna skemmtilegir á að horfa eins og venjuiega þegar þessir ungu og skemmtilegu handboltastrákar etja kappi saman. Keppnin virðist æfla að verða spennandi í ár eins og und- anfarin ár og verður gaman að fylgj- ast með undanúrslitaleikjunum í þessum aldursflokki. Víkingar sneru dæminu við í A-riðli léku hð Víkings, Fram og KR. Úrslitaleikur þess riðils var á miili Víkings og KR og sigraöi Vík- ingur í þeirri viðureign, 9-3, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 4-1, Vík- ingi í vil. Víkingar léku mjög vel í þessum leik og kom sigur þeirra nokkuð á óvart þar sem þeir höíðu tapað gegn KR í fyrri umferðinni, 4-10. Mörk Víkings í þessum leik gerðu Guðmundur Magnússon 4, Snorri Guðjónsson 2, Daníel Hafliðason 2 og Halldór Eiðsson 1. Hjá KR skor- uðu þeir Davíð Egilsson, Aifreð Finnsson og Ásgrímur Sigurðsson 1 mark hver. Fram tapaði báðum sínum leikjum fyrir þessum félögum. Valur og ÍR gerðu jafntefli í B-riðli og leika í undanúrslitum og njóta bæði liðin góðs af því að Fylkir mætti ekki til leiks. Fylkir mætti ekki til leiks í B-riðli léku lið ÍR, Vals og Fjölnis. Úrslitaleikur þess riðils var á mifli Vals og ÍR og lyktaði honum með jafntefli, 5-5, eftir að staðan í hálfleik Seinni umferð Reykjavíkurmóts 3. flokks karla fór fram um síðustu helgi og var leikið í Seljaskóla og í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda. í A-riðli stóð keppnin milli Vals og Fram og tryggðu Valsarar sér efsta sæti riðilsins með því að bera sigur- orð af Fram, 15-12. Valsmenn eru vel að þessum sigri komnir og höfðu þeir ávallt forustuna í leiknum gegn Fram og var sigur þeirra mjög sann- gjarn. Valur vann einnig leiki sína gegn ÍR og Fylki en það vekur furðu hafði einnig verið jöfn, 2-2. Hannes Jónsson skoraði 4 af mörk- um Vals og Bjarki Sigurðsson 1. Ingi- mundur Ingimundarson skoraði 2 mörk fyrir ÍR, Heiðar Pétursson, hvað ÍR-ingar ná að hrella Valsara en þeir þurftu mikið að hafa fyrir 15-13 sigri sínum á ÍR að þessu sinni. Fram náði öðru sætinum með því að vinna ÍR, 20 -13, og Fylki, 22-10. Miklar sveiflur eru í leikjum ÍR og Fylkis, Fylkir vann viðureign þess- ara hða með 11 marka mun í fyrri umferðinni, 19-8, en ÍR svaraði fyrir sig í seinni umferðinni og vann Fylki einnig með 11 marka mun, 20-9. í B-riðli vann KR örugga sigra og. tryggði sér efsta sætið með miklum Ragnar Helgason og Bjarki Sveins- son skoruðu eitt mark hver. Fjölnir tapaði síöan báðum sínum viöureignum. Það vakti athygli að Fylkir mætti Umsjón Heimir Ríkarðsson og Lárus H. Lárusson yflrburðum. Baráttan um annað sætið stóð á mhh Víkings og Armanns og tryggðu ekki til leiks en eftir fyrri umferð mótsins var hðið í öðru sæti og haföi góða möguleika á að komast í úrslita- keppnina. Það verða því lið Vals, KR, ÍR og Víkingar sér sæti í undanúrshtum Reykjavíkurmótsins með því að vinna sanngjaman sigur á Ármenn- ingum, 20-10, og fór Guðmundur Ásgrímsson í liði Víkings á kostum í þessum leik og skoraði 7 mörk. Bæði Víkingur og Ármann unnu að þessu sinni Leikni sem vermir botnsæti B-riðils. Undanúrslit í 3. flokki karla fara fram sunnudaginn 25. nóvember og leika þá KR og Fram annars vegar og Víkingur og Valur hins vegar. Víkings sem leika undanúrshtaleik- ina tvo sem fram fara sunnudaginn 18. nóvember. 2. ílokkur kvenna: FramvannKR Fram og KR áttust við í 2. flokki kvenna síðasthðinn þriðjudag. Leikurinn var jafh og spennandi ahan tímann og var staðan í leik- hléi 7-7. Þegar 3 minútm- voru eftir af leiknum leiddi KR, 17-15, en með miklu harðfylgi náðu Framarar að jafha leikinn ogþeg- ar 7 sekúndur voru th leiksloka innsiglaöi Hrafhhhdur Sævars- dóttir glæsilegan sigur Fram, 18-17. Þórunn Garðarsdóttir var best í jöfnu hði Fram en Sigur- laug Benediktsdóttir og Sigríöur Pálsdóttir voru bestu leikmenn n.K. Næsti leikur í Reykjavíkurmóti 2. flokks kvenna verður háður fóstudaginn 2. nóvember. Ef KR- stúlkur ætlar sér titilinn verða þær að sigra Víking með 5 mörk- um. Fram og Val- ur taplaus Nokkrum leikium er lokið í 2. flokki karla í Reykjavíkurmót- inu. ÍR-ingar hafa leikiö tvo leiki th þessa, þeir unnu Víking óvænt en töpuöu síðan fyrir Val síðast- hðinn þriðjudag. KR-ingar hafa einnig leikið tvo leiki th þessa og hafa þeir tapað þeim báöum, fyrir Fram með 8 mörkum og fyrir Víkingi með 5 mörkum. Valur og Fram hafa einungis leikið einn leik th þessa, Valur sigraði ÍR og Fram KR. Búast má viö jafhri og spennandi keppni í þessum aldursflokki, því liöin virðast nokkuð jöfn aö getu ef marka má fyrstu leiki mótsins. Undankeppni Reykjavíkurmóts 3. flokks karla er lokið og mætast lið Fram, KR, Vikings og Vals í undanúrslitum. Víkingur og Ármann börðust um það að komast í undanúrslit úr B-riðli ásamt KR. Víkingar höfðu betur og réðu Ármenningar ekkert við ákveðið lið Vikings. 3. flokkur karla: KR, Valur, Fram og Víkingur í undanúrslit

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.