Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 30
38 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. LífsstOI Hagstætt að versla í Edinborg: J akkaföt og skór á hálfvirði Waverlystööin 'y ' kaslalinn Konunglega ' \ skoskasatniB --- Usher Hall ófírfn St.Maiys’ klrkjan ' Gamli- háskóllnn jsjnfirmary DVJfíJ Þaö er einkum þrennt sem gerir þaö aö verkum að það er gott að versla í Edinborg, allar vegalengdir eru stuttar, vöruúrval er fjölbreytt og verðið er hagstætt á íslenskan mælikvaröa. Enda sagði méraversl- unarstjóri í einni tískuvöruverslun- inni að verslunareigendur legðu ekki meira en 40 til 60 prósent á þá vöru sem þeir hefðu á boðstólum og það er mun lægri álagningarprósenta en tíðkast í tískuvöruverslunum Rey kj avíkururborgar. Eftir að hafa rölt um verslanir borgarinnar er ég sannfærö um að það borgar sig fyrir flestar íslenskar fjölskyldur að senda fulltrúa sinn til Bretlands fyrir jóhn, í stutta ferð, og láta hann sjá um að kaupa jólagjafir og klæði fyrir íjölskylduna. Princes Street Aðalverslunargátan í Edinborg er Princes Street og er hún í yngri borg- arhlutanum. Við hana eru öll stóru vöruhúsin og á milli þeirra má finna stöku sérverslanir. Við Rose Street, sem er göngugata fyrir ofan Princes Street, er nokkrar góðar litlar búðir að fmna auk þess sem í götunni er mikill fjöldi pöbba og matsölustaða. í þriöju götu þar fyrir ofan er George Street sem einnig er mikil verslunar- gata. Þar er meöal annars að finna skartgripabúöir, búðir sem selja glervarning og kristal, Utlar tísku- vöruverslanir og svo framvegis. í þvergötunum, sem hggja á mhli þess- ara gatna, er og að frnna gott úrval af Utlum og stórum verslunum. Við enda Princes Street er Waver- ley markaðurinn sem er glæshegt verslunarhúsnæði sem tekið var í notkim árið 1985. Þar eru verslanir sem selja þekkt tískuvörumerki og ýmiss konar annan vaming er þar og að fá. í gamla bænum er High Street ein af helstu verslunargötunum en hún Uggur niður frá kastalanum, þar er /-■ mikið af aUs konar minjagripaversl- unum, Utlum sérverslunum sem • selja allt frá tískuvöruvamingi, aust- urlenskri gjafavöru og jólavamingi til fjölda antikverslana. Gata sem gaman er að rölta og skoða í búðir og bregða sér inn á gamla pöbba. Vöruverð Gróflega áætlað má segja að það muni í flestum tilfellum um helmingi á verði á sambærilegum fatnaöi í Reykjavik og Edinborg og niður í um voru þau oft að sama skapi ekki úr ýkja vönduðum efnum. Auk þess má fá margs konar gjafa- vöm, leikföng og skratgripi í Makro heUdsölunni og er sá vamingur yfir- leitt á hagstæðu verði. Öll þjónusta er í lágmarki í Makro og innkaupin byggjast að mestu leyti upp á að fólk sé sjálfbjarga við að finna það sem það vanhagar um. Þar er heldur enga innkaupapoka að fá og því verður hver og einn að taka með sér töskur og poka undir vam- inginn sem hann ætlar að kaupa. Aö framan sögðu má því segja að það sé hagstætt að bregöa sér í versl- unarleiðangur til Edinborgar. Það flögraði oft að manni í verslunum þar hvers konar verðlagningu á tískuvamingi íslendingar búa við borið saman við Skotland. Manni finnst eitthvað skrítið við það þegar maöur finnur nákvæmlega eins fatnað sem kostar allt að helm- ingi minna í Bretlandi en hann kost- ar hér. Það væri aUa vega gaman að vita í hvaða þáttum verðmunurinn Uggur. -Jóhanna Margrét Heildsalan Makro Makro heUdsalan er með útibú í Edinborg og íslendingar eiga þess kost að versla, þar svo framarlega sem þeir hafa orðið sér úti um sér- stakan passa sem ferðaskrifstofan Atlantík hefur einkaleyfi á að gefa út hér á landi fyrir Edinborgarfara. í Makro er hámarksálagningarpró- senta á vömr 10 prósent. Þar er í mörgum tilfeUum hægt' að finna sama fatnað og fæst í Princes Street bara á mun lægra verði. Þokkaleg jakkafot á karlmenn má fá á um 50 pund eða 5000 krónur, skyrtur á um 10 pund eða 1000 krón- ur og þokkalegustu skór fást á um 20 pund eða 2000 krónur og svo kosta þeir aUt niður í í 10 pund eða um 1000 krónur. UUarfrakkar á karl- menn kosta frá 50 pundum og upp í 70 pund eða frá 5000 til 7000 krónur. Ullarkvenkápur má fá á svipuðu verði, þokkalegar kvenpeysur á 20 tU 30 pund eða 2000 til 3000 krónur, pUs á Uku verði og svo framvegis. Hins vegar var ekki mjög gott úrval af barnafatnaði í Makro og þó bamafót- in sem á boðstólum vora væra ódýr einn þriðja af því sem hann kostar hér. Á mörgum hlutum er því hægt að gera mjög hagstæð innkaup í Edin- borg, sem dæmi má taka að glæsUeg- ir ítalskir karlmannaskór kosta allt frá 30 pundum og upp í 55 pund eða frá um 3.200 krónum og upp í um 5.800 krónur parið og kvenskómir era á svipuðu verði. Svo er að sjálf- sögðu hægt að fá ódýrari skó og einn- ig mim dýrari og það gUdir að sjálf- sögðu um flestar vörar. Venjulegir leðurgönguskór með hrágúmmísóla kosta á bUinu 25 tU 30 pund eða frá 2.500 krónum upp í um 3000 krónur. Jakkafot era á mjög breiðu verð- bili, þokkaleg fót fást fyrir um 70 pund sem era rúmlega 7000 krónur og svo er hægt að spanna aUan verð- skalann upp úr. FaUegar skyrtur kosta frá 1000 krónum og upp í 2.500 krónur. Stakir kvenuUaijakkar fást á verðbilinu 40 til 60 pund sem er frá um 4.250 krónum og upp í 6.300 krón- ur. Sparikjóla er hægt að fá í ýmsum verðflokkum eða frá um 50 pundum, rúmum 5000 krónum og upp í 1000 pund um 100.000 krónur aUt eftir því hvaða kröfur era gerðar varöandi gæði og hönnun. Sléttflauelsbuxur á kvenfólk kosta frá 25 pundum upp í 35 pund eða frá um 2.650 upp í 3.710 krónur. Bamafatnaður er yfirleitt ódýr. GaUabuxur á 4 til 8 ára krakka kosta yfirleitt 10 tíl 12 pund eða frá tæpuin 1100 krónum og upp í um 1300 krón- ur, Peysur úr gerviefnum á sama aldur kosta frá 3 og upp í 7 pund eða frá 318 krónum og upp í 750 krónur en uUarpeysur kosta frá 18 pundum og upp í 25 pund eða frá rúmum 1800 krónum og upp í um 2500 krónur. Frá Princes Street sem er aðalverslunargata Edinborgar. EDIN BORG HOLYROAD- GARÐURiNN Ferðir Sven A. Heiding, yfirmaöur SAS í Evrópu. OV-myndJH íslendingar eru 1 meirihluta far- þega SAS á leiðinni mUU Keflavík- ur og Kaupmannahafnar. Hlutfall þeirra er 60-65 prósent farþega fé- lagsins. Forráðamenn SAS segja fjölda íslendinga á þessari leið meiri en þeir áttu von á. Umsvif félagsins hér á landi hafa tífaldast frá því að félagið hóf íslandsflug fyrir fimm árum’. Á síðasta ári var velta SAS á íslandi um 400 núlljón- ir króna. Ein8 og fram kom 1DV fyrr i vik- unni hyggst SAS fjölgaferðum miUi Kaupmannahafnar og Keflavíkur strax næsta sumar. Þá er ráðgert að fijúga þrisvar sinnum í viku á þessari leið og halda því áfram þeg- ar vetraráætlun gengur í garð. Fé- lagið áformar einnig að hefla beint flug miUi Keflavíkur og Óslóar og Keflavíkur og Stokkhólms. Það flug er á döfinni eftir tvö tíl þrjú ár. Gert er ráð fyrir einni tíl tvennur ferðum á viku til Óslóar og Stokk- hólms. Það má þvi gera ráð fyrir daglegu flugi SAS til íslands innan tveggja til þriggja ára. A fundi Sven A. -Heiding, yfir- manns SAS í Evrópu, og íslenskra blaðamanna í aðalstöðvum SAS í Stokkhólmi á mánudagnm kom fram að SAS kynnir island sem áætlunarstað í sínu kynningar- starfi. Heiding sagöi Islendinga jafnt sem SAS hagnast mjög á sUkri kynningu þegar fram Uðu stundir. Farþegar, sem kæmu vegna henn- ar, væru viðbót við ferðamanna- flölda til íslands. Heiding sagði SAS hafa mUdð að bjóöa íslendingum. Á þessari flug- leiö eins og öörum flugleiðum fé- lagsins væri reynt að laða að menn í viðskiptaerindum. Að auki byði félagið Islendingum upp á fram- haldsfiug til staða víða í Evrópu og Austurlöndum flær auk Norður- og Suður-Ameríku. Nú eftir miklar breytingar í Austur-Evrópu býður félagjð upp á flug til Berlinar, Prag, Tallin, Riga, Varsjár og Búdapest. Þeir feröamenn, sem vilja sjá eitt- hvað nýtt, þarna. eiga því ýmsa kosti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.