Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Afmæli Hundrað ára: Rebekka Þiðriksdóttir Rebekka Þiðriksdóttir kennari, Háagerði 85, Reykjavík, er hundrað áraídag. Rebekka er fædd að Huröarbaki í Hálsasveit í Borgarfirði og ólst upp á Rauðsgili í Hálsasveit. Hún var í Flensborgarskóla 1911-1913 og lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg 1913. Rebekka var í vist í Reykjavík og í kaupavinnu á ýmsum bæjum í Borgarfirði 1913-1918. Hún var á kennaranámSkeiði í Kennaraskól- anum í Reykjavík og var farkennari í Ketildölum í Amarfirði 1918-1920. Rebekka var húsmóðir í Feitsdal í Bakkadal og Reykjarfirði í Suöur- fjarðahreppi 1920-1948. Hún var húsmóðir á Bíldudal 1948-1969 og var með heimakennslu á Bíldudal 1948-1969. Rebekka fluttist til eldri dóttur sinnar í Borgamesi 1969 og dvaldist þar til 1986 og fluttist þá til yngri dóttur sinnar í Reykjavík. Hún var ritari Kvenfélagsins á Bíldudal um árabil. Rebekka er við góða heilsu og hefur fótavist. Hún er vel ritfær og hefur mikinn áhuga á íslensku máli, bókmenntum og kveðskap. Rebekku hefur prjónað og lesið til skamms tíma. N — Fjölskylda Rebekka giftist 27. j úlí 1919 Magnús G. Magnússon, f. 25. nóvember 1891, d. 27. maí 1959, b. í Feitsdal og Reykj- arfirði. Foreldrar Magnúsar vom Magnús Júlíus Jónsson, b. í Þiðrik- svalladal og Feitsdal, og kona hans, Ingibjörg Magnúsdóttur. Böm Re- bekku og Magnúsar em Ingibjörg, f. 18. júní 1920, kennari í Borgamesi, gift Þiðriki Baldvinssyni, fyrrv. b. á Grenjum í Álftaneshreppi, og eiga þau eina dóttur, Rebekku Björk, f. 28. nóvember 1955; Páll, f. 5. október 1921, verkamaður á Bíldudal; Helgi, f. 28. október 1923, d. 24. júlí 1961, ýtustjóri og sjómaður á Bíldudal; Magnús, f. 21. janúar 1927, jámsmið- ur í Kópavogi, sonur hans er Helgi, f. 19. desember 1963; Svanlaug, f. 2. apríl 1930, húsmóöir í Rvík, gift Guð- jóni Ásgrímssyni, skrifstofustjóra Ræsis hf., böm þeirra em Sigrún, f. 23. sept. 1952, Ragnheiður, f. 28. mars 1955, Ásdís, f. 7. febrúar 1960, Helga, f. 22. maí 1963, og Magnús, f. 22. fe- brúar 1968; Skúli, f. 25. sept. 1934, jógakennari og nuddari í Rvík. Systur Rebekku em Benónýja, f. 20. nóvember 1872, d. 8. febrúar 1969, gift Baldvini Jónssyni, b. á Grenjum í Álftaneshreppi og Bóthildur, f. 27. september 1888, d. 16. nóvember 1975, gift Karl Johann Persson, múrara í Noregi. Ætt Foreldrar Rebekku vom: Þiðrik Þorsteinsson, f. 26. ágúst 1835, d. 22. október 1927, b. á Háafelli í Hvítár- síðu ogkonu hans, Guðrún Sigurð- ardóttir, f. 26. október 1850, d. 19. febrúar 1943. Þiðrik var sonur Þor- steins, b. á Hurðarbaki í Reykholts- dal, Þiðriksspnar og konu hans, Steinunnar Ásmundsdóttur, b. og hreppstjóra í Elínarhöfða, Jörgens- sonar, b. í Elínarhöfða, Hanssonar Klingenbergs, b. á Krossi á Akra- nesi, ættfoður Klingenbergsættar- innar. Móðir Jörgens var Steinunn Ásmundsdóttir, systir Sigurðar í Ásgarði, langafa Jóns forseta og Tómasar Sæmundssonar Fjölnis- manns. Móðurbróðir Rebekku var Helgi, faðir Jóns, prófessors og skálds í Kaupmannahöfn og Ingibjargar, Rebekka Þiðriksdótttir. móður Helga Guðmundssonar lekt- ors í málfræði. Guðrún var dóttir Sigurðar b. á Háafelli í Hvítársíðu, Guðmundssonar, b. oghreppstjóra á Háafelh, Hjálmssonar, ættfóður Háafellsættarinnar. Móðir Guðrún- ar var Þuríður Jónsdóttir, b. í Deild- artungu Jónssonar, dbrm. og hrepp- stjóra í Deildartungu, Þorvaldsson- ar, ættfóður Deildartunguættarinn- ar. Jónas Hallgrímsson Jónas Hallgrímsson, bifvéla- virkjameistari, Bjarkarbraut 1, Dal- vík, verður áttræður á morgun. Jónas er fæddur á Melum í Svarf- aðardal og ólst þar upp. Starfsferill Jónas var heima á Melum fram undir tvítugt við hefðbundin sveita- störf og vann með Jónasi Magnús- syni, rafvirkja á Siglufirði, 1931- 1932. Jónas vann hjá Þorsteini Jóns- syni á Dalvík 1932-1933 og var bíl- stjóri hjá Þorsteini Jónssyni 1933. Hann vann við bifvélaviögerðir hjá Vilhjálmi Jónssyni á Akureyri og rak eigið bílaverkstæði á Dalvík frá 1936 en seldi það Kaupfélagi Eyfirð- inga tíu árum síðar og varð þá fram- kvæmdastjóri þess. Verkstæðið sá Jónas um allt til ársins 1978 er hann hætti þar störfum sökum aldurs en það er nú Bílaverkstæði Dalvíkur. Eftir að Jónas hætti störfum við verkstæðið hóf hann að vinna að hinum ýmsu hugðarefnum sínum heimavið. Fjölskylda Jónas kvæntist 4.7.1937 Hrefnu Júhusdóttur, f. 7.8.1914, d. 11.3.1990, húsmóður, en hún var dóttir Júlíus- ar Bjömssonar, útgerðarmanns í Sunnuhvoh á Dalvík, og konu hans, Jónínu Jónsdóttur húsmóöur. Böm Jónasar og Hrefnu em Nanna, f. 16.6.1939, hjúkrunarfor- stjóri á geðdehd Landspítalans í Reykjavík, gift Jónatan Sveinssyni lögfræðingi og eiga þau tvo syni; Halla, f. 24.8.1943, söngvari í Reykja- vík, gift Antoni Angantýssyni, versl- unarstjóra hjá Bílanausti, og hafa þau eignast fiögur böm en tvö þeirra em á lífi; Júhus', f. 15.9.1952, bílamái- ari í Kópavogi, kvæntur Mjöh Hólm söngkonu, og á Júlíus tvö böm. Systkini Jónasar vom fiögur, braeðurnir Hahdór, sem er látinn, Sigurpáh og Þórhahur, og systirin Til hamingju með afmaelið 28. október 85 ára bigrun fJaröardottir, Snekkjuvogi 12, Reykjavík. Guðbjörg Jönsdóttir, Sigurjóna Kristinsdóttir, Seljalandi viö Skógarbraut, ísafirði. Hjallaseh 55, Reykjavík. cn óko 80 ára ou ara _ Ásta Guðmundsdóttir, Steingrímur Jónsson, Bóistaðarhlið 41, Reykjavik. Lyngheiöi 11, Selfossi. Sigríöur Þorbergsdóttir, Henriette T. ísaksson, Boðahlein 11, Garðabæ. Jóhanna Gliasdóttir, Furugrund 4, Akranesi. Kolbeinn Óskarsson, Keldulandi 11, Reykjavík. Jónas Hallgrimsson. Þóra, sem er látin, en fóstursystir Jónasar er Guðlaug Sigurjónsdóttir. Foreldrar Jónasar vom Hahgrím- ur Hahdórsson, f. 6.6.1867, d. 29.7. 1939, b. á Melum í Svarfaðardal, og Soffia Baldvinsdóttir, f. 17.7.1870, d. 1.3.1954, húsmóðir. Jónas verður heima á afmæhs- daginn. Gunnar Kristjánsson Gunnar Kristjánsson, skólastjóri Gmnnskóla Eyrarsveitar í Gmnd- arfirði, tU heimihs að Fagurhólstúni 16, Gmndarfirði, er fertugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Stykkishólmi og ólst þar upp tíl átta ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Grundarfiarðar. Þau hófu búskap að Skallabúðum vorið 1959 þar sem Gunnar átti heima þar tU hann sjálf- ur stofnaði heimili í Gmndarfirði 1971. Gunnar stundaði nám við KÍ og lauk þaðan prófi 1971. Hann lauk stúdentsprófi eftir tveggja ára nám í öldungadeUd MH1977 og stundaði nám í uppeldis- og sálarfræði við HÍ1977-78. Á námsámnum stundaði Gunnar sumarstörf af ýmsum toga, land- búnaðarstörf, fiskvinnslu, trésmíð- ar og fleira. Hann var kennari við Gmnnskóla Eyrarsveitar 1971-74, við Bamaskóla Selfoss 1978-82, yfir- kennari við grunnskóla Eyrarsveit- ar 1983-84 og skólastjóri við sama skólafrál984. Gunnar var ritstjóri Skinfaxa, málgagns UMFÍ1977-80. Hann var lausráðinn dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið ýmist með fasta eða staka þætti frá 1977-83, tók sam- an og annaðist útgáfu á Sögu UMFÍ 1907-82 sem út kom haustið 1983 auk þess sem hann hefur tekið virkan þátt í starfi ungmennafélaganna á SnæfeUsnesi og á Selfossi. Hann var formaður Ungmennafélags Gmnd- firðinga 1972-74 og aftur 1983-84, formaður Hérðassambands Snæ- feUsness- og Hnappadalssýslu 1973-76 og formaður Ungmenna- félags Selfoss 1982-83. Gunnar söng með Karlakór Sel- foss 1979-83 og í Kirkjukór Setbergs- prestakalls frá 1983. Gunnar hefur veriö félagi í Lionsklúbbi Gmndar- fiarðar 1972-75 og frá 1983 og var formaður klúbbsins 1988-89. Hann var svæðisstjóri Lions á svæði 2, Vesturlandi 1989-90, situr í ritnefnd Lionsblaðsins frá 1990, var formað- ur Kennarasambands Vesturlands 1985- 87 og hefur setið í fulltrúaráði KÍ frá 1985. Gunnar hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum sem og útgáfumálum á póhtískum vett- vangi framsóknarmanna frá 1982. Hann var í sveitarstjórn Eyrarsveit- ar fyrir Framsóknarflokkinn 1986- 90. Fjölskylda Gunnar kvæntist 16.7.1972 Jó- hönnu HaUgerði Halldórsdóttur, f. 13.2.1953, verslunarstjóra en hún er dóttir Halldórs Finnssonar, fyrrv. sparisjóðsstjóra, og Pálínu Gísla- dóttur kaupmanns en Jóhann er þriðja elst átta bama þeirra hjóna. Dætur Gunnars og Jóhönnu HaU- geröar er Jóhanna Þórunn, f. 28.2. 1973, nemi í Fjölbrautarskóla Vest- urlands og Vigdís, f. 22.1.1979. Gunnar á fiögur systkini. Þau em TorfiRúnai,f. 13.1.1953, kennari 50 ára Kristín Salómonsdóttir, Dalalandi 14, Reykjavik. Guðrún Ármannsdóttir, Sílaiæk I, Aðaldælateeppi. Ingibjörg Jónsdóttir, Skagfirðingabraut 1, Sauðárkróki. Óskar Hraundal, Hvassaleiti 56, Reykjavik. Ragnheiður Ólafsdóttir, Selvogsbraut 23, Þoriákshöfn. Sigurður Haraldsson, Suðurgötu 57, Siglufirði. Jakob Óskar Jónsson, Hraunbae 164, Reykjavik. Björn Ragnarsson, Garðavegi 2, Keflavik. Bryndís Guðmundsdóttir, Bræðratungu 2, Kópavogi. Sigrún Skaftadóttir, Vesturbergi 63, Reykjavík. 70 ára 40 ára Jón Karl Þórhallsson, Hlíðarstræti 6, Bolungarvik. Björn Sigurðsson, Sólheimum 44, Reykjavik. Margrét Kristófersdóttir, Kúludalsá, Innri-Akraneshreppí. Guðrún Kristjana Óladóttir, Framnesvegi 24, Reykjavík. Kristin Sigurðardóttir, Foidahrauni 41A, Vestmannaeyjum. Sigfús Stefánsson, Mánagötu 12, Reyðarfirðí. Gunnar Kristjánsson. við Fjölbrautarskólann í Breiðholti, kvæntur Guðrúnu Hildi Hafsteins- dóttur og eiga þau þrjú börn; Ást- hildur Elva, f. 13.5.1965, kennari við Gmnnskóla Eyrarsveitar og á hún eina dóttur en sambýhsmaður Ást- hildar Elvu er Jón Jóhann ísleifs- son; Oddur Hlynur, f. 9.9.1968, starfsmaður hjá Árvík sf. í Grand- arfirði en sambýhskona hans er Sig- urbjörg Henrysdóttir og eiga þau eina dóttur, og Ámi Bjarki, f. 9.9. 1968, starfsmaður við Búnaðarban- kann á Gmndarfirði. Foreldrar Gunnars: Krisfián Torfason Hjaltalín, f. 2.6.1927, vél- stjóri, og Vigdís Gunnarsdóttir, f. 21.11.1929, fiskverkakona og hús- móðir. Kristbjöm Þorkelsson Kristbjörn Þorkelsson tollfulltrúi, Vesturbergi 118, Reykjavík, er fer- tugurídag. Starfsferill Kristbjöm fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Grettisgötunni. Hann lauk gagnfræðaprófi 1967, starfaði við húsgagnasmíði hjá Húsgagna- vinnustofu Ingvars og Gylfa og lauk sveinsprófi í iðninni 1971 en meist- ari hans var Gylfi Einarsson. Þá starfaði hann við húsasmíði hjá Sambyggð og lauk sveinsprófi í húsasmíði 1975 en meistari hans var Kristján Finnsson. Kristbjörn réðst til Tollgæslu íslands 1981 og lauk námi við Tohskólann 1983. Hann starfar nú sem tollfulltrúi. Frá 1979 hefur Kristbjöm starfaö að félagsmálum hjá Knattspyrnu- deild Fram en hann situr nú í knatt- spymudeild félagsins. N Fjölskylda Kristbjöm kvæntist 26.8.1972 Guðríði Pálsdóttur, f. 3.7.1951, full- trúa hjá VÍ S, en hún er dóttir Páls Pálssonar, f. 2.2.1902, d. 23.5.1990, leigubílsfióra, og Hilde Pálsson, f. 15.6.1923, húsmóður frá Lubeck í Þýskalandi. Böm Kristbjöms og Guðríðar eru Jóhann Páll, f. 13.1.1969, nemi í skeytingu, í sambúð með Ingunni Kristbjörn Þorkelsson. Rán Kristinsdóttur og eiga þau einn son, Atla Þór, f. 8.4.1990; Hildur María, f. 22.12.1974, nemi við Fíöl- brautaskólann í Breiðholti, í for- eldrahúsum. Systkini Kristbjöms: Hallkell, f. 30.4.1945, kvæntur VigdísiÁrsæls- dóttur og eiga þau tvo syni, Hrannar Má og Kjartan Má; Kristjón, f. 20.12. 1955, en hann á eina dóttur, Hall- dóm, og Þorkell, f. 6.9.1958, í Reykjavík. Foreldrar Kristbjöm: Þorkell Þor- kelsson, f. 28.7.1919, fyrrv. forstjóri Bæjarleiða, og Jóhanna Guöjóns- dóttir, f. 5.9.1924, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.