Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 28
36 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Meiming Regnboginn - Rosalie bregður á leik ★★1/2 Létt neytendagrín Neytendamál og þá sérstaklega kaupæöi eru viöfangsefni Percy Adlons í kvikmynd- inni Rosalie goes Shopping sem nú er sýnd í Regnboganum. Þar er gert meinfyndið og á tíðum illkvittið grín að kaupæðinu sem er lífskjami nútímamannsins og líti nú hver í eigin barm. Myndin er nokkurs konar óður til hins óða neytanda. Rosalie býr í risastóru húsi rétt utan við smábæinn Stuttgart í Tennessee ásamt manni sínum og sjö léttklikkuðum börnum. Fjölskyldan er hamingjusöm svo jaðrar við fávitaskap og sitja saman á kvöldin og horfa á auglýsingar. Þau lifa í glæsilegu tilgangs- leysi og eyða peningum hraðar en auga á festir. Öllu þessu heldur Rosalie á floti með 37 kreditkortum, skammtímalánum, aíborg- unum og gúmmítékkum. Hún grípur svo í skjalafals og búðaþjófnað sér til dægrastytt- ingar. Dagurinn er síðan fullkomnaður með stund í skriftastólnum hjá klerki. En eina skiptið sem Rosalie skammast sín fyrir af- brotin er þegar hún fremur þá höfuðsynd neytandans að fara ekki að versla. Það verða síðan þáttaskil í lífi hennar þeg- ar hún kaupir, fyrir falsaðan tékka, öfluga einkatölvu handa dóttur sinni. Þá verður Rosalie ljóst að hægt er aö snúa á kerfið á stærri skala en hana hafði dreymt um. Fjár- málavafstur hennar nær nýju flugi og innan skamms er hún orðin milljónamæringur. Mottóið er: Ef þú skuldar 100 þúsund kall þá er það þitt vandamál. En ef þú skuldar 100 milljónir þá er bankinn í vandræðum. Kvikmyndir Páll Ásgeirsson Þaö læðist að manni sá grunur að Percy Adlon hafi kynnt sér íslenskt efnahags- og atvinnulíf áður en myndin var gerð. Svo vel hittir grínið ríkustu þjóð í heimi fyrir. Því eins og Rosahe segir við prestinn: „Þú ættir að hta í Wah Street Joumal í stað Bibhunn- ar stundum. Jafnvel Vatíkanið getur ekki staðið í skhum. Ég er bara að taka mínar prósentur.“ Það er hin óviðjafnanlega Marianne Ságebrecht sem leikur aðalhlutverkið og er ekki síðri en í Bagdad Café þar sem hún náði hylli íslendinga. Brad Davis er dásam- lega khkkaður í hlutverki eiginmannsins og Judge Reinhold frábær sem presturinn. Helstu gallar myndarinnar hggja í flippuð- um tilraunum tíl einkenrúlegrar myndatöku sem fara í taugarjiar á áhorfendum og frekar rým handriti. En þetta er mynd sem enginn síblankur handhafi greiðslukorts ætti að láta framhjá sér fara. Rosalie goes Shopping - amerisk - þýsk Leikstjóri: Percy Adlon Handrit: Percy og Elenore Adlon Aðalhlutverk: Marieanne Ságebrecht, Brad Davis, Judge Reinhold, Erika Bluníberger og Willy Har- lander. Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Arahólar 2, 7. hæð C, þingl. eig. Hjálmar Gunnarss. og Sigríður Ragn- aréd., miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Álakvísl 28, talinn eig. Sólveig Péturs- dóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru íslands- banki, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Blönduhlíð 18, risíbúð, þingl. eig. Jó- hanna H. Sveinsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.15. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Úlfarsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka fslands. Brautarholt 22, hluti, þingl. eig. Erla Höskuldsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.45. Úppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki. Bræðraborgarstígur 55, 1. hæð t.h., þingl. eig. Hallgrímur S. Hahgríms- son, miðvikud. 31. október '90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka fslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Dehdarás 20, neðri hæð, talinn eig. Sverrir Tryggvason, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dunhagi 18, hluti, þingl. eig. Kaup- félag Reykjavíkur og nágrennis, mið- vikud. 31. október ’90 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn Hallgrímsson hdl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Dunhagi 20, hluti, þingl. eig. Kaup- félag Reykjavíkur og nágrennis, mið- vikud. 31. október ’90 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Kristinn Hallgrímsson hdk__________________________ Dvergabakki 26,2. hæð t.v., þingl. eig. Ami Jónasson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11,15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Efstaland 14, 1. hæð t.v., þingl. eig. Unnur Tómasdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.15. Úppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Engihlíð 14, þingl. eig. Linda H. Sig- urðardóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fífusel 11,1. hæð t.h., talinn eig. Auð- ur Jónsdóttir, miðvikud. 31. október ’9Ó kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Fífusel 37, ris t.h., þingl. eig. Gísli Pálsson og Silvia B. Ölafkdóttir, mið- vikud. 31. október ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi erVeðdeild Landsbanka íslands. Fífusel 39, 3. hæð t.h., þingl. eig. Guð- jón Þ. Guðjónsson og Halla Hjalt- ested, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 20, þingl. eig. Viken Samúelsson og Halla Þorgeirsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Framnesvegur 55, 1. hæð, þingl. eig. Ágústa Hulda Pálsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Gnoðarvogur 32, 3. hæð t.h., talinn eig. Rakel Jónsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Háaleitisbraut 27, tald. eig. Atli Hilm- arsson og Hildur Amardóttir, mið- vikud. 31. október ’90 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Hverfisgata 105, 2. hæð B, þingl. eig. Tiyggvi Hannesson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.00. Úppboðsbeiðend- ur em fslandsbanki og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Hverfisgata 106A, kjallari, þingl. eig. Hólmiríður Stebiþórsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er íslandsbanki. Hverfisgata 108, 3. hæð, þingl. eig. ÓlöfÓlafsdóttir, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka fslands. Kleppsvegur 124, 1. hæð t.h., talinn eig. Sigurður Helgason, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Krummahólar 6, 5. hæð J, þingl. eig. Ólafur Þórðarson, miðvikud. 31. okt- óber ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Kötlufell 1, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Einarsson og Nanna Marin- ósd., miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka ískmds. Rauðarárstígur 5, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisd. og Stefán Jökulsson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.30. Úppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. Safamýri 51, hluti, þingl. eig. Jón Þorkelsson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Þórufell 18, íb. 03-03, þingl. eig. Stjóm verkamannabústaða, miðvikud. 31. október ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÚGETAEMBÆTnP f REYKJAVfK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ármúli 24, þingl. eig. Rafkaup, raf- tækjaverslun, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 12, hluti, þingl. eig. Blikk og Stál hf., þriðjud. 30. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóð- ur og Guðjón Armann Jónsson hdl. Bjami Helgason HU-109, þingl. eig. Ólafur R. fngibjömsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggvi Guðmundsson hdl. Einarsnes 40-42, 1. hæð, þingl. eig. Bergþóra Gísladóttir en talinn eig. Anna Jóna Karlsdóttir, þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggingastofiiun ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík, Guðjón Armann Jónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Engjasel 83, 4. hæð t.v., þingl. eig. Þóra Guðleifsdóttir, þriðjud. 30. okt- óber ’90 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em Skúli Bjarnason hdl., Veðdeiid Landsbanka íslands og Borgarsjóður Reykjavíkur. Faxafen 11, þingl. eig. Óskar Halldórs- son, þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Fossháls 27, þingl. eig. Gunnar Snorrason o.fl., þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Funafold 55, þingl. eig. Ragnar Vignir Guðmundsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Egg- ert B. Ólafsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldskil sf., Landsbanki íslands, toll- stjórinn í Reykjavík, Lögmenn Suður- landsbraut 4, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ásgeir Thoroddsen hrl., Éinar Ingólfsson hdl., Svanhvít Axelsdóttir lögfr., Helgi Jóhannesson hdl. og Sveinn Skúlason hdl. Heiðarsel 19, þingl. eig. Ásgeir Einars- son, þriðjud. 30. október ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjallavegur 15, hæð og ris, þingl. eig. Jón G. Bergsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Hólmsgata 2, þingl. eig. G. Jakob Sig- urðsson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Byggða- stofhun, Fjárheimtan hf. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hralhhólar 4, 2. hæð D, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, þriðjud. 30. október '90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em íslandsbanki, Búnaðarbanki íslands og Veðdeild Landsbanka fs- lands. Hringbraut 87, hluti, þingl. eig. Jakob Þorsteinsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hveríisgata 114, 1. hæð, þingl. eig. Þrotabú Ávöxtunar sf., þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend- ur em íslandsbanki og Unnsteinn Beck hrl. Jórusel 14, þingl. eig. Heiðar Vil- hjálmsson, þriðjud. '30. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Kríuhólar 2, 3. hæð E, þingl. eig. Kristín Lára Þórarinsdóttir, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.45. Úppboðs- beiðandi er íslandsbanki. Köllunarklettsvegur, fasteign, þingl. eig. Sanitas hf., þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, fslands- banki, Iðnþróunarsjoður, Iðnlána- sjóður, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Ljárskógar 6, þingl. eig. Þórarinn Jónsson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslands- banki, Fjárheimtan lif., Ólafur Axels- son hrl., Landsbanki fslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Reynir Karlsson hdl., Ámi Einarsson hdl., Bjöm Ólafur HaOgrímsson hrl., Ámi Grétar Finns- son hrl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Lögmenn Suðurlandsbraut 4, Lögfræðiþjónustan hf. og Ólafur Gú- stafsson hrl. Miðtún 68, hluti, þingl. eig. Lúðvík Jónsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ásgeir Thor- oddsen hrl, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka fslands og Jón Ingólfsson hdl. Miklabraut 60, hluti, þingl. eig. Svana Ragnheiður Júlíusdóttir, þriðjud. 30. október ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Mjölnisholt 14, hluti, þingl. eig. Magnús Ingvi Vigfusson, miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Njarðargata 31, hluti, þingl. eig. Jó- hanna Ingvarsdóttir, þriðjud. 30. okt- óber ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Kristján Ólafsson hdl. Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón Edvardsson og Linda S. De. L’Etoile, þriðjud. 30. október ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki og Gjaldheimtan í Reykjavík. Safamýri 46, 2. hæð, þingl. eig. Krist- ján Eiríksson og Jóhanna Eiríksd., miðvikud. 31. október ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur^m íslandsbanki, Reynir Karlsson hdl., Klemens Egg- ertsson hdl., Arni Einarsson hdl., Fjár- heimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., Skúli J. Pálmason hrl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Seilugrandi 5, íb. 0401, þingl. eig. Þor- varður Óskarsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Ólaf- ur Garðarsson hdl. Skarphéðinsgata 6, hluti, þingl. eig. Guðbrandur Ó. Bjamason, þriðjud. 30. október ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Skeifan 7, þingl. eig. Jón Pétursson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi ' er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 20, hluti, talinn eig. Gísli J. Höskuldsson, þriðjud. 30. okt- óber ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Guðjón Ár- mann Jónsson hdl, Ásgeir Thorodd- sen hrl, Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Egilsson hdl. og Friðjón Öm Frið- jónsson hdl. Snorrabraut 30, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Þórarinsson, þriðjud. 30. októb- er ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ólalur Bjömsson hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Sogavegur 28, hluti, þingl. eig. Reynir Sverrisson, þriðjud. 30. október j90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Sogavegur 127, þingl. eig. Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, þriðjud. 30. okt- óber ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki og Landsbanki ís- lands. TF-SIP, sviffluga, Speed Astir, hluti, þingl. eig. Baldur Jónsson, þriðjud. 30. október ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Tungusel 5, hluti, þingl. eig. Elísabet Magnúsdóttir, þriðjud. 30. október ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigur- berg Guðjónsson hdl. - BORGARFÓGETAEMBÆTriÐ f REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bíldshöfði 16, kjallari, þingl. eig. Steintak hf., fer fram á eigninni sjálffi miðvikud. 31. október ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík, Hafsteinn Hafsteinsson hrl, Biynjólfur Kjart- ansson hrl. og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Faxafen 10,2. hæð, þingl. eig. Iðngarð- ar h£, fer fram á eigninni sjálíri mið- vikud. 31. október ’90 kl. 17.30. Upp- boðsbeiðendur em Jón Finnsson hrl, Baldur Guðlaugsson hrl, Fjárheimtan hf., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Faxafen 12, hluti, talinn eig. Prent- húsið sf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 31. október ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Laugavegur 136, hl, þingl. eig. Bjami Hermann Smárason, fer fram á eign- inni sjálfii þriðjud. 30. október ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Tiyggingastofh- un ríkisins, tollstjórinn í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hrl. Ljósheimar 9, hluti, þingl. eig. Birgir Georgsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 31. október ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.