Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 43
 •# Afmæli Sigurgeir Jóhannsson Sigurgeir Jóhannsson bifreiðar- stjóri, Fjarðarási 9 Reykjavík, er fimmtugur í dag. Sigurgeir er fædd- ur á Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og ólst upp á Brekk- ukoti og Ljósalandi í Lýtingsstaða- hreppi. Hann vann almenn sveita- störf til 1961 og vann við brúargerð á sumrin 1959-1961. Sigurgeir var bifreiðarstjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar 1962-1974, hefur verið sendibfistjóri frá 1974 og ein- göngu fyrir Bflanaust hf. frá 1980. Hann hefur verið félagi í Skagfirsku söngsveitinni síöasthðin þrettán ár og er í stjóm söngsveitarinnar. Fjölskylda Sigurgeir kvæntist Fríði Sigurðar- dóttur, f. 15. mars 1944. Foreldrar Fríðu em: Sigurður Jörundsson, b. á Vatni í Haukadal, og kona hans, Sveinbjörg Kristjánsdóttir. Böm Sigurgeirs og Fríðu em: Jóhann Hlynur, f. 10. desember 1962, starfs- maður hjá Björgun hf., sambýlis- kona hans er Elin Bergsdóttir bankagjaldkeri; Sigurður Örn, f. 30. júlí 1966, trésmiðurí Rvík, kvæntur Guðmundu Bimu Ásgeirsdóttur hárgreiðslukonu; Sigurgeir Sindri, f. 5. aprfl 1974, og Gauti, f. 21. sept- emberl976. Bræður Sigurgeirs eru: Jóhann Pétur, f. 27. nóvember 1943, verslun- armaður í Rvík; Snorri, f. 17. janúar 1945, smiður á Seltjamesi, kvæntur Stefaníu Sigfúsdóttur, foreldrar Lilju Maríu, gullverðlaunahafa í sundi á ólympíuleikum fatlaðra í Seoul; Ingimar, f. 9. október 1949, trésmiður og skrifstofumaður á Sauðárkróki, kvæntur Kristínu Helgadóttur hjúkmnarfræðingi; Frosti, f. 27. aprfl 1952, þjóðhátta- fræðingur, kvæntur Steinunni Guðnýju Jónsdóttur lækni; Jökull Smári, f. 27. apríl 1952, trésmiður og bifreiðarsijóri hjá Strætisvögn- um Uppsalaborgar, kvæntur Guðnýju Jóhönnu Sveinsdóttur, matreiöslumanni við Kungsgardets sjúkrahúsið í Uppsölum; Hjálmar Rúnar, f. 19. nóvember 1959, tré- smiður í Rvík, kvæntur Erlu Dagnýju Stefánsdóttur, og Benedikt Emil, f. 19. nóvember 1959, bygg- ingameistari í Rvík, kvæntur Val- gerði Mörtu Gunnarsdóttur. Ætt Foreldrar Sigurgeirs em: Jóhann Hjálmarsson, f. 27. nóvember 1919, fyrrv. b. á Ljósalandi í Lýtingsstaða- hreppi og húsvörður í Menntaskól- anum við Hamrahlíð, og kona hans, María Benediktsdóttir, f. 12. maí 1919. Foreldrar Jóhanns voru Ujálmar Jóhannesson, b. á Gríms- stöðum í Svartárdal, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Móðir Hjálmars var Guðbjörg, systir Indriða, lang- afa Indriða G. Þorsteinssonar rit- höfundar og Sveins, fóður Jóhanns Péturs, lögfræðings og formanns Sjálfsbjargar. Guðbjörgvar dóttir Árna, b. í Ólduhrygg, Guðmunds- sonar, bróður Guðmundar, langafa Sveins Guðmundssonar, forstjóra Héðins. Móðir Jóhanns var Guðrún Jóns- dóttir, b. á Hömrum í Lýtingsstaða- hreppi, Guðmundssonar, b. á Hömr- um, Hannessonar, bróður Jórunn- ar, ömmu Pálma Hannessonar rekt- ors og langömmu Hannesar Péturs- sonar skálds. Foreldrar Maríu voru Benedikt Ingimundarson, b. í Skálholtsvík í Hrútafirði, ogkona hans, Lilja Magnúsdóttir. Benedikt var sonur Ingimundar, b. á Staðarhóli í Saurbæ, Jónssonar, hj í Fjósakoti, Sigmundssonar, b. á Fremri- Brekku, Andréssonar. Móðir Sig- mundar var Sigríður Jónsdóttir, b. á Breiðabólstað á Fellsströnd, Guð- mundssonar. Móðir Benedikts var Jakobína Magnúsdóttir, b. í Þurra- nesi í Saurbæ, Einarssonar, b. á Kvenhóli, Einarssonar. Móðir Magnúsar var Helga Sigurðardóttir, b. á Frakkanesi, Einarssonar, og konu hans, Kolfinnu Magnúsdóttur. Móðir Jakobínu var Guðný Jóns- dóttir, b. á Þurranesi, Jónssonar, og Guörúnar Jóhannesdóttur. Móðursystir Maríu er Guðný, móðir Brands Jónssonar, fyrrv. skólastjóra Heymleysingjaskólans. Önnur móðursystir Maríu var Ragnheiður, amma Þorgeirs Ást- valdssonar. Lilja var dóttir Magnús- ar, b. í Miðhúsum í Hrútafirði, Jóns- sonar, b. í Skálholtsvík, Þórðarson- ar, b. í Heydal, Jónssonar, b. á Kirkjubóli í Tungusveit, Þórðarson- ar, fóður Kristínar, langömmu Magnúsar Óskarssonar borgarlög- manns. Móðir Magnúsar var Guðný Magnúsdóttir, b. í Skálholtsvík, Magnússonar. Móðir Magnúsar Magnússonar var Sigríður Jóns- dóttir, b. í Tjaldanesi, Sveinssonar, og konu hans, Elínar Einarsdóttur, móður Gríms Thorkelíns leyndar- skjalavarðar. Móðir Guðnýjar var Guðrún Andrésdóttir, b. á Kol- beinsá, Guðmundssonar, og konu hans, Guðrúnar Björnsdóttur, b. í Guðlaugsvík, Illugasonar. Móðir Lilju var Ólöf Magnúsdótt- ir, b. á Óspakseyri, Jónssonar, al- þingismanns í Ölafsdal, Bjarnason- ar á Hraunum í Skagafirði, Þorleifs- sonar. Móðir Magnúsar var Anna, systir Einars, föður Indriða rithöf- undar. Anna var dóttir Magnúsar prests í Glaumbæ, Magnússonar, og konu hans, Sigríðar, systur Bene- dikts, langafa Einars Benediktsson- ar skálds. Sigríður var dóttir Hall- dórs Vídalíns, klausturhaldara á Reynisstað. Móðir Halldórs var Hólmfríður Pálsdóttir, Vídalíns, lög- manns í Víðidalstungu. Móðir Páls var Hildur Arngrímsdóttir lærða, vígslubiskups á Melstað, Jónssonar. Móðir Ólafar var Guðrún Jónsdótt- ir, alþingismanns í Keldudal í Skagafirði, Samsonarsonar, og konu hans, Guðrúnar Sigurðardótt- ur. Sigurgeir verður að heiman á af- mælisdaginn. Pétur K. Bjamason Pétur Kristján Bjamason skip- stjóri, Silfurgötu2, ísafirði, verður sjötugur n.k. þriðjudag. Starfsferill Pétur fæddist í Hnífsdal og ólst upp á ísafirði. Hann naut almennrar barnaskólamenntunar þess tíma og lauk fiskimannaprófi frá Stýri- mannaskóla islands 1944. Pétur hóf sjómennsku á ísafirði fjórtán ára að aldri og var þá á fiski- bátum en síöar í siglingum á stríðs- árunum. Eftir námið í Stýrimanna- skólanum var hann fyrst stýrimað- ur og síðan skipstjóri, bæði á bátum og á togurum. Hann var síðar yfir- hafnsögumaður á ísafirði og loks veiðieftirlitsmaður hjá sjávarút- vegsráðuneytinu til starfsloka. Fjölskylda Pétur kvæntist 2.7.1949 Helgu Pálínu Ebenezersdóttur, f. 1.12.1923, húsmóður og kaupkonu, en hún er dóttir Ebenezers Benediktssonar, sjómanns í Bolungarvik, og Guð- mundu M. Pálsdóttur húsmóður. Pétur og Helga Pálína eiga þrjár dætur. Þær em Ebba Guðmunda, f. 27.12.1948, hárgreiðslumeistari, bú- sett í Mosfellsbæ, gflt Þorgrími Okt- óssyni skrifstofustjóra og eiga þau tvö börn, Pétur Kristján og Októ; Herdís, f. 2.11.1950, fóstra, búsett í Mosfellsbæ, gift Sigurði H. Guðjóns- syni hrl. og eiga þau fjögur börn, Helgu Pálínu, Friðjón, Bjarna Magnús og Gunnhfldi Berit; Elín Þórhildur, f. 23.7.1958, húsmóðir í Garðabæ, gift Gunnlaugi Jóhannes- syni pípulagningameistara og eiga þau tvö börn, Pétur Bjama og Anitu Kristjönu. Systkini Péturs: Guðmundur Falk, sem er látinn; Pétur M.B., er dó ungur; Guðrún Þorbjörg, nú lát- in; Jóhanna María; Friðrik Tómas; Jóhannes Bjami; Eyjólfur Níels; Kristín Magnea; Guðrún Guðleifs; Ehsa Rakel; Lúsía; Jón Aðalbjörn ogHannesTrausti. Foreldrar Péturs voru Bjami Magnús Pétursson, f. 3.1.1892, d. 19.2.1957, sjómaður og síðar neta- gerðarmaöur á ísafirði, og kona hans, Herdís Jóhannesdóttir, f. 23.9. 1891, d. 7.8.1961, húsmóðir. Ætt Bjarni var sonur Péturs, b. á Hálsi á Ingjaldssandi, Magnússonar og Jóhönnu Jónsdóttur. Herdís var dóttir Jóhannesar járn- smiðs Elíassonar, b. í Efri-Hlíð í Helgafellssveit, Jónssonar, b. í Straumfjarðartungu, Jónssonar, b. í Seljum, Jónssonar. Móðir Herdísar var Guðrún Þor- björg Jónsdóttir, b. í Fremri-Arn- PéturKristján Bjarnason. ardal og á Hallsstöðum á Langadals- strönd, Sæmundssonar, b. í Fremri- Arnardal, Ámasonar. Móðir Guð- rúnar Þorbjargar var Vigdís Jóns- dóttir, vinnumanns í Stakkanesi, Sumarhðasonar. Móðir Vigdísar var Þorbjörg Þorvarðardóttir, b. í Eyrardal, Sigurðssonar, b. í Eyrar- dal, Þorvarðarsonar, ættföður Eyr- arættarinnar. Pétur tekur á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar og tengdasonar að Bjargartanga 7, Mosfellsbæ, sunnu- daginn 28.10. eftir klukkan 15.00. Guðbjörg Guðmundsdóttir Kjerúlf Guöbjörg Guðmundsdóttir Kjer- úlf húsmóðir, tfl heimflis að Hring- braut 50, Reykjavík, er níræð í dag. Guðbjörg fæddist að Sauðhaga í Skriðdal í Suður-Múlasýslu og ólst upp að Sauðhaga, að Hafursá og á Völlum. Hún var húsfreyja að Hafursá þar sem hún bjó fyrst með foreldrum . sínum og síðar ásamt bróður sínum, Jóni G. Kjerúlf. Guðbjörg giftist 6.1.1935 Oddi Kristjánssyni, f. 3.10.1901, en hann er látinn, byggingameistara sem byggði m.a. Skriðuklaustur fyrir Gunnar Gunnarsson rithöfund og síðar m.a. ýmsar opinberar bygg- ingar á Akureyri. Foreldrar Odds vom Kristján Friðfinnsson, b. í Saurbæjarhreppi, og Sigríður Grímsdóttir. Synir Guðbjargar og Odds eru tveir, Guðmundur og Sigurður Kristján. Guðmundur er fæddur 20.1.1936, læknir, kvæntur Jórunni Jónsdóttur tækniteiknararf. 26.1. 1938 og eiga þau þrjú böm, Guð- björgu, f. 28.10.1962, Kristínu, f. 4.12. 1964, og Jón Odd, f. 6.4.1971. Sigurð- ur Kristján er fæddur 22.1.1940, tæknifræðingur, kvæntur Herdísi Tómasdóttur textflhönnuði, f. 26.5. 1945, og eiga þau þrjú böm, Tómas Má, f. 1.2.1968, Kristínu Vilborgu, f. 24.5.1972, og Sigríði Björgu, f. 3.5. 1977. Systkini Guöbjargar: Jón G. Kjer- úlf, nú látinn, var búsettur á Reyð- arfirði, kvæntur Guðlaugu Péturs- dóttur og áttu þau þrjú böm og eitt fósturbarn; Anna Kjerúlf, nú látin, húsfreyja í Hábæ í Vogum á Vatns- leysuströnd, var gift Sveini Páls- syni, sem einnig er látinn, og áttu þau fjögur börn; Sólveig Kjerúlf, nú látin, húsmóðir í Reykjavík, var gift Gunnari Jónssyni, sem einnig er látinn, og áttu þau fimm böm; Sig- ríður Kjerúlf, nú látin, húsfreyja í Fljótsdal, var gift Guðmundi frá Freyshólum, og Andrés Kjerúlf, fyrrv. b. á Akri, Reykholti, nú til heimilis að Dvalarheimfli aldraðra í Borgarnesi, en kona hans var Halldóra og eignuðust þau þrjú börn. Foreldrar Guðbjargar vom Guð- mundur Andresson Kjerúlf, f. 24.10. 1864, d. 1947, b. í Sandhaga og á Hafursá, og kona hans, Vilborg Jónsdóttir, f. 25.4.1867, d. í ágúst 1962, húsfrú. Til hamingju með afmælið 27. október 90 ára 50 ára Guðrún Einarsdóttir, Hlíðarbraut 2, Blönduósi. 85 ára Helga Játvarðsdóttir, Æsufelli 6, Reykjavik. Þórður Kárason, Höfðahlíð 13, Akureyri. Jóhann Elíasson, Skerðíngsstöðum, Hvamrashreppl. Þórmundur Guðmundsson, Grænumörk 1, Selfossi. 80 ára 40 ára Halldóra Gísladóttir, Sleggjulæk, Stafholtstungnahreppi. 75 ára Bergur Þórmundsson, Austurvegi 51, Selfossi. 60 ára Sigurjón Björnsson, Garöi, Ripurhreppi. Höskuldur Sigurjónsson, Sólbrekku 8, Húsavík. Sæbjörg Guðmundsdóttir, Grænukinn 30, Hafnarfirði. Sigurður M. Stefánsson, Álfaskeiði 82, Hafnariirði. Ólafur Jóhann Pálsson, Kleppvegi 106, Reykjavík. Jón Elíasson, Þjóðólfsvegi 3, Bolungarvik, Bórður Guðmundsson, Lambhaga 40, Selfossi. Kristján M. Jónasson, Hrauntungu 1, Kópavogi. Una Muja Guðmundsdóttir, Suöurhólum 4, Reykjavík. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir, Króktúni 5, Hvolhreppi. Gestur Jónssou, Grófarseli 28, Reykjavík. Steinunn H. Sigurðardöttir, Gyðufelli 6, Reykjavik. Friðrik Magnússon, Kambsvegi 1, Reykjavík. Gunnar Jónsson, Norönrbrún 34, Reykjavík. Gottskálk Jón Bjamason Gottskálk Jón Bjamason fram- kvæmdastjóri, Giljaseli 13, Reykja- vík, er fertugur í dag. Starfsferill Gottskálk fæddist í Reykjavík og ólst upp í Bústaðahverfinu fram að fermingu en flutti þá í Kópavoginn. Hann starfaði fyrst hjá vita- og hafnamálastjóra að loknu skyldun- ámi og hóf þar nám í bifvélavirkjun árið 1966. Námi í Iðnskólanum lauk hann 1968 og sveinsprófi árið 1970. Að námi loknu starfaði hann við akstur, einkum við fólksflutninga en árið 1972 stofnaði Gottskálk þungavinnuvélafyrirtækið Krana sf. og hefur rekið það síðan. Fjölskylda Gottskálk kvæntist 18.7.1970 Arndísi Önnu Hervinsdóttur, f. 17.1. 1950, húsmóður, dóttur Hervins Guðmundssonar, er lést 1979, og Önnu Guttormsdóttur er lést 1981. Böm Gottskálks og Arndísar Önnu eru Heiöar, f. 3.9.1974, Hild- ur, f. 13.2.1978, ogHaukur, f. 2.6. 1982. Systkini Gottskálks: Ragnar, f. 27.8.1949, bílstjóri og á hann eina dóttur; Heiða, f. 23.9.1962, húsmóð- ir, gift Helga Magnússyni og eiga þau tvö börn; Hinrik, f. 4.10.1965, tónlistarnemi í Þýskalandi en sam- býhskona hans er Sigurlína Magn- úsdóttir og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Gottskálks: Bjarni Gott- skálksson, f. 11.5.1926, ráðuneytis- bílstjóri, og Christhild Friðriksdótt- ir, f. 27.11.1928, kennari. Gottskálk tekur á móti gestum frá klukkan 17.00-19.00. Studioblóm Þönglabakka 6, Mjódd, noröan við Kaupstað, sími 670760 viðöll »jb ■ '■ : 4'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.