Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Sviðsljós Islensk kántrísöngkona: Tilfinningaútrás fyrir mig . „Ég bjó úti í Svíþjóð í sex ár og fór takendunum, Jins Harvigsson, kom fyrst í einhverju bríaríi í keppni sem til mín eftir keppnina og spurði hvort fór fram á krá í Malmö. Einn af þátt- ég vildi syngja með honum. Ég sló til og saman sungum við mjög víða á svæðinu í kringum Malmö og höíð- um nóg að gera. Við sungum bæði í skólum og elliheimilum lög sem hann hafði samið sjálfur og svo þekkta sveitasöngva í bland. Síðan ° nn q u q BLÓMAVAL er nú 20 ára. í tilefni þess bjóðum við viðskiptavinum okkar til mikillar afmæfisveislu í dag, laugardag. Kl. 14 byrjum við að skera risastóra afmælistertu og bjóðum einnig kaffi og gosdrykki. Heimsækið Blómaval í dag, niótið veitinganna, tilefnisins og umhverfisins. Öléflt IGlUGll Hmir isndsltíPgH ténlistamgRa ©HðmHndHF iapiiii' Khfí MuilgF og aHnngr Hrnfnsspn s^mta ffleð léttri tónlist. Opið 3II3 d3gs M kh 9-21: §ími Ó89Q70: fórum við 1985 ogtókum þátt í stórri keppni í Furuvík rétt utan við Stokk- hólm. Þetta var stærðar hátíð sem stóð 1 tvo daga og Waylon Jennings var heiðursgestur og aðalnúmerið. Þarna urðum við númer tvö í keppn- inni og ég man að kynnirinn sagði að ef tveir gætu sigrað þá ætti það við nú,“ segir Sigrún Sigurðardóttir, íslensk kántrísöngkona í samtah við DV. Sigrún var búsett í Malmö en stundaöi nám í vélatækniteiknun við tækniskólann í Lundi. Hún flutti heim til íslands 1985 og hefur ekki sungið síðan nema fyrir. bömin sín fjögur en rekið silkiprentstofu ásamt eiginmanni sínum, Þráni Ingimund- arsyni. Nú ætlar hún að taka upp þráðinn að nýju og kom fram í fyrsta skipti á fimmtudagskvöldið á kántríkvöldi á Púlsinum, tónlistarbarnum á Vita- stígnum, ásamt Sveitinni milli sanda en það er hljómsveit með þá Hannes Jón Hannesson og Arnar Sigur- bjömsson fyrrnrn Brimklóarmeðlimi í broddi fylkingar. „Ég var bara að syngja heima inni í stofu og ætlaði jafnvel aldrei að koma fram aftur. En ég finn svo vel í dag að tónhstin fylhr tómarúm sem annars væri í mínu lífi,“ segir Sig- rún. Sigrún Sigurðardóttir kántrísöng- kona. DV-mynd Hanna Sigrún á ekki langt að sækja söng- gleðina því móðir hennar, Sigrún Magnúsdóttir, kom fram á kabarett- skemmtunum hjá Svavari Gests í Austurbæjarbíói og söng í framhaldi af því víða á skemmtunum og vildi gjarnan verða söngkona en bama- basl og amstur komu í veg fyrir það. „Ég byrjaði að syngja 17-18 ára og söng lengst af bara fyrir vini og kunningja. Ég hreifst snemma af kántrítónhst sem hefur síðan ahtaf átt sterk ítök í mér. Bæði kántrí óg blús virkar mjög sterkt á mig og það hellast yfir mig tilfinningar. Þama er verið að syngja um hluti sem fólk upplifir og ahir þekkja, sorg, gleði, ást og eftirsjá. Fyrir mér er söngur- inn tilfinningaútrás fyrst og fremst. Hér áður þótti ekki fínt að hlusta á kántrí, það þótti sveitó. Þetta hefur mjög mikið breyst. Mest uppáhald hef ég á söngkonum eins og Lorettu Lynn og Tammy Wynette. Mér finnst þær standa upp- úr; Ég fór einu sinni á söngnámskeið pr M ppyiíisi vpm épenttBr HPHHSFÍHH sagði gg pf ég YÍWl tlíúþg þPÍiTÍ Född sem ég hef þá gæti húp ekkert gert fyrir mig “ segir Sigrún aö lokum. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.