Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Qupperneq 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Gísli Sigurðsson læknir: Eini Norðurlanda- búinníKúvæt „Þaö var einhver misskilningur aö Gísli væri kominn til Bagdad. Hann ætlaði reyndar þangaö en síðan höf- um viö fengið upplýsingar um að hann væri enn í Kúvæt,“ sagöi Bima Hjaltadóttir, eiginkona Gísla Sig- urðssonar læknis sem enn dvelst í Kúvæt. Að sögn Birnu er Gísh eini Norðurlandabúinn sem enn dvelst í Kúvæt og eini vestræni læknirinn sem þar er eftir. Bima, sem hefur ekki heyrt né séð Gísla síðan 12. september, segist ekki telja að hann eigi í erflðleikum með aö komast frá Kúvæt. Hún taldi að hann væri að ganga frá og pakka niður en hún sagðist ekki hafa trú á að hann væri að starfa eitthvað sem læknir. Bima sagðist gera ráð fyrir að Gísli héldi af stað til Bagdad fljótlega enda sagðist hún ekki hafa trú á að honum væri haldið nauðugum í Kúvæt. -SMJ Lögreglumenn leita til umboðsmanns Alþingis - umréttmætiuppsagnaófaglæröralögregluþjóna Formaöur Lögreglufélags Vest- starfsemi bænda - að þeir einir rétt til að vinna sem lögregluþjónn læröra starfsmanna er nú á skóla- íjarða hefur sent umhoðsmanni fengju að stunda landbúnaðarstörf enda er fullur vilji lögreglustjóra bekk - faglærðir menn fást síðan Alþingis greinargerð með ósk um sem hefðu búfræðimenntun að og yfirmanna að ráða hana áfram. ekki í afleysingar. að hann kanni lögmæti þess að sagt baki,“ sagði Oddur Árnason, for- Ég sé ekki annað en aö það sé lög- Hjalti Zóphóníasson, skrifstofu- verði upp ófaglærðum lögreglu- maður Lögreglufélags Vestljarða. brot að neita henni um ráðningu,“ stjóri í dómsmálaráöuneytinu, mönnum sem hófu störf - áður en „Ég tel það skjóta skökku við að sagði Oddur. sagði við DV að ekki stæði annað reglugerö sem bannaði slíkt tók lögregluraönnum á landinu, sem Nokkur óvissa hefur einnig ríkt til af hálfu ráðuneytisins en að gildi þann 1, júlí í siunar. Unniö er haía að minnsta kosti 2-3 ára vegnaráðningarsamningseinalög- framfylgja lögunum. Fijótlega yrði að því að ófaglærðir lögreglumenn starfsferil að baki, sé sagt upp regluþjónsins á Hólmavík. Hann það þó metið hvemig tekið yrði á muni ekki að starfa viö embættin starfi. Hjá lögreglunni á ísafiröi er er fastráðinn en hefur ekki lokið þeim málum sem ekki beinlinis í framtíðinni. stúlka með tveggja og hálfs árs námi við Lögregluskólann. falla að reglunum, samanber lög- „Þetta er það sama og að Stéttar- starfsaldur. Hún þarf að hætta að Vandræði hafa skapast i Kefla- reglumanninn á Hólmavík. samband bænda gæfi það skyndi- öllu óbreyttu. Þrátt fyrir að hún vík, Vestmannaeyjum, ísafirði og -ÓTT lega út að nú ætti að lögvernda hafi sýnt að hún 'hafi áunnið sér víðar þar sem verulegur hluti ófag- 'trv* Tveir menn 1 fiskkari: Glópalánað þeir björguðust 20 og 22 ára gömlum mönnum, var bjargað úr veltandi fiskkari í miklum straumi við Keflavíkurhöfn í gær. Þeir voru að leika sér að því að standa í karinu í sjónum við fisk- vinnslu í Innri-Njarðvík. Skyndilega rak þá frá landi með straumnum í átt til Kefiavíkur. Þegar starfsmenn fiskvinnslunnar til- kynntu um mennina var tahð að um böm væri að ræða. Hafnsögumaður snaraðist upp í eigin bát og fann kar- ið. í ljós kom að þar voru ekki börn, heldur „fullvaxnir strákar" í hnipri á botni karsins. „Það var glópalán að piltarnir björguðust," sagði tals- maður lögreglu við DV. .ÓTT £ KONFEKT — lli*iMsiiliirln*ifinv sími: 91- 41760 Líftryggmgar ih AI.Þ.KHiA UFTOYGGINGARFELAGIÐ HF. I.AGMII.15 - HF YkJAVlk slmi 681644 LOKI Ég er á því að kjötárgangurinn frá 1983 sé betri. Gamalt dilkakjöt í samkeppni viðnýtt Lambakjöt frá árinu 1989 er nú selt með 20% afslætti og merkt „lamba- kjöt á lágmarksverði“. Kíló af sund- urteknum, frosnum skrokki frá því í fyrra kostar nú 346 krónur ef keypt- ur er heill skrokkur í einu. Gera má ráð fyrir að sala á nýju kjöti minnki í kjölfar samkeppninnar við afsláttarkjötið, þrátt fyrir kynn- ingarátak á nýja kjötinu í þeim til- gangi að minna neytendur á að nota tækifærið í sláturtíðinni og kaupa nýtt og ferskt lambakjöt. Smásöluverð á nýjum lamba- skrokkum út úr búð er nú 416 krónur kílóið. Samkvæmt heimildum DV er al- gengt verð á nýju kjöti af heimaslátr- uðum dilkum nú í kringum 340 krón- ur kílóið. Þrátt fyrir að bannað sé að selja kjöt af heimaslátruðu er að sögn kunnugra enginn hörgull á framboði af umframframleiöslu bænda. -hge Veðrið á sunnudag og mánudag: Hægir vindar en suddi fyrir norðan Á morgun er búist viö fremur hægri, austlægri átt á landinu en þokusúld verður við austurströndina og á annesjum fyrir norðan. Sunnanlands má búast við skúrum en þurrt verður að mestu í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 3 til 6 stig. Á mánudag versnar veðrið heldur. Þá spáir Veðurstofan aö heldur bæti í áttina og hún verði norðaustlægari. É1 verða norðanlands en léttskýjað um landið sunnanvert. Góð veiði hefur verið hjá þeim loðnubátum sem komnir eru á miðin um 60 milur austur af Langanesi. Siðastlið- inn sólarhring voru 9 bátar að veiðum og fengu þeir stóra og góða loðnu. Annars hefur brunnið við að sú loðna, sem finnst á miðunum, sé mjög blönduð, það er mikið af ókynþroska loðnu í bland við stærri loðnu. Nú er verið að gera hvern bátinn á fætur öðrum kláran til veiða. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.