Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. 9 Bridge Bridgeheilræði BOLS: „Kóngurinn lifir, lengi lifi kóngurinn" Við höldum áfram með heilræða- keppni hollenska stórfyrirtækisins BOLS og það er enski bridgemeistar- inn og rithöfundurinn Derek Rim- ington sem gefur næsta bridgeheil- ræði. í anda enskra bókmennta kallar hann grein sína „Kóngurinn lifir, lengi lifi kóngurinn. Flestir almennir spilarar spila ás frá ás-kóng í fyrsta slag nema þegar þeir eru tvíspil. Þrátt fyrir tæknilega yfirburði ROMAN-útspilanna gera sérfræðingar þetta einnig nema gegn hálfslemmu. Samt sem áður spiluðu forfeður okkar út kóngnum. Auðvitað er þetta rétta útspilið þegar búið er að leggja blind upp en í fyrsta slag kom það þriðju hendi í kiípu. Með t.d. G-7-2 þurfti hann að láta tvistinn. Að kalla með sjöunni hefði verið betra ef hann hefði vitaö að makker ætti drottning- una, sem hann átti ekki. Þessi óvissa, sem bridgerithöfundar hömruðu á, voru höfuðástæða þess að kóngnum var hafnað. Það hefir komið fram að gegn hálf- slemmu og háum hindrunarsögnum spila sérfræðingar kóngnum frá ás- kóng. Það gefur makker tækifæri til þess að sýna skiptingu. Hátt með jafna tölu og lágt með ójafna. Þá veit útspilarinn hvort hann á að spila ásnum í næsta slag. Sé ásnum spilað gefur auga leið aö hann er einn á ferð og makker kallar þá með kónginn. Þetta kemur í veg fyrir að slemma vinnist þegar sagn- hafi er með tvo hunda í hliðarlit. Gegn geim- eða bútasögnum er stundum hægt að senda skilaboð með kóngnum. Makker verður fyrst undrandi þegar kóngurinn fær slag- inn - lifi kóngurinn. En þegar annar hliðarlitur fylgir í kjölfarið er hann vakandi - þetta hlýtur að vera ein- spil. Hann drepur því á ásinn og gef- ur makker síðan trompun. Þetta er óvenjulegt dæmi. Ég hefði lagt fram fleiri en keppnisreglur BOLS gera ráð fyrir einu spih. S/A-V ♦ G1093 ¥ KD ♦ KG62 + G63 * 74 ¥ 97542 ♦ - + ÁK10954 * 62 ¥ ÁG108 ♦ D8754 + 82 Bridge HAUSTTILBOÐ A HLJOMTÆKJUM KENWOOD Æ ACOUSDC RESEARCH Wharfedale ÁRMÚLA 17 - SÍMI 685149 - 688840 Stefán Guðjohnsen spilar spaðagosa. Austur lætur hins vegar ekki plata sig því hann hefir áttað sig á boðskap kóngsins. Hann drepur strax á ásinn og spilar tígli. r\ vO-___________ HUGSUM FRAM A VEGINN lUMFERÐAR Prád ♦ ÁKD85 ¥ 63 ♦ Á1093 + D7 Suður Vestur Norður Austur ltígull pass 3spaðar pass 4spaðar pass pass pass Makker minn, Bog Rowlands, spil- aði laufakóng, þristur, átta og sjö. Kóngurinn lifi. Velvakandi, en ekki bjartsýnn - ég átti nefnilega öfugan ás. Bob hélt áfram með laufaás til þess aö athuga hvort áttan hefði ver- iö einspil hjá mér. Ég bjóst við tígul- útspih en varð hissa þegar hjartatn- ían birtist. Ég drap á ásinn og íhug- aði stöðuna. Hvorki einspil í hjarta né Á-K tví- spil í laufi var hugsanlegt. Suður gat í hvorugum htnum átt sexht. Það var Ijóst að Bob fór ekki troðnar slóðir. Hann gat ekki spilað út eyðu, en laufakóngurinn sendi skilaboð. Ég spilaði tígh og Bob trompaði. Ef tígh er ekki sphað vinnur sagn- hafi fjögur hjörtu. Hann tekur trompin, trompar lauf og sphar hjarta. Það er vitað um tíu sph hjá vestri en aðeins sjö hjá austri. Tígul- drottningin er því líklegri hjá austri. Skiptið á hálitaásunum fyrir sex- umar hjá suðri og austri. Vömin er áþekk fyrstu tvo slagina. Slyngur sagnhafi drepur þriöja slag í blindum ÞAÐ VÆRI STÓRSLYS AÐ VERSLA ANNARSSTAÐAR NÝJAR MYNDIR 200 KR. AÐRAR MYNDIR ÍOO KR. HRAUNBERGI 4 SÍMI 77770 OPNUNARTÍMI 16 - 23.30 HELGAR 12 - 23.30 LANGHOLTSVEGI 176 SÍMI 68S024 OPNUNARTÍMI 14 - 23.30 HELGAR 12 - 23.30 ROFABÆ 0 SÍMI 671170 OPNUNARTÍMI 16 - 23.30 HELGAR 12 - 23.30 MÁVAHLÍO 25 SÍM110733 OPNUNARTÍMI 10 - 23.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.