Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Laugardagur 27. október SJÓNVARPIÐ 13.55 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum veröur bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tott- enham í ensku knattspyrnunni, svipmyndir frá stigamóti í sundi o.fl. 18.00 Alfreð önd (2). (Alfred J. Kwack). . Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefánsson. 18.25 Kisuleikhúsiö (2). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ást- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.30 Háskaslóöir (2). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (5). Bandarískur gaman- myndaflokkur um Cliff Huxtable laekni og fyrirmyndarfjölskyldu hans. 21.10 Dagur tónlistar. Kór íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja kón/erk eftir Giuseppe Verdi undir stjóm Johns Nesc- hlings. Upptakan var gerð á tón- leikum í Háskólabíói á Listahátíð í vor. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.30 Fólkió í landinu. Vits er þörf þeim er víða ratar. Solveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guðbrandsson, tónlistar- og ferðamálafrömuð. 21.55 Stikilsberja-Finnur. (Huckleberry Finn). Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sígildrí sögu Marks Twa- ins um ævintýri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer. Leikstjóri Jack B. Mively. Aðalhlutverk Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forr- est Tucker og Larry Storch. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.35 Höfuópaurinn. (The Pope of Gre- enwich Village). Bandarísk bíó- mynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa í New York en hann á í erfiðleikum með að hrista af sér frænda sinn ungan sem öllu klúðrar. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Aðalhlutverk Mickey Rourke, Eric Roberts, Daryl Hannah og Geraldine Page. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Dagskrágerð: Örn Árna- son. Umsjón: Guðrún Þóröardóttir. 10.30 Blblíusögur. í þessum þætti ferð- ast hópurinn í fljúgandi húsinu til Nasaret en þar kynnast krakkarnir litla stráknum Jesú að leik í muster- inu. 10.55 Táningarnir I Hæóargeról. Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.20 Stórfótur. Teiknimynd um tor- færutrukkinn Stórfót. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. Framhaldsþættir um litlu hnátuna Tinnu sem skemmtir sjálfri sér og öórum meö nýjum ævintýrum. 12.00 í dýraleit. Fjóröi þáttur af tólf um krakkana sem ferðast heimsálfa á milli í leit að ákveðnu dýri. í þess- um þætti fara þau til Kanada. Þul- ir: Júlíus Brjánsson og Bára Magn- úsdóttir. 12.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 13.00 Lagt í 'ann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 14.00 Ópera mánaöarins, Þjófótti skjórinn. La Gazza Ladra. Tón- skáldið Rossini var einstaklega lit- skrúöugur persónuleiki, meinfynd- inn, sérlega orðheppinn, gagnrýn- inn á þjóófélagið og orðlagður let- ingi. Sagan segir að flest sín verk hafi hann skrifáð í rúminu og dytti ein blaðsíöa á gólfið byrjaöi hann frekar að semja nýtt tónverk en að beygja sig niður eftir snifsinu. Rossini samdi tónverk ánægjunnar vegna en ekki peninganna, en eitt af gullkornunum sem hann lét fjúka var: „Réttu mér innkaupalist- ann og ég skal semja við hann tónlist." Til gamans má geta þess að Erlingur Vigfússon fer með eitt hlutverkanna í þessari uppsetn- ingu en hann hefur nú fengið æviráöningu hjá Kölnaróperunni eftir fimmtán ára einsöngsferil þar. Söngur: lleana Cotrubas, Carlos Feller, David Kuebler, Alberto Ren- aldi, Erlingur Vigfússon ásamt kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Köln. Stjórnandi: Bruno Bartoletti. Tónlist: Gioacchino Rossini. Texti: Giovanni Gherardini. Gamanópera I tveimur þáttum. Frumflutt í La Scala 1817. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjarni Haukur Þórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. 18.30 Af bæ (borg. Bandarískur gaman - myndaflokkur. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. Jessica Fletcher fæst við erfið sakamál. 20.50 Spéspegill. Breskir gamanþættir þar sem tvífarar frægs fólks í brúðulíki gera stólpagrín að lífinu og tilverunni. 21.20 Tímahrak. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest 1988. 23.20 Ráöabrugg. Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Einum af njósnurum bandarísku leyniþjón- ustunnar er fengið þaö verkefni að koma fyrrverandi samstarfsmanni sínum, sem hlaupist hafði undan merkjum, aftur til Bandaríkjanna og hefst nú kapphlaup njósnarans við að koma svikaranum undan meó KGB á hælunum. Aðalhlut- verk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Bönnuð börnum. 1.05 Hundraö rlfflar. Lögreglustjóri í Villta vestrinu eltir útlaga suður yfir landamæri Bandaríkjanna til Mexíkó og flækist þar í stríðserjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs herforingja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raqu- el Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuö börnum. Lokasýning. 2.55 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veóurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Fágæti „Compostelana", svíta eft- ir Fredrico Mompou. Julian Briem leikur á gítar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns- son tekur á móti Sigurði B. Stef- ánssyni og ræðir við hann um tón- list 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiöjan - Leiklestur „Dóttir línudansaranna“ eftir Lygiu Bojunga Nunes. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hljóöritasafn Útvarpsins. Gam- alt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvaro Reykjavík, hæ, hó. Um- sjón: Olafur Þórðarson. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur- tekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleöi Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Hörð Torfason. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum meö Susane Vega. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „En- core" með Klaus Noumi frá 1984. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum (frá Akureyri) (endurtekiö úrval frá sunnudegi á rás 2). 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að Tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson laug- ardagsmorgunn aö hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Haraldur Gislason. 15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem erað gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Kvöldmatartónlist Bylgjunnar milli kl. 19.00 til 20.00. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 61111. 3.00 Heimlr Jónasson fylgir hlustend- um inn I nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Það er Arnar sem vaknar fyrstur á laugardags- morgnum. 13.00 Bjöm Skjurösson. Það er laugar- dagur og nú fylgjumst viö með enska boltanum af fullu. 16.00 íslenski llstinn. Hér er fariö yfir stöðu 30 vinsælustu laganna á ís- landi. 18.00 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjónvarpsþáttur sem er sendur út á samtengdum rásum Stöövar 2 og Stjörnunnar. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það er laugardagskvöld og mikiö í húfi. 22.00 Darri Ólason. Laugardagskvöld með Darra óla eru engu lík. 3.00 Næturpopp. Áframhaldandi stuð- tónlist. FM#957 9.00 Vekomlnn á fætur. Okkar maður er Sverrir Hreiöarsson. Tónlist, létt- ir leikir og getraunir fyrir fólk í fríi og einnig pá sem þurfa að vinna á laugardögum. 12.00 Pepsi-listinn.vinsældalisti íslands. Glænýr listi 40 vinsælustu laga landsins leikinn og kynntur. Flytj- endur eru sérstaklega kynntir svo og lög sem eru líkleg til vinsælda. Stjórnandi er Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrír alla. Blandaður þáttur, þar sem laufléttar þrautir eru lagöar fyrir hlustendur, fjölbreytt tónlist, auk jjess sem aö fylgst er með helstu íþróttaviöburðum. Stjómendur: Páll Sævar og Val- geir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vil- hjálmsson er í essinu sínu. Hann tekur við kveðjum og leikur óska- lög fyrir hlustendur sem hringja í 670-957. 3.00 LúóvkÁ8gelrssonlýkurvaktinni. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur með góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.Um- sjón Randver Jensson 13.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 16.00 Heiöar, konan og mannlifiö. Um- sjón Heiðar Jónsson snyrtir. Við- talsþáttur í léttari kantinum. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna sem komið hafa í leitirnar úr gömlum kirnum og koffortum, of- an af háaloftum, neðan úr kjöllur- um og úr öðrum skúmaskotum, þaðan sem þeirra var síst von. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón' Randver Jensson. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttln er ung.Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. Sjónvarp kl. 21.30: Fólkið í landinu fngólfur Guðbrandsson hef- ur gert garðinn frægan víða um heim. Ingólfur Guöbrandsson er fyrir löngu orðinn víðkunn- ur maður, bæði hér heima og erlendis, fyrir störf sín að tónlistar- og ferðamálum. Hann hefur sinnt tónlistar- kennslu, kórstjóm, ritstörf- um og tónleikaferðum með óskabarninu sínu, Pólýfón- kómum, sem hefur farið víða og alls staðar getið sér gott orð í tónlistarheimin- um. Það er Solveig K. Jóns- dóttir sem tekur þennan fjölhæfa listamann tali í þættinum um fólkið í landinu. Rás 1 kl. 23.00 10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Djúpiö. Tónlistarþáttur í umsjón Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til aö vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjöriö frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone". Umsjónarmenn eru Helgi Már Bjarnason og Höröur G. Kristins- son úr menntasetrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. 24.00 Næturvakt útrásar. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þættir 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Fjölbragöaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 Chopper Squad. 16.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 17.00 Saturday Night. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. 20.00 Unsolved Mystery. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 Hinir vammlausu. Spennu- myndaflokkur. ★ ★★ EUROSPORT *. .* *** 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Borðtennis. 9.00 Knattspyrnuskólinn. 9.30 Mobil 1. 10.00 Trax. 12.00 íþróttlr á laugardegi. Golf, hand- bolti, ruðningur og hjólreiðar. 17.45 SigiingarKeppni einmennings- báta umhverfis hnöttinn. 18.00 Motor Sport. 18.30 Fimleikar. 21.00 Fjölbragðaglima. 22.30 Hnefaleikar. 23.30 PGA Golf. SCRE ENSPORT 5.00 Rallíkross. 6.00 Rodeo. 8.00 The Sports Show. 9.00 US College Football. 11.00 Motor Sport 13.00 íshokki.Deildakeppnin í Banda- ríkjunum. 15.00 Kraftíþróttir. 16.00 Knapaíþróttir 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 Tennis. 19.00 High Flve. 19.30 Hafnabolti. Bein útsending frá háskólakeppninni. Ath. Dagskrár- liðir geta riölast vegna beinna út- sendinga. 22.30 PGA Golf. Bein útsending og geta aðrir dagskrárliöir breyst. Á laugardagskvöldura sér Svanhildur Jakobsdóttir ura klukkustundar langan þátt þar sem hún iléttar saman tali og tónum. í þætt- inum er leikin tónlist af ýmsu tagi auk þess sem rab- bað er við góöa gesti sem koma í heimsókn. Þeir riíja upp vinsæl lög frá æskuá- rum sínum, atburði sem tengjast þeim og leika þá tónhst sem þeim er hug- stæðust þessa dagana. Sitt- hvað ber á góma í þessu spjalli og ýmislegt athyglis- vert kemur Iram. Gestur Svanhildar í þessum þætti erHörðurTorfason. -JJ Svanhildur Jakobsdóttir sér um þátt i tali og tónum. Sjónvarp kl. 21.55: Stikilsberja-Finnur Saga Marks Twain um Stikilsberja-Finn er löngu kominn í hóp sígildra bók- mennta. i rúm 110 ár hefur þessi saga skemmt börnum og fullorönum og hafa verið gerðar þrjár kvikmyndir eftir henni. Sjónvarpið sýnir mið- myndina en hún var gerð árið 1978. Finnur elur sig upp sjálfur að mestu og upp- eldisstöðvarnar eru bakkar Missisippi-fljótsins á árun- um eftir Borgarastríðið bandaríska. Finnur slítur skólabókum mjög í hófi en sækir þess meira í skóla náttúrunnar, ásamt vinum sínum þeim Tom Sawyer og Jim. Félagarnir leggja upp í för á heimasmíðuðum fleka sem ber þá á vit ýmissa ævintýra sem með réttu ættu að að vera bönnuð inn- an sextán. Hulinn fjársjóð- ur, nágrannaskærur, ill- skeyttur einsetukarl, fúl- menni á fljótabátum og eft- irreiðarsveit með hólkana á lofti. Ekkert fær grandað Stikilsberja-Finni og honum tekst að sigla milli skers og báru. -JJ Stöð 2 kl. 21.20: Tímahrak Robert De Nlro fer með annað aðalhlutverkið i mynd kvðldsins á Stöð 2. Fyrri mynd Stöövar 2 er gamanmynd með Robert De Niro - pg Charles Grodin í aðalhlutverkum. Hér segir frá mannaveiðara og fyrr- verandi löggu sem þarf að koma vafasömum endur- skoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeirra gengur frekar brö- suglega þar sem hinn langi armur laganna og mafían eru á hælum þeirra. Kvikmyndin er frá árinu 1988 og gefur Maltin henni þtjár og hálfa stjörnu. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.