Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1990, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1990. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra i Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugar- daginn 3. nóvember 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjárnumdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjóra: Datsun Laurel 1981 dísil, Saab 900 árg. 1979, flotkvíar, varahlutir í bifreið- ar, hjólbarðar, magnarar, kallkerfi, útvarpstæki, skrautvörur, vaskar og WC, upptækar vörur, gerviblóm, innrétting, matvara, tréöskjur, húsgögn, töskur, rofar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Símtæki, tölvuskjár og leturborð, prentari, alls konar skrifstofuhúsgögn, Ijós- ritunan/él, skápar, hillur, búðarkassi, kælir, vog, járnrekkar, pylsupottur, sælgæti, gos, bækur, reiknivélar, leikföng, föndur, alls konar vörur úr versl. Handiðn, alls konar vörur úr versl. Ferðamaðurinn hf„ alls konar skrifstofuá- höld úr Ferðaskrifstofu Faranda og margt fleira úr dánar- og þrotabúum. 1 stk. hlutabréf, Útvegsbanki Islands hf„ kr. 100.000, og 6 stk. hlutabréf, Eldey hf„ kr. 300.000. Lögteknir og fjárnumdir munir og áhöld: Hljómflutningstæki, sjónvarpstæki, alls konar heimilistæki, alls konar hús- gögn, videotæki, vörulager úr versl. Húshluta hf. og margt fleira. Avísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík VÉLSKÓLI VV> fSLANDS Sjötíu og fimm cira afmælisfagnaöur Vélskóla íslands Laugardaginn 3. nóvember nk. heldur Vélskóli íslands afmælisfagnað. Dagskrá: Hátíðarfundur í hátíóarsal Sjómannaskólans kl. 13.30 Veisla á Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 19.00 Boróapantanir og miðasala á skrifstofu Vélstjórafélags Islands, Borgartúni 18, sími 629933. Verð aógöngumiða kr. 4.000,- óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudag- inn 30. október 1990 kl. 13-16 I porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. Tegundir Árgerð 1. stk. Chevrolet Classic fótksbif reið 1989 1. stk. Che vrolet Monza fólksbif reið 1987 1. stk. Mltsubishi Pajero Long, 4x4, bensín 1988 1. stk. Daihatsu Rocky, 4x4, bensín 1988 3. stk. Mitsubishi Pajero turbo, 4x4, dísil 1985-86 2. stk. Nissan Patrol, stw H/R, 4x4, disil 1986 2. stk. Nissan Patrol pickup, m/húsi, 4x4, dísil 1985 1. stk. Chevrolet pickup, m/húsi, 4x4, disil 1982 1. stk. Ford F-250 pickup, m/húsi, 4x4, bensín 1980 1. stk. Chevrolet, pickup, m/húsi, 4x4, bensín 1978 1. stk. Chevrolet Suburban, 4x4, bensín (ógangfær) 1973 1. stk. Suzuki Fox SJ 413 W, 4x4, bensín 1985 4. stk. Lada Sport, 4x4, bensín 1984-88 7. stk. Subaru 1800, station og pickup, 4x4, bensín 1983-87 1. stk. Renault Trafic, sendibifreið, 4x4, bensín 1985 1. stk. Toyota Hi-Ace, sendib., 4x4, bensín, sk./eftir umf.óhapp 1989 1. stk. Mitsubishi L-300, sendib., 4x4, bensín (ógangfær) 1984 1. stk. Subaru E-10 Van, sendibifreið, 4x4, bensín 1985 1. stk. Nissan King Cab, 4x4, dísil 1983 1. stk. Mitsubishi L-200, pickup, 4x4, bensín 1982 1. stk. Toyota Hi-Ace, sendibifreið, bensín 1988 1. stk. Mazda E-2000, sendibif reið, bensín 1986 1. stk. Ford Econoline, sendibifreið, bensin 1981 1. stk. Lada station 1300, bensin 1988 1. stk. Mazda 3231300, sendibifreið, bensín 1982 1. stk. Fiat 127 GL, fólksbifr., bensin 1985 1. stk. Mercedes Benz 0309/1 fólksflbr. dísil (20 farþega) 1984 1. stk. Scania Vabis LB140, dráttarbifreið, disii 1974 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Grafarvogi. 2. stk. snjótennur fyrir vörubifreið, 3 metra 1974-80 1. stk. fjölplógur (snjóplógur) fyrir drátta vélar 1983 2. stk. vegsópar fyrir dráttavélar, 2,00 m og 2,40 m 1980-83 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, isafirði 1. stk. Caterpillar 12 F, veghefill 1973 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Hin hliöin dv Ómar Smári Ármannsson. Fáar rósir eftir Ómar Smári Ármannsson að- Uppdhaldsmatur: Lambakjötið sem ber höfuð og herðar yfir aðra stoðaryfirlögregluþjónnvargerður matreitt á gamla móðinn með tah- stjómmálamenn vegna þess að að yfirmanni nýrrar deildar innan mörkuöu fitumagni. hann er málefnalegur í umræðu og lögreglunnar í september 1988, Uppdhaldsdrykkur: Allt annað en horfir hlutlaust yfir. Hann er meö Þessi deild hefur með forvamar- áfengir drykkir. góðan máleftiaflutning í kringum verkefni að gera og hefur þegar Hvaða íþróttamaður finnst þér þaðsemhanneraðgera.Semdffimi sannað sig í tilverunni. Nýlega kom standa fremstur í dag? Hirnt dæmi- um stjómmálamenn á bæjarvisu Amar Jensson til starfa í deildinni gerði íþróttamaður sem hefur þá er engii'i spurning að Guömund- en áður höföu þeir Börkur Skúla- gamla slagorðið í fyrirrúmi: „Heil- ur Ámi Stefánsson er þar ofarlega son og Axel Kvaran verið ráðnir. brigð sál í hraustum líkama.“ á blaði. Davíö Oddsson er líka góð- Nú hefur fengist leyfi til að fjölga Uppáhaldstímarit: Tímaritamark- ur á bæjarmálavísu en ekki vegna starfsmönnum deOdarinnar í sex. aðurínnbýðurekkiuppáaðmaður djúpstæðs rökstuðnings á málefn- Tveir nýir menn eru að koma til eigi uppálialdstímarit vegna þess um heldur vegna þess aö hann læt- starfa og munu þeir sjá um for- að það er lögö mest áhersla á sölu- ur tilfinningar ráða ferðinni. varnir í barna- og unglingastörfum gildi á kostnað þess að vandaö sé Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir á og í aibrotavörnum. Það er Ómar til uppsláttargreina og að kafaö sé báðum stöðvum. Smári sem sýnir hina hliðina að nægilega vel í málin og þau unnin Ertu hlynntur eða andvigur veru þessu sinnk vel. varnarliðsins hér á landi? Ég hef Full nafii: Omar Smári Ármanns- Hver er fallegasta kona sem þú aldrei verið andvígur en skil þá vel son. hefur séð? Ég er kominn á þann sem er á móti veru varnarliðsins. Fæðingardagur og ár: 20. ágúst aldur að ég horfi ekki á ytra útlit Hver útvarpsrásanna finnst þér 1954. en þaö eru margar sem koma til best?Enginbest-égleitaeftirgóðu Maki: Sigrún Hjördís Grétarsdótt- greina varöandi innri fegurð. efni hvar sem það er. ir. Ertu hlynntur eða andvígur ríkis- Uppáhaldsútvarpsmaður: Margir Börn: Tvær dætur, Ásdís Dögg 9 stjórninni? Hlynntur ríkisstjórn góðir, sérstaklega þegar þeir leggja ára og Svandís Fióla 2 Vi árs. hvers tíma, enda er hún kosin á sig fram. Bifreið: Volvo árg. ’71, öndvegis lýðræðislegan hátt og því verður Hvort horfir þú meira á Sjónvai-pið bíll. Auk þess er ég skráður fyrir maður aö hhta. eða Stöð 2? Ég horfi á báðar stööv- Buick ’85 en fæ bara að þvo hann Hvaða persónu langar þig mest að ar, læt dagskrána ráða hverju og bóna. hitta? Enga sérstaka núna. Þegar sinni. Starf: Aöstoðaryfirlögregluþjónn. ég er erlendis þá hef ég mestan Uppáhaldssjónvarpsmaður: Nú er Laun: 89.033 í fastakaup. áhuga á aö koma heim og hitta eig- Rósa hætt! Þá eru fáar rósir eftir. Áhugamál: fjölskyldan; er þaö inkonuna. Uppáhaldsskemmtistaður: Sá staö- ekki þetta venjulega? Einnig hef ég Uppáhaldsleikari: Mér finnst hægt ur sem ég er á hverju sinni í góðra gaman af nefndarstörfum sem aö heimfæra þessa spumingu upp vina hópi. unnin eru utan við vinnu. á stjórnmálamenn, þeir eru margir Uppáhaldsfélag í íþróttum? Lands- Hvað hefur þú fengið margar tölur afbragðsleikarar og oft betri en at- liðið. í lottóinu? Eg hætti aö spila með vinnumenn. Stefnir þú að einhverju sérstöku í þegar ég sá að þeir komu aldrei til Uppáhaldsleikkona: Alþingiskonur framtíðinni? Já, þaö má segja að móts við mig með tölur. eru málefnaiegri en margir karl- ég stefni aö oinhverju sérstöku í Hvað ftnnst þér skemmtilegast að anna og því erfitt að heimfæra framtíöinni. gera? Að gera allt annaö en það sem spurninguna upp á þær. Hins vegar Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Fór mér þykir leiðinlegt, t.d. að vinna er litla dóttir mín ágætur leikari, með fjölskyldunni og vinafólki til að framgangi góðra mála en þaö sérstaklega þegar hana langar í Akureyrar í eina viku. Þar fengum er alltaf ánægjulegt, nammi. við frábært veður - mígandi sól- Hvað finnst þér leiðinlegast að Uppáhaldssöngvari: Eldri dóttir skin alla vikuna. Einnig ók ég um gera? Að yinna við framgang mála mín er góður söngvari enda nýbyij- Suðurlandiö í þrjátíu stiga hita og þegar móttökumar veröa ekki í uð í kór Setbergsskóla. heimsótti meöal annars sveitina samræmi við þaö sem maður von- Uppáhaldsstjórnmálamaður: Á mína í Tungunum. aðist eftir. -landsvísu er þaö Jón Sigurðsson -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.