Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1990, Blaðsíða 9
r
.oeet Hpi/iavövt .os huoaqutsg'í
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1990.
JOIAIUOA
AÐALSTOÐIN
Vertu við símann kl. 11 daglega frá 1. til 23. des. þegar starfsmenn Aðal-
stöðvarinnar FM 90,9 og 103,2 velja af handahófi hlustanda sem svarar
„Jólaleikur Aðalstöðvarinnarct.
1. des. Steingrill fyrir steinasteikur frá Einari Farestveit & Co. hf.
2. des. Vöruúttekt að verðmæti 15.000 frá Álnabúðinni
^jl 3. des. Hin heimsþekktu Nintendo sjónvarpsleiktæki frá Frístund
4. des. Fatastandur frá G.K.S. hf., húsgagnadeild, Hesthálsi 2-4
^ 5. des. Sport- og tískufatnaður að andvirði 25.000 frá Versl. Lífsstíl.
6. des. Halogenstandlampi frá Útskálum, Rauðarárstíg 14
7. des. ítalskur stóll frá G.P. húsgögnum, Bæjarhrauni 12
8. des. Flísaúttekt fyrir kr. 40.000 frá Tækjatækni, Smiðjuvegi
9. des. Fataúttekt frá versl. Stíl, Hverfisgötu
10. des. Vandaður klassískur gítar frá Hljóðfæraverslun Poul Bernburg
11. des. Málningarúttekt frá Hörpu hf.
12. des. Fatastandur frá G.K.S. hf., húsgagnadeild, Hesthálsi 2-4
13. des. Úttekt á stökum teppum að andvirði 25.000 frá Teppalandi Dúkalandi
14. des. Skíðasett „Big Foot“ ásamt bindingum frá Markinu, Ármúla 40.
15. des. Teppaúttekt frá Byggingarmarkaði vesturbæjar
16. des. Nordmende Mambo ferðatæki frá Radíóbúðinni
17. des. Fatastandur frá G.K.S. hf., húsgagnadeild, Hesthálsi 2-4
18. des. Vöruúttekt að andvirði 15.000 frá versluninni Herramenn
19. des. Vöruúttekt að andvirði 25.000 frá Metró í Mjódd
20. des. Vöruúttekt frá versluninni Lúmex, Síðumúla 12
21. des. ítalskur stóll frá G.P. húsgögnum, Bæjarhrauni 12
22. des. Gim Trim æfingatæki frá Trimmbúðinni, Faxafeni 10
23. des. Glæsileg PC tölva frá Tölvulandi við Hlemm
Vertu við símann kl. 11 þegar Aðalstöðin hefur samband við einstakling á hlustun-
arsvæðinu. Það eru allir með en sá eða sú sem hringt er í verður að svara „Jólaleik-
| ur Aðalstöðvarinnar“, annars er hann úr leik og annar fundinn í staðinn.
Glæsilegir vinningar eru í boði sem hver Qölskylda ætti að hafa not fyrir. Vertu
við símann kl. 11 og svaraðu „Jólaleikur Aðalstöðvarinnar“ og hver veit nema þú
fáir einhvern af þessum glæsilegu vinningum.
OO.